Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Qupperneq 22
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁPRÍfl 1991.
'22
íþróttir unglinga
DV
íslandsmótið í júdói -18 ára og yngri:
KA-strákar
sigursælir
eins og
venjulega
• Jón Óöinn, þjálfari KA-strákanna, segir hér nemendum sinum til. KA-strákarnir urðu mjög sigursælir á Islands
mótinu og hafa jafnan náð mjög góðum árangri
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
KA-menn unnu flest verðlaun á
íslandsmóti 18 ára og yngri í júdói
sem fram fór á Akureyri um helgina.
Fjöldi keppenda á mótinu var 122,
og komu þeir frá Ungmennafélagi
Grindavíkur, Ungmennafélagi Sel-
foss, Júdófélagi Reykjavíkur, Ár-
manni og KA sem sá um framkvæmd
mótsins ásamt Júdósambandi ís-
lands.
Margir mjög efnilegir júdómenn
komu fram á mótinu og er mikil
gróska hjá þeim félögum sem leggja
stund á þessa íþrótt, en þau mættu
að ósekju vera fleiri. En lítum þá á
sigurvegara í hinum einstöku flokk-
um:
Opinn flokkur 7 ára:
1. Sveinn Þór Steingrímsson, UMFG
2. Atli Daöi Smárason, UMFG
3. Karles Ólafsson, KA
8 ára drengir (-25 kg)
1. Birgir Hrafnsson, UMFG
2. Arnar Hilmarsson, KA
3. Ómar Karlsson, KA
3. Andri Rúnar Karlsson, KA
Opinn stúlknaflokkur:
1. Birna Baldursdóttir, KA
2. Hildur Sigfúsdóttir, Ármanni
3. Indiana Magnúsdóttir, KA
8 ára drengir (yfir 25 kg):
1. Helgi Már Helgason, UMFG
2. Ingólfur Axelsson, KA
3. Bragi Gunnarsson, KA
3. Helgi Pétursson, KA
Opinn kvennaflokkur:
1. Fjóla Guðnadóttir, KA
2. Svala Björnsdóttir, KA
9-10 ára drengir (-28 kg):
1. Bjöm Harðarson, KA
2. Sævar Jónsson, Ármanni
3. Brynjar Ásgeirsson, KA
3. Bjarni Þór Siuijónsson, UMFG
9-10 ára drengir (-34 kg):
1. Haraldur Jón Jóhannesson, UMFG
2. Elmar Dan Sigþórsson, KA
3. Víðir Orri Hauksson, KA
3. Jóhannes Gunnarsson, KA
9-10 ára drengir (yfir 34 kg):
1. Arnar I. Gylfason, Armanni
2. Sæmundur Haraldsson, UMFG
3. Bragi Axelsson, KA
3. Hróðmar V. Steinsson, Ármanni
11-12 ára drengir (-33 kg):
1. Björn Davíðsson, KÁ
2. Hilmar Stefánsson, KA
3. Steinar Ólafsson, KA
3. Eiríkur Karl Ólafsson, KA
11-12 ára drengir (-42 kg):
1. Víðir Guðmundsson, KA
2. Jóhann Kristinsson, KA
3. Helgi Stefánsson, KA
3. Ásmundur R. Gylfason, KA
11-12 ára drengir (yfir 42 kg):
1. Rúnar Pálmason, Selfossi
2. Sverrir Már Jónsson, KA
3. Atli Þórarinsson, KA
13-14 ára piltar (-43 kg):
1. Ólafur Baldursson, JR
2. Jónas Oddsson, JR
3. Marinó Tryggvason, KA
3. Gísh Guðmundsson, JR
13-14 ára piltar (-48 kg):
1. Smári Stefánsson, KA
2. Guðfmnur Karlsson, UMFG
3. Jóhann Finnbogason, KA
3. Ragnar Páll Dyer, Ármanni
13-14 ára piltar (-56 kg):
1. Magnús Óli Sigurðsson, UMFG
2. Sigurður Þ. Birgisson, UMFG
3. Sæþór Sæþórsson, Ármanni
13-14 ára piltar (yfir 56 kg):
1. Atli Gylfason, Ármanni
2. Vilhelm A. Jónsson, KA
3. Ragnar Ólafsson, KA
15-17 ára piltar (-48 kg):
1. Max Jónsson, KA
2. Höröur Pétursson, KA
3. Björn Grétarsson, Selfossi
15-17 ára piltar (yfir 59 kg):
1. Kári Agnarsson, Armanni
2. Ómar Arnarsson, KA
3. Gils Matthíasson, Selfossi
15-17 ára piltar (-70 kg):
1. Ríkharður Róbertsson, Armanni
3. Ari Kolbeinsson, KA
3. Baldvin Kristjánsson, KA
15-17 ára piltar (yfir 70 kg):
1. Dagur Agnarsson, Ármanni
2. Gunnar I. Gunnarsson, Ármanni
3. Óskar Sigurðsson, Ármanni.
Eins og fyrr sagði unnu KA-menn
flest verðlaun á mótinu en heildar-
skipting verðlauna varð sem hér seg-
ir: KA hlaut 7 gullverðlaun, 11 silfur-
verðlaun og 19 bronsverðlaun.
Grindavík hlaut 5 gull, 4 silfur og 2
brons, Ármann 5 gull, 3 silfur og 4
brons, JR hlaut 1 gull, 1 silfur og 1
brons, og Selfoss hlaut 1 gull og 2
brons
míwrs:
i íslands- og bikarmeistarar Grindavíkur í 9. fiokki 1991. Liðið er þannig skipað: Jón Smári Sigursteinsson
(4), ívar Guðiaugsson (5), Helgi Rúnar Bragason (6), Unndór Sigurðsson (7), Ármann Á. Harðarson (8), Jón
Agnarsson (9), Alfreð Jóhannsson (11), Óskar Þör Olafsson (12), Jón Arnberg (13), Helgi Jónas Guðfinnsson
(14), Atii Sigurjónsson (15), Júlíus B. Daníelsson og Águst Jónsson. Þjálfarl strákanna er Guðmundur Bragason.
DV-mynd Hson
Fyrir stuttu fór íram úrslitaleík-
urinn í 9, flokki íslandsmótsins.
Leikurinn fór fram í Hagaskóla.
Láðin sem áttust við voru Grinda-
vík og Njarðvík. Grindavikurliðið
haföi yfir mestallan leikinn og urðu
lokatölur 56-44 Grindavík í vil. Það
eru því Grindvikingar sem urðu
íslandsmeistarar í 9. flokki 1991 og
voru strákamir vel að þeim sigri
komnir.
mjög vel í körfunni í vetur og hafa
Enginn kom bikarinn sigrað í unglingaflokki kvenna,
Það olli töluverðum vonbrigöum stúlknaflokki, minnibolta stúlkna
hjá strákunum að enginn bikar var 12 ára, minnibolta drengja 11 ára,
afhentur að leik loknum. Þetta er minnibolta drengja 10 ára, 8. flokki,
ekki sæmandi í íslandsmóti og er, 10. flokki og unglingaflokki
sem betur fer, mjög sjaldgæft að drengja. Auk þess sigraði drengja-
slíkt óhapp eigi sér staö. flokkur og 10. flokkur í bikar-
keppninni.
Keflvíkingar sigursælir ” -Hson
Annars hefur Keflvíkingum gengið
Badminton imglinga:
Vigdís best
Sumardagsmóti Badmin-
tonfélags Reykjavíkur lauk
25. apríl. Keppendur voru
120 talsins, frá TBR, Vík-
ingi, Keflavík, Akranesi og Siglufirði.
Keppt var í einliða- og tvíliða- og
tvenndarleik í öllum flokkum ungl-
inga. Bestum árémgri náði Vigdis As-
geirsdóttir, TBR, sem sigraöi þrefalt í
flokki 12-14 ára. Mótið, sem tókst mjög
vel í alla staöi, fór fram í TBR-húsinu.
Úrslit urðu sem hér segir.
Piltar-stúlkur, 16-18 ára:
Einliðaleikur: Kristján Daníelsson,
TBR, sigraði Ástvald Heiðarsson,
TBR, 15-4, 15-12.
Einliðaleikur: Elsa Níelsen, TBR,
vann Aðalheiði Pálsdóttir, TBR, 12-10,
11-1.
Tvíliðaleikur: Brynja Steinsen, TBR,
og Valdís Jónsdóttir, Víkingi, sigruðu
Aðalheiði Pálsdóttir og Elsu Níelsen,
TBR, 6-15, 15-11, 18-13.
Drengir-telpur, 14-16 ára:
Einliðaleikur: Tryggvi Níelsen, TBR,
sigraði ívar Örn Gíslason, TBR, 15-4,
15-3.
Einliðaleikur: Brynja Steinsen, TBR,
vann Valdísi Jónsdóttir, Víkingi, 5-11,
12-10, 11-3.
Tvíliöaleikur: Hjalti Haröarson,
TBR, og Tryggvi Níelsen, TBR, sigr-
uðu Njörð Ludvigsson, TBR, og ívar
Örn Gíslason, TBR, 17-16, 15-3.
Tvenndarleikur: Brynja Steinsen,
TBR og Njörður Ludvigsson, TBR,
unnu Tryggva Níelsen, TBR, og Vald-
ísi Jónsdóttir, Víkingi, 12-15 og 17-14.
Sveinar-meyjar, 12-14 ára:
Einliðaleikur: Haraldur Guömunds-
son, TBR, sigraöi Hans Adolf Hjartar-
son, TBR, 11-1, 11-0.
Einliðaleikur: Vigdís Ásgeirsdóttir,
TBR, sigraði Brynju Pétursdóttir, ÍA,
114, 11-2.
Tvíliðaleikur: Hans Hjaríarson,
TBR, og Haraldur Guömundsson,
TBR, unnu Sigurð Hjaltalín, TBR, og
Eirík Eggertsson, TBR, 15-3, 15-9.
Tvíliðaleikur: Svandís Kjartansdótt-
ir, TBR, og Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR,
sigruðu Brynju Pétursdóttir, LA, og
Bimu Guðbjartsdóttir, ÍA, 15-6 og
17-15.
Tvenndarleikur: Haraldur Guö-
mundsson, TBR, og Vigdís Ásgeirs-
dóttir, TBR, sigruðu Orra Ámason,
TBR og Magneu Magnúsdóttir, TBR,
15-6 og 17-15.
Hnokkar-tátur, 9-12 ára:
Einliðaleikur: Björn Jónsson, TBR,
sigraði Harald Haraldsson, TBR, 11-6
og 11-3.
Einliðaleikur: Erla Hafsteinsdóttir,
TBR vann Ingibjörgu Þorvaldsdóttir,
TBR, 11-6 og 11-7.
Tvíliðaleikur: Ingibjörg Þorvalds-
dóttir, TBR, og Erla Hafsteinsdóttir,
TBR, sigmðu Guöríði Gísladóttir,
TBR, og Hildi Ottesen, TBR, 18-15,
10- 15, 15-7.
Tvíliðaleikur: Harald Haraldsson,
TBR og Ingvi Sveinsson, TBR, unnu
Kjartan Kjartansson, Víkingi, Og Birgi
Hiimarsson, Víkingi, 8-15,15-6,15-13.
. Tvenndarleikur: Erla Hafsteinsdótt-
ir og Björnn Jónsson, TBR, sigmðu
Ingva Sveinsson, TBR, og Guðríði
Gísladóttir, TBR, 15-5 og 15-7.
Flokkur 9 ára:
Einliðaleikur: Ólafur Ólafsson, TBR,
sigraði Bjarna Ámason, TBR, 3-11,
11- 6, 11-6.
Einliðaleikur: Ágústa Níelsen, TBR,
sigraði Evu Petersen, TBR, 11-0,11-1.
Tvíliðaleikur: Bjarni Árnason og
Pétur Bjarnason, TBR, sigmðu Ólaf
Ólafsson, TBR, og Einar Guðmunds-
son, TBR, 15-1 og 15-3.
Tvíliðaleikur: Eva Petersen og
Ágústa Níelsen, TBR, unnu Guöbjörgu
Ámadóttir og Katrínu Magnúsdóttir,
TBR, 15-3 og 15-2. _Hson