Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1991.
23
I>V
Hrollur
Stjániblái
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Mummi
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Skólakrakkar - Reykjavik. Okkur vant-
ar unglinga í vinnu í nokkrar vikur,
útivinna, unnið 4-5 tíma á dag, góð
laun. Uppl. í síma 91-37363 eftir kl. 20.
Starfskraftur óskast í söluturn í Grafar-
vogi á kvöldin og um helgar, ekki
yngri en 20 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8523.
Nemi óskast á hársnyrtistofu í Reykja-
vík. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8509.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár.
Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað
varðar menntun og reynslu. Uppl. á
skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 621081.
Njótið sumarsins! Langar þig að njóta*1
sumarsins og sleppa gólfþvottinum og
afþurrkunarklútnum? Eg er hérna,
ein vön sem tekur þetta að sér. Hafið
samband. Unnur, sími 91-688232.
17 ára stelpa óskar eftir aukavinnu,
óskar einnig eftir að komast á samn-
ing hjá hárgreiðslustofu. Upplýsingar
í síma 76553.
Reglusöm, 44 ára kona óskar eftir ráðs-
konustarfi í sumar sem næst borg-
inni. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8511.
Ungan mann vantar vinnu i sumar og
jafnvel með skóla næsta haust. Vanur
útkeyrslu og alm. verkamannavinnu.
Uppl. gefur Stefán í síma 91-32169.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax,'
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-44153.__________________________-
22 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg-
arvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 91-24782 eftir klukkan 18.30.
Reglusöm og áreiðanleg sextug kona
óskar eftir léttri, vel borgaðri vinnu.
Uppl. í síma 91-54457 næstu daga.
Vil taka að mér heimilisþrif, er vön,
dugleg og reyklaus, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-675363.
Ég tek að mér þrif í heimahúsum en
margt annað kemur til greina. Uppl.
í síma 91-671764 á kvöldin.
Bílstjóri til leigu. Uppl. í síma 91-619014,-
eftir kl. 18.
Tek að mér þrif i heimahúsum, annað
kemur til greina. Uppl. í síma 91-75924.
M Bamagæsla
Óskum eftir barngóðum unglingi í sum-
ar til að gæta tveggja barna á aldrin-
um 2ja ára og 6 ára, þarf helst að búa
sem næst Flókagötu og geta passað 6
tíma á dag. Uppl. í s. 91-19003 e.kl. 14.
Vantar ykkur sumardagmömmu? Ef svo
er þá er alveg tilvalið fyrir ykkur að
leita til mín. Eg bý í Kötlufelli. Uppl.
í síma 73393. Berglind.
Áreiðanlegur og barngóður unglingur
óskast til að gæta 3ja ára drengs í
sumar. Erum í Austurbergi í Breið-
holti. Uppl. í síma 91-74875. »
Ég er 13 ára stelpa í Hafnarfirði og lang-
ar til að passa böm á aldrinum 0-5
ára í sumar, allan eða hálfan daginn.
Er vön. Uppl. í síma 91-651309. Sigrún.
Ég er 14 ára og vil taka að mér böm
í pössun í Breiðholtinu. Er vön börn-
um. Uppl. í síma 91-76102 eftir hádegi.
Iris.
M Tapað fundið
Siamsfress, „Keli", hvarf frá heimili
sínu í Ölfiisi 30. apríl sl. Hann er
merktur með blárri og rauðri hálsól,
með rauðum, glitrandi steinum á.
Einnig hangir stór, merkt bjalla í ól-
inni. Hann er 11 mán. gamall, með
dökkbrúna enda og drapplitan búk
(sealpoint). Keli er skráður í Kynja-:.
köttum, Kattaræktarfélagi Isl., og eig-
andi hans, Hauður Freyja, 4 ára, sakn-
ar hans sárt. Finnandi hafi samband
í hs. 98-34840 eða vs. 98-34262.
Ýmislegt
Hvitasunnan Logalandi. Tveir stór-
dansleikir um hvxtasunnuna, föstu-
daginn 17. maí, Ný Dönsk spilar, og
sunnudaginn 19. maí, Stjórnin spilar.
Sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi
og víðar. Upplýsingasími 985-24645.
Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði.
Setjum upp öryggiskeðjur og sjóngler
fyrir útihurðir, þjófavörn í bifreiðar.-
Öryggiskerfi fyrir heimili, verslanir
og fyrirt., ódýr og viðurkennd kerfi.
Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson.
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er, öll nöfn, öll númer. Örrugg tækni.
Námskeið. Símar 676136 og 626275.