Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1991, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1991. Utlönd Gagnrýnendur Edgars Savisaar, forsætisráðherra Eistlands, segja hann ekki hafa breyst mikið bara við það að yfirgefa kommúnistaflokkinn. Myndin var tekin er Savisaar, lengst til hægri, var hér i heimsókn í febrúar og hélt fund með fréttamönnum ásamt Meri, utanríkisráðherra sínum, og Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra. DV-mynd BG Eistland: Vaxandi andstaða gegn Savisaar Hundur bítur Englands- drottningu Elísabet Englandsdrottning var bitin af einum kjölturakka sinna þegar hún reyndi að stilla til frið- ar í þeirra hópi. Talsmaður kon- ungsfjölskyldunnar segir aö drottningin hafi verið bitin í vinstri hönd þegar nokkrir af hundum hennar fóru i hár saman í Windsor-kastala á sunnudag- inn. Sauma varð þtjú spor til að loka sárinu. i fréttablaðinu The Sun sagöi að 10 hundar heföu átt hlut að máli, þar á meðal tveir úr eigu móður drottningar. John Collins, bílstjóri drottningamóður, var einnig bitinn í slagsmálunum. Áöur hefúr komið til átaka milli hunda í Windsor-kastala. Fyrir nokkru drap Ranger, einn af hundum drottningamóður, hund fyrir Elísabetu. Þá var kallað á dýrasálfræðing en ráð hans virð- ast ekki hafa nægt til að koma í veg fyrir úlfúð meðal hundanna í Windsor-kastala. Skakki turninn íPísahrynur umaldamótin Byggingasérfræðingar segja aö Skakki tuminn í Písa á Italíu leggist á hhðina eftir áratug eða svo ef ekki verður þegar ráðist í að styrkja hann og koma í veg fyrir að enn sígi á ógæfúhliðina. Turninn laðar fjölda ferðamanna til Ítalíu ár hvert. Ríkissfjóm Ítalíu skipaði ráö þrettán sérfræðinga til að leggja á ráðin um hvemig bjarga skuli tuminum frá falli. Þeir hafa nú sagt áht sitt og mæla með að vinna við tuminn hefjist þegar í sumar og standi í þrú ár. Þá á tuminum að vera borgið. Almenningur hefur ekki fengið að fara upp í tuminn frá því í janúar á síðasta ári vegna þess hve hættulegt það er. Flestir sem koma til Písa vilja þó skoða horg- ina af þaki hans en fá ekki. Reuter Andstaðan gegn stjórn Eistlands undir forystu Edgars Savisaar for- sætisráðherra fer vaxandi jafnframt því sem nýir flokkar eru myndaðir. Juri Adams, í stjórn eistneska Sjálf- stæðisflokksins, segir einu ástæðuna fyrir því að Savisaar sé enn viö völd vera þá að hingað til hafi ekki verjð kostur á neinu öðru. í sjónvarpsviðtaU fyrir nokkrum dögum fullyrti Edgar Savisaar að í raun væri engin andstaða gegn stjóminni. Adams segir þessa yfir- lýsingu einkennandi fyrir Savisaar og bendir á að forsætisráðherrann hafi ekki breyst mikið bara við það að yfirgefa kommúnistaflokkinn. Hann sé jafnþröngsýnn og áður. Þegar stjómin tók við í mars í fyrra naut hún stuðnings þess meirihluta sem Alþýðufylkingin fékk í kosning- unum til Æðsta ráðsins í Sovétríkj- unum. Eftir að fylkingin var lögð niður og nýir flokkar myndaðir hef- ur Savisaar ekki haft jafnmarga til að styðjast við. Sjálfstæðisflokkur- inn, sem er stærsti flokkurinn í Eist- landi, tók ekki þátt í kosningunum þar sem þær voru haldnar sam- kvæmt sovésku fyrirkomulagi. Á eistneska þinginu, sem í raun gegnir einungis táknrænu hlutverki, er Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með um það bil 20 prósent þingsætanna. Nú eru um tíu flokkar starfandi meðal Eistlendinga og hafa flestir þeirra verið myndaðir á síðasta ári. Einnig hafa verið myndaðir nokkrir rússneskir flokkar. Andstaðan gegn Savisaar er einnig sögð vaxa innan stjórnarinnar. I fe- brúarbyijun hótaði Jaak Tamm iðn- aðarráðherra að segja af sér ef bann við verðhækkunum yrði ekki fellt úr gildi. Stjórnin varð ekki við kröfu hans og Savisaar bað Tamm að segja sig úr embætti. Tamm vildi þó aö Æðsta ráðiö tæki afstöðu til málsins og tveimur vikum seinna bað það hann um að sitja áfram. Það er skoðun Adams að þjóðarat- kvæðagreiðslan um helgina um úr- sögn úr Sovétríkjunum hafi verið haldin of snemma. Segir hann anda Brezhnevs enn svífa yflr rússneska minnihlutanum í Eistlandi og þess vegna hafi tveir þriðju hlutar Rúss- anna greitt atkvæði gegn sjálfstæði á sunnudaginn. TT Skattafsláttur fyrir að hætta aðreykja Bandarískur öldungadeildar- þingmaður hefur lagt fram frum- varp þess efnið að fólk geti dregið kostnað vegna tilrauna til aö hætta að reykja frá skatti. Hugmyndin er að þeir sem þurfa að greiða fyrir námskeið til að hætta að reykja geti dregið kostnaðinn frá skatti. „Þetta eru reykingamenn sem reyna aö íjár- festa í varanlegri heilsu. Ég tel eðlilegt að það verði viðurkennt sem spamaður fyrir heilbrigðis- kerfið og því frádráttarbært frá skatti,“ segir Bill Bradley, flutn- ingsmaður tillögunnar. mm' : ' : m m ■ Maxwellfærir Robert Maxweil hefur í hyggju að fær út kvíarnar í Bandaríkjun- um. Simamynd Reuter Breski fjölmiðlakóngurinn Ro- bert Maxwell hefur samíð um kaup á New York Daily News, einu þekktasta slúðurriti Banda- ríkjanna. Blaðið á í miklum erf- iðleikum vegna verkfalla sem nú hafö staðið í fjóra mánuði. Eig- endur blaðisns sögðu að þeim væri nauöugur einn kostur að hætta útgáfunni eða selja hana ella. Ekki hefúr Maxwell þó gengið endanlega frá kaupunum því allt gengur til haka ef samningar nást ekki við verkalýðsfélög prentara. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Frostafold 50, hluti, þingl. eig. María Aldís Marteinsdóttir, föstud. 8. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Funafold 11, þingl. eig. Hörður Ant> onsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Garðastræti 6, hluti, þingl. eig. Félag íslenskra myndlistarmanna, föstud. 8. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík Goðaland 16, þingl. eig. Sverrir M. Sverrisson, föstud. 8. mars ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Granaskjól 54, þingl. eig. Mímir Am- órsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grandagarður 13, syðri hluti, þingl. eig. Seiíur hf., föstud. 8. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grensásvegur 14, hluti, talinn eig. Ballskák hf., föstud. 8. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grensásvegur 46, hluti, þingl. eig. Bjöm Bjömsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 9, hluti, þingl. eig. Eigna- val sf. og Ingimundur Ingimundarson, föstud. 8. mars ’91 kl. 11.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 12, hluti, þingl. eig. Ólaíúr Magnússon, föstud. 8. mars ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 46, hluti, þingl. eig. íris Elísabet Arthúrsdóttir, föstud. 8. mars ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grímshagi 7, hluti, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson og Valdís Daníelsd., föstud. 8. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Islandsbanki hf. Grænahlíð 22, hluti, þingl. eig. Gunn- ar Jón Ágústsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gyðufell 10, hluti, þingl. eig. Vigdís Jónsdóttir, föstud. 8. mars ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Gyðufell 12, hluti, þingl. eig. Ingibjörg Pétursdóttir, föstud. 8. mars ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reyk'avík. Gyðufell 14, hluti, þingl. eig. Kristján Hauksson og Bima Steingrímsd., föstud. 8. mars ’91 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hagasel 7, þingl. eig. Jón R. Karlsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka Islands. Hagasel 21, hluti, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háagerði 53, hluti, tahnn eig. Svavar Þór Sverrisson, föstud. 8. mars ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 26, íb. 024)3, þingl. eig. Katrín Egilsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Þór- unn Guðmundsdóttir hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig. Þórarinn Ingi Jónsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 32, þingl. eig. Tómas Guð- mundsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Háteigsvegur 11, hluti, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, föstud. 8. mars ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur Jónsson og Fjóla Erlingsd., föstud. 8. mars ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og toll- stjórinn í Reykjavík. Hjallavegur 2, hluti, þingl. eig. Hrefna Magnúsdóttir, föstud. 8. mars ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Hjaltabakki 28, hluti, þingl. eig. Haukur Hólm og Helga Helgadóttir, fóstud. 8. mars ’91 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingasto&un ríkisins. Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn- steinn Sigurðsson, föstud. 8. mars ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hnjúkasel 4, þingl. eig. Bjami Sverris- son, föstud. 8. mars ’91 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan_ í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Tiyggingastofnun ríkisins. Hólaberg 64, þingl. eig. Láms Lárus- son, föstud. 8. mars ’91 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Sigríður Thorlacius hdl. Hrannarstígur 3, hluti, þingl. eig. Sig- urður Skúlason, föstud. 8. mars ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hraunbær 26, hluti, þingl. eig. Ólafúr Pétursson og Sigrún Valdimarsd., föstud. 8. mars ’91 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Guðmundur Pétursson hdl. Hringbraut 103, hluti, þingl. eig. Mín- erva Margrét Haraldsdóttir, föstud. 8. mars ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álakvísl 41, hluti, þingl. eig. Gunn- hildur Heiða Axelsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 8. mars ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafúr Axelsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Þórólfur Kr. Beck hrl. Álftamýri 44, hluti, þingl. eig. Unnur G. Baldursdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 8. mars ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hri, Hróbjartur Jónatansson_ hrl., Klemens Eggertsson hdl., Ólaíúr Garðarsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Ólafúr Gústafsson hrl., Ólafur Axelsson hrl., Steingrímur Þormóðs- son hdl. og Bjami Stefánsson hdl. Hraunbær 102E, 4. hæð t.v., þingl. eig. Afl sf. Byggingarstarfsemi, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 8. mars ’91 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Kleppsvegur 130, 1. hæð t.v., þingl. eig. Þráinn Sigtryggsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 8. mars ’91 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Skarp- héðinn Þórisson hrl., Valgarð Briem hrl. og Landsbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTR) f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.