Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991.
29
Kvikmyndir
JOílN OOODMM • mtx O'TOOU;
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsyning á stórmyndinnl
VALDATAFL
SiMI 2 21 40
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 32075
%oim
Leikhús
RÍÓHÖlHÍ
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Frumsýning á toppmyndinni
ÚTRÝMANDINN
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuðinnan14ára.
NÝLIÐINN
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö inngn 16 ára.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5.
Hér eru þeir Cohen-bræður, Joel
og Ethan, konmir með sína bestu
mynd til þessa, Millers Crossing,
sem er stórkostleg blanda af
gamni og spennu. Erlendis hefur
myndin fengið frábærar viðtökur
enda er myndin „þriller" eins og
þeirgerastbestar.
Erl. blaðadómar: 10 af 10 mögu-
. legum. K. II., DetroitPress.
Áhrifamesta mynd ársins 1991.
J. H. R„ Premiere.
Meistaraverk Cohen-bræðra G.
F.,Cosmopolitan.
Sýndkl. 4.45,6.55,9 og 11.10.
Frumsýning
ævintýramyndar sumarsins
HRÓIHÖTTUR
Sýnd kl. 5,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÆTTULEGUR LEIKUR
Sýnd kl.7.
Frumsýning á grinsmellinum
HAFMEYJARNAR
Cher, Bob Hoskins og Winona
Rider, undir leikstjórn Richards
Benjamin, fara á kostum i þessari
eldíjörugu grínmynd. Myndin er
full af frábærum lögum, bæði
nýjum og gömlum, sem gerir
myndina að stórgóðri skemmtun
fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,
7,9 og 11.10.
Frumsýning:
ÁSTARGILDRAN
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
ELDFUGLAR
Sýnd kl. 5.10,7.10 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Framhaldiðaf
„CHINATOWN“ .
TVEIR GOÐIR
Sýndkl.9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Ath. Breyttursýnlngartimi.
í LJÓTUM LEIK
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
DANIELLE FRÆNKA
Sýnd kl.7.
Siðustu sýningar.
BITTU MIG,
ELSKAÐU MIG
Sýnd kl. 5,9.1 Oog 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
ALLT í BESTA LAGI
(Stanno tutti bane) eftir sama
leikstjóra og Paradísarbíóið end-
ursýnd í nokkra daga vegna
fjöldaáskorana.
Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
Sýnd kl. 5.
Frumsýning:
HANS HÁTIGN
Harmleikur hefur átt sér stað.
Eini eftirlifandi erfmgi
krúnunnar er þessi:
Öll breska konungsfiölskyldan
ferst af slysförum. Eini eftirlif-
andi ættinginn er Ralph Jones
(John Goodman). Amma hans
hafði sofið hjá konungbornum.
Ralph er ómenntaður, óheflaöur
og blankur þriðja flokks
skemmtikraftur í Las Vegas.
★ ★ ★ Empire
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7.
WHITE PALACE
Þetta er bæði bráðsmellin gam-
anmynd og erótísk ástarsaga um
samband ungs manns á uppleið
og 43 ára gengilbeinu.
Box Oftice
★ ★ ★ ★
Variety ★ ★ ★ ★
L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★
Mbl. ★ ★ ★
Aðalleikarar: James Spader (Sex,
Lies and Videotapes), Susan Shara-
don (Witches of Eastwick).
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
★ ★ ★ Mbl.
Dönsk verðlaunamynd.
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Sýndkl.6.50.
Stjörnubió frumsýnir
stórmynd Olivers Stone
THEDOORS
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
DANSAR VIÐ ÚLFA
Sýndkl.öog 9.
Bönnuö innan 14 ára. Hækkað verö.
★★★★ MBL, ★★★★ Timinn °
Óskarsverðlaunamyndin
CYRANO
DEBERGERAC
Cyrano De Bergerac er heillandi
stórmynd ★ ★ ★ SV, MBL.
★ ★ ★ PÁ, DV
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljanum
Sýnd kl. 5 og 9.
Toppmyndin „Eve of Destruct-
ion“ er hér komin. Hún er fram-
leidd af Robert Cort en hann sá
um að gera toppmyndimar
Cocktail og Innocent Man. Það
er hinn stórgóði leikari, Gregory
Hines, sem hér lendir í kröppum
leik í þessari frábæm toppmynd.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frumsýning
á grínmyndinni:
FJÖR í KRINGLUNNI
BETTE MIDLER WOODV ALLEIV
Sýndkl. 7,9og11.
Frumsýning á
sumar-grinmyndinni
MEÐ TVO ÍTAKINU
KIRSTIE ALLEY
„Robin Hood“ - skemmtileg
mynd, full af gríni, fjöri og
spennu!
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
EYMD
Gamanmynd sumarsins,
SAGA ÚR STÓRBORG
Val Kilmer, Meg Ryan, Frank Whal-
ey, Kevin Dillon, Kyie Maclachlan,
Bllly Idol og Kathleen Quinlan.
Sýnd kl. 9.
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
Sýnd kl. 5.
UPPVAKNINGAR
Sýnd kl. 11.25.
|g|0INIB©©IIINllNI
®19000
Frumsýning á spennumyndinni
GLÆPAKONUNGURINN
Hann hefur setið inni í nokkurn
tíma en nú er hann frjáls og hann
ætlar að leggja undir sig alla eit-
urlyflasölu borgarinnar. Ekki
em allir tilbúnir aö víkja fyrir
honum og upphefst blóðug og
hörð barátta og er engum hlíft.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
STÁLí STÁL
Tilkyimingar
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
ÁSKRIFENDASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
Tombóla
Nýlega héldu þessar stúlkur, sem
heita, talið að neðan, Soffia The-
odóra Tryggvadóttir, Steinunn
Þórsdóttir, Eygló Rut Sveinsdótt-
ir og Ingibjörg Sveinsdóttir tom-
bólu á Kjalarnesi til styrktar
hjálparsjóði Rauöa kross íslands.
Alls söfnuðu þær 2.370 krónum.
Sumarnámskeið Rauða
krossins
Böm, sem sækja sumamámskeiö
Rauða krossins, sem nefnd eru
„Mannúð og menning”, em sæl
og ánægð. Á þeim tveimur vikum
sem hvert námskeið tekur er
ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt
gert. Farið er í leiki og sungið,
farið í gróðursetningarferð í
Gunnarsholt, spjallað er um um-
hverfi okkar og gerð verkefni í
tengslum við það, sagt frá Rauða
krossinum, kennd grunnatriði í
Sýnd kl.5,7,9og
SOFIÐ HJÁ ÓVININUM
Eitthvað skrýtið er á seyði í Los
Angeles.
Spéfugllnn Steve Martln, Vlctorla
Tennant, Richard E. Grant, Marilu
Henner og Sarah Jesslca Parker i
þessum frábæra sumarsmelli. Leik-
stjóri er Mlck Jackson, framleiöandi
Daniel Melnick (Roxannc, Footlose,
Straw Dogs).
Frábærtónlist.
Sýnd 5,7,9og11.
99-6270
AVALON
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
THESOUND OFMUSIC
efiir Rodgers & Hammerstein
Sýningar á stóra sviðinu:
Uppselt á allar sýnlngar.
Söngvaseiður veröur ekki tekinn alt-
urtilsýnlngaihaust.
Ath. Mlðar sækist mlnnst vlku fyrlr
sýnlngu - annars seldlr öörum.
Ath. Ekki er unnt aö hleypa áhorf-
endum í sal eftir að sýnlng hefst.
Jliðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverf-
isgötu alla daga nema mánudaga
kl. 13-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Miðapantanireinnig ísíma
alla virka daga kl. 10—12. Miðasölu-
simi: 11200. Græna llnan: 996160.
Leikhúsveislan i Þjóöleikhúskjallar-
anum föstudags- og laugardags-
kvöld. Borðapantanirígegnum
miðasölu.
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLA
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
I Borgarleikhúsinu i kvöld kl. 20.00.
Aöeins þetta eina sinn.
ATH. Miðasala á þessa sýningu er
- talandi dæmi um þjónustu
skyndihjálp, fjallað um vináttu,
stríðni og einelti og sitthvað
fleira. Þessi námskeið eru haldin
í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði og á Akureyri. Þau eru fyrir
börn á aldrinum 8-10 ára. Ekki
er fullbókað á námskeiðin.
SMÁAUGLÝSINGADEILD
er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9-14
sunnudaga kl. 18-22
ATH. Smáauglýsing i
helgarblað DV verður að
berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Retter að benda a að tilkoma „grænu
HmtritfyrlraUa
27022
er