Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991. 3 DV Fréttir RAtm Vegtenging yfir Hvalfjörð: ■ II u m u w ■■■ ■ foAi iv DOIIK IdOUi Frekari kannanir þarf að gera, m.a. jarðfræðikort af strandsvæð- Siguróur Sverrisson, DV, Akranesi: í stjórn Spalar hf. Þetta kom fram í máh Gylfa Þórðarsonar, stjórnar- gott aö hafa fyrirhggjandi áiit slíks un um rannsóknir, sem þyrfti að aðila á þvi hvaða kostur væri væn- gera á svæðinu og boðnar voru út Til þessa hefur umræöan um samgöngubætur yfir Hvalfjörö að- allega snúist um jarðgöng undir fjöröirm. Þau eru enn efst á óska- listanum en botnstokkur eöa brú hafa ekki verið endanlega afskrifuð formanns félagsins, á hádegisverð- arrabbfundi um atvinnumál í Hótel Akranes nýlega. Gylfi sagði stjórnina ætla að leita til hlutlauss erlends aðila varðandi ráðgjöf um valkosti. Sagði hann legastur; göng, botnstokkur eöa fyrir skömmu. Erlendir aðilar hrú. Hann taldi þó siðarnefhdu buðu einnig í verkíð en boð þeirra kostina dýrari en göng. var hærra. Þessum rannsóknum, 1 máli Gylfa kom einnig fram að sem m.a. eru bylgjubrotsmælingar, stjórn Spalar hf. hefur ákveðið að á að ljúka í suraar og skýrsla að ganga til samninga viö Orkustofh- liggja fyrir í september. inu beggja vegna fjarðarins og sagöi Gylfi tilboð í þann verkþátt opnuð síðar í þessum mánuði. Höfn: Humarver- tíðin haf in Júlia Imsland, DV, Höfri; Humarvinnsla hófst á Höfn í gær, fimmtudag, þegar fimm bátar lönd- uöu um sjö þúsund kfióum af humri; - þá er miðað við slitinn humar. Humarinn er blandaður og frekar smár. Humar er unnin hjá Fiskiðju KASK, Faxeyri og Skinney. Eins og á síðustu humarvertíð veröur reynt að frysta sem mest af heilum humri. Ámeshreppur: Rauðmaginn gaf sig en grásleppan ekki Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Góð rauðmagaveiði var í Árnes- hreppi í vor en grásleppuveiði er mjög lítfi. Nú er betur borgað fyrir hrognin en undanfarin ár en stóru dekkbátarnir girða fyrir grásleppuna svo hún kemst ekki inn í hina mörgu firði við Húnaflóa. Áður fyrr voru bara 2ja til 2 'A tonna trillur sem stunduðu grá- sleppuveiðar og þar áður bara ára- bátar. Þá voru oft góður tekjur hjá trillukörlunum á grásleppuveiðum. Þeir nýttu sjálfir rauðmagann, reyktu hann og seldu suður og voru það aðallega eldri menn sem kunnu þá list að reykja svo vel færi. Mark- aður var þá mjög góður fyrir sunnan. Ólafsfjöröur: Áhöf nin f laug norðurþegar spilið bilaði Helgi Jónsson, DV, Ólafsfiröi Báðir frystitogarar Ólafsfirðinga, Mánaberg og Sigurbjörg, töfðust frá veiðum um og eftir helgina vegna bilana. Bilun varð i aðalspili Mánabergs ÓF 42 á laugardag og þurfti að fá varahluti alla leið frá Noregi. Áhöfn- in flaug norður þegar togarinn var frá veiöum í nokkra sólarhringa. Mánaberg fór síðan á veiðar á ný 14. maí. Sigurbjörg ÓF1 fór inn til Ólafsvík- ur á fóstudag með bilaðan radar. Tafðist skipið frá veiðum um einn sólarhring vegna þessa. Sigurbjörg er nú á grálúðuveiðum í Víkurál. Jazz í Listagili Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyii: Stórhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri heldur jazztónleika nk. mánudag og eru þeir m.a. merkilegir fyrir þær sakir hvar þeir verða haldnir. Tónleikarnir verða í gömlu smjörlíkisgerðinni, en það húsnæði er einmitt í hinu margumtalaða Listagfii. Efnisskrá tónleikanna er úrval verkefna síðustu ára. Lengi hefur safnast í Sprengipott hjá íslenskum getraunum og nú bætast rúmlega 1,2 milljónir í pottinn. Að þessu sinni verður allur potturinn greiddur út, þ.e. fái enginn 12 rétta verða vinningarnir borgaðir út til þeirra sem fá 10 og 11 rétta o.s.frv. Spáðu því í liðin og spilaðu með af sprengikrafti! 5 ■. . HVÍTA HÚSID / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.