Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 1
ráðherralistar Sjálfstæðis- og Alþýðuflokks samþykktir samhljóða í þingflokkum - sjá bls. 2 og baksíðu Ráðherrar Sjálfstæðisflokks í nýrri ríkisstjórn að loknum þingflokksfundi á tíunda tímanum í morgun: Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra, Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra, Davíð Oddsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu íslands, Þorsteinn Páls- son, sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra, og Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra. OV-mynd GVA Nýir ráðherrar Alþýðuflokksins eftir fund flokksstjórnar hjá krötum í gærkvöldi: Eiður Guðnason umhverfisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Sig- hvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra. DV-mynd GVA Fangelsiog einangrunekki réttalausnin -sjábls.4 Ferðaskrifstoíumar: Samvinna eðaólöglegt samráð? -sjábls.6 Þorsteinn Hákonarson: Égápósthúsið í Kef lavík -sjábls.19 Körfnboltinn: Stenstíslenska liðiðprófið? -sjábls. 20-22 Davíðbyggirá skýrslu ríkis- endurskoðunar -sjábls.5 Sérhæfðauka- blöðDV -sjábls.39 63fórustíjarð- skjálftunum íGeorgíu -sjábls.9 Maradona hætturaðleika knattspyrnu -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.