Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 31
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991. 39 Fjölmiðlar Allt frá þ ví BSB og Sky sameinuö- ust hefur verið mikíl óvissa um hver væri stefna þessa fjölmiölarisa. Fyr- ir aðeins ári gátu þeir sem hafa að- gangað gervihnattasjónvarpi geng- ið þar að dagskránum vísum en síð- an hafa breytingar orðið miMar og fleiri og fleiri stöðvar rugla dagskrá sína og óvissa ríkir um hvað fram- tíðinberískautisér. Sú.breyting, semkemur einna harðast niður á íslenskum áhorf- endum, er lokun Eurosport sem míkið var horft á. Það er ekki bara að þeir sem ná útsendingum frá gerrihnöttum missa af góðri íþróttastöð, ríkissjónvarpiö var hluti afþeirri samsteypu sem hélt utan um Eurosport og naut því góðs af þegar um beinar útsendingar var aðræðaáþeimbæ. Fyrir hina fjölmörgu, s með íþróttum í gegnum g er nú aðeins um að ræða Screen- sport sem er mun amerlskarí en Eurosport, var enda í nánu samspili við stærstu iþróttarásina í Banda- ríkj unum, ESPN. Að vísu er enn ein íþróttarás Sky Sports en hun er semfylgjast gervihnött, Það eru þri ekki orðnar margar | stöðvar sem sjónvarpa á ensku og eru óruglaðar á Astra en reikna verður með að meginþorri þeirra semhorfaá gerrihnattasjónvarp vilji helst hlusta á enska tungu. All- ar kvikmyndarásirnar ásamt barnarásum eru ruglaðar og eftir eru því Sky News, Sky One, Screen- sport og MTV eöa flórar stöðvar sem sjónvarpa á ensku og hægt er að horfa á óruglaðar. Síðustu fréttir herma að frönsk sjónvarpsstöð hafi hlaupiö í skarðiö og ætli að reyna að halda ófram með Eurosport en hvort það er einhver alvara þar á bak við er ekki ritað. í framtíðinni veröur sjálfsagt auð- vclt að stálla skerma á þann hnött sem hver rill í það og þaö skiptið en eins og staðan er i dag stilla flest- ir aðeins á einn hnött. Fyrir utan enskumælandi stöövar eru á Astra- hnöttunum, sem eru orönir tveir, þýskar stöðvar sem ekki eru ruglað- Hilmar Karlsson Vönduð tæki F ráb®** v®r ð Töivur Compaq - Acrotec - Classic jHl-pí '•! • r:: Verð frá kr. 67.800 Faxtæki EFAX 101 Verð frá kr. 44.900 Skjástöðvar Fyrir IBM AS400 og s/3x Frábærar nýjungar Ný sending komin Ljósritunarvélar Toshiba Ijósritunarvélar 20% lækkun BALTI hf. Opið laugardaga 10-16 Ármúia 1-108 Rvík Veður Suðvestanátt um allt land, víðast gola eða kaldi, smáskúrir um sunnan- og vestanvert landið en léttir víða til norðan- og austanlands þegar llður á dag- inn. Veður fer kólnandi. Akureyri Egilsstaðir Keflavikurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Úsló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicagó Feneyjar Frankfurt Gtasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Montreal New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vln Winnipeg alskýjað 10 alskýjað 10 súld 5 rigning 8 skýjað 8 súld 5 þokumóða 6 léttskýjað 6 úrkoma 8 léttskýjað 1 skýjað 9 rigning 4 skýjað 8 skýjað 7 þokumóða 12 léttskýjað 7 þokumóða 19 skýjað 10 skýjað 7 rigning 9 skýjað 6 súld 9 léttskýjað 14 skýjað 3 alskýjað 18 léttskýjað 22 snjókoma -1 skýjað 21 hálfskýjað 7 heiðsklrt 10 þokumóða 11 skúr 7 helðskírt 10 Gengið Gengisskráning nr. 91. -17. maí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,960 60,120 61,660 Pund 104,210 104,489 103,527 Kan.dollar 52,141 52,281 53,503 Dönsk kr. 9,2781 9,3029 9,1416 Norsk kr. 9,1125 9,1368 8,9779 Sænsk kr. 9,8643 9,8906 9,8294 Fi. mark 14,9937 15,0338 15,0262 Fra. franki 10,3777 10,4054 10,3391 Belg.franki 1,7109 1,7155 1,6972 Sviss. franki 41,4862 41,5969 41,5079 Holl.gyllini 31,2251 31,3084 30,9701 Vþ. mark 35,1826 35,2765 34,8706 it. líra 0,04731 0,04743 0,04724 Aust. sch. 5,0000 5,0133 4,9540 Port. escudo 0,4023 0,4034 0,4052 Spá. peseti 0,5680 0,5696 0,5665 Jap. yen 0,43528 0,43644 0,44592 irskt pund 94,212 94,464 93,338 SDR 80,8411 81,0568 81,9239 ECU 72,3987 72,5919 71,9726 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 16. maí seldust alls 56,183 tonn. Magn f Veröíkrónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Blandað 0,052 28,00 28,0 28,00 Karfi 20,447 31,36 30,00 35,00 Langa 0,180 34,00 34,00 34,00 Lúóa 0,132 284,36 270,00 300,00 Skata 0,046 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 0,638 62,00 62,00 62,00 Steinbítur 0,350 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 27,386 110,71 97,00 120,00 Ufsi 1,433 60,26 45,00 60,00 Ýsa, sl. 4.396 119,31 110,00 124,00 Ýsa, ósl. 1,123 118,98 118,00 120,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. maí seldust alls 38,635 tonn. Langa, ósl. 0,044 55,00 55,00 55,00 Grálúða 0,184 42,00 42,00 42,00 Skata 0,015 86,00 86,00 86,00 Ýsa, ósl. 3,643 102,95 89.00 111,00 Ufsi, ósl. 0,083 42,00 42,00 42,00 Þorskur, ósl. 3,115 89,00 89,00 89,00 Grásleppa 0,604 22,00 22,00 22,00 ■ Steinbítur, ósl. 1,086 41,00 41,00 41,00 Keila 0,476 35,00 35,00 35,00 Hrogn 0,024 65,00 65,00 65,00 Hlýri 0,464 47,00 47,00 47,00 2,679 120,15 115,00 130,00 Smár þorskur 2,144 87,09 82,00 89,00 Ufsi 0,813 55,00 65,00 55,00 17,332 106,96 92,00 115,00 2,462 43,56 40,00 44,00 Skötuselur 0,086 190,00 190,00 190.00 0,921 256,42 130,00 400,00 Langa 0,675 64,62 68,00 68,00 Koli 1,405 72,85 72,00 83,00 Karfi 0,378 39,00 39,00 39,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16. maí seldust alls 33,380 tonn. Humar.stór 0,100 1360,00 999,00 1360,00 Humar, smár 0,278 625,36 615,00 700,00 Þorskur, ósl. 1,298 85,69 50,00 90,00 Ýsa,sl. 0,438 105,60 88,00 120,00 Ýsa, ósl. 4,260 95,34 82,00 131,00 3,102 99,92 84,00 113,00 Karfi 0,012 39,00 39,00 39,00 Skötuselur 0,122 400,00 400,00 400,00 Skata 0,222 96,00 96,00 96,00 Lúða 0,159 348,71 345,00 355,00 Langlúra 0,906 40,00 40,00 40,00 Öfugkjafta 0,238 35,00 35,00 35,00 Keila 0,453 28,34 26,00 29,00 Grálúða 15,000 86,50 86,00 88,00 Ufsi 2,416 39,92 32,00 40,00 Steinbitur 4,225 50,13 27,00 52,00 Langa 0,151 41,09 40,00 43,00 . MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.