Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991. 5 13 V Fréttii Marklausar fjárveitingar til skólabygginga - segirSighvaturBjörgvinsson Þegar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi ijármálaráöherra, geröi grein fyrir þeim 12 til 13 milljöröum króna, sem núverandi fjármálaráð- herra, Friörik Sophusson, segir að hafi fokið úr ríkiskassanum rétt fyrir kosningar, nefndi hann 2 til 3 millj- aröa sem veittir heföu veriö til skóla- bygginga í landinu. Sagði Ólafur það hafa verið gert ýmist vegna þrýstings frá þingmönnum Sjálfstæðisflokks- ins eða með velþóknun þeirra. Sighvatur Björgvinsson, sem var formaður fjárveitinganefndar á síð- asta þingi, sagði í samtali við DV að þessar fjárveitingar til skólanna væru markleysa ein vegna þess að samþykki Alþingis til þeirra hefði vantað. Rjárveitinganefnd hefði aldr- ei um þær fjallað og hér hefði verið um einleik Ólafs og Svavars Gests- sonar, fyrrum menntamálaráðherra, að ræða. Hann benti hins vegar á að ef núverandi Alþingi samþykki þess- ar fjárveitingar öðlist þær gildi. Samkvæmt heimildum DV ætlar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar að fresta framkvæmdum eða fella þær alveg niður fyrir 6 til 7 milljarða króna af þessum 12 til 13 milljörðum. -S.dór Nú er komið að næstu afgreiðslu Ríkissamningsins og pantanir þurfa að berast okkur í síðasta lagi Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, R. S. 91-26844 | Apple-umboðið Skipholti 21, R.-S. 91-624800 Æskan siglir inn Hornafjörð. DV-mynd Ragnar Nýttskiptil Hafnar Júlía Imsland, DV, Höfrr Þaö var nærri því sjómannadags- blær yfir Höfn sl. laugardag 11. maí, - víða blökktu fánar við hún. Fjöldi fólks var við höfnina og fagnaði komu Æskunnar SF 140, nýju 150 lesta fiskiskipi útgerðarfélagsins Auðuns hf. Þetta er þriðja og síðasta skipið sem samið var um smíði á í Portúgal fyr- ir Hornfirðinga. Hin tvö eru Hauka- fell og Þinganes. Siglingin heim frá Portúgal tók átta sólarhringa og var ganghraði 8'/2-9 mílur. Skipstjóri er Björn Lúðvík Jónsson. Æskan verður búin tveim- ur humartrollum og fer til veiða í þessari viku. Sauöárkrókur: Fjórirstútarteknir Lögreglan á Sauðárkróki og vega- lögreglan tóku fjóra ökumenn fyrir ölvunarakstur um helgina. Tveir voru teknir á laugardagsmorgni og að sögn lögreglu töldu báðir sig vera í ástandi til að keyra því að þeir hefðu neytt áfengisins kvöldið áður. Hinir tveir voru teknir aðfaranótt sunnu- dags og þá nýstignir frá drykkju. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki er afar óalgengt að hún hafi afskipti af svo mörgum fyrir ölvunarakstur. -JJ Grindavlk: TóKteknirfyrir ofhraðanakstur Síðdegis á laugardag tók lögreglan í Grindavík tólf ökumenn fyrir of hraðan akstur. Mikil umferð var á Grindavíkurveginum þennan dag vegna keppni torfærubíla við Grindavík. Einn ökumaður á bilhjóli var sviptur ökuleyfi á staðnum en hann var á 144 kílómetra hraða. Hin- ir mældust á 110 til 144 kílómetra hraða. -JJ VEGNA MIKILLAR SÖLU Á NÝJUM BÍLUM SUMARÚTSALA Á NOTUÐUM BÍLUM MIKLAR VERÐLÆKKANIR! Á 37 ÚRVALS BÍLUM Saab 900i '88, áður kr. 980.000. Nú kr. 800.000. Volvo 360 GL '86, áður kr. 580.000. Nú kr. 480.000. Toyota Camry XL '87, áður kr. 740.000. Nú kr. 600.000. Dodge Aries STW '88, áður kr. 900.000. Nú kr. 800.000. BMW 318i '88, áðurkr. 1230.000. Nú kr. 1090.000. Chrysler Le Baron '88, áður kr. 1090.000. Nú kr. 950.000. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Verð áður Verð nú AMC EAGLE STW 4X4 SELDLH80 250.000 170.000 BMW318I SELDUR ’88 1230.000 1080.000 CH. BLAZER S-IO ’84 980.000 880.000 CHRYSLER LE BARON SELDQ88 1090.000 950.000 DODGE600 SE ’87 980.000 880.000 DODGE ARIES 2 DR. ’87 730.000 650.000 DODGE ARIES4 DR. ’87 760.000 680.000 DODGE ARIES4 DR. ’88 850.000 750.000 DODGE ARIESSTW ’88 900.000 800.000 FIATUN0 45S ’89 490.000 400.000 FORDBRONCOEB '87 1650.000 1450.000 FORD SIERRA 1,6 SELDUR ’87 650.000 550.000 LADASPORT ’87 400.000 350.000 LADASPORT ’88 580.000 480.000 LADASAFIR '88 250.000 170.000 LADA SAMARA ’87 230.000 160.000 LADA SAMARA ’89 450.000 370.000 RANGE ROVER 4 DR. ’83 1180.000 1000.000 SKODA FAVORIT SELDUR '89 410.000 360.000 SKODA130GL ’88 210.000 165.000 — BÍÍMHF JOFUR HF NÝBÝLAVEGI 2, KÓPAVOGI, SÍMI 42600 Opið 9-18 virka daga og 13-17 laugardaga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.