Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991. Spakmæli .27 Skák Jón L. Árnason I þýsku bikarkeppninni í lok síðasta mánaðar kom þessi staða upp í skák Brunner og Kovacevic, sem hafði svart og átti leik. Svartur berst fyrir lifi sínu í stöðunni en honum tókst með óvæntum leik að knýja fram jafntefli: 27. - Dc2 +!! 28. Kxc2 Hxf2 + Skákin varð ekki lengri, þvi að hvítur sættist á jafn- tefli. Svartur nær þráskák eftir 29. Kcl Hfl+ 30. Kc2 Hf2+ 31. Kdl Rxb2+ 32. Kel Rd3+ 33. Kdl Rb2+ 34. Kcl Rd3 + 35. Kbl Hb2+ 36. Kal Hxa2+ 37. Kbl Hb2+ o.s.frv. Reyni hviti kóngurinn að sleppa út verður hann mát, t.d. 29. Kd3 Hd2 mát, eða 29. Kb3 Hxb2+ 30. Ka4 b5 mát. Glæsileg drottningarfóm. Bridge ísak Sigurðsson Suður spilar fjóra tígla eftir opnun vest- urs og veika hindrun.,rsögn austurs. Sagnir gengu þannig, suöur gjafari og enginn á hættu: ♦ 8753 ¥ Á8 ♦ Á954 4* Á42 ♦ ÁK ¥ D10762 ♦ 106 4» K1065 ♦ D109642 ¥ K5 ♦ 83 4» G93 * G ¥ G943 ♦ KDG72 + D87' Suður Vestur Noröur Austur pass lV dobl 24 44 pAi Vörnin byijaði á spaða og suður tromp- aöi í öðrum slag. Þá vora trompin tekin með KD og hjarta spilað. Vestur setti lít- ið og áttan var látin nægja í bhndum. Austur drap á kóng og spilaði enn spaða sem sagnhafi trompaði. Hjartaás var nú tekinn og staðan var þessi: ♦ 8 ¥ - - ♦ Á9 + Á42 * 1094 ¥ - - ♦ -- + G93 ♦ -- ¥ G9 ♦ G 4> D87 Austur hafði þegar sýnt spaðadrottningu og hjartakóng svo sagnhafi var viss um að vestur ætti laufkónginn til þess að eiga fyrir opnun sinni. Hann spilaði laufi frá blindum og austur uggði ekki að sér og setti þristinn. Sjöan í laufi var látin nægja og vestur var endaspilaður. Hann varð að gefa sagnhafa tíunda slaginn annað- hvort á hjarta eða lauf. ¥ D10 - ♦ - Krossgáta Lárétt: 1 lögmál, 6 mynni, 8 alltaf, 9 stía, 10 ops, 12 kvittur, 13 draup, 14 úldna, 16 haf, 17 krókur, 19 lógaði. Lóðrctt: 1 æviskeið, 2 hlífa, 3 mergð, 4 hagur, 5 káma, 6 ugg, 7 leit, 11 bjarti, 12 könnun, 13 bæta, 15 klafa, 16 kvabb, 18 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 raka, 5 oss, 8 öflugt, 9 slóra, 11 ól, 12 tæk, 14 auði, 15 ofur, 16 mör, 18 firr- an, 21 trúan. Lóðrétt: 1 röst, 2 afl, 3 klókur, 4 aurar, 5 og, 6 stóð, 7 sælir, 10 auman, 13 æfir, 15 oft, 17 önd, 19 Ra. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. mars til 7. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæjar- apóteki. Auk þess verður varsla í Laug- arnesapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og'til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 6. mars. Karl kóngur og Mme Lupescu flúin frá Spáni. Á gleðistundu á ekki að gefa loforð - í reiðikasti á ekki að svara bréfi. Kínverskur málsháttur. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar i sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: op}ð daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki reikna með að hlutirnir gangi í dag eins og þú ætlað- ir. Haltu andlitinu, sama hvað á gengur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vinna þín einkennist af eirðarleysi í dag. Þú hefur tilhneigingu til að vaða úr einu í annað og klára ekkert. Rejmdu að einbeita þér að einhverju einu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu ekki tilfinningamar bera þig ofurliði. Reyndu að skipu- leggja tíma þinn vel til þess að þú hafir tíma fyrir sjálfan þig. Nautið (20. april-20. maí): Þér tekst vel með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Spáðu vel i hlutina og gerðu þær breytingar sem þú telur að séu nauðsyn- legar. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Gættu að hvað þú segir og umfram allt hvernig þú segir það. Gerðu ráð fyrir viðkvæmu fólki í kringum þig. Sóaðu ekki fé þínu í vitleysu. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Taktu málefnin fóstum tökum strax áður en þau verða að vanda- málum og róðurinn léttist til muna. Veldu þér hressan félagsskap í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Reyndu að halda þig út af fyrir þig í ró og næði. Njóttu þess að taka það rólega eftir erfiða viku. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu ekki þátt í umræðum sem valdið geta deilum eða rifrildi. Haltu þig við sjónarmið þín og láttu aðra ekki hafa áhrif þar á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugsaðu þig vel um áður en þú segir álit þitt á einhveiju. Reyndu að leysa vandamál varðandi fjölskyldu þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Aflaðu þér upplýsinga um það sem þú þekkir ekki. Talaðu skýrt og hafðu allt á hreinu svo að allir skilji þig sem best. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugleiddu upplýsingar og ráðleggingar frá öðrum áður en þú framkvæmir. Taktu tillit til viðkomandi aðila þegar þú tekur ákvarðanir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu þér ekkert stórkostlegt fyrir hendur í dag. Sýndu samstarfs- mönnum þínum þolinmæði og sérstaklega þeim sem eru hæggeng- ari en þú. íVrrrTTTTTTTrrTTTTTTTTTTTTTrTTTT 11 t 14 fi l 114 i i l -.i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.