Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1991. 13 Sviðsljós Afmælisbarnið er hér í faðmi fjölskyldunnar, með eiginkonu sinni Hjördisi Margréti Bjarnason og þremur sonum sem heita Óttar örn, Hallur Már og Gunnar Fjalar. DV-myndir S. Guðjón B. Olafsson, forstjóri Sam- bandsins og eiginkona hans Guð- laug B. Guðjónsdóttir létu sig ekki vanta í veisluna. Ekki er annað að sjá en að þeir Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, Úlfar Þormóðsson hjá Gatleri Borg og Vilhjálmur Jónsson, stjórnarformaður Samvinnuferða/Landsýnar hafi skemmt sér vel í afmælinu hans Helga. Helgi fertugur Helgi Jóhannsson, forstjóri Sam- vinnuferða/Landsýn, varð fertugur þann 23. apríl síðastliðinn og hélt upp á afmæliö með pompi og pragt. Um morguninn vöktu samstarfs- menn hans hann upp með lúðra- blæstri og söng, og þáöu morgun- kaffi fyrir vikiö, en um kvöldið hélt hann svo upp á afmælið og bauð til sín vinum og vandamönnum. Teitið var haldið í ASÍ-salnum og var þar fjöldi manns saman kominn. Myndirnar voru teknar viö það tæki- færi. Það var margt um manninn viö opnunina. Baltasar er hér á tali við Hjalta Pálsson, fyrrum framkvæmdastjóri hjá Sambandinu. DV-myndir Hanna Sýning Baltasar Listmálarinn Baltasar opnaði fyrir nokkru málverka- sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði og var þar fjöldi fólks saman kominn. Á sýningunni eru 30 olíumálverk, öll í mjög dökkum litum en listamaðurinn sagðist hafa stuðst við Eddu- kvæði við gerð þeirra. Sýningin, sem stendur til 14. maí næstkomandi, hefur verið mjög vel sótt hingað til. Listamaðurinn stendur hér við eitt verka sinna ásamt eiginkonu sinni, Kristjönu Samper myndlistarmanni. Veiðifélag Eliiðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (12-16 ára) og ellilífeyris- þegar úr Reykjavík og Kópavogi feng- ið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns SÝND KL. 5, 7, 9 OG 11 HÁSKÓLABÍÓ FRUMSÝNING í DAG ÁSTIN ER EKKERT GRÍN DUFFY BERGMAN (GENE WILDER) GENG- UR BRÖSUGLEGA AÐ HÖNDLA ÁSTINA. ÞAÐ SEM HANN ÞRÁIR MEST ER AÐ EIGNAST BÁRN. EN ALLAR HANSTIL- RAUNIR TIL ÞESS FARA ÚTUM ÞÚFUR OG ÞRÁHYGGJA HANSER AÐGERA ALLA VIT- LAUSA OG ÞAÐER SKO EKKERT GRÍN. LEIKSTJÓRI LEONARD NIMOY. AÐALHLUTVERK GENE WILDER, CHRIST- INELAHTI, MARYSTU- ART MASTERSON. Allir hafa Lífldukku, klukka Duffy’s er aö veröa útgengin. GENEWILDER N r o vV Veitingastaður . 7 í miðbæ Kópavogs Tilboö vikunnar Rjómalöguð sjávarréttasúpa og lambafillet með hindberjasósu, grœnmeti og bakaðri kartöjlu. Kr. 1.390. Einar Logi leikur á píanó Veisluþjonusta Hamraborg 11 - sími 42166

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.