Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1991. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Stærsti heimilismarkaður landsins verður opnaður 2. maí í Starmýri 2 (þar sem matvöruverslunin Víðir var). Glæsilegt 1100 m2 húsnæði á 2 hæðum. Allt fyrir heimilið, sumarbústaðinn og skrifstoíúna. Húsgögn, heimilis- tæki, sjónvarp, video og margt fleira, bæði notað og nýtt á hagstæðu verði. Bjóðum einnig upp á marga mögu- leika, t.d. eins og:* 1. Tökum notað upp í nýtt. • 2. Tökum í umboðssölu. • 3. Komum heim og verðmetum. Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin sem vantaði, Starmýri 2 (Víðishúsinu), s. 679067. Góð U-laga eldhusinnrétting, ca 250 cm, með 140 cm tvöfoldum vaski og ný- legri eldavél. Sömuleiðis 4x8 m brún- leitt (antic gold) Wilton ullarteppi, lít- ið notað, á sama stað. Þarf að fjarlægj- ast strax eftir mánaðamótin. S. 35700. Símstöð. Til sölu er símstöð Nitsuko NX-E308 512M fyrir 5 bæjarlínur og 10 innanhússnúmer. 1 stjórntalfæri og 5 aukatalfæri fylgja. Stöðin er frá Pósti og síma. Upplýsingar í síma 91- 629565 á skrifstofutíma. íssel býður betur. Samlokur 100 kr. Hamborgari 150 kr. Samloka, shake, box II, 250 kr. Hamborgari, shake, box II, 300 kr. Hamborgari, ‘/; 1 kók, ís m/heitri sósu, 300 kr. Issel, Rangárseli 2, sími 74980. Húsgögn úr lútaðri furu, hornsófi og sófaborð, hillusamstæða, 2 vegglamp- ar, hjónarúm og 2 náttborð, speggill, kommóða og fatastandur, einnig svart sjónvarpsborð. S. 91-12217 e.kl. 17. íssel býður betur. Barnaís 50 kr, með dýfu 60 kr. Stór ís 90 kr, með dýfu 100 kr. Shake frá 100 kr. ísbox I m/heitri sósu 100 kr. ísbox II m/heitri sósu 160 kr. íssel, Rangárseli 2, sími 74980. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rás, krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285. Búslóð. Sófasett, eldhúsborð, skrif- borð, kommóður, stólar, sjónvarp, bílgræjur o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 91-11338. Til sölu 3 CB handstöðvar. Uppl. í síma 91-83276. Til sölu tauþurrkari og svart Dico járn- rúm. Uppl. í síma 97-41346 eftir kl. 17. Köfunargræjur. Víking þurrbúningur, lungu, vesti og allt annað tilheyrandi köfun til sölu. Uppl. í sfma 91-74041 eftir kl. 20. Minigolf til sölu, hagstætt verð, hentugt fyrir félagasamtök, bæjarfélög eða sumarbústaðaeigendur. Uppl. í síma 91-71824 e.kl. 19. Pitsutilboð. 12" pitsa með 3 áleggsteg- undum að eigin vali, kr. 600. Opið 12-01 á v. dögum og 12-03 um helgar. Kairo inn, Hafnarstræti 9, s. 620680. Til sölu ca 700-800 videospólur ásamt tölvu og prentara, fullkomið tölvufor- rit fyrir videoleigu. Uppl. í síma 91- 642678. 13" BMW álsportfelgur til sölu, seljast ódýrt. Á sama stað óskast logsuðutæki til kaups. Uppl. í síma 91-12257. Blautbúningur til sölu ásamt frostköf- unartækjum, lítið notað. Uppl. í síma 94-8154. Bækur, glervara og fleira til sölu, (ódýrt). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8263. Emmaljunga kerra til sölu, skermlaus, og 16" BMX reiðhjól, fæstódýrt. Uppl. í síma 91-672933. Til sölu háþrýstivél, WAP CS 830, 300 bör. Alveg ný, fæst á góðum stað- greiðsluafslætti. Uppl. í síma 92-16165. Til sölu lagerinn eins og hann leggur sig. Antikverslunin Öldin, Ingólfs- stræti 6. Zerowatt þvottavél til sölu, 3ja ára, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-41611 eftir klukkan 18. Ársgamalt fururúm, 200xl40cm, með fjaðradýnum til sölu. Uppl. í síma 91- 621902 fyrir hádegi næstu daga. ísvél, 2ja hólfa og kæliskápur frá Frost- verki, 60 á hæð x 80 á breidd, til sölu. Uppl. í síma 93-61362. Járnabeygivél til sölu. Uppl. í síma 91-670613 eftir kl. 20. Notaðar innihurðir til sölu. Uppl. í sima 91-38225. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. ■ Fyiir ungböm Til sölu er vel með farinn Odder bama- vagn. Uppl. í síma 91-40817. ■ Oskast keypt Óska eftir alls konar lager, fatalager, snyrtivörulager o.fl., í umboðssölu eða til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8191. Óskum eftir plötufrysti, hreistrara, roð- flettivél, blásara og pressu í frysti- klefa. Uppl. í vs. 91-650688 og hs. 91-51489 eftir kl. 19. Notaður ofn (eldavél) og/eða hellur óskast. Vinsamlegst hringið í síma 91-612269 eftir kl. 20. Kristín. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Verðhugmynd 10-15 þúsund. Uppl. í síma 91-24410 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa sambyggða tré- smíðavél og hefilbekk. Uppl. í síma 91-35929 e.kl. 18. Óska eftir vel með farinni isvél og pylsu- potti. Uppl. í síma 9146425 eftir klukk- an 18. Óska eftir að kaupa talstöð fyrir lokað kerfi. Uppl. í síma 91-71289. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Múrbrot - f leygun - sögun Múrbrot - fieygun. í ★ veggsögun Tilboð eða * ★ gólfsögun timavinna. { ★ raufasögun Snæfeld sf. 1 ★ malbikssögun Uppl. ísíma { 29832 og 12727, í Magnús og Bjarni sf. bílas. 985-33434. í Uppl. ísíma 20237. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN S. 674262, 74009 og 985-33236. ★ STEYPUSÖGUn ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kris(ján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN JCB-grafa Símar 91-17091 og 689371. Bílasími 985-23553 Símboði 984-50050 SMÁAUGLÝSIWGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 síminn -talandi dæmi um þjónustu! STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: starfsstöð, Stórhöfða 9 674610 sknfst0^a verslun 681228 Bildshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Leigjum út og seljum vélar til að slípa tré- og parketgólf, stein- og gifsgólf. Mjög hagstætt verð. A&þ byggingavörur Skeifunni 11, Rvík Sími 681570 VÉLALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR ....... Tilleigugröfurmeð 4x4opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl.ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbilar • Grjótbílar • Salt- og sa nd-drejfi ngarbí la r • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 »©; OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC. voskum. baðkerum og mðurfollum Nota ný og fullkomm tæki Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bilasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum hý og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og * staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Q 68 88 06® 985-22155 SMAAUGLYSIMGAR OPIÐ: MÁMUDAGA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00. LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUriNUDAGA 18.00 - 22.00. SIMI 27022 ATH! AUGLÝSIMG í HELGARBLAÐ ÞARE AÐ BERAST FYRIR KL. 17.00 A FÖSTUDAG. ÁSKRIFENDASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 GRÆNI EEI SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! ov Vilji ibúar landsbyggðarinnar gerast áskrifendur er síminn 99-6270 og vegna smáauglýs- inga er síminn 99-6272. Ekki þarf 91 fyrirframan simanúmer- ið. 99 gildir fyrir grænu númer- in hvar sem er á landinu. Rétt er að benda á að tilkoma „grænu simanna" breytirengu fyrir lesendur okkar á höfuð- borgarsvæðinu. Þeir hringja áfram í 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.