Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991. Álviðræðumar í Zurich: Meiri líkur á álveri eftir f undinn - segir Jóhannes Nordal Jóhannes Ntprdal, formaöur álvið- ræöunefndar íslands, sagði viö DV í morgun að hann væri ánægður með fundinn með Atlantsáls-mönnum sem lauk í Zurich í Sviss í gær- kvöldi. Hann telur fundinn hafa ver- iö jákvæðan og eftir hann séu meiri líkur en minni að það verði reist nýtt álver á íslandi. „Það gekk bara sæmilega, við erum frekar ánægðir með fundinn. Ég held ég geti sagt að það hafi miðað nokkuð vel áfram. Það er þó ljóst aö við erum > ekki búnir að ná samningum um öll atriði ennþá og á meðan samningar eru ekki búnir veit maður aldrei end- anlega hvemig þeim lýkur.“ - Hvað var nákvæmlega helst» mál þessa fundar? „Það var aðallega rætt um fjáröfl- unarmálin, ábyrgðarmálin og annað þess háttar.“ - Hvað er það sem er helst eftir núna? „Það er eitt og annað bæði í fjáröfl- unarmálunum og orkusamningnum. Þá á eftir að ganga frá þáttum í um- hverfissamningunum líka. Þetta er svona hingað og þangað í samnings- gerðinni en það er búið að vinna eig- inlega alla grunnvinnu. Ég vona þess vegna að þetta fari að skýrast áður en langt líður.“ Jóhannes segir að næsti fundur verði í Bandaríkjunum í næstu viku og á þeim fundi veröi rætt um orku- málin. -JGH Hveragerði skelf ur Vart hefur oröið margra smárra jarðskjálfta í Hveragerði í nótt og í morgun. Stærstu skjálftarnir hafa mælst 1,5 til 2,0 á Richter og eiga þeir upptök sín í Selfjalli norðaustur afHveragerði. J.Mar MótframboðíFrama kjörið til forystu LOKI Þarna hefur átt sér staö framapot! Jón Baldvin ósammála sjávar útvegsráðhevra > A *■*» *■ ♦ / / Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra sagði í ræðu við utandag- skrárumræðu á Alþíngi um evr- ópska efnahagssvæðiö í gærkvöldí að ekki kæmi til greina að island gerðíst aðili að efnahagssvæöinu nema fullt og algert tollfrelsi feng- ist hjá Evrópubandalaginu fyrir allar islenskar sjávarafurðir. Þessi yfírlýsing Þorsteins var skýrari og aídráttarlausari en annarra stjóm- arþingmanna um þetta mál. Olafur Ragnar Grímsson fór í ræðustól og las upp þessi ummæli Þorsteíns og spurði Davíö Oddsson forsætisráðherra, Jón Baldvin uí- anríkisráöherra og Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra úr ræðustólnum hvort þeir væm sammála þessum ummælum. Spurningunni svaraði Jón Baldvin neitandi. Davíð vildi ekki svara úr sæti og Jón Sigurðs- son sagði ummælin athyglisverð. Þegar Davíð Oddsson fór í raíðu- stól sagðist hann ekki sjá neinn ágreining milli ráðherra í málinu. Ólafur Þ. Þórðarson sagði aö Jón Baldvin ætti eftir að hrotlenda á þessu svari. Hann sagði það rétt hjá Davíð að menn sæju engan ágreining en menn heyrðu hann. „Ég var að svara rangri og ómerkilegri endursögn Ólafs Ragn- ars Grímssonar þegar ég sagði nei,“ sagði Jón Baldvin í samtali við DV í morgun. Hann var þá spurður hvort hann væri sammála því sem Þorsteinn Pálsson hefði sagt. „Því miður heyrði ég ekki ræðu Þorsteins Pálssonar alla svo að ég get ekki svarað þessu,“ sagði Jón Baldvin. Hann fór hins vegar í ræðustól á Alþingi upp úr klukkan tvö í nótt. Þar ræddi hann fyrst um spurning- ar Ólals Ragnars sem hann kallar ranga og ómerkilega endursögn á ummælum Þorsteins. Síðan sagði Jón Baldvin að það væru allir sam- mála um að veiðiheimildir innan íslenskrar lögsögu kæmu ekki til greina, um það væri ekki ágiæin- ingur. En ef tollamálin væru ekki afdráttarlaus yrði að meta það hvað við íslendingar geröutn. -S.dór Kosið var milli þriggja framboðs- lista á nýafstöðunum aðalfundi leigubílstjórafélagsins Frama. í alls- herjaratkvæðagreiðslu tapaði A-listi fráfarandi stjómar fyrir C-lista, sem leiddur var af Sigfúsi Bjamasyni. Að sögn Sigfúsar hefur nokkur óánægja ríkt í félaginu að undan- fómu með störf fráfarandi stjórnar. Hann segir hana um of hafa einbeitt sér að þvi að koma flóknum lögum m og reglum yfir félagsmenn en ekki staðið sem skyldi vörð um ýmis hags- munamál. -kaa Veðriðámorgun: Hlýttfyrir austan Á morgun verður suðvestlæg átt, víðast gola eöa kaldi. Skúrir verða um vestanvert landið en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti víðast 5-12 stig, hlýjast austanlands. Gísli keypti Sjallann Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Eg hef ákveönar hugmyndir umi breytingar en fyrst um sinn látuml við nægja að þrífa, mála, skipta um teppi og þess háttar," segir Gíslil Jónsson, forstjóri Ferðaskrifstofui Akureyrar, en hann keypti veitinga- • húsið Sjallann á Akureyri af íslands- banka í gær. Gísli sagði að hann hefði gert sam-1 komulag við bankann um að kaup- verðið yrði ekki látið uppi en rætt^ hefur verið um 60 milljónir í því sam- bandi. Stefnt er að því að opna húsið | að nýju 14. júní en ölstofan Kjallar- inn verður þó opnaður í kvöld. „Það er ekki hægt að hafa Sjallann [ lokaðan nú í upphafi aðalferða- f mannatímans því Sjallaferð er ákveðinn hluti af Akureyrarheim-1 sókn hjá mörgum,“ sagði Gísli. Stóðhestur efst- ur hjá Fáki Hvítasunnukappreiðar Fáks hófust J í gær meö dómum á B-flokks gæðing- f um. Þrjátíu og þrír gæðingar voru reyndir og voru einkunnir yfirleitt , háar. Gunnar Arnarson og Sigur-í björn Bárðarson standa nú í þeiml sporum að þurfa að fá varaknapa á hest því þeir eru með tvo hesta hvor | í úrslitum í B-flokki. Hæstu einkunn fékk stóðhesturinn! Hektor frá Akureyri, 9,14, sem Gunn- ar á og sýndi, en ísak, Guðmundar i Jóhannssonar sem Gunnar sýndif einnig fékk 8,98. Kraki, sem Sigur-" björn Bárðarson á og sýndi, fékk, sömu einkunn, 8,98, Salvador Gunn-, ars B. Dungal, sem Sigurður Marín-1 usson sýndi, fékk 8,71 og Vignir, sem Sigurbjörn Bárðarson á og sýndi, | fékk 8,67. Gæðingakeppnin er jafnframt úr-1 taka fyrir fjórðungsmótið á Hellu. Keppni verður haldið áfram í dag. | Dæmdir verða A-flokks gæðingar og E hefst keppni klukkan 16.00. -EJJ Sprengdu upp peningaskáp 4 4 4 4 4 4 4 5 : 4 f l i Björgunarskipið Orion 2. er hér að koma fyrir nýrri flotbryggju í kverkinni hjá Faxagarði þar sem verður ný lega fyrir Akraborgina í Reykjavíkurhöfn. DV-mynd S Á sjötta tímanum í morgun var I brotist inn í matvöruverslunina Vprðufell í Kópavogi. Björn Sveins-1 son kaupmaður sagði að þeir hefðu j sprengt upp bakdyr verslunarinnar I líklega með kúbeini. Þegar þeir höfðu lokið sér af þar fóru þeir inn í sjopp- una en þar fór þjóvavarnarkerfið af | stað. Þjófamir náðu talsvert af síga- rettum og skiptimynt auk þess sem þeir opnuðu peningaskáp. í honum j var lítið af peningum en talsvert af [ pappírum. Mennirnir höfðu ekki ’ náðst þegar DV fór í prentun í morg- un. -pj VAKTÞJÓNUSTA Öryggisverðir um alla borg... ...allan sólarhringinn Vönduð og viðurkennd þjonusta I/ @91-29399 Allan sólarhringinn Öryggisþjónusta VARI síðan 1969 4 4 4 !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.