Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991.
Fréttir
DV
Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbankans:
„Við misstum þolinmæðina“
Stefán Pálsson, bankastjóri Búnað-
arbankans, segir að bankinn hafi
keypt Hótel ísland af Ólafi Laufdal,
eftir að bankinn hafi talið fullreynt
að Ólafi tækist ekki að fá inn meðeig-
endur til að ljúka byggingu hótelsins.
Skuldir Hótel íslands við Búnaðar-
bankann voru 847 milljónir, eða
sama upphæð og bankinn keypti
Hótel ísland á, og námu um 28 pró-
sentum af eigin fé bankans sem mun
hafa verið í kringum 3 milljarðar um
síðustu áramót.
35 prósenta regla
bankaeftirlitsins
í reglum bankaeftirlitsins kveður á
um að einn banki megi ekki lána ein-
stökum lántakenda meira en sem
nemur 35 prósentum af eigin fé bank-
ans. Því hámarki hefði veriö náð í
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármognunarfyrirtækið
Lind, SÍS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = : Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Auðkenni Kr. Vextir
Skuldabréf
BBLBI87/034 181,22 8,30
BBLBI87/054 173,48 8,30
HÚSBR89/1 101,41 7,70
HÚSBR90/1 88,61 7,70
HÚSBR90/2 88,76 7,70
HÚSBR91/1 86,76 7,70
SKGLI86/26 181,26 8,24
SKSIS85/2B 5 280,22 11,00
SKSIS87/01 5 263,89 11,00
SPRÍK75/1 19278,42 7,05
SPRIK75/2 14459,75 7,05
SPRÍ K76/1 13940,53 7,05
SPRIK76/2 10452,67 7,05
SPRl K77/1 9829,76 7,05
SPRIK77/2 8115,44 7,05
SPRl K78/1 6664,83 7,05
SPRÍK78/2 5184,55 7,05
SPRi K79/1 4321,12 7,05
SPRÍK79/2 3373,24 7,05
SPRÍK80/1 .2799,51 7,05
SPRIK80/2 2158,72 7,05
SPRÍK81 /1 1761,80 7,05
SPRIK81/2 1329,76 7,05
SPRIK82/1 1270,58 7,05
SPRIK82/2 932,41 7,05
SPRIK83/1 738,23 7,05
SPRIK83/2 491,23 7,05
SPRl K84/1 498,06 7,05
SPRIK84/2 551,71 7,60
SPRÍK84/3 532,55 7,64
SPRÍK85/1A 451,25 7,25
SPRIK85/1B 310,18 7,25
SPRIK85/2A 350,08 7,25
SPRÍK86/1A3 311,03 7,25
SPRIK86/1A4 351,71 7,88
SPRÍK86/1A6 370,41 8,03
SPRÍK86/2A4 291,04 7,37
SPRIK86/2A6 305,22 7,57
SPRIK87/1A2 248,07 7,25
SPRIK87/2A6 222,14 7,05
SPRÍK88/2D3 165,45 7,05
SPRÍK88/2D5 164,51 7,05
SPRÍK88/2D8 160,47 7,05
SPRIK88/3D3 156,76 7,05
SPRIK88/3D5 157,50 7,05
SPRÍK88/3D8 155,06 7,05
SPRIK89/1A 127,30 7,05
SPRIK89/1 D5 151,88 7,05
SPRÍK89/1 D8 149,40 7,05
SPRIK89/2A10 102,29 7,05
SPRIK89/2D5 125,67 7,05
SPRÍK89/2D8 122,01 7,05
SPRÍK90/1 D5 111,25 7,05
Hlutabréf
HLBRÉFFl 128,00
HLBREOLlS 218,00
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 25.2/91 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Forsendur um verðlagsbreytingar:
Byggingavísitala breyting næstal.69%
ársfjórðung
Lánskjaravisitala breyting næsta 0,26%
mánuð
Arsbreytingviðlokainnlausn 8,00%
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Fjáfestingafélagi Islandshf.,
Kaupþingi hf„ Landsbanka Islands,
Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is-
lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari-
sjóði Reykjavikur og nágrennis og Verð-
bréfamarkaði Islandsbanka hf.
tilviki Ólafs ef skuldir hans hefðu
numiö um 1.050 milljónum í stað 847
milljóna. Kvótinn til Ólafs, sam-
kvæmt reglum bankaeftirlitsins, var
því aðeins um 200 milljónir til við-
bótar.
„Það voru ekki reglur bankaeftir-
htsins sem réðu úrslitum eða að við
værum að hegna Ólafi. Það var alls
ekki, heldur misstum við einfaldlega
þolinmæðina. í um eitt og hálft ár
hefur verið leitað að meðeiganda að
Hótel íslandi en hann hefur ekki
fundist. Við ákváðum því að kaupa
eignina, skipta henni upp í skemmti-
staðinn og hótelið, og leita sjálfir að
kaupendum í hvorn hluta um sig.
Við vorum ekki tilbúnir til að lána
meira til Hótel íslands," segir Stefán.
Auglýsingastofan Hvíta húsið var
sigursæl á verðlaunahátíð ÍMARKS,
íslenska markaösklúbbsins, á dög-
unum. ÍMARK veitir lúðra í verð-
laun og fékk stofan íjóra lúðra af níu
á hátíðinni sem fram fór í Borgar-
leikhúsinu. Verðlaunahátíð ÍMARKS
er haldin á hveiju ári.
Hvíta húsið fékk lúðrana fjóra fyrir
Aðalfundur Eimskips veröur hald-
inn á morgun. Hagnaður af rekstri
félagsins á síöasta ári varö 341 millj-
ón króna. Það eru um 4,7 prósent af
veltu og arðsemi eigin fiár um 11
prósent.
„Firra okkur tapi“
- Hvað tapar Búnaöarbankinn
miklu á að hafa lánaö Ólafi Laufdal
svo mikið fé?
„Með þessum kaupum erum við að
firra okkur tapi. Það að fara þessa
leið hefur augljóslega meiri vinnu í
for með sér fyrir Búnaðarbankann.
Ég vil líka minna á að bankastarf-
semi er ákveðin áhættustarfsemi.
Menn komast aldrei hjá því, hvort
sem mönnum líkar það betur eða
verr. Hins vegar verður bankinn
ekki fyrir áfalli vegna þessa máls.
Það er miklu fremur aö þetta sé áfall
fyrir Ólaf sem hefur lagt allt sitt í
byggingu þessa hótels. Það hljóta að
vera gífurleg vonbrigði fyrir hann
að geta ekki fundið meðeigendur."
gerð athyghsverðustu auglýsingar-
innar í tímariti, sjónvarpi, utanhúss,
svo og óvenjulegustu auglýsinguna.
Auglýsingastofa Kristínar, AUK,
fékk tvo lúðra á hátíðinni. Fyrir at-
hyglisveröustu auglýsinguna í dag-
blaði og fyrir útsent efni.
Auglýsingastofan Gott fólk fékk
fyrstu verðlaun fyrir athyglisverð-
í nýútkomnu blaði tímaritsins
Fijálsrar verslunar er getum að því
leitt að Baldur Guðlaugsson, hæsta-
réttarlögmaður og sfiórnarformaður
Hlutabréfasjóðsins hf„ komi inn í
stjórn félagsins í stað Péturs Sigurðs-
„Enginn vildi ganga inn
í heildardæmið með Ólafi“
- Telur þú að bankanum takist að
selja Hótel ísland frekar en Ólafi?
„Já. Við teljum að vandræðin hafi
verið þau að enginn aðili var tilbúinn
til að ganga inn í heildardæmið. Hins
vegar teljum við vænlegra að selja
skemmtistaðinn og hótehð sitt í
hvoru lagi.“
- Er það frágengið að Hótel Saga
kaupi hótelreksturinn?
„Það er ekki frágengið. Við eigum
í viðræðum við Hótel Sögu. Hótel
Saga er í vióskiptum hér í bankanum
og hefur reynst afar traustur við-
skiptavinur. Þess vegna er eðlilegt
að við leitum til þeirra sem við
treystum best.“
Ólafur Laufdal. Þrátt fyrir mikla leit
í eitt og hálft ár tókst honum ekki
aö finna meðeigendur.
ustu auglýsinguna í útvarpi.
Auglýsingastofan Hér og nú fékk
fyrstu verðlaun fyrir athyglisverð-
ustu auglýsingaherferðina.
Auglýsingastofan Ydda fékk fyrstu
verðlaun í flokki vöru- og firma-
merkja.
-JGH
sonar, fyrrum forstjóra Landhelgis-
gæslunnar.
Formaður Eimskips er Halldór H.
Jónsson. Varaformaður er Indriði
Pálsson, sfiórnarformaður Skelj-
ungs. -JGH
- Er fullreynt að útlendingar hafi
ekki áhuga á hótelinu?
„Útlendir aðilar hafa verið inni í
myndinni í langan tíma. Því miður
virðist það hafa verið meira snakk
en alvara í þeim viðræðum. Að
minnsta kosti misstum við þolin-
mæðina. Ég útiloka samt ekki neitt
í því sambandi," segir Stefán Páls-
son, bankastjóri Búnaðarbankans.
Hótel ísland var á meðal stærstu
lántakenda hjá Búnaðarbankanum
en samt ekki sá stærsti.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 4,5-5 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp
6mán.uppsögn 5,5-8 Sp
Tékkareikningar.alm. 1-1,5 Sp
Sértékkareikningar 4,5-5 Lb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Allirnema Ib
15-25 mán. 6-6,5 Ib.Sp
Innlán með sérkjörum 5,25-5,75 Bb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 5,7-6 Lb.lb
Sterlingspund 12,5 Allir
Vestur-þýskmörk 7,75-8 ib
Danskar krónur 8,5-9 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 15,25 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 18.75-19 Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,75-8.25 Lb
Otlán til framleiðslu
isl. krónur 14,75-15.5 Lb
SDR 10-10,5 Lb
Bandarikjadalir 8,8-9 Sp
Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb
Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lb.lb.Bb
Húsnæðislán 4.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Óverötr. jan. 91 14
Verötr. jan. 91 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala mars 3009 stig
Lánskjaravísitala feb. 3003 stig
Byggingavisitala mars. 566 stig
Byggingavisitala mars 177,1 stig
Framfærsluvísitala feb. 149,5 stig
Húsaleiguvisitala 3% hækkun . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,395
Einingabréf 2 2,915
Einingabréf 3 3,538
Skammtímabréf 1,808
Kjarabréf 5,306
Markbréf 2,826
Tekjubréf 2.065
Skyndibréf 1.578
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,587
Sjóðsbréf 2 1,811
Sjóðsbréf 3 1.793
Sjóðsbréf 4 1,552
Sjóðsbréf 5 1,080
Vaxtarbréf 1,8364
Valbréf 1,7092
Islandsbréf 1,120
Fjórðungsbréf 1,073
Þingbréf 1,119
Öndvegisbréf 1,109
Sýslubréf 1,129
Reiðubréf 1.098
Heimsbréf 1,036
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun m.v. 100
nafnv.:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7.14
Eimskip 5.72 6.00
Flugleiðir 2,47 2,57
Hampiðjan 1,76 1,84
Hlutabréfasjóðurinn 0,97 1,02
Eignfél. Iðnaðarb. 2,00 2,10
Eignfél. Alþýöub. 1,47 1,54
Skagstrendingur hf. 4,20 4,41
Islandsbanki hf. 1.47 * 1,54
Eignfél. Verslb. 1,36 1.43
Olíufélagið hf. 6.00 6,30
Grandi hf. 2,30 2,40
Tollvörugeymslan hf. 1,10 1.15
Skeljungur hf. 6,40 6,70
Armannsfell hf. 2,35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1.35
Útgerðarfélag Ak. 3,70 3,88
Olís 2,19 2,30
Hlutabréfasjóður VlB 0,97 1,02
Almenni hlutabréfasj. 1.01 1,05
Auðlindarbréf 0,975 1,026
islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
- 28% áf eigin fé Búna
5.000
3.000
millj. kr.
'■■■;'í: ' l
:^t#IÍÍÍpl5l3Í5|p
i
1.050 millj. kr.
Hámark skv.
Bankaeftirliti
Ólafur Laufdal átti ekki mikinn kvóta eftir hjá Búnaðarbankanum, sam-
kvæmt reglum bankaeftirlitsins.
Keppni í stjórnun
Úrslit í Samnorrænu stjómunar-
keppninni verða haldin í húsnæði
Háskóla íslands á laugardaginn, 9.
mars. Það eru samtök viðskipta-
og hagfræðinema, AIESEC, sem
standa fyrir keppninni hér á landi.
Tíu hð keppa til úrslita á laugar-
daginn. Þau eru: Skýrsluvélar rík-
isins, Kaupfélag Austur-Skaftfell-
inga, Útflutningsráð, Sparisjóður
Reykjavikur og nágrennis, Ríkis-
spítalarnir, Prentsmiðjan Oddi,
Hekla, Örtölvutækni, Lífeyrissjóð-
ur verslunarmanna og Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna.
Tvö efstu liðin í keppninni á laug-
ardaginn halda síðan utan og keppa
til úrslita í Samnorrænu stjómun-
arkeppninni.
-JGH
Athyglisverðustu auglýsingamar:
Hvíta húsið fékk
fjóra lúðra af níu
Aðalfundur Eimskips á morgun:
Baldur í stjórn?