Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991.
7
dv Sandkom
Fréttir
llla komið
fyrir skáta-
höfðingjanum
GunnarEyj-
ólfssonleikurí
vcrkiMatthías-
arJohannes-
srn.Sjnarinn.
spákonan,
hlótiuusalinn.
skónrinn, ni.il-
arinnog
Svcinn.scm
HihnarOdds-
soncrnðkvik-;;
myndafyrir
Sjónvarpið. í
mvndinni lcik-
urGunnar
róna og liflr sig á tilþrifamikinn hátt
inn i hlutverkiö þegar hann er kom-
inn í rónamúnderinguna. í liöinni
viku var verið að my nda á Prikinu í
Bankastræti. Milli atriöa gekk Gunn-
ar út til aö víöra sig i góða veðrínu.
Eitt skiþtið, þegar hann stóð úti á
gangstétt og spókaði sig, heyrir hann
allt í einu frú nokkra segja hátt og
snjallt: Illa er nú komið fyrir skáta-
höfðingjanum. Annar vegfarandi,
sem átti leiðhjá, sagði í meðaumkun-
artón: Mikið er hestamennskan búin
að leika þig grátt. Ósköp .er að sjá
þig, greip svo undir handlegg Gunn-
ars og spurði: Vantarþig nokkuð
pening?
Enginn í strætó
ÍMolumVíkur-
fréttaáSuöur-
nesjumerrætt
umstnetóferð-
irmillihverfai
Njarðvíkogtil
Suðurnesja. I
fyrra mun hafa
veriðgerðtil-
rauníeinaviku
eftiraðskólum
laukogfarþeg-
artakhrsam
vískulega.
Farnarvoru90
feröiráfimm
dögum en árangurinn var ekki glæsi-
legur, aðeins 5 farþegar í heildina.
Sum bæjarfélögmyndu væntalega
afleggja strætisvagnaferðir með öllu
eftirsvonaútreið.
LítOlsnáðivar
eitthvaðað
rella í móður
sinniniðrivið
fjörn. Hún
nöidraði smá- :
stundidréngn-
umfyrir
frekjugangoe
gekksvoá .
braut. Maður
nokkurgekk
hjáogspurði
þannstutta:
Ertuhryggur,
vinur? Stráksi
sneri upp á sig og sagði með þjósti:
Huh,égerekkertkjöt.
Við hvað er
bærinn kenndur?
Hugarflug .
mannannaer;
með ólikindum.
i’aðeríjallveg-
urmiiliSkaga-
ljarðarog
Húnaþingssem
heittrVatiis-
skarð.Ávatns-
bakkanum,
semfjallvegur-
Inndregurnafn
sittaf.stendur
bærsemheitir
Vatnshlíðoger
kenndurvið
vaöiið. Það einkennilega í þessu
nafnakerfi er að vatnið heitir Vatns-
hlíðarvatn og er væntanlega kennt
við bæinn sem er kenndur við vatn-
ið. Af þessu mætti draga þá ályktun
að bærinn hafi staðið þarna áður en
vatnið kom til sögunnar. Það getur
þó varla verið nema um annað vatn
hafi verið að ræða. Hvað það vatn
hefur heitið verður væntalega áfram
ráðgáta.
Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir
Ekki kjöt
Arnheiður Halldórsdóttir dyttar að sérstæðum garði sinum. DV-mynd GVA
Verð aldrei búin að
rækta garðinn minn
- segir Amheiður Halldórsdóttir á Jaðri á Eskifirði
„Ég hef nú átt við þetta í rösk 20
ár en þetta er endalaus vinna. Ég
verð aldrei búin aö rækta garðinn
minn,“ sagði Arnheiður Halldórs-
dóttir á Jaöri á Eskifirði en hún var
að snyrta til í garðinum sínum þegar
DV bara að garði.
í garði Arnheiðar kennir margra
grasa og ótal fáséðir hlutir prýða
hann og gera óvenjulegan í augum
aðkomumannsins. Þar eru fágætir
steinar, rauðmálaðir húsgaflar úr
steini, dvergar, asnar, uglur og gaml-
ir pottar svo fátt eitt sé nefnt.
Arnheiður sagði í samtali við DV
að hún ynni ein í garðinum því eigin-
maðurinn væri ekki gefinn fyrir
garðvinnu. Margir ferðamenn
staldra við garðinn sem er vafalítið
sá sérstæðasti á Austfjörðum.
„Þetta var nú bara melur þegar ég
byrjaði. En þolinmæði þrautir vinn-
ur allar,“ sagði Arnheiöur og hélt
áfram að dytta að húsgafli dverganna
sem málningin var byrjuö að flagna
af.
-Pá
VíkíMýrdal:
Víða hindranir
fyrir fatlaða
PáD Pétuisson, DV, Vik í Mýrdat
Víöa er erfitt fyrir fatlaða að
komast inn i þjónustustofnanir
hins opinbera og eru nokkur
dæmi þess hér í Vík. Þar má
nefna hreppsskrifstofuna, heilsu-
gæslustöðina og sýslumanns-
embættið i Vík.
Annars staðar eru þessi mál í
góðu lagi eins og til dæmis í Bún-
aðarbankanum í Vík. Þar hefur
verið gerð braut fyrir hjólastóla
til þess að auðvelda aðkomu.
Nauðsynlegt er að huga að þess-
um málum svo að allir geti notað
þjónustu þessara stofnana jafnt,
hvort sem þeir eru fatlaðir eða
ófatlaöir.
Það er oft erfitt tyrir fatlaða að
komast leiðar sinnar i þjónustu-
stofnunum hins opinbera hér á
tandi. DV-mynd Páll Pétursson
Þrjúfermingar-
börnáSfröndum
Regína Thorarensen, DV, Gjögri:
O---------—...........—
Undangenginár hefur lítið ver-
ið um fermingár í Trékyllisvík á
Ströndum. NU brá hins vegar svo
við að þann 16. juní voru þrjú
börn fermd í Trékyllisvík. Prest-
ur var séra Jón ísleifsson. Ferm-
ingarbörnin eru Elisa Osp Val-
geirsdóttir, Árnesi 2, Álfheiður
Hildur Gunnsteinsdóttir, Norð-
urfirði og Guðmundur Ragnar
Björnsson, Melum.
Gunnhildur Sigurjónsdóttir.
DV-mynd gk
Hrísey:
Sama fólkið
kemuraftur
og aftur
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Úti í Hrísey á Eyjafirði er hægt að
leigja sumarbústað sem stendur
sunnarlega á eyjunni. Gunnhildur
Sigurjónsdóttir, sem starfar á veit-
ingastaðnum Brekku, segir að fólk,
sem hafi leigt sér bústaðinn í viku-
tíma, sé mjög ánægt og komi aftur
og aftur.
Bústaðurinn er með tveimur her-
bergjum, stofu og eldhúsi og þar eru
fjögur uppbúin rúm. Útsýni frá bú-
staðnum er mjög fallegt inn Eyja-
íjörðinn og fyrir að leigja þennan
bústað í viku borga menn 20 þúsund
krónur.
UTSOLU
f Borgartúni 23
ítalskir
leðurskór
frá 500-2900 kr.
Barnastrigaskór 300 kr.
KJORÍN
'HmtcntUlaUt.
Lipurtá Borgartúni 23
10-18