Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Side 32
44 fþróttir unglinga 1 ~JU Íslandsmeistarar ÍBK í innanhússknattspyrnu 1991. Fremri röö frá vinstri: Snorri M. Jónsson, Johann Árnason, Jón H. Edvaldsson, Rikharöur íbsen, Guðmundur Sigurðsson og Adolf Sveinsson. Aftari röð frá vinstri: Óli Þór Magnússon þjálfari, Atli Þorsteinsson, Sverrir Þór Sverrisson, Guðjón Gylfason, Unnar Sigurðsson, Guðmundur Oddsson og Guðjón Jóhannsson fyrirliði. DV-mynd ÆMK Íslandsmót3. flokks í knattspyrnu innanhúss: ÍBK sigraði ÍK - 6-0 í úrslitaleiknum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Keflavíkurliðið kom nokkuð á óvart og spiluðu strákarnir góöa knattspyrnu. Úrslitaleikurinn gegn Fyrirliði 3. flokks Keflavikur hampar bikarnum. DV-mynd ÆMK ÍK varð aldrei spennandi vegna yfir- burða Keflavíkurliðsins sem sigraði 6-0. Markvörður ÍK, Gunnleifur Gunnlaugsson, varði samt sem áður mjög vel allan leikinn. Mörk Keflavík gerðu þeir Unnar Sigurðsson 2, Sverrir Þór Sverrisson, Snorri M. Jónsson og Guðmundur Oddsson, 1 mark hver. 1 markanna var sjálfs- mark. Akurnesingar tefla fram mjög sterkum 2. flokki og á íslandsmótinu í innan- hússknattspyrnu sýndu þeir afbragðsleik gegn KR í úrslitaleik og sigruðu sanngjarnt, 8-4. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Þórður Þórðar- son, Pálmi Haraldsson, Einar Árni Pálsson, Þórður Guðjónsson, Bjarki Gunnlaugsson, Ágúst Guðmundsson, Arnar Gunnlaugsson, Stefán Þóröar- son, Hreiðar Bjarnason, Hafþór Birkisson. Þjálfari strákanna er Hörður Helgason sem ekki er á myndinni. Liðsstjórar eru þeir Gunnlaugur Sölva- son og Þórður Björgvinsson. DV-mynd SS Badminton er mjög vaxandi íþróttagrein hér á landi. Þessi tvö ungmenni stóðu sig mjög vel á sumardags- móti TBR á dögunum. Til vinstri er Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR, sem sigraði þrefalt í flokki meyja, 12-14 ára, eða meö fullu húsi, eins og oft er sagt - og til hægri er Tryggvi Níelsen, TBR, sem vann í tveim greinum i flokki drengja, 14-16 ára. Hann tapaði aðeins í tvenndarleik. DV-mynd Hson -teei IAM JLHJOAt LAUGARDAGUR 11. Hartbarist flóa mótinu - leikið um sæti á morgun á öllum stöðum Ranglega var sagt var frá því á 2. flokkur karla: unglingasíðu laugardaginn 4. maí aö UBK hefði ekki mætt til leiks með 2. flokk karla í leik gegn Gróttu. Breiðabliksmenn höfðu samband við blaðið og sögðu leikn- um hafa verið frestað. Menn eru Umsjön: Halldór Halldórssort beönir velvirðingar á þessum mis- tökum. Það verður mikil spenna á morg- un þegar leikið verður um sæti í öllum flokkunum. Erfltt er að spá um úrslit þótt svo sumir sóu taldir líklegri til sigurs en aðrir getur allt gerst í knattspymu. Úrslit leikja A-riðiíl 6. flokkur: ÍA-Haukar... A 5-0 B 3-1C 0-0 D 0-1 5. flokkur Aftureld.-ÍA.........A d-2 B 4-3 ÍA-FH...........A 3-0 B 6-1C 8-0 í A-Haukar......A 4-2 B 6-1 C 5-0 4. flokkur karla: FH-ÍA.......................2-3 í A-Afturelding............12-0 Haukar-ÍA............A 2-7 B1-4 3. flokkur karla: Haukar-ÍA..................2-4 FH-Haukar..................2-0 ÍA-FH................... 4-0 4. flokkur kvenna: Haukar-Stjarnan.....A 4-0 B 0-4 2. flokkur kvenna: Stjarnan-Haukar...........7-1 B-rlðill 5. flokkur: Stjarnan-ÍK....A 2-0 B 4-0 C 3-1 UBK-ÍBK.............A 4-0 B 6-3 ÍBK-Grótta.....A1-2 B3-4 C3-1 UBK-ÍK.........A 2-1B 6-1C 8-0 ÍK-Grótta......A0-3B1-3C4-2 6. flokkur: ÍBK-Grótta.....A4-1B0-OC1-0 UBK-ÍK.........A;M)Bö-5C1-2 ÍK-Grótta......A1-4 B1-4 C 3-1 4. flokkur karla: Stjaman-ÍK UBK-Grótta 3-0 Grótta-ÍBK 7-1 UBK-ÍK 13-0 Grótta-ÍK 4-3 3. flokkur: Grótta-ÍBK 0-4 2. flokkur karla: ÍK-Stjarnan 2-4 UBK-ÍK 0-2 UBK-Stjarnan . ..0-4 ÍK-Grótta ...5-2 Selfoss dró 2. og 3. flokk kvenna út úr keppninni. -Hson íslandsmeistarar Hauka i körfubolta i 7. flokki 1991. Fremri röð frá vinstri: Þröstur Erlingsson, Heimir Hafliðason, Arnar Þór Viðarsson, Elfar Gunnars- son, Sigurður Valgarðsson, Óskar Gunnarsson og Guðlaugur Þ. - Aftari röð frá vinstri: Brynjar Indriðason stjórnarmaður, Jón Sigurösson fyrirliði, Davíð Þórunnarsson, Sigurður Guðjónsson, Daníel Örn Árnason, Gunnar Gunnarsson, Birgir M. Jóhannsson, Róbert Leifsson og Ingvar Jónsson þjálfari. Körfubolti yngri flokka: Haukamir í 7. flokki urðu íslandsmeistarar -góð afmælisgjöf til félagsins Haukar urðu íslandsmeistarar í körfubolta 7. flokks 1991. Strákarnir stóðu sig með miklum ágætum og sigruðu alla andstæðinga sína í úr- slitakeppninni. Þeir unnu Grindavík í úrslitaleik, 38-30, og var leikurinn mjög góður. Þessi íslandsmeistaratitill er kær- kominn á 60 ára afmæli Hauka, sem var 12. apríl og er í raun besta af- mælisgjöfin sem strákarnir gátu gef- ið sinu félagi. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.