Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Qupperneq 50
62 LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991. Laugardagur 11. maí SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturinn. 15.00 Enska knattspyrnan. Markasyrpa. 16.00 All England-badmintonmótiö. 17.00 Íslandsglíman 1991 - Bein útsending. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (30). Hollenskur teiknimyndaflokkur, ætlaöur börn- um undir sjö ára aldri. Leikraddir Magnús Ólafsson. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.25 Kasper og vinir hans. (Casper & Friends). Bandarískur teikni- myndaflokkur um vofukríliö Ka- sper. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Leiklestur Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Lífríki á suðurhveli (1) (The Wild South). Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syðra. Þýöandi Jón O. Edwald. 19.30 Háskaslóöir (7) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stööinni. Æsifréttamenn Stöövarinnar brjóta málefni sam- tíðarinnar til mergjar. 21.00 Skálkar á skólabekk (5) (Parker Lewis Can't Lose). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.30 Fólkið i landinu. Hvernig bærinn varð til Bryndís Schram ræöir viö Jón Pál Halldórsson, fram- kvæmdastjóra á ísafirði. 21.55 Gullæðiö. (The Gold Rush). Sí- gild mynd meistara Chaplins um litla umrenninginn á gullgrafara- slóöum. 22.20 Morð í austri, morð i vestri (Murder East, Murder West). Bresk-þýsk spennumynd. Maður nokkur hefur auögast á því aö lauma flóttamönnum vestur yfir járntjald. Hann gengur að eiga unga og efnaöa flóttakonu aö austan og viröist ganga allt í hag- inn. Þegar Berlínarmúrinn fellur kemur gömul vinkona hans óvænt til sögunnar. Leikstjóri Peter Smith. Aöalhlutverk Jeroen Krabbe, Suz- anna Hamilton og Joanne Pearce. Þýöandi Veturliöi Guönason. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Þaö er kominn dálítill sveitafiðringur í Afa og hann er ákaflega spenntur aö fara í sveitina en eins og við vitum veröur þaö ekki alveg strax. Handrit: Örn Árna- son. Stjórn upptöku: María Mar- íusdóttir. Stöð 2 1991. 10.30 Regnbogatjörn. Ævintýraleg teiknimynd. 10.55 Krakkasport. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. Stöö 2 1991. 11.10 Táningarnir í Hæðargerði. 12.00 Úr ríki náttúrunnar. (World of Audubon). Fjóröi þáttur af sjö. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum miöviku- degi. 12.55 New York, New York. Vönduö mynd sem segir frá sambandi tveggja hljómlistarmanna; annars vegar saxafónleikara og hins vegar söngkonu. Þaö eru þau Robert De Niro og Liza Minelli sem fara meö aðalhlutverk myndarinnar og hafa þau fengiö ómælt lof fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelli og Lionel Stand- er. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1977. 15.30 Skilnaður. (Interiors). Lífsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnaö þegar foreldrar þeirra ákveöa aö skilja. Skilnaóurinn fær mikió á móðurina en dæturnar, sem eru mótfallnar skilnaöinum, bera hit- ann og þungann af sorg hennar. Faðirinn, sem hefur fundiö sér nýja konu, getur ekki sætt sig viö skiln- ingsleysi fjölskyldunnar og brúö- SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! kaupsdagur hans snýst upp í alls- herjar harmleik. Aöalhlutverk: Diane Keaton, Richard Jordan og Christine Griffith. Leikstjóri: Wo- ody Allen. Framleiðandi: Charles H. Joffe. 1987. Lokasýning. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Frískir drengir meö ferskan þátt. Umsjón: Siguröur Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. 18.30 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miðvikudegi. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Smáborgarar. (The Burbs). Gamanmynd meö hinum óborg- anlega Tom Hanks í hlutverki manns sem veit ekkert skemmti- legra en aö eyða sumarfríi sínu á heimili sínu en þaö er ekki alltaf tekið út með sældinni aö vera heima við. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Dern, Carrie Fisher og Rick Ducommun. Leikstjóri: Joe Dante. Framleiöandi: Larry Brezner. 1988. Bönnuö börnum. 23.50 Ljótur leikur. (The Running Man). Hörkuspennandi mynd meö vöðvatröllinu Arnold Schwarzenegger í hlutverki hörku- tóls. Hann er neyddur til þess aö taka þátt í leik sem gæti dregiö hann til dauða. Aöalhlutverk: Arn- old Schwarzenegger, Maria Conc- hita Alonso og Jim Brown. Leik- stjóri: Paul Michael Glaser. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Tópas. Hörkuspennandi njósna- mynd í leikstjórn Alfreds Hitchcock 09 byggö á samnefndri skáldsögu Leon Uris. Meö aðalhlutverk myndarinnar, sem er frá árinu 1969, fer John Forsythe. Bönnuö börnum. Lokasýning. 3.25 CNN: Bein útsending. 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guömundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágætí. Tónlist eftir Sergei Prokoviev. - Tokkata ópus 11, höfundur leikur sjálfur á píanó. - Rómeó og Júlía, hljómsveitarsvíta númer 2 ópus 64. Fílharmóníu- sveit Moskvuborgar leikur; höf- undur stjórnar. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldraö viö á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntir, leikir og læröir fjalla um tónlist: Arabísk alþýöu- og fagurtónlist Fyrsti þáttur af þremur: Rætur arabískrar tónlistar í Miðausturlöndum. Umsjón: Völ- undur Óskársson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritiö: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og< Kay Pollak. Níundi þáttur: Hlustaðu á mig bláa blóm. Þýö- andi: Olga Guörún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik- endur: Aöalsteinn Bergdal, Jó- hann Siguröarson, Guðrún Gísla- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Baldvin Halldórsson og Erlingur Gíslason. (Áöur flutt 1983.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir. Síðdegistónar. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Meöai annarra oröa. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit mánaðarins: „Bieder- mann og brennuvargamir" eftir Max Frisch. Þýöing: Þorgeir Þor- geirsson. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikendur: Gísli Halldórs- son, Flosi Ólafsson, Brynja Bene- diktsdóttir, Haraldur Björnsson, Valdimar Lárusson, Jóhanna Noröfjörö, Karl Guðmundsson, Magnús Jóhannsson, Jón Kjart- ansson, Kristján Benjamínsson og Sverrir Hólmarsson. (Frumflutt í Útvarpinu 1963. Endurtekið frá sunndegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þóröur Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíö. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum . Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriöjudags- kvöldi.) 20.30 Safnskífan: Lög úr kvikmyndum: Mermaids; The Crossing; Buddy's Song. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guö- rún Gunnarsdóttir. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45. - Kristján Sigurjónsson held- ur áfram aö tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Snorrí Sturluson og Sigurður Hlöð- versson meö laugardaginn i hendi sér. 13.00 Snorri Sturluson og Sigurður Hlöð- versson meö laugardaginn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 islenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson kynnirsplunkunýjan lista. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á kvöldvaktinni. Óskalöginbg kveöj- urnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Björn Sigurösson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Jóhannes B. Skúlason, alltaf léttur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er aö gerast fréttiröu það hjá Jóhannesi. 13.00Lrfiö er léttll! Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson meö maga- sínþátt sem slær öllu ööru vió. Ef eitthvaó er aö gerast erum viö þar. Fylgstu meö. 17.00 Páll Sævar Guöjónsson. Upphit- unartónlist í hávegum höfö. 20.00 Guólaugur Bjartmarz, réttur maöur á réttum staö. 22.00 Stefán Sigurösson, ungur sprelli- karl fullur af fjöri. 3.00 Haraldur Gytfason, Ijúfur og leiði- tamur ungur drengur. FM#957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 13.00 Hvað ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla viö leikmenn og þjálfara og koma að sjálfsögöu öllum úr- slitum til skila. 14.00 Hvaö ert’aö gera i Þýskalandi? Slegiö á þráöinn til íslendings í Þýskalandi. 15.00 Hvaö ert’aó gera í Sviþjóð? Frétta- ritari FM í sænsku paradísinni læt- ur í sér heyra. 17.00 Auóun Ólafsson kemur þér í sturtu. Auöun hitar upp fyrir kvöldiö. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin í teinóttu sparibrækurnar því laug- ardagskvöldiö er hafið 22.00 Páll Sævar Guðjónsson er sá sem sér um aó koma þinni kveóju til skila. 3.00 Lúövík Ásgeirsson er rétt nývakn- aður og heldur áfram þar sem frá var horfiö. FM^9(>9 AÐALSTOÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykiö dustaö af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Fyrir ofangarð. Umsjón Inger Anna Aikman og Katrín Snæhólm. Þær brosa út í bæði á laugardög- um þær Katrín og Inger Anna á milli þess sem þær flytja okkur pistla um ýmis áhugarverð mál. 17.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aöalstöövar- innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 19.00 Á kvöldróli.Kolbeinn Gíslason bregður á fóninn allri uppáhalds- tónlistinni ykkar. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Erla Friögeirsdóttir. Hlustendur geta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og viö reynum bara aftur ef þaö er á tali. 24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aöalstöövar- innar. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Sálmistarnir hafa orðiö. Umsjón- armaöur er Hjalti Gunnlaugsson. FM 104,8 13.00 Helgarprófdagskrá. 18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón- list í umsjón Helga Más Bjarnason- ar MS og Kristjáns Helga Stefáns- sonar FG. 22.00 Próftónlist. 1.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar til við lagavaliö í gegnum síma 686365. MH sér um dagskrána. 0** 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Big Hawai. 16.00 The Magician. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Fjölbragöaglíma. 21.30 Freddy’s Nightmares. 22.00 The Happening. 23.30 The Last Laugh. 24.00 Pages from Skytext. SC R E ENSPOfíT 7.00 Hjólreiöar á Spáni. 7.30 Hjólreiðar. Dupontmótiö. 8.00 Motor Sport NHRA. 9.00 Stop Mud og Monsters. 10.00 Hestasýningin i Windsor. Bein útsending og geta aðrir dagskrár- liöir breyst. 12.30 Hjólreiöar á Spáni. Bein útsend- ing og geta því aðrir dagskrárliðir breyst. 14.00 Volvo PGA Golf. Bein útsending og geta aðrir liöir því breyst. 15.30 Hestasýning i Windsor. Bein út- sending og geta aðrir liðir breyst. 16.30 Motor Sport F3000. 17.00 iþróttafréttir. 17.00 NBA körfubolti. Bein útsending og geta aðrir liðir breyst. 18.00 Motor Sport F3. 19.30 iskappakstur. 20.00 Kraftaiþróttir. 21.00 Hjólreiðar. Yfirlit. 21.30 Hjólreíöar. Dupontmótiö. 22.30 Knattspyrna í Argentínu. 23.00 US PGA Golf. 1.00 US Pro Boxing. 2.00 Hjólreiðar. Dupontmótiö. 2.30 NBA körfubolti. 4.30 Strandblak. Kvennakeppni. 5.30 British Motor Sport. FIMMTI GÍR í ÞÉTTBÝLI! UUMFERÐAR RÁÐ Smáborgararnir, eða The Burbs, segir frá manni sem njósnar um nábúa sína þar sem þeir hegða sér fremur undarlega. Stöð 2 kl. 22.10: Smáborgaramir Ray Peterson finnst ekk- ert jafn gaman og aö eyða sumarfríi sínu í eigin hús- næöi í úthverfi stórborgar, því þar er ró og næði og allt við höndina. Það eina sem gæti skemmt fyrir honum sumarfríið er fjölskylda sem er nýflutt í hverfið en hún er í meira lagi skrýtin. Á hverri nóttu berast undarleg hljóð frá húsinu þeirra, þó enginn sjái til ferða þeirra. Ray gerist forvitinn um hagi þessa fólks og kemst að því að húsið sem þau bjuggu í áður brann til kaldra kola. Á hverjum degi kemst hann svo að ein- hverju nýju er hann reynir að fmna út hverskonar fólk þetta er. Þetta er gamanmynd fyrir alla íjölskylduna með grín- aranum Tom Hanks í aðal- hlutverki. j Þetta er nasstsíðasti þáttur Spaugstofunnar i vetur svo eins gott að njóta hans út í ystu æsar. Sjónvarp kl. 20.40: 91 á Stöðinni Enginn er laugardagur án Spaugstofunnar, eða svo hefur verið í vetur. Nú tekur hins vegar að fækka þeim tækifærum sem landsmenn hafa til að skemmta sér yfir kostulegum tiltækjum þeirra Spaugstofumanna, því þátturinn i kvöld er sá næstsíðasti. Of snemmt er þó að spá um næsta vetur því Stöðin lætur hverjum vetri nægja sínar þjáningar. En er á meðan er, og þeir Randver Þorláksson, Sig- uröur Sigurjónsson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson og Karl Ágústsson mæta í kvöld og tryggja okkur góða stund, Stöð 2 kl. 23.50: Ljótur leikur Myndin Ljótur leikur (Running Man), gerist árið 2019 þegar áhrif sjón- varpsins eru enn meiri en þau eru í dag. Vinsælasta sjónvarpsefnið er leikur þar sem glæpamenn eru sendir niður í göng á vit örlaganna og eiga að reyna að sleppa þaðan lifandi. Allskonar hindr- anir verða á leið þeirra til frelsisins,- en mennirnir eru sendir niöur án vopna og eiga aö berjast við þjálfaða, vel vopnaða morðingja. Leikur kattarins aö músinni er auðveldur og framleiðandi sjónvarpsþáttanna hefur áhyggjur af því að áhorfendur fái leið á þáttunum. Til að ná vinsældum þeirra upp á nýjan leik neyðir hann Ben Richards (Arnold Schwarzenegger) til að gerast þátttakandi, en hann er þekktur fyrir aö vera hörkutól sem lætur ekkert á sig fá. Spurningin er hvort Ben tekst það ómögulega, þ.e. að sleppa lifandi undan klóm morðingjanna. Þetta er hörku- spennandi mynd þar sem tæknibrellur fá verulega að njóta Mic, leiðtogi undirheimasamtak- anna, stýrir tilraun til stjórnarbylt- ingar i kvikmyndinni Ljótur leikur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.