Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1991.
- >
Þriðjudagur 14. maí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sú kemur tíð.. (6) (II était une
fois..). Franskur teiknimyndaflokk-
ur með Fróða og félögum þar sem
alheimurinn er tekinn til skoðunar.
Einkum ætlað börnum á aldrinum
5-10 ára. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson. Leikraddir Halldór
Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir.
18.20 Ofurbangsi (1) (Superted).
Bandarískur teiknimyndaflokkur,
einkum ætlaður börnum á aldrin-
um 7-12 ára. Þýðandi Björn Bald-
ursson. Leikraddir Karl Ágúst Úlfs-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
,18.55 Fjölskyldullf (80) (Families). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Hver á að ráða? (12) (Who's the
Boss). Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Freddie og Max (2). Nýr, breskur
gamanmyndaflokkur. Fræg kvik-
myndaleikkona, sem muna má
sinn fífil fegri, ræður til sín al-
þýðustúlku. Aðalhlutverk Ann
Bancroft og Charlotte Coleman.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd
veiði en ekki gefin. Ný íslensk
mynd um tilraunir til að auka verð-
mætasköpun úr íslensku sjávar-
fangi. Umsjón Sigurður H. Richt-
er.
21.15 Taggart - Óheillatákn (1) (Tagg-
art - Evil Eye). Skoskur sakamála-
myndaflokkur með Taggart lögre-
glufulltrúa í Glasgow. Sígauna-
kona finnst myrt í vagni sínum og
Taggart grunar að tengsl séu á
milli morðsins og skartgriparáns í
Lundúnunv þar sem ungur lög-
reglumaður var myrtur. Aðalhlut-
verk Mark McManus og James
McPherson. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
22.05 Kastljós. Umsjón Páll Benedikts-
son.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Besta bókin.
17.55 Hræðsluköttur.
18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
18.30 Eöaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Neyðarlínan.
21.00 Sjónaukinn. Að þessu sinni ætlar
Helga Guðrún að kynna sér ís-
lenska gæðinga. Stöö 2 1991.
21.30 Hunter.
22.20 Brögðóttir burgeisar. Síðasti
þáttur.
23.05 Forsmáðar eiginkonur.
(Throwaway Wifes). Það er Ste-
fanie Powers sem fer með aðal-
hlutverkið í þessari bandarísku
sjónvarpsmynd.
0.40 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Markaðsmál
íslendinga erlendis. Fyrsti þáttur
af þremur. Umsjón: Asdís Emils-
dóttir Petersen. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir og Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar
Guðjón" eftir Einar Kárason. Þórar-
inn Eyfjörð les (3).
14.30 Miðdegistónlist. - Konsert í G-
dúr eftir Georg Philip Telemann.
James Galway leikur á flautu
ásamt Zagreb Soloists-hópnum. -
Konsert í G-dúr RV 532 fyrir tvö
mandólín, strengi og fylgirödd eft-
ir Antonio Vivaldi. Severino Gaz-
zelloni og Giovanni Gatti leika
ásamt I Musici-hópnum.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugaö - Mannrán
breska Ijónsins. Frásagnir af
skondnum uppákomum í mannlíf-
inu. Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum
með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 Létt tónlist.
)7.00 Fréttlr.
Í7.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson fær til sín sérfræóing
að ræða eitt mál frá mörgum hlið-
um.
17.30 Tónlist á síðdegi. • Ungverskur
mars úr „La Damnation de Faust"
op. 24 eftir Hector Berlioz. Aca-
demy of St.-Martin-in-the Fields;
Neville Marriner stjórnar. - „Danse
macabre", sinfónísk Ijóð eftir Cam-
ille Saint-Saéns. - „Pavane pour
une infante défunte" eftir Maurice
Ravel. Academy of St. Martin-in-
the-Fields leikur; Neville Marriner
stjórnar. - „Fetes" nr. 2 úr Nætur-
Ijóðum eftir Claude Debussy. Sin-
fóníuhljómsveit Lundúnaborgar
leikur; Leopold Stokowski stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónieikasal. Frá tónlistarhátíð-
inni í Bad Kissingen í Þýskalandi
sumarið 1990. Tadeusz Zmud-
zinski og Frank Peter Zimmermann
leika með Sinfóníuhljómsveit
pójska útvarpsins; Antoni Wit
stjórnar. - Sinfónía númer 4, „Sin-
fonia concertante eftir Karol Szy-
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
urður G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum meö Siouxsie and
The Banshees. Lifandi rokk.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 1.00 og laugar-
dagskvöld kl. 19.32.)
20.30 Gullskífa úr safni Bítlanna. -
Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
tilsjávarogsveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá*
laugardegi. '.>
Ofurbangsi þarf að hafa sig allan við til að halaa foiunum
í skefjum.
Sjónvarp kl. 18.20:
Ofurbangsi
Þá er ofurbangsinn mættur á ný eftir fimm ára hlé. Að
þessu sinni bjargar ofurbangsi heiminum í 13 þáttum og
er hinn fyrsti á dagskrá í dag. Sem fyrr nýtur hann áðstoð-
ar Depils og ekki veitir af þvi hið helga stríð gegn fólunum
Texas pésa og kumpánum hans, Beina og Hlunki, heldur
áfram í það óendanlega.
Þýöandi Ofurbangsa er Bjöm Baldursson en leikraddir
annast Karl Ágúst Úlfsson.
Eurosport byrjar á ný
íþróttarásin Eurosport byrjar á ný í dag. Hér er um til-
raun að ræða og ekki vitaö hvort framhald veröur á. Þaö
er ffanska rásin TFl sem fjármagnar útsendinguna. Ekki
hefur fengist staðfest hvort sama dagskrá verður í gangi
hjá Frökkum og verið hefur í gegnum Sky 1.
manovski. - Konsert fyrir fiðlu og
hljómsveit í A-dúr eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Fyrir orrustuna
viö Canne" eftir Kaj Munk. Þýö-
andi: Guðjón Guðjónsson. Leik-
stjóri: Lárus Pálsson. Leikendur:
Bessi Bjarnason, Jón Sigurbjörns-
son, Helgi Skúlason, Lárus Páls-
son og Þorsteinn Ö. Stephensen.
(Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá
fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: DægurmáJaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram.
Furðusögur Oddnýjar Sen úr dag-
lega lífinu.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni.
17.00 island í dag. Umsjón Jón Ársæll
og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta-
stofu kl. 17.17.
18.30 Kristófer Helgason Ijúfur aö vanda.
21.00 Góðgangur. Þáttur í umsjá Júlíusar
Brjánssonar og eins og nafnið
bendir til fjallar hann um hesta og
hestamenn.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin að skella á: Láttu heyra frá
þér og Kristófer spilar lagiö þitt,
síminn er 611111.
23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson er
með hlustendum.
0.00 Hafþór áfram á vaktinni.
2.00 Helmir Jónasson á næturröltinu.
13.00 Siguröur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
16.00 Klemens Amarson lætur vel- að
öllum, konum og körlum.
19.00 Haraldur GyHason, frískur og fjör-
ugur að vanda.
20.00 Páll Sævar Guöjónsson og kvöld-
tónlistin þín, síminn 679102.
24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn-
inn sem lætur þér ekki leiðast.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Halldór Backman i bióhugleiöing-
um. Nú er bíókvöld og þess vegna
er Halldór búinn að kynna sér það
sem kvikmyndahús borgarinnar
hafa upp á að bjóða.
22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöld-
vakt Róleg og góð tónlist fyrir
svefninn er það sem gildir.
1.00 Darri Ólafsson fylgir leigubílstjór-
um og öðrum vinnandi hlustend-
um í gegnum nóttina.
FM^9(>9
AÐALSTÖÐIN
12.00 A beininu hjá blaðamönnum.
Umsjón: Blaðamenn Þjóðvilians.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í siödegisblaðið.
14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.00 Fréttir.
16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirs-
dóttur.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leik-
ur ósvikna sveitatónlist.
22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét
Sölvadóttir. Ef þú ert einmana er
þetta þáttur fyrir þig.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
12.00 Tónlist
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson
stígur á kassann og talar út frá
Biblíunni.
17.00 Tónlist
20.00 Kvölddagskrá Hjálpræöishersins.
Hlustendum gefst kostur á aö
hringja og koma meö bænarefni
eða fá fyrirbæn I s. 675300 eða
675320.
24.00 Dagskrárlok.
FM 104,8
13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár-
gerðarmenn úr framhaldsskólum
borgarinnar.
19.00 Hafliði Jónsson.
22.00 Prófdagskráin heldur áfram.
12.00 True Confessions.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wife of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni
16.00 Punky Brewster.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk-
ur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Sight. Getraunaleik-
ir.
18.30 Doctor, doctor.
19.00 Bill On His Own. Mickey Rooney
leikur þroskaheftan mann.
21.00 Love at First Sight.
21.30 Werewolf.
22.00 Police Story.
23.000Rowans og Maritin’s Laugh-in.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Volvo PGA. Evrópumót.
13.00 Breskt mótorsport.
13.30 Listhlaup á skautum.
14.30 Blak.
15.30 Hjólreiöar á Spáni. Bein útsend-
ing og geta aörir liðir því breyst.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 NBA körfubolti.
19.00 Hnefaleikar. Bein útsending og
geta aðrir liöir breyst.
21.00 Hjólreiðar á Spáni.
21.30 Hjólreiöar. Dupontmótið.
Kaj Munk var danskur prestur sem tekinn var a( lífi af
Gestapó.
Rás 1 kl. 22.30:
Fyrir orrustuna vió Canne
- leikr it vi kunnar
Leikrit vikurmar er endurflutt frá fyrri viku og heitir þaö
„Fyrir orrustuna viö Canne“ eftír Kaj Munk. Guöjón Guð-
jónsson þýddi leikinn sem frumfluttur var í útarpinu áriö
1948. Leikstjóri er Lárus Pálsson.
Leikritið, sera byggt er á sögulegum grunni, gerist kvöld-
iö fyrir orrustuna viö Canne þar sem her Rómverja beið
ósigur fyrir her Karþagómanna sem hershöfðinginn
Hannibal stjórnaöi, Þetta kvöld kemur hinn gamli öldungar-
áðsmaður og fyrrverandi hershöföingi Rómverja, Quintus
Fabius Maximus, til herbúða Hannibals þeirra erinda aö
fá hann til aö draga her sinn til baka. En Hannibal neitar
aö fallast á rök hins virta Quintusar.
Leikendur eru Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen,
Bessi Bjamason, Jón Sigurbjömsson og Helgi Skúlason. Jón
Viöar Jónsson flytur inngang að leikritinu og segir frá leik-
ritun Kaj Munks.
Taggart hinn skoski ásamt vinkonu.
Sjónvarp kl. 21.15:
Taggart hinn skoski
Skoski kappinn Taggart leysir nú hina ensku kollega sína
Wexford og Morse af hólmi og fæst við eina morðgátu næstu
vikur. Málið virðist í fyrstu harla flókið og snýst um tatara-
konu sem finnst stungin til bana í vagni sínum úti á akri.
Þeir félagar Taggart og Jardine taka til óspilltra málanna
og fyrr en varir grunar þá að morðið sé angi af umfangs-
meira máh.
Hemám islands í síðari heimsstyrjöld setti svip sinn á hið
daglega líf bæjarbúa.
Rás 1 kl. 15.03:
Kíkt út u m kýraugað
Fyrir réttum 50 ámm, fyrsta sunnudag í sumri þann 27.
apríl 1941, lét breska herstjórnin á íslandi í skyndi taka
höndum þijá blaðamenn í Reykjavík. Á meðal þeirra var
alþingismaöur. Þeir vora fluttír af landi brott án réttarrann-
sóknar og haldiö í fangelsi á Englandi lengi sumars. Þessi
atburður veröur riljaöur upp í þætti Viöars Eggertssonar
Kíkt út um kýraugað - Mannrán breska ljónsins.