Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1991. Spalonæli Skák Jón L. Árnason Kortsnoj er þekktur fyrir aö gína viö peðum af minnsta tilefni en þetta heföi hann betur látið ósnert. Staðan er frá Euwe-mótinu í Amsterdam, sem lauk í gær. Kortsnoj hafði hvitt og átti leik gegn Salov, sem lék síðast 20. - b7-b5: tlií/ 8 S * & 7 á iii 6 I 5 á A A&W 4 á A 3 4A Á 2 A A A B C D E A F G H 21. Rxb5?? De8 og Kortsnoj gafst upp, þvi að riddaranum og biskupnum (með skák) verður ekki forðað samtimis. Staða Kortsnojs var vissulega erfiö en þó var óþarfi að gefa hana frá sér á þennan hátt. Bridge ísak Sigurðsson Hin árlega Rottneros bikarkeppni Norð- urlanda fór fram fyrir skömmu í Svíþjóð. Allar Norðurlandaþjóðimar voru meðal þátttakenda og höfðu Danir sigur, annað árið í röð. íslenska liðinu gekk afleitlega á mótinu, hafnaði í 5. sæti af 6. Spil dags- ins kom fyrir í keppninni í leik íslend- inga á móti Norðmönnum. Magnús Ólafs- son hélt á hendi suðurs og leið ekki allt of vel þar sem ekki var hægt að lýsa skipt- ingu handarinnar af þessum styrkleika á kerfið. Magnús ákvað að bregða á leik. Noröur gjafari og allir á hættu: * Á1093 ¥ 43 ♦ KD7 + ÁG64 * KD87654 ¥ ÁG92 ♦ 10 4- 8 N V A S * 2 ¥ K10875 ♦ ÁG42 * D72 * G ¥ D6 ♦ 98653 4* K10953 Norður Austur Suður Vestur JónB. Magnús 1 G Pass 2+ 2* Dobl Pass 3+ Pass 3» Pass 4+ Pass 44 p/h Magnús ákvað að hefja „Relay" sagnröð sem var krafa í game og reyna að sleppa lifandi úr því. Eitt grand Jóns Baldurs- sonar lofaöi 15-17 punktum en Jón fékk að sjálfsögðu einn að láni. Tvö lauf var Relay og dobl Jóns á tveggja spaða sögn vesturs lofaði Qórlit í spaða. Þrjú lauf var áframhaldandi spurning og þrjú hjörtu lýstu ijórht í laufi. Fjögur lauf fastsettu lauf sem spilaðan lit og Qórir tíglar var fyrirstöðusögn. Þegar Magnús passaði brá vestri svo að hann var fljótur að passa áður en Magnús gat tekið sögnina til baka. Fjórir tiglar'voru góð fóm á fjögur hjörtu sem eiga auðveldlega að standa. Sagan á sér hins vegar dapurlegan endi, því flögur hjörtu fóru niður á hinu borð- inu. Krossgáta 7 X .. . ^1 n * 4 ? /T-" 2 i TT' 10 1 /V ts TT U> p w ~ „i ZD ’it n n Lárétt: 1 kantur, 5 keyrði, 7 bám, 9 ösl- uðu, 10 hæfur, 12'mikill, 14 elskast, 16 vanur, 17 umdæmisstafir, 19 þýtur, 20 frostskemmd, 21 eyri, 22 urg. Lóðrétt: 1 eins, 2 sýl, 3 áttar, 4 upphaf, 5 kvæði, 6 hæverska, 8 fjötur, 11 hljóð- aði, 13 árnar, 15 skálma, 16 hreinn, 18 krap. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 lúskra, 8 æðar, 9 óku, 10 vil, 11 áman, 13 illri, 15 nn, 16 reisla, 18 knái, 20 tug, 21 iss, 22 gamm. Lóðrétt: 1 lævirki, 2 úði, 3 salli, 4 krár, 5 ró, 6 aka, 7 kunnug, 12 milta, 14 lens, 15 naum, 17 sig, 19 ás. 0,ó! Það lítur út fyrir að Lalli sé í stuði. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Iligreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. mai til 16. maí, að báðum dögum meötöldum, verður í Holtsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnaiflörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en föreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. ‘ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 14. maí: Flótti Rudolfs Hess Gátan óráðin en um eitt ber öllum saman: Misklíð er upp komin á „hæstu stöðum" í Þýskalandi. 27 Maðurinn er eina skepnan sem getur roðnað-og hefurástæðu til þess. MarkTwain. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustund;r fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. THkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir íyrir miðvikudaginn 15. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þótt þú sért með ákveðið mál á heilanum skaltu reyna að halda þvi frá þér. Reyndu að hafa góð áhrif á aðra og sýndu þolinmæði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að hemja orku þína. Prófaðu eitthvað nýtt sem vekur áhuga þinn. Það kemur sér vel að blanda saman skemmtun og viðskiptum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hlustaðu á mismunandi sjónármið. Varastu að staðna í skoðun- um. Nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast. Nautið (20. apríl-20. maí): Fyrri hluti dagsins einkennist af þreytu og ergelsi. Reyndu að koma lagi á hlutina fyrir hádegi þá ætti heppnin að vera með þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú ættir að varast að byrja á einhverju nýju í dag. Þú kemst ekki yfir allt sem þú ætlar þér. Reyndu að fylgja eftir þínum málum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hikaðu ekki við að berjast á móti þótt þú teljir málefnið vonlítið. Það má búast við nokkrum átökum í dag og öldurnar lægir seinni partinn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er ekki víst að samkomulag haldi þegar á reynir. Vertu tilbú- inn með nýja áætlun. Heppnin er með þér í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tíminn hentar vel til þess að koma hugmyndum þínum á fram- færi og ná samkomulagi um þær. Happatölur eru 8, 15 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert heppinn og nærð góðum árangri, sérstaklega fyrri hluta dagins. Sköpunarhæfileikar þínir njóta sín. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu á varðbergi gagnvart tilboðum sem eiga að auðvelda þér lífið. Það verður rólegt hjá þér fyrri hluta dagins en endar í tíma- hraki um kvöldið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Leggstu undir feld ef þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Treystu dómgreind þinni frekar heldur en að leita til annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Frestaðu ákvörðun sem þú þarft að taka. Það getur verið betra að bíða. Óöryggi getur gert málin erfiðari. Happatölur eru 4,17 og 25.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.