Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Qupperneq 48
•ieeí ÍAM .11 ÍÍUDAaífAOUAJ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991. 60________________ Sunnudagur 12. maí SJÓNVARPIÐ 16.30 Einn heimur, eitt hagkerfi (One World, One Economy). Þáttur frá alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Helgi Seljan, félagsmálafulltrúi hjá Öryrkjabandalagi íslands. 18.00 Sólargeislar. Blandað, innlent efni fyrir börn og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.30 í ræningjahöndum. (Mysteriet pá Pensionat Rosen). Endursýnd, sænsk látbragðsleiksmynd um litla stúlku sem er rænt (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Live Aid-tónleikar. Bein útsend- ing frá nokkrum heimsborgum þar sem fjöldi listamanna og skemmti- krafta koma fram til styrktar stríðs- hrjáðum Kúrdum. Meðal þeirra má nefna Sting, Peter Gabriel, Sinead O'Connor, Ryuichi Sakamoto, Gloria Estefan, New Kids on the Block, Chris de Burgh og ótal fleiri. 22.00 Fréttir og veður. 22.35 Þak yfir höfuðið. Níundi þáttur. í þættinum verða dregnar upp svip- myndir af verkum íslenskra arki- tekta samtíðarinnar en nú starfa á þriðja hundrað arkitekta hér á landi. Hilmar Þór Björnsson arki- tekt kynnir það nýjasta á sviði húsagerðarlistar. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Rennilásinn (The Zip). Bresk stuttmynd. Maður nokkur vaknar einn góðan veðurdag með voldug- an rennilás framan á sér. 23.20 Listaalmanakið. Þýóandi og þul- ur Þorsteinn Helgason (Nordvisi- on - sænska sjónvarpið). 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Skemmtileg teiknimyndasyrpa fyrir yngstu kyn- slóðina. Við höldum áfram að fylgj- ast með skemmtilegum ævintýrum fílastelpunnar Nellý. 9.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. Leikinn fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Fjórði þáttur af tíu. 11.30 Ferðin til Afríku. (African Jour- ney) Annar þáttur af sex þar sem segir frá ferðum Luke um Afríku. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Brúðkaupiö. (La Cage aux Folles III). Frönsk grínmynd, eins og þær gerast bestar, um manngrey sem þarf að giftast og eignast son inn- an átján mánaða svo hann verði arfleiddur að talsverðum auði. Ef honum tekst þetta ekki rennur arf- urinn til gráðugs frænda hans. Hann finnur brúði, sem ekki er öll þar sem hún er séð, og getur þeim reynst erfitt að geta son. Aðal- hlutverk: Ugo Tognazzi og Michel Serrault. Leikstjóri: Georges Lautn- er. Framleiðandi: Marcello Dano. 1986. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá Italíu. Genova gegn Inter Mílanó eða Torino gegn Sampdoria. Stöð 2 1991. 15.45 NBA karfan. Spennandi leikurfrá Bandaríkjunum. 17.00 Duke Ellington. (On the Road with Duke Ellington). Einstakur þáttur um lífshlaup þessa snjalla jasstónlistarmanns. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes). Vand- aður fréttaþáttur. 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar. (Aspel and Company). Hinn þekkti sjónvarps- maöur Michael Aspel tekur á móti góðum gestum. Fyrsti þáttur af tólf. 21.55 Aö ósk móður. (At Mother's Request). Átakanleg og sann- söguleg framhaldsmynd um ör- lagaríkan atburð í lífi auðugrar bandarískrar fjölskyldu. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Ste- fanie Powers, E.G. Marshall, Doug McKeon og Frances Sternhagen. Leikstjóri: Michael Tuchner. 23.35 Góður, illur, grimmur. (The Go- od,the Bad, and the Ugly). Þetta er þriðji og síðasti spagettívestrinn sem hörkutólið Clint Eastwood lék í undir stjórn Sergios Leone. Aðal- hlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef og Rada Rassimov. Leik- stjóri: Sergio Leone. Tónlist: Enio Morricone. 1967. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 CNN: Bein útsending. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmundsson, prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . - Prelúdía og fúga í d-moll ópus 37 eftir Felix Mend- elssohn. Peter Hurford leikur á org- el. - Mótettukór Hallgrímskirkju syngur andleg lög; Hörður Áskels- son stjórnar. - Chaconna byggð á stefi úr Þorlákstíðum eftir Pál ísólfsson. Höfundur leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Sigrún Dav- íðsdóttir rithöfundur ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 15, 18-25, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Pianósónata í c-moll eftir Joseph Haydn. Alfred Brendel leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Fjórði þáttur af fimmtán: Forsjón guðs. Leirkerasmiður og kerið hans. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari meö umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardóttir. 11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur séra Irma S. Óskarsdóttir. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hratt flýgur stund. 14.00 Stefán íslandi. Söngvarinn. Söngurinn. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurfluttur þáttur frá öðrum degi sl. jóla.) 15.00 Þrir tónsnillingar í Vínarborg. Mozart, Beethoven og Schubert. Gylfi Þ. Gíslason flytur annan þátt af þremur: Ludwig van Beethoven. (Áður útvarpað 2. febrúar. sl.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listaheimspeki. GunnarÁrnason flytur erindi. 17.00 Sunnudagstónleikar Útvarps- ins: Gítarinn í íslenskri tónlist. Flytjenur: Pétur Jónasson, gítar, Bernharður Wilkinson, flauta, og Sigurður Halldórsson, selló. Efnis- skrá: - Svíta fyrir flautu og gítar eftir Hjálmar H. Ragnarsson. - „Jakobsstiginn" fyrir einleiksgítar eftir Hafliöa Hallgrímsson. - „Trist- ía" fyrir gítar og selló eftir Hafliða Hallgrímsson - „Hverafuglar" fyrir flautu, gítar og selló eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 18.00 Smásaga. 18.30 Tóniist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö - „Hæja umh igg aw-aw". í þættinum seg- ir frá stúlku nokkurri á ofanverðri 18. öld sem talaði sitt eigiö mál og skildi ekki annarra. Einnig flutt- arvísurÆra-Tobba. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari ásamt honum: Anna Sigríöur Einarsdóttir. (Áður á dagskrá 4. desember sl.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Kim Borg syngur með Útvarpssinfóníu- hljómsveitinni í Berlín; Horst Stein stjórnar. - Aría Kontschacks úr óperunni „Igor fursti" eftir Alex- ander Borodin. - Þættir úr ópe- runni „Boris Godonow" eftir Mo- dest Mussorsky. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miöviku- degi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Dyrnar aö hinu óþekkta. Þriðji þáttur af þremur um hljómsveitina Doors. Umsjón: Berglind Gunn- arsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Einföld sannindi (The Simple Truth Conserl). Bein útsending frá Wem- bley leikvangi í London. Sameigin- legt átak listamanna og ýmissa annarra til stuönings kúrdískum flóttamönnum. Meöal þeirra sem koma fram eru Sting, Peter Gabri- el, Sinead O'Connor, Rod Stew- art, Paul Simon og Lisa Stansfield. (Samsending með Sjónvarpinu.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttlr. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsáriö. 9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Kristófer Helgason í helgarskapi. 13.00 Krlstófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjótfur Kirstjánsson. Þórhallur Guðmunds- son fær skemmtilegt fólk í viðtal. 17.17 Síödegisfréttir. 19.00 Siguröur Helgi Hlööversson í hleg- arlokin með skemmtilegar uppá- komur. 22.00 Heimlr Jónsson og hin hliöin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Björn Sigurösson á næturvakt Bylgjunnar. io3 m. 10.00 Guölaugur Bjartmarz, alltaf hress og ekkert stress. 12.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Best^ tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvíta tjaldiö Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friöleifssonar. Allar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Haraldur Gylfason tekur nokkrar léttar sveiflur. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stólskri ró. 24.00 Guölaugur Bjartmarz kominn á sinn stað. FM#957 10.00 Auöun Ólafsson árla morguns. 13.00 Halldór Backman. Skyldi vera skíðafæri í dag? 16.00 Páll Sævar Gudjónsson á sunnu- dagssiödegi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. 22.00 I helgariok. Anna Björk Birais- dóttir, Ágúst Héðinsson og Tvar Guðmundsson skipta með sér þessum rólegasta og rómantísk- asta þætti stöðvarinnar. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinn- andi fólk og aðra nátthrafna. AÐALSTÖÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir þættir Guðríðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Leitin aö týnda teitinu. Bráð- skemmtilegur og spennandi spurningaleikur Kolbeins Gísla- sonar. 15.00 í þá gömlu góöu. Grétar Miller við fóninn og leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Á nótum vináttunnar. Viö endur- tökum þesa vinsælu þætti Jónu Rúnu Kvaran á sunnudagskvöld. 22.00 Úr bókahillunni. Guöríöur Har- aldsdóttir fjallar um bækur og bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 13.00 Prófdagskrá. 20.00 Þrumur og eldingar er kraftmikill og krassandi rokkþáttur. Umsjón Lovísa Sigurjónsdóttir og Sigurður Sveinsson. Sími 686365. 22.00 Róleg tónlist fyrir svefninn. (yrtS' 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Eight is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Those Amazlng Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Rætur ll.Sjötti hluti af sjö um þrælahaldið í Bandaríkjunum og sögu afkomenda til okkar daga. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCRE ENSPORT 6.00 Breskt rallíkross. 7.00 Hjólreiöar á Spáni. Vfirlit. 7.30 Hjólreiöar . Dupontmótið. 8.00 Hafnabolti. 9.00 ATP Tennis. 11.00 Fjölbragöaglíma. 11.45 Windsor hestasýning. Bein út- sending og geta aðrir liöir breyst. 13.00 Hjólreiðar. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 13.30 Volvo PGA Golf. Bein útsending og geta aörir liðir því breyst. 15.30 Hjólreiöar á Spáni. Bein útsend- ing og geta aðrir liðir breyst. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Hestasýningin i Windsor. Bein útsending og geta aörir liðir því breyst. 18.00 British Touring Cars. Bein út- sending og geta aðrir liðir því breyst. 18.30 Revs. 19.00 FIA heimsrallí. 20.00 Rallíkross i Bretlandi. 21.00 Hjólreiöar á Spáni. 21.30 HjólreiÖar. Dupontmótiö. 22.00 Motor Sport F3000. 23.00 Kvennakeila. , STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR SÍMINN E R 27022 Ertþúmeð? Grínistinn Dave Allen verður meðal gesta í þættinum Aspel og félagar, en þar ræðir Aspel við ýmsa þekkta einstakl- inga. Stöð 2 kl. 21.15: Aspel og félagar í kvöld hefur göngu sína fyrsti viðtalsþátturinn af tólf sem kemur frá Bret- landi og kallast Aspel og fé- lagar. Þættirnir, sem allir eru mjög líflegir og skemmtileg- ir, eru allir í umsjá breska sjónvarpsmannsins Mic- hael Aspel. Aspel ræðir við heims- þekkta leikara, tónlistar- menn og aðra kunna ein- staklinga, og fær þá til að segja hispurslaust frá lífi sínu og starfi. Gestir hans koma víðs vegar að og allir kunna frá einhverju skemmtilegu að segja. Meðal gesta má nefna Tom Jones, grínistann Dave Allen, Catherine Deneuve, Óskarsverðlaunahafann Je- romy Irons, leikstjórann David Attenborough og knattspyrnumanninn Gary Lineker. Sjónvarp kl. 23.10: Rennilásinn - stuttmynd í þessari bresku stutt- konu er nefnist Jo-Ann Ka- mynd kvöldsins eru „engin plan, en framleiöandi orð töluð sem töfrunum myndarinnar er Leontine grandi“ því hún er án orða. Ruette. Myndin er í hópi stutt- Hún var gerð árið 1988 og mynda sem bresku sjón- segir frá skapstyggum skrif- varpsfyrirtækin Channel stofumanni sem vaknar upp four og British Screen geng- einn morguninn og finnur ust fyrir aö litu dagsins ljós, hinn myndarlegasta renni; í því skyni að hvetjar unga lás á kviðnum á sér. Eftir kvikmyndagcrðarmenn til ærnar vangaveltur áræðir dáða. hann loks að renna lásnum Rennflásinn er eftir unga niður... í þættinum Þak yfir höfuðið verður fjailað um hús sem reist hafa verið á siðasta áratug og rætt við unga arkitekta. Sjónvarp kl. 22.30: Þak yfir höfuðið Nú líður að lyktum myndaflokksins um ís- lenska byggingarlist sem Sigrún Stefánsdóttir hefur haft umsjón með undanfar- in misseri. í kvöld er á dagskránni 9. og næstsíðasti þátturinn og er þar sagan komin fram að vorum tímum og þeirra húsa sem reist hafa veriö á síðasta áratug eða svo. Dregnar verða upp svip- myndir af verkum arkitekta nútímans og reynt aö fara höndum um helstu ein- kennin sem ráðandi eru í dráttlist vorra tíma. Rætt verður viö unga arkitekta sem eru að hefja starfsferil sinn og jafnframt eru nokkur börn spurð um hugmyndir þeirra um fram- tíðarhúsið. Það er Hilmar Þór Björns- son arkitekt sem fræöir áhorfendur um helstu nýj- ungar á sviöi húsagerðar- listar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.