Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. 5 Fréttir Ný skýrsla Efnahags- og framfarastofnimarinnar OECD um ísland: „Nauðsynlegt að draga enn frekar úr verðbólgu“ Efnahags- og framfarastofnunin OECD segir að nauðsynlegt sé fyrir íslendinga að draga enn frekar úr verðbólgu. „Einn liður í febrúarsamningunum var að festa meöalgengi krónunnar til að tryggja kaupmátt. Þó svo að fastgengi haíi áður verið reynt er þetta í fyrsta sinn í nærri tvo áratugi sem tekist hefur að ná verðbólgunni niður á svipað stig og í viðskiptalönd- unum. Stjórnvöld hafa því tækifæri til að ná varanlegum árangri i barátt- unni við verðbólguna. Þó er ljóst aö verðbólgan má ekki aukast mikið frá því sem hún er nú, eða um 6% á síö- asta ársfjórðungi 1990, því það ylli hækkandi raungengi krónunnar og yki þrýsting á að fella gengið og þar með yrði fórnað þeim árangri sem náðst hefur. Það er því nauðsynlegt að draga enn frekar úr verðbólgu," segir OECD í skýrslu sinni um efna- hagsmál á íslandi sem birtist í dag. OECD segir að svo viröist sem hag- vöxtur sé aftur að glæðast eftir sam- drátt sem hófst 1988. Aðhaldssöm efnahagsstefna við erfið skilyröi þjóðarbúsins, einkum minnkun sjáv- arafla og hækkun olíuverðs, greini þessa uppsveiflu frá fyrri uppsveifl- um hér. OECD legur áherslu á’ fastgengi krónunnar og segir það helsta kost fastgengis’að viðleitni stjórnvalda til að halda aftur af verðbólgu verði trú- verðugri. Það sé mikilvægt í ljósi reynslu okkar af mikilli og sveiflu- kenndri verðbólgu. Frjáls kvótasala Mikilvægasta breytingin í sjávar- útvegsmálum hafi verið breyting á kvótakerfmu. Með nýjum lögum verði auðveldara að hafa stjórn á heildarafla og þar með tryggja að fiskstofnarnir verði ekki ofnýttir. Minni takmarkanir á kvótasölu og afnám sóknarmarks er ekki síður mikilvægt í því skyni að minnka fiskiskipaflotann, segir OECD. Auka mætti hagræðingu enn frekar með því að afnema þær takmarkanir sem enn eru á kvótasölu. Þá segir OECD að nýlegar endur- bætur á Verðjöfnunarsjóði sjávarút- vegsins ættu einnig að draga úr sveiflum í þjóöarbúskapnum. Nýi sjóðurinn sé ólíkur hinum fyrri að- í síðustu viku kom smáhvalur syndandi inn á Hornafjörð. Ferð hans varð ekki löng því að hann endaði för sína og lífdaga í fjörunni við verbúðina á Höfn. DV-mynd Ragnar Imsland Killer Hustei fiucr Nov*mö*f-Himm»l im 1 M Nofðen, drúckind* SchwúH VI im Súdtn - Uilliofwn Owt- »ch* ilnd wottortfink HuUw, Schnupton. Gnpp* - jmUr túntto ktmpft mit kifwt Erklltung Na- turhadnnt Or. Brammar .Nich dar Bio- t logwctwn Uhr tot d*f Kdrpaf lut Som- mar wngwMllt. 0« m tu kúhl »t, •fkiltat m*n uch Iwcht Zwhan Sw »ich wlrmar T 'Weti n,CK|i uch «m wltðMM SchWtMdúrtnm. SW lltan Irúhar t!i torwt :u Batt gahan. In Múnchan und Umgaöung ruttn •ttungiwigan gwttm tu m*hr tli 400 nltnn Ein Spracfwr dtt DRK-Rtl- nguantril*: .Dw TWaton* klmgtln uMnlo*. Viel* Manachan kippan tu ium um Wir htttan hauta »chon dr*i odMllll* und twai Wwdartwlabun- terir pe,D • In Kðln tuhrta du KilMf-W»tt» •irwr SolbMmordwoll* Fúnl •ctwn brschtin wch in d*f Ntt Woctw um. 56 vorauchtsn «. • In Htmburg •rartuchtMr S2|th Egon Sch. gMt»m trúh vordwll-Bi - Fu8 ibgaMhran. Eirw Fnu (29) tt • tich tut d*m 7 Slock M*dulnm*t*orolog«n wtm gOTtarn úbor du Anugatal* nSomi epressi tu Unrutw, dapraOThra ROTktlonan tmd tu hlm •n- •rwarttn Et kommt ru itartrar B«lt- Hon t*n ttung von M«ri und KraitUuf. Vomcht In vorG*nu6gift»nl ,0u ig« ,M«in« Pruit rat voll Ora irwitton Imir ihn klagtn útwr Kopf- und GlWitortchnwr- kan rz- zan. fúhton tich múda und tchlapp’, Wat aagt itor Artt Or. Uvra Straaaai aua tton •n Saarlouit. g*n on Normatorwaia* dringt im Somrrwr tol mt: onen ragt d to ZlrbatdrúM xu vmtwhttor monauaachúttungan. tamlat Dr Júrgán Bðhi*. Kðin: Ch dtn Sonrwnmangal wird dtl tf nlcht anptiOTn^Oaa twiaatat Krawlaut. Hartinlarkn und Lun- ambolwn rwhnwn tu. W*r kann. * totit im Súrton Urtaub mactwn - Baksíða Bild am Sonntag um helgina þar sem kvartað er undan köldu sumri í Þýskalandi. „Manndrápsveður“ í Þýskalandi - kvef, innflúensa og þunglyndisköst Á meðan íslendingar baða sig í sól og blíðu viðrar illa í Þýskalandi. Samkvæmt upplýsingum blaðsins Bild am Sonntag er grálynt nóvemb- erveður í norðri en stinningskaldi í Suður-Þýskalandi. Milljónir Þjóðverja þjást af völdum veðurfarsins. Talið er að fimmti hver þjáist af kvefi eða innflúensu og segja læknar ástæðuna vera þá að líkams- klukkan sé nú stillt inn á sumarveð- ur. Þaö gerir það að verkum að menn kvefast auðveldlega. Sökum þess hve mikið dimmviðri er þurfa menn að sofa meira og forðast alla áreynslu. Það hafa heyrst sögur af hjúkrun- arfólki á spítala nokkrum sem fékk 400 útköll sama daginn og talsmaður Rauða krossins segir að starfsfólk fái aragrúa símhringinga frá fólki sem veikist í heimahúsum. í kjölfar þessa leiðindaveðurs hafa þrír látist í Munchen og tveir verið mjög hætt komnir. í Köln hefur veðurfarið komið af stað sjálfsmorðsbylgju og í liðinni viku fyrirfóru fimm sér og 55 gerðu tilraun til þess. Eftirfarandi tilkynningu mátti heyra hjá sjálfvirkum símsvara Veð- urstofunnar. Fólk getur átt á hættu að verða uppstökkt, taugaveiklað og þunglynt sökum veðurs. Einnig má vænta mikillar áreynslu á hjarta og æðakerfið. Fólk ætti að forðast að nota róandi lyf. Að lokum ráðleggur blaðið svo öll- um, sem vettlingi geta valdið, að halda suður á bóginn í frí hið skjót- oefo -J.Mar/JRJ því leyti að hann gefur ekki kost á gegn hvers kyns þrýstingi á að veita að allar slíkar ráðstafanir teíji end- niðurgreiðslum til framleiðenda. fiskvinnslunni fjárhagslega aðstoð, urskipulagningu á greininni. -HH Mikflvægt sé að stjómvöld standi ef verðþróun verður óhagstæð, því VIDEOTÖKUVÉL Sxzoom DIGITAL 3Lux LIGHTWEIGHT & C O MPACT JAPISS BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI SÍMI 625200 Panasonic VHS MOVIE Nýja Panasonic NV-Gl videotökuvélin færir þig nær raunveruleikanum bæöi hvaö varðar myndgæöi og verð, hún er einföld í notkun, meö fullkomnum sjálfvirkum fókus og vegur aöeins um 900 grömm. Komið og kynnist þessari nýju og frábæru vél því sjón er jú sögu ríkari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.