Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ1991.
Föstudagur 17. maí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Litli víkingurinn (31) (Vic the Vik-
ing). Teiknimyndaflokkur um vík-
inginn Vikka og ævintýri hans.
Einkum ætlað 5-10 ára börnum.
Þýðandi Óláfur B. Guðnason.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (13) (De-
grassi Junior High). Kanadískur
myndaflokkur, einkum ætlaður
börnum 10 ára og eldri. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fréttahaukar (1) (Lou Grant -
Renewal). Framhald þáttaraðar
um ritstjórann Lou Grant og sam-
starfsfólk hans. Aðalhlutverk Ed
Asner. Þýðandi Reynir Harðarson.
19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni-
mynd.
20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. í Kast-
Ijósi á föstudögum eru tekin til
skoðunar þau mál sem hæst ber
hverju sinni innan lands sem utan.
20.45 Birtíngur (3) (Candide). Þriðji
þáttur af sex í klippimyndaröð sem
norrænu sjónvarpsstöðvarnar létu
gera. íslenskan texta gerði Jó-
hanna Jóhannsdóttir með hliðsjón
af þýðingu Halldórs Laxness. Les-
arar Helga Jónsdóttir og Sig-
mundur Orn Arngrímsson (Nord-
vision).
21.00 Verjandinn (4) (Eddie Dodd).
Bandarískur sakamálaþáttur. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.00 Listamannalíf (The Moderns).
Bandarísk bíómynd frá 1988.
Myndin fjallar um mannlífið í París
á þriðja áratug aldarinnar og þar
koma vió sögu margir frægir lista-
menn, þ. á m. Ernest Hemingway
og Gertrude Stein. Leikstjóri Alan
Rudolph. Aðalhlutverk Keith
Carradine, Linda Fiorentino, John
Lone og Genevieve Bujold. Þýð-
andi Örnólfur Árnason.
0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Laföi Lokkaprúð.
17.45 Trýni og Gosi.
17.55 Umhverfis jöröina. Skemmtileg
teiknimynd.
18.20 Herra Maggú.
18.25 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá
því í gær.
18.40 Bylmingur.
19.19 19:19.
20.10 Kæri Jón.
20.35 Skondnir skúrkar. (Perfect Sco-
undrels II). Skondnir þættir um
tvo svikahrappa. Fjóröi þáttur
af sex.
21.30 Hjartakóngurinn. (King of Love). •
Myndin segir frá Ijósmyndara sem
gefur út tímarit sem slær í gegn
og nær hann á skömmum tíma
miklum vinsældum. Aðalhlutverk:
Nick Mancuso, Rip Torn og Sela
Ward. Leikstjóri: Anthony Wilkin-
son. Framleiðandi: David Manson.
1987. Bönnuö börnum.
23.00 Hlutgervingurinn. (The Bed-Sitt-
ing Room). Aldrei í sögunni hefur
styrjöld verið háð á svo skömmum
tíma og þriðja heimsstyrjöldin.
Þetta tók af á aðeins fáeinum mín-
útum. i þessari gamansömu mynd
kynnumst við fáeinum mann-
hræðum sem reyna hvað þær geta
til aö lifa eins og lítið hafi í skor-
ist. Aðalhlutverk: Dudley Moore,
Marty Feldman, Peter Cook og
Ralph Richardsson. Leikstjóri: Ric-
hard Lester. 1969.
0.30 Tímahrak. (Midnight Run). Frá-
bær gamanmynd þar sem segir frá
mannaveiðara og fyrrverandi
löggu sem þarf aó koma vafasöm-
um endurskoöanda frá New York
til Los Angeles. Ferðalag þeirra
gengur frekar brösuglega þar sem
hinn langi armur laganna og maf-
ían eru á hælunum á þeim. Þetta
er frábær mynd með topp-leikur-
um. Aðalhlutverk: Robert De Niro,
Charles Grodin, Yaphet Kotto og
John Ashton. Leikstjóri: Martin
Brest. 1988. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
2.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn. Hvaö ertu aö
hugsa? Umsjón: Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson. (Einnig útvarpað I næt-
urútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttirog Hanna G. Siguröardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar
Guöjón" eftir Einar Kárason. Þórar-
inn Eyfjörð les (6).
14.30 Miödeglstónli8t. „Slátter", norskir
dansar ( útsetningu Edvards Gri-
egs. Knut Buen leikur á Harðang-
ursfiðlu og Einar Steen-Nkleberg
á píanó. Sönglög eftir Edvard Gri-
eg. Marianne Hirst, sópran, syng-
ur, Rudolf Jansen leikur á píanó.
- „Norskt landslag" ópus 61 eftir
Oistein Sommerfeldt. Erik Stenholt
leikur á gítar.
15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra oröa. Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað laugardagskvöld kl. 20.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP. KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Thors þætti
Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Valgeir Guðjónsson situr við
símann sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að-
faranótt sunnudags kl. 02.00.)
21.00 Gullskífan. Kvöldtónar.
22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir.
(Þátturinn verður endurfluttur að-
faranótt mánudags kl. 01.00.)
Sjónvarp kl. 22.00:
Svo einkennilega vill til
aö Sjónvarpíð og Stöð 2 sýna
sömu kvikmyndina nú um
hvítasunnuhelgina. Um er
að ræða The Moderns sem
er á dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld, en á dagskrá Stöðvar
2 á hvítasunnudag, þar
nefnist hún Nútímafólk.
Þaö er Alan Rudolph sem
leikstýrir þessari mynd sem
gerist í París á þriðja ára-
tugnum þegar allir mestu
listamenn heimsins bjuggu
þar. Þetta var tími sköpun-
ar, hneykslanlegrar hegð-
unar og aíkastamikilla rit-
höfunda og málara og í
myndinni segir einmitt frá
einum slíkuro og hremm-
ingum þeím sem hann lend-
ir í. Keith Carradine fer með
hlutverk listmálarans Nick
Hart sem hefur í sig og á
með því aö teikna skop-
myndir við slúðurdálka vin-
ar síns.
Myndin er tekin í Montre-
al en ekki París eins og bú-
Keith Carradine leikur list-
málara i Ustamannalífi.
ast hefði mátt við, en að
mati leikstjórans var auð-
veldara að fmna hverfi í
Montreal sem minntu á
þriðja áratuginn heldur en
í París. Önnur stór hlutverk
eru i höndum Genevieve
Bujold, Lindu Fiorentino,
John Lone og Geraldine
Chaplin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á síödegi. Norsk rapsódía
nr. 1 eftir Johan Svendsen. Sinfón-
íuhljómsveitin í Bergen leikur;
Karsten Andersen stjórnar. Úr
norskum dönsum op. 35 eftir Ed-
vard Grieg. Sinfóníuhljómsveit
Gautaborgar leikur.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Laurindo Almeida
og Charlie Byrd leika dúett á gítar.
Marlene Dietrich syngur. Jo Basile
leikur harmóníkutónlist. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
21.30 Söngvaþing. Sigurður Björnsson,
Elísabet Erlingsdóttir og Halldór
Vilhelmsson syngja íslensk lög.
Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með
á píanó.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 VeÖurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síödegisútvarpi liðinnar
vlku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnir.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. Nóttin er ung. Þáttur Gló-
dísar Gunnarsdóttur heldur áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færó og flug-
samgöngum. Næturtónar halda
áfram.
6.00 Fréttlr af veóri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp
Noróurland.
18.35- 19.00 Útvarp Austurland.
18.36- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaróa.
7.00 Eiríkur Jónsson. Glóðvolgar fréttir
þegar helgin er að skella á.
9.00 Páll Þorsteinsson kemur öllum í
gott skap á föstudegi. iþróttafréttir
klukkan 11.00 í umsjón Valtýs
Björns.
11.00 Valdis Gunnarsdóttirí hádeginu á
föstudegi. Valið verður stefnu-
mótapar ársins.
Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina.
17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar og Bjarna
Dags Jónssonar. Málin reifuö og
fréttir sagðar kl. 17.17.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Björn Sigurósson leiðir fólk inn í
nóttina.
12.00 Fréttayflrlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrót Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins.
13.00 Sigurður Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum oa körlum.
19.00 Dansóratorían. Omar Friöleifsson
snýr skífum af miklum móö.
21.00 Amar Bjarnason tekur helgina
með tompi og trallar fram og til
baka.
FN#957
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-list-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40
vinsælustu lög landsins. Hlustend-
ur FM geta tekið þátt í vali listans
með því að hringja í síma 642000
á miðvikudagskvöldum milli klukk-
an 18 og 19.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur-
vakt
FmI90-9
AÐALSTÖÐIN
12.00 FrétBr.
12.10 Óskalagaþáthirinn.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson
og Erla Friðgeirsdóttir létta hlust-
endum lund í dagsins önn. Ásgeir
og Erla verða á ferð og flugi í allt
sumar.
16.00 Fréttir.
16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram
og leikur létt lög, fylgist með um-
ferð, færð og veðri og spjallar við
hlustendur.
18.00 Á heimamiöum. íslensk tónlist
valin af hlustendum. Þeir hafa
klukkustund til umráða.
19.00 Kvöldveröartónar.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.
22.00 Á dansskónum. Jóhannes Ágúst
Stefánsson kemur öllum í helgar-
skap með fjörugri og skemmtilegri
tóniist. Óskalagasíminn er
62-60-60.
2.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal-
stöðvarinnar.
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn viö Sund.
18.00 Ármúli síödegis. Léttgeggjaður
stuðþáttur, gjafaleikir og létt grín.
20.00 Menntaskólinn í Reykja-
vík.
22.00 Unnar Gils Guðmundsson í FB.
1.00 Næturvakt Útrásar. Síminn op-
inn, 686365, fyrir óskalög og
kveðjur.
ALrá
FM-102,9
12.00 TónlisL
16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs-
dóttir.
16.50 Tónlist.
18.00 Alfa-fréttir.
19.30 Blönduó tónlist.
20.00 Tónlistarhvöld að hætti Kristins
Eysteinssonar, Ólafs Schram og
Jóhanns Helgasonar.
22.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confessions.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wlfe of the Week.
14.15 Bewltched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Punky Brewster.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Family Ties.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Growlng Pains.
19.00 Rlptlde.
20.00 Hunter. Spennuþáttur.
21.00 F|ölbragðaglima.
22.00 Hrylllngsmyndlr.
24.00 Pages from Skytext.
SCRCCNSPORT
13.00 Motor News.
13.30 Rall. Tour of Corsica.
14.30 Trukkakeppni.
15.30 Hjólreiöar. La Vuelta Cycling
Tour
17.00 íþróttafréttlr.
17.00 NBA-körfuboltinn.Undanúrslit
19.00 Go.Bllaiþróttir.
20.00 Hnefalelkar. US Pro Boxing.
21.00 HJólreiöar. La Vuelta Cycling
Tour
21.30 Hjólrelðar. Tour Dupont.
22.00 Golf. Bellsouth Atlanta Classic.
24.00 ishokkí. NHL-deildin.
2.00 íþróttlr I Frakklandl.
3.00 Golf. Keppni yngri en 25 ára.
3.30 Snóker.World Snoker Classic.
5.30 íþróttlr á Spánl.
5.45 Kvennakella.
Hjartakóngurinn setur á stofn blað sem slær í gegn,
j Éf Jj 1 i |
Stöð 2 kl. 21.30:
Hjartakóngurinn
Kvikmyndin Hjartakóngurinn eða King of Love eins og
hún heitir á frummáhnu er lauslega byggð á ævi William
Hall. Þegar hann sneri heim í lok Kórestríðsins réð hann
sig sem Ijósmyndara til útgefandans J.S. Kraft. Ritstjóra
þessa útgefanda, Nat Goldberg, líst mjög vel á William en
telur nafn hans ekki nægilega traustvekjandi. Goldberg
vill að hann breyti nai'ni sínu í Worthington Hawks og að
endingu fellst Hall á nafnbreytinguna. Eftir að hafa starfað
lijá Kraft í nokkum tíma iætur Hawks langþráðan draum
rætast. Hann ræöst í að gefa út sitt eigið tímarit sem hann
gefur nafnið „Love Magazine". Þetta tímarit fjallar um kyn-
líf og frjálslyndar, pólitískar skoðanir. Það er eins og við
manninn mælt, tímaritið slær í gegn og brátt er „Love
Magazine" orðið að stórveldi. En hætturnar leynast alls
staðar og hrun veldisins er ekki langt undan. Með aöal-
hlutverk myndarinnar fara Nick Macuso, Rip Tom og Sela
Ward. Þetta er sjónvarpsmynd og hlýtur því ekki stjömu-
gjöf þjá Maltin en hann segir hana yfir meöallagi.
Stöð 2 kl. 23.00:
Hlutgervmgurinn
Þessi breska gamanmynd
gerir óspart grín að afleið-
ingum þriðju heimsstyrjald-
arinnar sem hefur verið
háð. Aldrei í sögunni hefur
styrjöld verið háð á jafn
skömmum tíma og þessi.
Hana tók af á aðeins fáein-
um mínútum en samt var
349. afvopnunarráðstefnan í
fullum gangi. Heimurinn er
eins og hálfgerður msla-
haugur og við kynnumst
nokkrum mannhræðum
sem reyna allt hvað þær
geta til að lifa eins og ekkert
hafi í skorist. Með aðalhlut-
verk myndarinnar fara
Dudley Moore, Marty Feld-
man, Peter Cook og Ralph
Richardson.
Kvikmyndahandbók
Maltins gefur tvær og hálfa
stjörnu og hrósar leiknum
sérstaklega.
Fréttastjórinn Lou Grant tekur á málunum.
Sjónvarpkl. 18.55
Hann er komínn aftur, grómtekni fréttastjórinn hjá stóru
pressunni í Los Angeles, sem reynir hvað hann megnar til
að iletta ofan af þeim sem bijóta lög og gegn góðum siðum.
Lou Grant og samstarfsmenn hans eru ekki með öllu ókunn-
ir á íslenskri grund þvi áhorfendur fylgdust með ævintýrum
þeirra fyrir tveimur ámm.
Að þessu sinni verða sýndir 11 þættir um þá fréttahauk-
ana og ber okkur fyrst niður í e.k. Grjótaþorpsmáli þar
ytra. Yfirvöld ero í óða önn að láta rífa ýmsar byggingar
sem muna mega sinn fífil fegri og Ixm Grant tekur að fylgj-
ast með niðurrifsstarfseminni. Meðal þeirra sem þar sjá
heimili sitt í rúst er gamall blökkumaður sem selur blöð
fyrir utan vinnustaö Lous. Á daginn kemur aö með íbúð
þess gamla mun ýmislegt verömætt fara forgörðum og Lou
gengur í húsvemdarsamtökin af heilum hug.