Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991. 31 Þrír bílar til sölu. Subaru 1800 4WD ’86, Chevrolet Monsa ’87, sjálfskiptur, og Mazda ’79, allt góðir bílar. Upplýs- ingar í síma 91-44572. Ódýrir bilarl! Toyota Celica ’82 1600, innfl. ’87, 2 dyra, toppl., 5 g., stgrverð ca 165 þ., Mazda 323 ’81, mjög góður, stgrverð 70 þ. S. 91-681380/91-654161. Toyota Hilux, árg. ’82, til sölu, upp- hækkaður, ný 36" dekk, krómfelgur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-12278. Toyota LandCruiser, árg. ’82. 6 cyl., dísil, upphækkaður á 35" dekkjum. Uppl. í síma 985-28278. Toyota Tercel '80 til sölu. Ekin ca 130 þús. Þarfnast lagfæringar fyrir skoð- un. Selst ódýrt. Uppl. í síma 46046. Ódýrt, ódýrt! Toyota Cressida ’82 til sölu, í heilu lagi eða til niðurrifs. Upplýsingar í síma 98-31460. MMC Colt GLX ’87 til sölu, útvarp, seg- ulband. Uppl. í síma 9142461. Peugeot '80 504, station, dísil, óskoð- aður. Uppl. í síma 92-15885. Subaru 1800 4x4 ’87 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-50256. ■ Húsnæði í boði Til leigu 20 m* herb., dyr út á lóðina, snyrting og sturta á sama gangi. Á sama stað herb. með eldunaraðstöðu og snyrtingu, nýmálað í bílskúrs kjall- ara. Uppl. í síma 42938. Góð og talleg 2ja herb. íbúð er til leigu íyrir gott og rólegt fólk á 2. hæð í Mjóuhlíð 16, laus strax. Til sýnis. Birgir Kornelíuss. eða Eggert Jónss. Skólafólk af landsbyggð, ath. Til leigu herbergi með eða án húsgagna, sjón- varps eða síma, aðgangur að baði, eld- húsi og þvottahúsi. Uppl. í s. 91-45920. Til leigu er frá 1. júni nk. sérhæð í Hafnarfírði, íbúðin er 4-5 herb. auk sér þvottahúss. Uppl. í síma 91-53331 e.kl. 17.____________________________ Tvær ungar og hressar stelpur óska eftir ungum og hressum meðleigjanda strax. Hafið samband í síma 91-13480 á daginn. __________________ Herbergi til leigu í austubænum, með aðgangi að eldhúsi. Leigist frá 1. júlí. Sími 91-26350. Litil nýstandsett íbúð í miðborg Rvikur til leigu í 3-6 mán., leiga 25-30 þús. Uppl. í síma 674515 e.kl. 16. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. M Húsnæði óskast Erum ekki á götunni og ekki blönk held- ur í rólegheitum að svipast um eftir hentugu húsnæði fyrir okkur tvö. Hafið samband við DV fyrir föstudag- inn 24. maí, í síma 91-27022. H-8590. 36 ára rafvirkjameistari að norðan óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu í Reykjavík. Er reglusamur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-33128 e.kl. 20. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-52020. Er ein með 8 ára strák og óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í nágrenni við Hvassaleitiskóla, reglusöm og reyki ekki. Upplýsingar í síma 91-678618, Ég er arkitekt og hún er næringarráð- gjafi, við óskum eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð í Rvík frá 1/8, helst nálægt miðbænum. S, 91-37062 og 96-21108. Óska eftir 3-4ra herb. ibúð í Hafnar- firði, 3-4 mán. fyrirfrgr. Erum með eigin rekstur, öruggum greiðslum og reglusemi heitið. S. 652779 og 91-54999. 2 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-670612. ■ Atvinnuhúsnæði Glæsilegt verslunarhúsnæði i hornhúsi við Laugaveg með stórum útstilling- argluggum, húsnæðið er ca 103 m2, auk 50 m2 geymslulofts, verð 12 millj- ónir, laust nk. áramót. Fasteignaþjón- ustan, sími 26600 og 985-27757. Til leigu 200 m2 húsnæði að Reykja- víkurvegi í Hafnarfirði, nýtt ónotað húsnæði með mikilli lofthæð og stór- um innkeyrsludyrum, góð lóð. Fast- eignaþjónustan, s. 26600 og 985-27757. Óska eftir að taka á leigu 30-60 fm atvinnuhúsnæði undir léttan mat- vælaiðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8592. Óska eftir aö taka á leigu biiskúr, ná- lægt Goðheimum. Upplýsingar í síma 91-679943. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Skrifstofu- og afgreiðslustarf. Plast- verksmiðja í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu og af- greiðslu. Framtíðarstarf fyrir rétta manneskju. Nokkur reynsla og þekk- ing á notkun tölvubúnaðar æskileg. Áhugasamir sendi skriflega umsóknir til DV fyrir 20. maí, merkt „8530“. Sölumenn. Traust fyrirtæki vantar nokkra úrvals sölumenn á aldrinum 25-45 ára, til að selja vandaða vöru. Starfið innifelur söluferðir út á land, verulega góðir tekjumöguleikar. Um- sóknir send. DV m. „Sölumenn 8568“. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, veður að geta byrjað strax, vinnutími frá kl. 14-19 virka daga.Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8593. Laghentir menn-framtíðarstörf. Óskum eftir að ráða laghenta menn, helst vana trésmíðum, í verkstæðis- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-8589.______________ Góður blikksmiður óskast sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist til: Blikk- smiðjan, tæknideild, Ó.J. & Kaaber., pósthólf 12345, 132 Reykjavík. Matreiðslumaður eða nemi og þjóns- nemi eða þjónn óskast á hótel úti á landi. Góð laun fyrir rétt fólk. Uppl. í síma 98-68920 eftir kl. 21. Pianókennara vantar við Tónlistar- skóla Borgarfjarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið milli kl. 13 og 17 í síma 93-71279. Guðmundur. Starfsfólk óskast í sumar við fatapress- un, hálfan daginn eða allan, ekki yngra en 18 ára. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. Trésmiðir. Vil ráða nokkra góða tré- smiði nú þegar. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV, í síma 91-27022. H-8591._____________________ Vantar ungt fólk á aldrinum 18-20 ára til að bera fram veitingar frá kl. 21-2 annað kvöld, 800 kr. á tímann. Uppl. í síma 91-50798 milli kl. 19 og 23. Óska eftir hreinlegu og dugmiklu starfs- fólki við myndbandaleigu og verslun, ekki yngra en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8579. Óskum eftir starfskrafti i kjötvinnslu kjörbúðar, hlutastarf. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 91-681270 og 91-671351 eftir kl. 21.____________ Aukaleikarar i íslenska bíómynd ósk- ast. Uppl. í síma 91-29381 eftir kl. 22. Ekki launuð vinna. Matreiðslumann vantar á þekkt veit- ingahús í bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8587. Matráðskona óskast á lítið hótel úti á landi, frá ca 15. júní, í tvo múnuði. Upplýsingar í síma 95-14037. Vantar tvo málara strax, mikil vinna næstu 3 árin. Uppl. í síma 985-29123 og 91-676847. Vanur gröfumaður óskast, þarf að geta starfað sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8542. H-8573 ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. 21 árs, hraustur og hress karlmaður óskar eftir vinnu, er vanur afgreiðslu- störfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72312 e.kl. 19. Hreingerningarvinna. Unga, heiðar- lega stúlku vantar hreingerningar- vinnu á kvöldin, getur byrjað strax, reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-42102. Vélvirki. Óska eftir vinnu strax, hef unnið mikið við skipasmíði, er stund- vís og áreiðanlegur. Upplýsingar í síma 91-71562. 16 ára drengur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 91-611715. 19 ára nemi i bifreiðasmiði óskar eftir vinnu strax. Hjólkoppar á BMV til sölu á sama stað. Uppl. í síma 91-75417. Stýrimaöur óskar eftir plássi á bát inn- an við 200 tonn. Sími 93-86992. M Bamagæsla Ég er 14 ára stelpa í vesturbænum og langar að passa börn, hálfan eða allan daginn í sumar, er vön. Upplýsingar í síma 91-611462. Óska eftir 12-13 ára unglingi til að gæta 3ja ára drengs, þarf að vera van- ur, er í Heimahverfinu. Uppl. í síma 91-39124 e.kl. 13.__________ 13 ára stúlka óskar eftir að gæta bama í sumar, er vön, býr í Kópavogi. Uppl. í síma 91-41699. ■ Ýmislegt Hvitasunnan Logalandi. Tveir stór- dansleikir um hvítasunnuna, föstu- daginn 17. maí, Ný Dönsk spilar, og sunnudaginn 19. maí, Stjómin spilar. Sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi og víðar. Upplýsingasími 985-24645. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Orrugg tækni. Námskeið. Símar 676136 og 626275. ■ Einkamál Konur: Vantar ykkur félaga, vin eða einhvem sem er tilbúinn að hlusta? Þá er ég rétti maðurinn. Ef þið hafið áhuga þá sendið svar + símanúmer til DV, merkt „C-194, 8540“. Heyrumst eða sjámust. Bæ, bæ. ■ Kermsla 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155. Pianókennara vantar við Tónlistar- skóla Borgarfjarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið milli kl. 13 og 17 í síma 93-71279. Guðmundur. ■ Spákonur Spákona skyggnist í kristalshluti, spá- spil, blómakúlu og kaffibolla. Sterkt og gott kaffi á staðnum. Betra að panta tíma með nægum fyrirvara. Sími 91-31499, Sjöfn. Les i lófa og spái i spil. Reikna út ör- lög þín samkvæmt talnakerfi Cheir- osar. Sími 91-24416. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.______________________ Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingerningar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum með fullk. vélar sem skila góðum ár- angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929. ■ Skemmtanir Dansstjórn Disu, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör. launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar ú göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Brýnum hnífa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir og endurnýjun á raf- lögnum, dyrasímaviðgerðir og nýlagn- ir. Geri föst verðtilboð. Krisján í síma 91-39609 milli kl. 8 og 13 og eftir kl. 18. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun málningar, sandblástur, steypuvið- gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak- rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834. Málaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Málningarþjónusta. Málarameistari getur bætt við sig verkum úti sem inni, hagstæð tilboð. Upplýsingar í síma 91-616062 e.kl. 18. Sambyggð klippu- og beygjuvél til sölu. Klippir 25 mm, beygir 32 mm. Vandað- ur undirvagn og sérsmíðuð beygjuhjól fylgja. S. 91-678158 e.kl. 19._____ Setjum upp og seljum öryggiskerfi fyrir heimili, verslanir og fyrirtæki, einnig bifreiðar. Ódýr og viðurkennd kerfi. Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarnt taxti. Símar 91-11338 og 985-33738._________________________ Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef óskað er. Uppl. í síma 91-629212. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum 985-34606 og 91-33829. • Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX '91. Endurþjálfun. Einnig sjálfskiptur bíll fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626 GLX. Kennslubækur og verkefni í sér- flokki. Kenni allan daginn. Engin bið. Sími 91-679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmim Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Hellulagnir, steinlagnir, varmalagnir. Tökum að okkur alla almenna lóða- vinnu, s.s. nýstandsetningu lóða, fullnaðarfrágang á bílaplönum. Föst verðtilboð. Einnig jarðvegsskipti, traktorsgrafa - vörubíll. Uppl. í síma 91-46960, 985-27673 og 91-45896. Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfiun o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar, alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126. Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388. Garðaúðun - garðeigendur. Gleðilegt sumar, að gefhu tilefni. Úði hefur ekki hætt starfsemi, Úði mun í sumar eins og síðustu 17 ár annast garðaúðun. Uði, Brandur Gíslason, skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-74455 e.kl. Í7. Almenn garðvinna. Utvegum mold í beð, húsdýraáburð og fleira. Þú hring- ir, við komum og gerum tilboð. Uppl. í símum 91-670315 og 91-78557. Gróðurmold til sölu, einnig jarðvegs- skipti í plönum, helluleggjum, tyrfum o.fl. Grafa og vörubíll. Vélaleiga Am- ars, sími 91-46419 og 985-27674. Húsdýraáburður - sláttuþjónusta. Tek að mér alla almenna garðþj., einnig hirðingu garða sumarlangt. Þórhallur Kárason búfræðingur, s. 91-25732. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl- an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-674255 og 985-25172. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í símum 98-75018 og 985-20487. M Húsaviðgerðir Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702. Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir, tröppur og steinþök. Skiptum um blikkrennur. Sprunguviðgerðir og þakmálun. Litla-Dvergsm., sími 11715/641923. Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré- smiður, þakásetningar, klæðum kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum upp þakrennur, málum þök og glugga, gerum við grindverk. S. 42449 e.kl. 19. H.B. Verktakar. Tökúm að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, málningarvinnu. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 91-75478._____ Til múrviðgerða: Múrblanda, fín og gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr- viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára reynsla í framleiðslu á múrblöndum. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl i sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sum- ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 úra börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 13-14 ára unglingur óskast i sveit á Suðurlandi til úti- og inniverka. Upp- lýsingar í síma 98-76524. ■ Vélar - verkfæri Trésmiðavél. Vantar lítinn þykktar- hefil fyrir einfasa rafstraum til kaups eða leigu í sumar. Uppl. í síma 72900. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Uppl. í síma 43231. ■ Nudd Svæðanudd, baknudd með þrýstipunkt- um og ilmolíum. Dr. Back blómadrop- ar, heilun. Einkatímar, námskeið. Próf í Danmörku, 6 ára starfsreynsla, sjúkraliðamenntun, Þórgunna, s. 21850, en um helgina 93-11527.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.