Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Page 47
LrAtí g'XM) A G tj R 'i(: ‘WAMðdlJ PITSUTILBOD eldbakaðar pitsur á 880 kr. með ölí. FURSTINN SKIPHOLTI 37, SIMI 39570 Afmæli Ingólfur Friðjónsson Ingólfur Friðjónsson lögmaður, Sól- braut 13, Seltjarnamesi, er fertugur ídag. Starfsferill Ingólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MH og síðan lögfræðiprófi frá lagadeild HÍ vorið 1980. Ingólfur hóf störf sem skrifstofu- stjóri hjá tollgæslustjóra árið 1980 og starfaði sem lögfræðingur í fjár- málaráðuneytinu frá 1981 til hausts- ins 1984. í október 1984 stofnaði Ingólfur eigin lögfræðiskrifstofu ásamt Skúla Bjarnasyni hdl. Fyrst var hann með starfsstöð að Armúla 3 í Reykjavík en frá 1987 að Suður- landsbraut22. Ingólfur hefur átt sæti í ýmsum nefndum á vegum ríkisins, s.s. skólanefnd Tollskóla ríkisins, stjórnarnefnd Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli og formaður ríkistollanefndar. Helstu félagsstörf eru innan Knattspyrnufélagsins Vals, m.a. var Ingólfur í stjórn knattspyrnudeild- ar. Fjölskylda Ingólfur er kvæntur Sigrúnu Benediktsdóttur, f. 14.2.1954, dóm- arafulltrúa í Borgardómi Reykja- víkur. Hún er dóttir Benedikts heit- ins Kristjánssonar, fyrrum deildar- stjóra hjá Samvinnutryggingum, og Ólafar Jónsdóttur húsmóður. Dætur þeirra Ingólfs og Sigrúnar eru: Áslaug Björk Ingólfsdóttir, f. 19.8.1990; Berglind S. Ásgeirsdóttir, f. 13.8.1981; og Bjamey S. Ásgeirs- dóttir, f. 28.12.1978. Systkini Ingólfs eru: Ásgeir, saka- dómari í ávana- og fikniefnamálum, kvæntur Kolfinnu Gunnarsdóttur og eiga þau þrjú börn; Sigurður, D.Ph. læknir og lektor við HÍ; Jón, dósent og formaður stjórnar Orða- bókar háskólans, kvæntur Herdísi Svavarsdóttur og eiga þau þrjú böm; ogFriðjón Ö. lögmaður, kvæntur Margréti Sigurðardóttur og eiga þau þijú börn. Foreldrar Ingólfs eru Friðjón Sig- urðsson, f. 16.3.1914, fyrrum skrif- stofustjóri Alþingis, og Áslaug Sig- geirsdóttir, f. 25.11.1917, húsmóðir. Þau búa í Reykjavík. Friðjón er sonur Sigurðar Ingi- Ingólfur Friöjónsson. marssonar, skipstjóra og útgerðar- manns í Skjaldbreið, Vestmannaeyj- um, og Hólmfríðar Jónsdóttur hús- móður. Áslaug er dóttir Siggeirs Helga- sonar, b. í Teigi í Fljótshlíð, og Guð- bjargar Jónsdóttur húsmóður. SEGLAGERDIN ÆGIR EYJARSLÓÐ 7, SÍMI 621780 Svein- björg Her- manns- dóttir Sveinbjörg Hermannsdóttir, Hraunbæ 188 í Reykjavík, heldur upp á áttræðisafmæh sitt í kvöld í Drangey, sal Skagfirðingafélagsins, Síðumúla 35 í Reykjvík, mUU kl. 15.00 og 18.00. TILBOÐ 4 stólar + stíllanlegt borð kr. 5.750 stgr. 1 stk. stóll aðeíns kr. 874 stgr. Til hamingju með afmælið 12. mai 80 ára Pótur Halldórsson, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík. Valgerður Óladóttir, Áftamýri 4, Reykjavik. Sveinbjörg Hermannsdóttir, Hraunbæ 188, Reykjavík. 75 ára Heiðar Guðjónsson, Tíarnargötu 18, Reykjavík. Bjarni Bjarnason, Hraunbæ 128, Reykjavík. Hallfriður N. Franklínsdóttir, Túngötu 35, Síglufirði. 60ára Gunnlaugur Þórhallsson, Urriðakvísl 20, Reykjavík. Högni Halldórsson, Brunnum 13, Patreksfiröi. 50 ára Haukur Guðjón Geirsson, Hringbraut23, Hafnarfirði. Guðflnna Vigfúsdóttir, Víðivangi 8, Hafnarfirði. 40ára Hans Óskar Isebarn, Logafold 51, Reykjavík. Dóra Jónsdóttir, Vesturási 46, Reykjavík. Sævar Sigurðsson, Borgarvegi 34, Njarövík. Valdimar Vilhjálmsson, Safamýri 85, Reykjavík. Trausti Jóhannsson, Borgarvík 6, Borgamesi. Gestur Ólafur Auðunsson, Laufhaga 12, Selfossi. Guðrún Bjarnadóttir, Sæviðarsundi 25, Reykjavik. Hervör Hallbjörnsdóttir, Heiðvangi 66, Hafiiarfirði. Magnús Grímsson, Ljónastíg 8, HrunamannahreppL Kristín Sveinsdóttir, Hringbraut l05,Reykiavik. Margrét Erla Einarsdóttir Margrét Erla Einarsdóttir húsmóð- ir, Fannarfelli 8, Reykjavík, er sex- tugídag. Starfsferill Margrét Erla fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, í vesturbænum, hjá föðurömmu sinni, frú Arnbjörgu Einarsdóttur, f. 11.7.1875, d. 1945, sem var ekkja eftir séra Lárus Hall- dórsson, prest á Breiðabólstað á Skógarströnd. Eftir barnaskólann vann Margrét Erla á sjúkra- og veitingahúsum og um tíma í fiski. Síðast vann hún í Handíða-óg myndhstarskólanum í Reykjavík. Fjölskylda Margrét Erla var tvígift. Fyrri maður hennar var Þórður Jónsson, f. 10.6.1927, d. 1971, en seinni maður hennar var Einar Leó Guðmunds- son, f. 4.12.1928, d. 26.1.1989, skó- smiður frá Hólmavík. Núverandi sambýlismaður Margrétar Erlu er Elí B. Einarsson, f. 23.6.1927, matsveinn, sonur Ein- ars Bæringssonar, f. 5.11.1899, d. 4.8.1967, sjómanns ogLáru Péturs- dóttur, f. 3.1.1907, húsmóður. Margrét Erla eignaðist sex böm, þau eru: Ragnhildur Aldís Kristins- dóttir, f. 17.12.1950, gift Eyjóffi Sveinssyni og eiga þau tvo syni; Ein- SUMARHÚSGÖGNIN K0MIN Margrét Erla Einarsdóttir. ar Marel Þórðarson, f. 14.6.1952, kvæntur Margréti Harðardóttur og eiga þau fjögur börn; Sólveig Þórð- ardóttir, f. 14.6.1952, gift Baldri Bijánssyni og eiga þau tvær dætur; Ambjörg Þórðardóttir, f. 18.10.1953, gift Þórarni Helgasyni og eiga þau tvö böm; Laufey Dís Einarsdóttir, f. 26.4.1958, í sambúð með Gísla Guðnasyni og á hún þrjú böm, og Erla Björk Einarsdóttir, f. 4.7.1963, gift Jóhannesi Jenssyni og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Margrétar Erlu voru þau Einar Lámsson, f. 11.9.1910, d. 1941, verkamaður og Margrét Þor- kelsdóttir, f. 7.12.1912, d. 12.2.1932, sem lést 19 ára gömul.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.