Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Side 12
12
Spumingin
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991.
Hvaða mat getur þú alls
ekki borðað?
Sigurdís Gísladóttir, vinnur í mötu-
neyti: Súran þorramat.
Óli Þór Ásmundsson sjómaður:
Kæsta skötu.
Guðmundur Bragason nemi: Siginn
fisk.
Svava Baldvinsdóttir íþróttakennari:
Sagógrjón.
Siggeir Magnússon íþróttakennari:
Heitt slátur.
Davíð Sölvason, atvinnulaus: Kjúkl-
ing.
Lesendur_____________ _____pv
Er saltf iskur orð-
inn „útvatnaður“?
„Saltfiskur hefur verið ein þeirra fiskafurða sem hefur mátt stóla á.“
G.R.A. skrifar:
Meðalverð á saltfiski sem fluttur
er út hækkaði um 35% milli áranna
1989 og 90. Um það má einnig lesa,
að fyrir 49 þúsund tonn af saltfiski
hafi fengist rúmlega 12 milljarðar
króna í fyrra og rúmir 10 mijlljarðar
króna árið áður. - Fínt. - Hefur ekki
alltaf verið sagt að lífið hér á landi
sé saltfiskur? Ég get ekki séð neitt
athugavert við það, nema síður sé.
Saltfiskur hefur verið ein þeirra fisk-
afurða sem hefur mátt stóla á, ef svo
má segja, og gæði hans hafa ekki
verið tiltakanlega umdeild hjá kaup-
endum.
Það er því mikil raun að heyra, að
nú sé svo komið, að kynslóðaskipti í
suörænum löndum, þeim sem helst
hafa verið viötakendur á saltfiski,
geti hugsanlega skipt sköpum varð-
andi áframhaldandi vinsældir salt-
fisks. Ef ég man rétt kom það fram
í frétt af aðalfundi Sölusambands ísl.
fiskframieiðenda, að yngri kynslóðin
í þessum löndum, t.d. á Spáni væri
ekki hrifin af saltfiski og réttum bún-
um til úr honum. Samt er enn aukn-
ing á útflutningi til Spánar, en sam-
dráttur í útflutningi til Portúgal.
Þegar sú staðreynd er skoðuð, að
þurrkaður saltfiskur er ekki hráefni
sem er tilbúið til matreiðslu fyrr en
eftir útvötnun, gefur að skilja aö hér
sé um agnúa aö ræða í því nútíma-
þjóðfélagi sem notar hraðvirkar mat-
reiðsluaðferöir. Og örbylgjuofninn
bætir ekki möguleikana á því að
grípa til saltfisks í heimahúsum
nema að undangenginni hinni hefö-
bundnu afvötnun. Hvað er þá til
Jón Halldórsson skrifar:
Nú hefur sem betur fer verið tekin
opinber ákvörðun um að hætta við
að reisa sýningarskála fyrir þátttöku
íslendinga í heimssýningunni í Se-
villa á Spáni á næsta ári. Fyrrver-
andi forsætisráðherra hafði skipað
nefnd manna til að undirbúa þátt-
töku og kanna kostnað við byggingu
skálans. í þessari nefnd voru ýmsir
aðilar, og ekki allt framsóknarmenn.
Sjálfstæðismenn, sem kjörnir voru
tfi að koma íslandi á framfæri sem
landi hreinleika og heilsubóta, hafa
ekkert sett fyrir sig þótt framtakið
væri að undirlagi framsóknarráð-
herra. - En hví skyldu menn vera
að spyrja um pólitík þegar nefndar-
Mér finnst hneykslanlegt að
hundaeigendur hér í Reykjavík skuli
láta undir höfuö leggjast að greiða
ráða? Eitthvað verðum við að gera
til að mæta þessum kröfum. - Ef það
er einn þátturinn í því að fólk í mark-
aðslöndum saltfisks dregur í land
hvað varðar neyslu.
Hér held ég að komið geti til kasta
matvælafræðinga, jafnvel efnafræð-
inga eða annarra sérfræðinga, sem
hugsanlega geta fundiö aðferð til að
útvatna saltfisk á hraðvirkari hátt
en við eigum að venjast. Aöferð sem
nota mætti eftir að fiskurinn er
Og margir voru búnir að vænta
mikils af verkefninu í kringum sýn-
ingarskálann. Þegar höföu tveir
menn verið sendir sérstaklega til
Noregs til aö kanna fjárframlag
norska skipakóngsins sem ætlaði að
íjármagna - á kostnað íslenska ríkis-
ins. Og Steingrímsnefndin var búin
að skila inn niðurstöðum sínum til
núverandi forsætisráðherra og lagði
til að íslendingar tækju þátt í sýning-
unni. Það væri erfitt að hætta við
öðru sinni, sagði þar. - „Svarið verð-
ur helst að koma í dag,“ sagöi einn
nefndarmannanna og bætti við:
„Þetta verður vist unnið með þessu
venjulega íslenska lagi, allt á síðustu
afnotagjald af hundum sínum. Eg
hlýt aö telja þetta afnotagjald rétt
eins og maður greiöir fyrir að hafa
sjónvarp og útvarp. Maður er varla
keyptur, eða aðra þá aðferð sem gerði
framleiðendum kleift að pakka salt-
fiskinum útvötnuðum í viðeigandi
umbúðir, til að neytandinn gæti
keypt hann tilbúinn til matreiðslu. -
Þetta myndi áreiðanlega hjálpa.
Ótækt er sætta sig við, að saltfisk-
urinn, sú gæöavara sem hann annars
er og nothæfur til margvíslegrar
matreiðslu sæti endanlegri „útvötn-
un“ á mörkuðum, sem hafa reynst
okkur tryggir og verðmætir í áratugi.
stundu." - En Davíð sá við þessu og
neitaði um fjárstuðning hins opin-
bera.
Það síðasta sem heyrst hefur frá
nefndarmönnum Steingríms Her-
mannssonar var svo á Bylgjuútvarpi
síðdegis sl. miðvikudag. Én þar komu
nokkrir þeirra fram í viötölum. Nú
voru þeir allir sáttir, að kalla, við
ákvörðun Daviðs og sögðu að þetta
heíði nú verið rétt ákvöröun eftir
,allt! Já, það var tímabært að búa sig
vel undir forsætisráðherraskiptin.
Aldrei að vita nema haldið verði
áfram með heilsu- og hreinleikaplan-
iö. - Eða eins og maðurinn sagði:
Einn mann til ábyrgðar, herinn burt!
Eða þannig...
að halda hund nema sér til gagns eða
ánægju. Sem sé; að einhver not séu
af hundinum. Mér finnst þó rétt aö
fram komi að ég er algjörlega á móti
hundahaldi hér í borginni, svo að ég
verði ekki misskilin, enda er það
bannað með lögum.
Þeir sem hins vegar vilja halda
hund í húsum sínum fá þó undan-
þágu fyrir velvilja borgaryfirvalda
(og annarra íbúa sem eru andvígir
hundahaldi) og verða að greiða fyrir
þessa undanþágu. Ég veit ekki til að
í neinu öðru tilviki, þar sem bann-
reglur gilda, hafi verið gefið svo
rýmilega eftir og undanþágur verið
jafnmargar eins og í hundahaldsmál-
unum. Það er ábyggilega ekkert gam-
an fyrir hund aö búa hér í þéttbýlinu
og þaö er því ekki nema sanngjarnt
að hundaeigendur greiöi skilvíslega
þau gjöld sem þeim ber fyrir það líf
sem hundar verða aö þola. Eftir
þessu á að ganga eins og hverjum
öðrum gjöldum, t.d. fasteignagjöld-
um og sköttum.
Tökummarká
verðkönnunum
Magnús Bjarnason skrifar:
Þaö kemur berlega fram í verð-
könnuninni, sem gerö var af
Verðlagsstofnun, að þaö er full
þörf á að fylgjast vel með og leita
tilboða þegar maður þarf aö láta
mála bilinn. Reyndar hef ég alltaf
haft þann háttinn á að fara milli
verkstæða og láta gefa mér tilboð
í verkiö. - Það hefur reynst mér
drjúgur sparnaður.
Það er nefnilega miklu meiri
munur á verðtilboðunum en
vinnunni sem framkvæmd er.
Hún er alltaf hin sama og varla
hægt að svindla mikið á henni,
jafhvel þótt menn vildu. Þetta er
aðeins spurning um álagningu á
framkvæmdri vinnu. - Þaö er
full ástæða til að taka mark á
verðkönnunum og það sést best
þegar fram kemur að munað get-
ur allt að 220% milli lægsta og
hæsta verðs. Það er alveg fárán-
legt og engin ástæða til aö líða
þetta svindl.
Eru þetta tilboð?
Anna Guðmundsdóttir hringdi:
Stundum eru auglýst svokölluö
tilboð á ýmsum matvörum í
verslunum og veitingastaöimír
auglýsa líka tilboð á hinu og
þessu. í ílestum tiMkum sýnist
mér að t.d. veitingastaðirnir séu
bara aö auglýsa verö sem ætti að
vera eðlilegt. Verð á mat á veit-
ingahúsum, en ekki síst á skyndi-
bitastöðum, er alltof hátt aömínu
mati og hlýtur álagningu aö vera
um aö kenna. Ekki eru það a.m.k.
launin sem íþyngja.
Ég sá nýlega auglýst tilboð á
íjölskyldupökkum með kjúkling-
um. Þar var pakki fyrir fimm, 10
kjúklingabitar, franskar, sósa og
salat á kr. 2.000, annar fyrir 3 á
kr. 1300, eða kr. 433 á mann. Og
svo pakki fyrir einn á kr. 490. Ég
hef séð hálfan kjúkling með
frönskum og salati auglýstan á
kr. 390. Og það er það verð sem
mér fmnst nálgast það aö vera
sanngjarnt fyrir svona skyndi-
bitamat.
Siðleysi í
embættisfærslu
K.G. skrifar.
Mér finnst ekki nein ástæða til
að liða opinberum embættis-
mönnum, hvað þá ráðherrum, að
vera eins og naut í flagi síöustu
daga í embætti og ráöa mann og
annan til starfa hingaö og þangaö
um kerfiö. Dæmin um fyrrv.
dómsmálaráðherra eru lýsandi
en það eru fleiri en hann og um
aðra þætti að ræða.
Það er t.d ekki spurning að
skilagrein fyrrv. fjármálaráð-
herra um afkomu rikissjóðs og
þann halla sem nú er sagður vera
kominn upp í rúma 12 milljaröa
króna er ekki marktæk. Því á að
brjóta til mergjar hvað hér er á
seyði. Það er gert af lítilvægari
tilefnum.
Ferðastyrkur
listamanna!
Jón Pétursson hringdi:
Ég er algjörlega ósammála því
fyrirkomulagi aö greiða hsta-
mönnum ferðastyrki af opinberu
fé þótt þeir vilji fara til útlanda
til að stunda störf sín. - Ég hélt
að íslenskir listamenn væru svo
hrifhir af sínu landi að þeir vildu
helst ekki fara utan þar sem ver-
ið er að drepa allt með súru regni
og hvers konar mengun sem þeir
sjálfir, margir hveijir, hafa út-
málað svo fyrir okkur.
Viþa íslenskir listamenn ekki
vera í sínu landi og fremja list
sína þar? Þaö verður aldrei ís-
lensk list sem sköpuð er erlendis.
- Hvar er nú „ísland, kæra ís-
land“? Eru það þá stórborgirnar
París og Róm sem heilla eftir aUt?
Sevillaskálinn og nef ndarmennirnir
störf erú í sjónmáli?
Hundalíf í Reykjavík
Margrét Magnúsd. skrifar: