Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Side 33
ÞRIÐJJUDAGUR 30. APRÍL 1991. 33 Afmæli Ari Jónsson Ari Jónsson afgreiðslustjóri, Langholtsvegi 177, Reykjavík, verð- ur sjötugur á morgun. Starfsferill Ari fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum og ólst þar upp. Hann vann við landbúnaöarstörf framan af ævinni, auk deildarstjómunar og verslunarstarfa við kaupfélagið þar. Árið 1956 fluttist Ari að Borgar- höfn og til Reykjavíkur árið 1959 þar sem hann hefur lengst starfað hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Fjölskylda Ari er kvæntur Sigríði Halldóru Guðmundsdóttur, f. 9.8.1929, hús- móður frá Borgarhöfn. Hún er dótt- ir Guðmundar Jónssonar b. þar og Jóhönnu Kr. Jónsdóttur húsmóður. Ari og Sigríður eiga fjóra syni, þeir eru: Jón Guðni, f. 8.4.1952, vélfr. hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- ur, kvæntur Aðalheiði Ósk Sigfús- dóttur frá Rauðuvík á Árskógs- strönd. Synir þeirra era Ari, f. 2.3. 1984 og Adam, f. 11.5.1986; Guð- mundur Jóhann, f. 18.2.1954, lífeðl- isfr. (Ph.D.) á Rannsóknarstofu HÍ, kvæntur Önnu Hólmfríði Yates frá London. Böm þeirra eru Vala Sig- ríður, f. 14.5.1983, ogtvíburarnir Rögnvaldur og Ari Hlynur, f. 23.10. 1985; Aðalgeir, f. 22.4.1957, líffræð- ingur á Rannsóknarstofu HÍ, kvæntur Margréti Þorhj. Þorsteins- dóttur frá Reykjavík. Synir þeirra eru Pétur Ólafur, f. 5.7.1984, Ari Hálfdán, f. 13.5.1987 og drengur, f. 20.4.1991; Einar Sigurbergur, f. 20.2. 1970, háskólanemi. Systkini Ara eru sex álífiog húa öll í Reykjavík nema Sigurgeir sem býr á Fagurhólsmýri. Þau eru: Sig- urgeir, kvæntur Guðmundu Jóns- dóttur og eiga þau þrjú böm; Guð- rún, var gift Gunnari Jónssyni sem nú er látinn og eignuðust þau einn son; Þuríður, gift Andrési Valberg og eiga þau þrjú böm; Sigþrúður, gift Marteini Winkler og eiga þau þrjár dætur; og Sigríöur, gift Sigur- jóni Jónssyni og eiga þau þrjú börn. Látinn er Gústaf, er fórst í bifreiða- slysi árið 1954, tvítugur að aidri. Foreldrar Ara vom Jón Jónsson, h. á Fagurhólsmýri, og Guðný Ara- dóttirhúsmóðir. Ætt Hálfhróðir Jóns á Fagurhólsmýri var Jón á Núpsstað, langafi Davíðs Oddssonar. Jón á Fagurhólsmýri var sonur Jóns, b. í Svínafelli Jóns- sonar. Móöir Jóns í Svmafelh var Steinunn Oddsdóttir í Seglbúðum o.v. Bjarnasonar, og Guðlaugar Bjömsdóttur en meðal afkomenda þeirra má nefna Eldeyjar-Hjalta, Jóhannes Kjarval og Gísla Sveins- son sýslumann. Móðir Jóns á Fagurhólsmýri var Þuríður Jónsdóttir, hreppstjóra á Hofi, Bjarnasonar, og Sigríðar Gísladóttur, hálfsystur Gísla á Fag- urhólsmýri, afa Gísla Þorvarðar- sonaríPapey. Foreldrar Guðnýjar vom Ari hreppstjóri Hálfdánarson á Fagur- hólsmýri og Guðrún, dóttir Sigurðar Ingimundarsonar frá Felii og konu hans, Helgu Bjarnadóttur hreppstj. frá Skaftafelh, Jónssonar, Einars- sonar, en þeir feðgar vom þekktast- ir bænda Skaftafellsættar. Meðal systkina Guðnýjar voru Sigurður, b. og Helgi þúsundþjala- smiður á Fagurhólsmýri, Þrúður á Kvískerjum, móðir Kvískeijasystk- ina, og Guðrún, ljósmóðir á Djúpa- vogi. Foreldrar Ara voru Hálfdán Jóns- son í Odda á Mýmm og Ingunn Sig- urðardóttir, húsmóðir frá Réyni- völlum, ættfoður Reynivallaættar, Arasonar, ogkonu hans, Guðnýjar Þorsteinsdóttur frá Felh. Bróðir Ara Hálfdánarsonar var Jón á Akureyri, faðir Gísla foður sr. Gunnars í Glaumbæ. Systir Ingunn- ar var Auðbjörg á Brunnum, lang- amma Þórbergs Þórðarsonar og Gunnars Ben. rithöfunda, Svavars Guðnasonar listmálara og Steins skólastjóra, föður sr. Heimis á Þing- vöUum. Bróðir Ingunnar var Þorsteinn á FeUi, afi Jóns Brunnans á Höfn, langafi Lúðvíks Jósepssonar, fyrrv. ráðherra, Óla Sig. Jónssonar, skipstj. frá Horni, Matthíasar Guð- Ari Jónsson. mundssonr, bankastj. á Akureyri, og Rósu, móður dr. Jóns Braga Bjarnasonar. Annar bróðir Ingunnar var Guð- mundur á Hala, langafi Sigurðar Ólafssonar, útgerðarmanns og flug- afgr.stj. á Höfn, Sigríðar móður Tryggva Ólafssonar Ustmálara, Jó- sefínu, ömmu Guðmundar Olgeirs- sonar læknis, og Vilmundar föður Elsujarðfræðings. Ari verður að heiman á afmæUs- daginn. Bjami Júlíusson Bjarni Júlíusson rafvirkjameist- ari, Reykjamel 3, Mosfellsbæ, er sex- tugurídag. Starfsferill Bjarni fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1957. Bjarni starfaði síð- an hjá Rönning í sex ár og vann á vegum þeirra víða um landið, m.a. hjá hemum á Stokksnesi og Höfn í Homafirði. Bjarni stofnaði ásamt tveimur fé- lögum sínum rafverktakafyrirtækið LjósbUk. Hann hóf störf við stjórn- stöð Landsvirkjunar á Geithálsi 1969 og starfar enn hjá Landsvirkj- im, nú við stjómstöð að Bústaðavegi 7. Bjarni bjó í Reykjavík þar til fyrir átta ámm er hann flutti i MosfeUs- bæ þar sem hann er nú búsettur. Bjarni hefur unnið að ýmsum fé- lagsstörfum. Hann átti sæti í stjórn Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna um nokkura ára skeið, sat í trúnaðar- mannaráði Félags íslenskra raf- virkja og hefur verið endurskoðandi FÍR um áraraðir. Fjölskylda Bjarni kvæntist 22.7.1955 Ritu A.M.T. Júlíusson Abbing, f. 25.12. 1929, húsmóður, dóttur Hendricus E. Abbing og Kalönnu Johönnu Maríu Abhing sem búsett vom í Amsterdam. Synir Bjarna og Ritu eru Hendric- us, f. 12.1.1956, yfirkerfisfræðingur hjá SKYRR, búsettur í Kópavogi, kvæntur Ingu Jóhannsdóttur og eiga þau fjögur börn; Bjarni, f. 3.9. 1957, rafiðntæknir og starfsmaður hjá Securitas, búsettur í Mosfells- bæ, kvæntur Þómnni S. Guð- mundsdóttur og eiga þau tvö böm; Jón, f. 10.11.1958, kerfisforritari hjá IBM, búsettur í Mosfellsbæ, kvænt- ur Emilíu Þóröardóttur og eiga þau þrjúbörn. Bjarni á fimm alsystkini og sex hálfsystkini. Foreldrar Bjama vom Júlíus Þor- kelsson, f27.7.1896, d. 22.8.1968, bóndi, og Ágústína Jónsdóttir, f. 22.8.1886, d. 16.8.1976. Ætl Júlíus var sonur Þorkels, b. í Ár- túni á Kjalamesi, Ásmundssonar, b. í Hækingsdal í Kjós, Þórhallsson- ar, b. í Hækingsdal, Runóflssonar, b. í Neðri-Flekkudal, Jónssonar. Móðir Þorkels var Helga, dóttir Alexíusar, b. í Útskálahamri, Alex- íussonar og Helgu Jónsdóttur. Meðal bræðra Ágústínu má nefna Gísla listmálara, Guðjón, kaup- mann á Hverfisgötunni, föður Pét- urs stórkaupmanns, og Bjama, móðurafa Skúla í Tékkkristal. Ágústína var dóttir Jóns, b. í Búr- fellskoti í Grimsnesi, Bjamasonar, b. í Borgarkoti í Ölfusi, Þorláksson- ar. Móöir Jóns var Guðrún Ólafs- dóttir, b. á Nethömrum, Loftssonar. Móðir Guðrúnar var Helga, systir Vigdísar, langömmu Kristins, kaup- manns í Geysi, afa Kristins Björns- Bjarni Júlíusson. sonar, forstjóra Skeljungs. Helga var dóttir Steindórs, b. í Auðsholti og ættfoður Auðsholtsættarinnar, Sæmundssonar, og Arnfríðar, syst- ur Guðnýjar, langömmu Guðmund- ar á Gamla-Hrauni, afa dr. Guðna Jónssonar, föður Bjarna prófessors. Amfríður var dóttir Nikulásar, silf- ursmiðs í Nýja-Bæ, Jónssonar. Móð- ir Ágústínu var Ingveldur Gísladótt- ir, hreppstjóra á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, Eyjólfssonar, b. á Kröggólfs- stööum og ættfóður Kröggólfsstaða- ættarinnar, Jónssonar. Móðir Ing- veldar var Sólveig, systir Ólafar, ömmu Péturs í Engey, afa Bjarna Benediktssonar. Sólveig var dóttir Snorra ríka í Engey, Sigurðssonar og Guðrúnar Oddsdóttur. Bjarni tekur á móti gestum 30.4. milli klukkan 17 og 19.00 að heimili sínu,Reykjame!3. Til hamingju með afmælið 1. maí. EinarÓlafsson, Skipholti 43, Reykjavík. 85 ára Laufey Sigurðardóttir, Austurbyggð 17, Akureyri. Eva Svanlaugsdóttir, Stórholti 14, Reykjavík. Halldóra Davíðsdóttir, Sólvallagötu 4, Hrísey. Hannes Sveinsson, Austurhyggð 21, Akureyrl 80 ára Bjarni Ámason, Efri-Ey 1, Skaftárhreppi. Jónína Sigurbjörg Jónsdóttir, Klapparstíg 13, Reykjavík. 75 ára Sigurður Jónsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. Sigurgeir Friðriksson, Holtagerði 52, Kópavogi. 70 ára Jens Jóhannes Jónsson, Dalseli33,Reykjavík. Gunnar Davíðsson, Heiðarbrún 31, Hverageröi. Ari Jónsson, Langholtsvegi 177,Reykjavík. Dagrún Kristjánsdóttir, Ránargötu 4, Akureyri. 60ára Magnús L. Sveinsson, Geitastekk 6, Reykjavík. Dýrfinna Valdimarsdóttir, Vestmannabraut 61, Vestmanna- eyjum. Matthias Sveinsson, Mávanesi 12, Reykjavík. 50ára Sigríður Sigurjónsdóttir, Hellu, Grenivík. SigurleifSigurðardóttir, Sævangi 36, Akranesi. Maja Þuríður Guðmundsdóttir, Fjarðarási 19,Reykjavík. Ella G. Steingrimsson, Mariubakka 24, Reykjavik. 40ára Sólrún Guðbjörnsdóttir, Stekkjarseli 7, Reykjavík. Sigríður Ingibjörg ísleifsdóttir, Hófgerði 14, Kópavogi. Álfheiður Ingadóttir, Fjólugötu 7, Reykjavík. Sviðsljós Júpiters í fullu fjöri Þó lítið hafi farið fyrir Júpiters- hreyfmgunni undanfarna mánuði geta aðdáendurnir tekið gleði sína á ný því meðlimir hennar em aldeilis ekki dauðir úr öllum æðum. Þeir héldu nýlega tónleika fyrir fullu húsi á Tveimur vinum og léku þar suður-ameríska tónlist af mikilli innlifun. Heyrst hefur að hreyfingin hafi loksins fengið hentugt húsnæöi til að æfa sig í og því séu þeim allir vegir færir. Kannski að plötu sé aö vænta á næstunni? Júpitershreyfingin sýndi það og sannaði á Tveimur vinum á dögunum að meðlimir hennar eru i fullu fjöri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.