Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNl 1991. Viðskipti Ríkisstjómin ákvað að leggja ekki til aukið flármagn til Alafoss hf.: Telja eigið fé f yrirtækisins neikvætt um 850 milljónir - markaðsmál í óvissu og 2,4 milljarða hjálp dugði ekki Ríkisstjórnin ákvað í gær að aukið fjármagn verði ekki lagt til reksturs Alafoss hf. og að hún muni ekki grípa til ráöstafana til að forða fyrirtækinu frá gjaldþroti. Ríkisstjórnin vísar til þess að 2.400 milljóna króna fyrirgre- iðsla stjórnvalda frá árinu 1987 hafi ekki megnað að tryggja tilvist fyrir- tækisins. Ennfremur er bent á að mikil óvissa ríki um markaðsmál Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðúrlands, GL = Glitnir, IB = lönaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækiö Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskirteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf BBLBI87/054 182,91 8,20 HÚSBR89/1 97,73 8,80 HÚSBR90/1 85,37 8.80 HÚSBR90/2 85,30 8,80 HÚSBR91 /1 83,23 8,80 SKGLI86/2 6 189.94 9,33 SKSIS87/01 5 280.24 11,00 SPRÍK75/1 20209,76 8,55 SPRIK75/2 15149,52 8,55 SPRi K76/1 14199,35 8,55 SPRÍK76/2 10951,29 8,5á SPRÍK77/1 9953,90 8,55 SPRÍK77/2 8547,05 8.55 SPRÍK78/1 6748.69 8.55 SPRÍK78/2 5460,29 8,55 SPRIK79/1 4522,01 8,55 SPRÍK79/2 3551,96 8,55 SPRÍK80/1 2816,35 8,55 SPRIK80/2 2256,57 8,55 SPRÍK81 /1 1835,26 8,55 SPRÍK81 /2 1390,57 8,55 SPRÍK82/1 1278,24 8,55 SPRÍK82/2 975,57 8,55 SPRÍK83/1 742,70 8,55 SPRÍK83/2 506,42 8,55 SPRÍK84/1 522,33 8,55 SPRÍK84/2 564,37 8,55 SPRIK84/3 545,54 8,55 SPRÍK85/1A 473,95 8,55 SPRÍK85/1 B 325,79 8,55 SPRIK85/2A 366,96 8,55 SPRÍK86/1A3 326,68 8,55 SPRIK86/1A4 352,69 8,55 SPRIK86/1A6 365,42 8,87 SPRÍK86/2A4 302,58 8,55 SPRÍK86/2A6 308,13 8,55 SPRIK87/1A2 260,55 8,55 SPRÍK87/2A6 213,74 8,55 SPRIK88/2D3 173,31 8,55 SPRIK88/2D5 167,60 8,55 SPRIK88/2D8 156,80 8,55 SPRIK88/3D3 163,77 8,55 SPRÍK88/3D5 160,03 8,55 SPRÍK88/3D8 151,11 8,55 SPRIK89/1A 132,68 8,55 SPRÍK89/1D5 . 153,79 8,55 SPRIK89/1D8 145,08 8,55 SPRIK89/2A10 95,37 8,55 SPRÍK89/2D5 126,51 8,55 SPRIK89/2D8 117,80 8,55 SPRÍK90/1 D5 111,08 8,55 SPRIK90/2D10 87,91 8,55 SPRÍK91/1D5 95,75 8,55 Hlutabréf HLBRÉFFl 135,00 HLBREOLlS 215,00 Hlutdeildarsklr- teini HLSKlEINBR/1 555,32 HLSKlEINBR/3 364,03 HLSKlSJÓÐ/1 268,19 HLSKlSJÓÐ/3 185,63 HLSKlSJÖÐ/4 161,87 Taflan sýnir verð pr.100 kr, nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 10.06.'91 óg dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tlllit tll þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. Álafoss erlendis - sérstaklega í Sov- étríkjunum. Starfshópur á vegum þriggja ráöu- neyta hefur skilað greinargerð sem honum var falið að gera þegar tillög- ur bárust frá stjóm Álafoss hf. um leiðir og aðstoð stjórnvalda til að halda fyrirtækinu gangandi. Fólust tillögurnar meðal annars í aö 766 milljónir króna yrðu afskrifaðar eða breytt í hlutafé. Yrði það liður í rúm- lega eitt þúsund milljóna króna niö- urskurði á skuldum félagsins. Þetta er áfall „Þaö er ekki gaman aö missa vinn- una þegar maður er orðinn gamall. Það er annað með unga fólkið sem getur nokkuð auðveldlega fengið eitt- hvað annað. Ég verð 65 ára í sept- ember en var alls ekkert að hugsa mér aö hætta. Ég ætlaði að vinna eins lengi og ég entist. Ef fólkið hér missir vinnuna kemur það líka illa niður á þeim sem eru að borga af húsnæði. Ég þar líka að greiða skuld- ir þannig að ég verð að reiða mig á vinnu eins og aðrir. Þetta er því áfall allt saman,“ sagði Þorsteinn Jóns- son, starfsmaður á lager hjá Álafossi í Mosfellsbæ, i samtali við DV í gær. Aðspurður um hvort skynsamlegt væri að fyrirtækið héldi áfram rekstri með svo miklar skuldir, sagði Þorsteinn: „Ja, hvað á að gera? Einhvern tíma verður aö stoppa. Menn eru að taka lán og lán og það þýðir ekki að halda áfram endalaust." Þorsteini var sagt upp eins og öðr- um starfsmönnum fyrir skömmu: „Já, það var svo mikil alvara í þessu að forstjórinn sagði sjálfum sér upp líka. En þetta verður að koma betur í ljós og ég veit ekkert hvað ég geri eftir að ágúst er liðinn." -ÓTT „Ég verð 65 ára f haust og hafði alls ekkert hugsaði nriér að hætta að vinna,“ sagði Þorstelnn Jónsson lagermaður. „Þaö er óhjákvæmilegt að þessi mál hafa veriö mikið rædd hérna. En við erum bjartsýn ennþá. Niður- staða ríkisstjómarinnar kemur í sjálfu sér ekkert á óvart. Ég held að fólk hafi ekki gert ráö fyrir að ríkið legöi mikiö fram. Ríkiö hefur þaö hins vegar í hendi sér hvort þessi verksmiöja starfar áfram eöa ekki,“ sagöi Kristinn Guðmundsson, verk- Starfshópurinn taldi að þessar til- lögur nægðu ekki til að leysa vanda Álafoss hf. heldur þyrfti að koma til verulegt nýtt fjármagn, að minnsta kosti 150-200 milljónir króna. Veruleg frávik hafa orðið á þeim rekstraráætlunum sem gerðar voru vegna endurskipulagningar Álafoss hf., þeim sem lágu aö baki fyrir- greiðslu frá ríkinu til handa félaginu. Starfshópurinn taldi að eignir Ála- foss væru ofmetnar um 200-300 millj- ónir króna og að eigið fé þess væri „Þetta fyrirtæki nær sér ekki aftur á strik að öllu óbreyttu. Ég er þeirrar skoðunar að það eigi aö lýsa það gjaldþrota frekar en að moka í það fleiri milljörðum sem almenningur borgar. Það eru komnir þrír og hálf- ur milljarður í dag. Það er nóg,“ sagði Sigurður Hólm Sigurðsson í frá- gangsdeild Álafoss í Mosfellsbæ. „Það er grundvöllurinn fyrir hendi til aö byggja þetta fyrirtæki upp aö nýju. Hér er mikið aif vélum og bún- smiðjustjóri í fatadeild Álafoss í Mos- fellsbæ, í samtali viö DV. Kristinn sagði aö ríkissfjórnin hefði aöeins tekiö afstöðu til hluta málsins - styrkir verða ekki veittir en hvaö um skuldirnar? „Reksturinn hér gengur betur en áöur. Hins vegar eru skuldirnar það sem skapar erfiðleikana. Það er erf- itt að standa undir svo miklum neikvætt um meira en 850 milljónir króna. Hópurinn telur að gera megi ráð fyrir að tap ársins verði allt að 400 milljónum króna og að neikvætt veltufé sé nálægt 500 milljónum króna. Mikill vafi sé á að áætlun árs- ins 1991 standist og að hallinn verði meiri en spáð var. í rekstraráætlun Álafoss hf. var gert ráð fyrir 100 milljón króna hagn- aöi fyrir afskriftir og fjármagnsliði en að tap ársins yrði 239 milljónir króna. Þannig myndi vanta veruleg- aöi sem myndi aldrei seljast annað - þetta er mjög sérhæfð verksmiðja. Raunhæfasti kosturinn væri því aö ákveðnir aðilar leigðu vélarnar af þrotabúinu eins og þeir eru að gera í Ólafsvík. Ég er ekkert hræddur um minn hag enda gæti ég notað þá þekkingu sem ég hef fengið hér ef af þessu verður. En í stöðunni í dag kemur ekkert annað til greina en gjaldþrot," sagði Sigurður Hólm Sig- urösson. -ÓTT skuldum. Ríkisstjórnin hefur á hinn bóginn ekki afgreitt hvort fella eigi skuldirnar niður. Ef ríkið fellir þær ekki niður tel ég líkur á aö þaö muni hvort sem er tapa þeim ef fyrirtækiö veröur lýst gjaldþrota. Það verður því aö finna leið til að losna út úr dæminu," sagöi Kristinn Guðmunds- son. -ÓTT ar fjárhæðir upp á til að ná upp í afskriftir og fjármagnsgjöld. -ÓTT Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLÁN Overðtr. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5-6 ib 3jamán. uppsögn 5-9 Sp 6mán. uppsogn 6-10 Sp Tékkareikningar. alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb.lb 6mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7.5 Sp Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisb. reikningar I SDR6.4-8 Lb Gengisb. reikningari ECU 8,3-9 ÖBUNDNIR SÉRKJARAR Lb Visitolub. kjor, óhreyfóir. 3-4 Bb óverótr. kjör, hreyföir 12-13,5 Sp BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundinkjör 6,25-7 Bb óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR Bandaríkjadalir 4,5-4,75 Bb Sterlingspund 9,5-10.1 SP Vestur-þýsk mórk 7.5-7*6 Sp Danskar krónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR útlAnóvérdtr. (%) lægst Almennirvíxlarfforv.) 18-18,5 Bb Viðskiptavlxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 18,5-19 Lb.Sp Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengt Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLANVERÐTR. 21,25-22 Bb Skuldabréf , 9,75-10,25 Lb.Bb AFURÐALÁN Isl. krónur 17.75-18.5 Bb SDR 9.5 Allir Bandarikjadalir 7,75-8,25 Lb Sterlingspund 13,2-13.75 Sp Vestur-þýsk mórk 10,5-10,75 Ib.Bb Húsnæðislán 4.9 Lífeyrissjóðslán 5:9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. frá mars 91 15,5 Verðtr. frá april 91 VÍSITÖLUR 7.9 Lánskjaravisitalajúni 3093 stig Lánskjaravísitala maí 3070 stig Byggingavísitala júní 587,2 stig Byggingavisitala júni 183,5 stig Framfærsluvisitala mai 152,8 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 5,658 Einingabréf 2 3,039 Einingabréf 3 3,708 Skammtímabréf 1,890 Kjarabréf 5.570 Markbréf 2.978 Tekjubréf 2.140 Skyndibréf 1,657 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,717 Sjóðsbréf 2 1,870 Sjóðsbréf 3 1,880 Sjóðsbréf 4 1,641 Sjóðsbréf 5 1,132 Vaxtarbréf 1,9301 Valbréf 1,7966 Islandsbréf 1,177 Fjórðungsbréf 1,106 Þingbréf 1,176 Öndvegisbréf 1,162 Sýslubréf 1,189 Reiðubréf 1,149 Heimsbréf 1,089 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6.40 Armannsfell hf. 2.38 2.50 Eimskip 5,50 5.72 Flugleiöir 2,31 2.42 Hampiðjan 1,80 1.90 Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1.08 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1.68 Islandsbanki hf. 1,62 1,70 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Eignfél. Iðnaðarb. 2,33 2,42 Eignfél. Verslb. 1,73 1.80 Grandi hf. 2,55 2.65 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Olís 2.15 2.25 Skeljungur hf. 6,00 6.30 Skagstrendingur hf. 4,20 4.40 Sæplast 7,20 7.51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Otgerðarfélag Ak. 4,20 4.35 Fjárfestmgarfélagið 1,35 1.42 Almenni hlutabrófasj. 1,05 1.09 Auölindarbréf 1,01 1,06 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Nesk8up. 2,52 2.65 (1) Við kaup á viðskiptavixlum og viö- skiptaskuldabrófum, útgefnum af þriðja aðila, er miöaö við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, Ib = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýslngar um penlngamarkað- Inn blrtast i DV á fimmtudögum. Sigurður Hólm Sigurðsson. DV-myndirGVA Sigurður Hólm Sigurðsson: Fyrirtækið á að lýsa gjaldþrota Kristinn Guðmundsson, verksmiðjustjóri fatadeildar Alafoss: Niðurstaðan kemur ekki á óvart

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.