Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1991, Blaðsíða 21
MIÐVIKUÐAGUR 13. FEBRÚAR 1991.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Ég hef tekið á leigu húsnæði fyrir nýju
auglýsingaumboðsskrifstofuna í þínu nafni, Stjáni, gamli
vinur. Hún er í nýtískulegustu byggingunni í miðbæ
Sætabæjar á Brjáluðugötu.
BRJÁLUÐUGÖTU? Jeremías'!!! Ég get
ekki farið þangað.
Ég veit hvað þú færð
í jólagjöf!
Lísaog
Láki
Kæri jólasveinn!
Ég veit ekki hvað systir mín hefur
sagt þér en ...
Mummi
meinhom
Þarna misreiknaði '
ég mig, ég fékk
ekki snjóbolta í
hnakkann.
r
Adamson
^
iiíl
W/|
Flækju- fótur ©KFS/Distr. BULLS é
Hvað er í matinn? . Slæmu fréttirnar eru þær að
það er upphituð
steinbítskássa aftur.
Og verulega slæmu fréttirnar eru þær
að það er mikið til. ,
<o ^oQ/o/
Subaru station '82 til sölu, tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 91-670054 og 75562.
■ Húsnæöi í boði
Miðbær. Lítil einstaklingsíbúð á ró-
legum stað, laus strax, ekkert þvotta-
hús, leiga kr. 33 þúsund á mánuði og
trygging kr. 50 þús. Frekari upplýs-
ingar í síma 623997 á skrifstofutíma.
Hafnarfjörður. Falleg efri hæð í tvíb.,
3-4 herb. (með bílg. og aukaherb.),
leiga ca 47 þ. Uppl. um fjölskyldust.,
greiðslug. og meðmælendur sendist til
DV, merkt „Herjólfsgata 6986“.
Austurstræti, skrifstofuhúsnæði til leigu.
Til leigu 45 m2 skrifstofuhúsnæði, á
2. hæð í Austurstræti 18, Eymunds-
sonarhúsinu. Uppl. í síma 91-697312.
2ja herbergja, stór, 70 mJ, góð íbúð í
Dvergabakka til leigu. Upplýsingar í
síma 91-32126.
Geymsla til leigu í ár eða lengur t.d.
fyrir búslóð. Upplýsingar í síma
91-71809 eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu 14 fm herbergi í neðra Breið-
holti. Uppl. í síma 91-671629 eftir kl. 18.
■ Húsnæöi óskast
2ja-3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst
fýrir reglusamt par með eitt barn.
Skilvísar greiðslur og mjög góð um-
gengni. Vinsamlegast hafið samband
í síma 91-671861 eftir kl. 18.
íslensk-ensk fjölskylda óskar eftir að
leigja íbúð eða lítið einbýlishús með
húsgögnum á Reykjavíkursvæðinu frá
miðjum júlí til 7. ágúst nk. Uppl. í
símum 693830 og 612177.
4ra herb. ibúð óskast til leigu, góðri
umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-673569 fyrir
hádegi eða eftir klukkan 18.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9 18.
Reglusama 4 manna færeyska fjölsk.
bráðvantar 3-4 herb. íbúð strax, helst
í gamla bænum, góðri umgengni og
skilvísum gr. heitið. S. 13806 e.kl. 16.
SOS. Ég er ung kona og bráðvantar
2ja herb. íbúð eða stúdíóíbúð. Áreið-
anl. greiðslur 5. hvers mánaðar. Nán-
ari uppl. í s. 12754 milli kl. 13 og 17.
Stór íbúð, raðhús eða einbýlishús ósk-
ast til leigu sem fyrst, helst í Hafnar-
firði en annað kemur til greina. Uppl.
í síma 91-650566.
3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu strax,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-11772.
Vel settur einstaklingur með fyrirtæki
óskar eftir 2-4 herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 91-653435 milli kl.
9 og 18 og eftir kl. 19 í síma 77738.
3-4 herbergja íbúð óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 91-676415.
Óska eftir að taka litla íbúð á leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 91-11693 eða 15928.
■ Atvinnuhúsnæði
Frá 240 kr. m2 á mánuði. Höfum á boð-
stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði,
hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða
ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf.,
frígeymsla - vöruhótel, s. 688201.
200-300 m2 iðnaðarhúsnæði óskast til
leigu, helst í Kópavogi. Uppl. í sima
91-642171 á skrifstofutíma.
Skrifstofuhúsnæði óskast, 20-40 fm.
Uppl. í síma 91-679550, Jóhann.
■ Atvinna í boði
Þroskuð, sterkbyggð manneskja, 30-50
ára, óskast til Bandaríkjanna í 6 mán-
uði til að annast mann sem er lam-
aður frá hálsi og niður úr eftir umferð-
arslys fyrir 8 árum. Engin reynsla
nauðsynleg. Góður aðbúnaður, góð
laun. Verður að vera heiðarleg, dugleg
og hafa ánægju af að hjálpa öðrum.
Vinsamlega skrifið á ensku: Adam
Lloyd, 10912 Earlsgate Lane, Rock-
ville, Maryland 20852, U.S.A.
Starfskraftur óskast i blómaverslun í
austurborginni. Leitað er eftir mann-
eskju, aldur 35-50 ára, með haldgóða
reynslu í blómaverslun. Skriflegar
umsóknir er tilgreini aldur og fyrra
starf og e.t.v meðmæli sendist DV
merkt „Þaulvön 6970“.
Áreiðanlegur og duglegur starfskraftur
óskast í sérverslun með tómstunda-
vörur, æskilegt að umsækjendur hafl
einhverja þekkingu á myndlistarsviði,
vinnutími 9.30-18. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6989.