Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Aðstoöarmaður óskast i eldhús. Helstí vanur. Hafið samband við auglþj. DVI í síma 91-27022. H-9156. Óskum eftir að ráöa bakara sem fyrst í Svansbakarí. Hafið samband við| auglþj. DV í síma 91-27022. H-9155. j Aukavinna, afgreiðslustörf. Óskum eftirl að ráða aðstoðarfólk til afgreiðslu- j stafa í bakarí um helgar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9147. Fiskvinnsla. Starfsfólk óskast í fisk- vinnslu. Æskilegt að viðkomandi sé vanur flökunar- eða hausningsvél. Uppl. í síma 91-51779 á vinnutíma. Starfskraftur óskast i veitingasal, ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá kl. 9-18. Uppl. á staðnum, ekki í síma, milli kl. 18-19. Café Milano, Faxafeni 11. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í ísbúð. Helst vanur. Þarf að geta byrj- að strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9151. Trésmiði. S.H. verktakar óska eftir að ráða 4-6 trésmiði á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. gefur Grímur í síma 91-53443 eða 985-28232. 19 ára, heiðarleg, reglusöm stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-36472, Guðrún. 50 ára karlmann vantar sumarvinnu. Margt kemur til greina, t.d. sveita- störf. Uppl. í síma 91-672084. Harðduglegur kvenmaður óskar eftir aukavinnu eftir klukkan 17 á daginn. Upplýsingar í síma 91-45884. Tek að mér að sitja hjá öldruðu fólki. Uppl. í síma 91-43609 e.kl. 17. ■ Bamagæsla Barnapía óskast til að passa tæplega 3 ára tvíbura kvöld og kvöld, bý í Hraunbæ. Vinsamlegast hringið í síma 91-673221 eftir kl. 19. Vantar barnapíu til að passa eins árs strák, yngri en 12 ára kemur ekki til greina. Bý á Urðarstíg. Uppl. gefur Guðfmna í síma 91-20447. Óska eftir barngóðum unglingi til að líta eftir 3ja og 5 ára börnum og sinna léttum heimilisstörfum fram í ágúst. Uppl. í síma 9875916 fyrir hádegi. Vanur starfskraftur óskast strax í kjöt- afgreiðslu og umsjón með kjötborði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9162,__________________________ Vanur startskraftur óskast til afgreiðslu o.fl. Ekki yngri en 25 ára. Vinnutími frá kl. 12—18. Uppl. í Sundakaffi. Sími 91-688683. Vanur starfskraftur óskast til afgreiðslu o.fl. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 18-21.30. Uppl. í Sundakaffi. Sími 91-688683. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í uppvask, helgarvinna. Uppl. á staðn- um milli ki. 16.30 og 18.30. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Loftpressumenn. Vana loftpressumenn vantar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9160. Starfsfólk óskast á bar og í sal í veit- ingahúsi í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9139. ■ Atvinna óskast 18 ára strákur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 91-78101 í dag og næstu daga. Atvinnumiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði, bæðfhvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum, reyklaus. Uppl. í síma 91-36472, Kristín. Skapgóð, húsleg og barneisk barnapía, sem hefur gaman af útiveru, óskast í sveit í sumar. Uppl. í síma 98-68969. Óska eftir 13-14 ára barnapíu til að passa börn í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-51370.__________________________ Óska eftir barngóðri dagmömmu, fyrir 5 mán. dreng. Helst í Laugarneshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 91-36472. Stúlka á 13. ári óskar eftir að passa í sumar frá 8. júlí. Uppl. í síma 91-31396. ■ Ýmislegt Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synja vörur. Grandavideo, s. 627030. Þarftu að huga að fjármálunum? Við- skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr- irtæki við að koma lagi á fjármálin. S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Til sölu skipaanker og drekar. Fínt skraut í garða. Uppl. í síma 985-31250 á daginn og 673075 á kvöldin. Get útvegað hákarlalýsi. Uppl. í síma 91-652901 eftir kl. 19. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 8 • 105 Reykjavík • sími 26102 Myndsendir 623219 Kynning á tillögu að Aðalskipulagi Reykjavíkur 1990-2010 Fimmtudaginn 20. júní kl. 17.00 kynna starfsmenn Borgarskipulags og borgarverkfræðings tillögu að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík. Kynningin fer fram á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, á 4. hæð. Sýning á skipulagstillögunni er á sama stað og stend- urtil 31. júlí nk. Frestur til athugasemda ertil 8. ágúst. Borgarskipulag Reykjavíkur &&& AUGLÝSING UM AÐALFUND Aðalfundur SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- vandamálið) verður haldinn 21. júní nk. kl. 20.00- að Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi samtakanna á liðnu starfsári. 2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til umræðu og samþykktar. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda og varaendurskoðenda. 5. Ákvörðun um félagsgjöld. 6. Önnur mál. Stjórn SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Þú getur komið með bolla ef þú vilt. S. 91-44810. Spái í spil og bolla alla daga vikunnar. Uppl. í síma 91-82032 milli 10 og 12 og 19 og 22 á kvöldin. Strekki dúka. Tvær spákonur. Lesum í bolla, spil, Tarot og talnaspeki. Tímapantanir í símum 91-25463 og 91-21039. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. ■ Skernmtanir Dansstjórn Dísu, s. 91-50513. Ættar- mót? Börn og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Disk-Ó-Dollý ! S.91-46666. í fararbroddi síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð- um upp á í kynningarsímsvaranum okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 línur. ■ Þjónusta Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðun, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Franskir gluggar smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir, til sölu eikar- og beykihurðir, einnig sprautun og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð •í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Málningarþjónustan. Getum bætt við okkur verkefnum. AlKliða málningar- vinna, háþrýsiþvottur o.fl. Áratuga reynsla. Símar 91-10706 og 76440. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum og slípum upp útihurðir. Almennt við- hald á harðviði. Sérhæfð þjónusta unnin af fagmönnum. S. 91-71276. Lóftpressa til leigu í öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur. ■ Ökukennsla Nú er rétti tíminn til að læra á bíl. Kenni alla daga á þeim tíma sem þér hentar. Útvega öll prófgögn, öku- skóli. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tímapantanir í síma 31710 og 985-34606. Jón Haukur Edwald. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 675868. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðrlksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur." Símar 985-35135 og 98-75932. Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388. Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Ódýrar skógarplöntur í sumar- bústaðalönd, stafafura, lerki, sitka- greni, birki. Ennfremur trjástoðir, áburður og hin alhliða moldarblanda okkar, Kraftmold. Sími 91-641770. Trjáúðun. Tek að mér úðun á trjám og runnum. Nota skordýralyf skað- laust mönnum og gæludýruih. Hleypið ekki fúskurum í garðinn. Fagmenn vinna verkið. S. 39706 og 43731 e.kl. 19. Gunnar Hanness., garðyrkjufr. Úði-garðaúóun-úói. Notum Permasect hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Vinsamlegast athugið að við stundum ekki nótulaus viðskipti. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðameist- ari, sími 91-74455. Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum- eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Garðeigendur! - Húsfélög! Tek að mér garðslátt. Einnig tætingu á beðum. Geri föst verðtilboð. Vönduð vinna. Sláttuvélaleiga. S. 54323 og 984-58168. Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar í sumar. Ódýr og traust þjónusta. Visa/Euro/Samk. Garðsláttur Ó.E., s. 91-624795/45640. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. Garðúðun - garðúðun, auk alhliða garðyrkju. Verslið við fagmenn, ekki fúskara. Halldór Guðfinnsson, skrúð- garðyrkjumeistari, sími 91-31623. Sláttur - sláttur. Eins og undanfarin ár tökum við að okkur að slá og snyrta garða fyrir fáránlega gott verð. Föst verðtilboð. S. 46425 og 685262 e.kl. 18. Tek aö mér garðslátt og fleira í sambandi við garða, mjög vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 91- 676471 á kvöldin. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.__________________________ Túnþökur. Útvegtum sérræktaðar tún- þökur, lausar við illgresi og mosa, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð- vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172. Tökum aö okkur hellulagnir, snjó- bræðslukerfi, þökulagnir, vegg- hleðslu, stoðveggi og fl. Uppl. í síma 73422 (Þorgeir) og 53916 (Heimir) Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. J.F. garðyrkjuþjónusta. Sími 91-38570, e.kl, 17._________________ Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Garðsláttur-Garðsláttur. Fljót og örugg vinna. Uppl. í síma 91-24623. Mold, mold, mold. Úrvalsgróðurmold til sölu. Uppl. í símum 985-34024 og 91-666397. DV Túnþökur til sölu af góðu túni. Uppl. i síma 98-31327 og 985-21327. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í símum 98-75018 og 985-20487. ■ Til bygginga Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. 2 ónotaðar svalahuröir til sölu, með járnum og gleri, einnig 10 m2 þakdúk- ur. Uppl. í síma 91-43924 eftir kl. 18. Til sölu er litill vinnuskúr með raf- magnstöflu. Uppl. í síma 91-676479 e.kl. 18. Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 91-74231. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu þvíl!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verkvík, sími 671199/642228. Nýtt á íslandi: Pace kvoða á svalagólf og tröppur, verð 3325 pr. fm. Steypt þök, steinrennur o.fl. 1865 pr. fm. 10 ára ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923. Tökum að okkur aihliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Laúsnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekið börn í sveit, 6-9 ára. Uppl. í síma 93-71833. Jörð óskast á leigu, með eða án kvóta. Uppl. í síma 95-37915 eftir kl. 20. ■ Vélar - verkfeeri Trésmiðavélar og handverkfæri: borð- fræsari og framdrif, borðsög, afréttari og þykktarhefill, stór afréttari með hliðarhefli, Radial sög, Honda rafstöð 4 kW, hæðarkíkir, þvingur og annar búnaður til trésmíðavinnu. S. 666459 .eða í Flugumýri 18d, Mosfellsbæ. Nýleg 4ra pósta, 3ja tonna ístobal bíla- lyfta til sölu. flafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9144. ■ Pyrir skrifstofuna Hin frábæru frönsku skrifstofuhúsgögn frá OZOO/France eru á kynningar- verði út mán. Dæmi: skrifb. 140x75, 19.800, skrifstst. frá 9.500, kúnnast. frá 6.900, leðurst., m/háu baki, 39.900, skúffur á hjólum, 14.500, raðst., 3.500. Mikið úrval af skápum í stíl, 4 litir, allt til á lager. Komum á staðinn og gerum verðtilb. S. 679018 10-18. Tvö skrifborð, skrifborðsstólar, ritvél, ritvélaborð, skjalahillur, sófasett, hringfundarborð m/4 stólum og til- heyrandi skrifstofuáhöld til sölu ódýrt. Uppl. í síma 623103 í dag og á morgun milli kl. 17 og 19. M Veisluþjónusta Skólar, nemendahópar, endurfundir. Sérhæfum okkur í endurfundasam- komum. Furstinn, Skipholti, sími 39570, opið alla daga. ■ Til sölu Barnavörur, Ármúla 42, s. 91-685626. Marmet barnavagnar, Ora barna- vagnar og kerrur. Bílstólar, barna- rúm, baðborð, matarstólar, göngu- grindur, leikgrindur, ferðarúm, skipti- töskur, kerrupokar og margt fleira. TELEFAX PAPPIR Hjá okkur færð þú pappir i allar gerðir faxtækja. Gæðapappír á góðu verði. Póstsendum um land allt. • Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, fax 91-642375.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.