Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR’ 17, MAÍ 19ði: 25 3 Björn Traustason í harðri baráttu í 100 m eim sætunum í sinum riðli. DV-mynd Brynjar Gauti n prúömannlega framkomu n knattspyrnustjama, kæmi til íslands í i íslands, höfum rétt við, sem kynnt var í afa þeir raett við alþjóða knattspjTnusam- íast KSÍ-menn til að kappinn láti sjá sig í -GH hjá Detroit útivelli, 111-116, í úrslitakeppni bandarisku ietroit með 3-2 forystu og getur gert út um : i sjötta leiknum í Detroit. Liðið, sem fyrr :ik austurdeildarinnar og sigurliðið þar leik- m sjálfan meistaratitilinn. Á myndinni teyg- ærra en Dennis Rodman frá Detroit. VS/símamynd/Reuter _________________________________________________________íþróttir Búist við miklum sviptingum á ársþingi HSÍ um næstu helgi: Verður Ami luesli formaður HSÍ? - forystumenn stærstu félaga hafa rætt við Ama Gunnarsson, fyrrum alþingismann, og skorað á hann að bjóða sig fram Ársþing Handknattleiksambands íslands verður haldið um næstu helgi á Flughótelinu í Keflavík. Aðal- mál þingsins verða breytingatihögur á mótafyrirkomulagi 1. deildar karla og þá verða mjög líklega breytingar á stjórn sambandsins og jafnvel gæti svo farið að nýr formaður tæki við af Jóni Hjaltalín. Heyrst hafa raddir um að Jón Hjaltahn Magnússon, formaður HSÍ, ætli ekki að gefa kost á sér áfram í formannstarfið og samkvæmt heim- ildum DV þá hefur Árni Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður, verið nefnd- ur sem arftaki Jóns. DV innti Jón HjaltaUn Magnússonar eftir því hvort hann gæfi kost á sér áfram. „Ég hef sagt það áður og hingað Ul að ég ætli að gefa kost á mér áfram í starfið en svo gæti þó farið að ég endurskoði málin í næstu viku. Það eru mörg áhugaverð verkefni fram- undan hjá HSÍ sem ég hef hug á að fylgja eftir svo sem Evrópukeppni landsliða og stofnun Evrópusam- bandsins. Þegar ég varð formaður HSÍ ákvað ég að gera þetta ekki að ævistarfi og ef einhver áhugaverður maður kemur fram sem menn eru samtaka um þá læt ég ekki standa á mér að hætta formennskunni," sagði Jón Hjaltalín í samtali við DV í gær. Uppstillinganefnd hefur mælt með Árna Eins og áður segir þá hefur Árni Gunnarsson, fyrrum þingmaður Al- þýðuflokksins, verið sterklega nefndur sem arftaki Jóns en sam- kvæmt heimhdum DV er það með þeim skilyrðum að Jón ákveði að gefa ekki kost á sér áfram því Árni ætlar ekki í mótframboð gegn Jóni. Það er uppstilUngarnefnd sem hefur mælt með breytmgu á stjórn HSÍ og er Árni nefndur í því sambandi sem nýr formaður og heimildir DV herma að aðeins tveir úr fyrri stjórn verði áfram samkvæmt tillögu uppstilling- amefndar. „Ef um það tekst samkomulag þá hugsa ég málið vandlega" „Ég neita því ekki að forystumenn stærstu félaga hér á landi hafa rætt við mig um að ég gefi kost á mér í formannstarfið. Ef um það tekst samkomulag og sæmilegur friður ríkir þá er ég alvarlega að hugsa um að bjóða mig fram. Þetta er mjög áhugavert og spennandi starf, það er mikið framundan svo sem B- keppnin í Austurríki og þá eru ekki nema 4 ár í heimsmeistarakeppnina hér á landi,“ sagði Árni Gunnarsson í samtaU við DV í gærkvöldi. -GH • Árni Gunnarsson. Færeyingar fengu skell -töpuðu, 7-0, fyrir Júgóslövum Færeyingar fengu slæman skell gegn Júgóslövum í 4. riðli Evrópu- móts landsliða í knattspymu í gær- kvöldi. Júgóslavar sem léku á heímavelli sigruðu, 7-0, eftir að stað- an í leikhléi var 2-0. Júgóslavar höfðu mikla yflrburöi og hefðu geta skorað fleírí mörk. Færeyingar áttu við ofurefli að etja gegn einu besta landsliði í Evrópu. Njadoski og Prosenecki skoruðu í fyrri hálfleik. Og í síðari hálfleik bættu Darko Pancev 2, Zoran Vuiic og Boban við mörkum fýrir Jugó- slava. Þrátt fyrir ósigurinn eru Fær- eyingar i þriöja sæti í riðlinum. Júgóslavía......6 5 0 1 20-4 10 Danmörk.........4 2 117-55 Færeyjar........4 1 1 2 23-12 3 N-írland..........5 0 3 2 3-8 3 Austurríki......3 0 1 2 1-5 1 -GH Siggi skoraði og lagði annað upp -þegar Grasshopper sigraði Luzern, 3-2 • Jóhannes Kristbjörnsson. Jóhannes til UMFN Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Jóhannes Kristbjörnsson, sem lék með Grindvíkingum í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í vetur, hefur ákveðið að hætta að leika með félag- inu og þess í stað hefur hann ákveö- ið að ganga til liðs við íslandsmeist- ara Njarðvíkur. „Það verður bara að koma í ljós hvort ég verð á fullu með meistara- flokk Njarðvíkur eða hvort ég muni leika með 1. flokk,“ sagði Jóhannes í samtali við DV. Jafnthjá Bröndby Körfuknattleikur: Brynjar í Keflavík Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Brynjar Harðarson körfuknatt- leiksmaður sem lék með Snæfelli úr Stykkishólmi í úrvalsdeildinni í vet- ur hefur ákveðið að skipta yfir í sitt gamla félag Keflavík. Brynjar lék mjög vel með liðið Snæfells í vetur og átti stóran þátt í að félagið hélt sæti sinu í úrvalsdeildinni. „Það er gaman að vera kominn heim eins og maður segir og ég hlakka mikið til að leika með Kefl- víkingum að nýju," sagði Brynjar í samtali við DV. i-- & *.... jÉÉÉI? • Brynjar Harðarson. Sigurður Grétarsson var erfiður sínum gömlu félögum í Luzern í gær þegar lið hans, Grasshopper, sigraði Luzern, 3-2, í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í knatt- spyrnu. Sigurður skoraði eitt af þremur mörkum Grasshopper í leiknum, knötturinn hafði aö vísu viðkomu í einum leikmanni Luzern og Sigurður átti einnig stóran þátt í öðru marki Grasshopper þegar hann átti góða sendingu á einn félaga sinn sem skoraði. Sigurður átti mjög góðan leik og lið hans stefnir nú hraðbyri aö meistaratitli. Önnur úrslit urðu þau að Yong Boys og Lausanne skildu jöfn, 1-1, Sion sigraði Lugano, 1-0, og Servetti tapaði á heimavelli- fyrir Xmax, 1-4. • Grasshopper er í efsta sæti með 28 stig, Sion 27, Lausanne og Xamax 25 stig. -GH Heil umferð var leikin í dönsku úrvalsdeildini í knattspyrnu í gær og urðu úrslit sem hér segir: B1903- Vejle, 3-0, AGF-Lyngby, 1-1, Brönd- by-OB, 0-0, Ikast-Silkeborg,l-2, AaB-Frem,l-2, • Lyngby er í efsta sæti með 16 stig, Frem 13 og Bröndby 12. Örebro efst í Svíþjóð í Sviþjóð var í gær leikið í sænsku úrvalsdeildinni og urðu úrslit þessi: Djurgárden-AIK, 2-1, Gais-Gauta- borg, 1-0, Halmstad-Örebro, 0-1 Öst- , er-Malmö, 1-1. • Örebro er með 17 stig, Malmö 15, Gautaborg 15 og AIK 15. -GH Albaníuhópurinn valinn Bo Johansson, landsliösþjálfari í Bjarni Sigurðsson, Val........39 Hlynur Stefansson, ÍBV..........3 knattspyrnu, hefur valið 16 leik- Ólafur Gottskálksson, KR........2 ArnórGuðjohnsen.Bordeaux.......37 menn fyrir leik Albaníu og íslands Guðni Bergsson, Tottenham......37 Eyjólfur Sverrisson, Stuttgart.1 í Evrópukeppninni sem fram fer i Sævar Jónsson, Val.............60 AnthonyKarlGregory,Val.........4 Tirana sunnudaginn 26. maí. Gunnar Gislason, Hácken........48 Ragnar Margeirsson, KR.........44 Hann hefur notað 15 þeirra i und- ÓlafurKristjánsson.FH.........4 Islenska liöið fer utan á miðviku- irbúningsleikjunum þremur í vor Eínar Páll Tómasson, Val........2 daginn og þá eirmig 21 árs landslið- en Eyjólfur Sverrisson, sóknar- Þorvaldur Örlygsson, Fram......15 iö sem mætir Albönum í bænum maður frá Stuttgart, bætist í hóp- Rúnar Kristinsson, KR..........19 Elbasan laugardaginn 25. maí. inn. Ólafur Þórðarson, Lyn.........40 -VS Liðiö er þannig skipað: Sigurður Grétarsson, Grasshopp 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.