Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Síða 27
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Chambery í Frakklandi fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Frakkans Sonnet, sem hafði hvítt og átti leik, og Zolnierowicz, Póllandi. Síðasti leikur svarts, - Hd7-d2? gaf hvítum kost á að ljúka taflinu í leiknum: I & 1 £ m 1 í k É, 1 1 A & xt A#S X & K ABCDEFGH 1. B£7! og svartur gaf. Ef 1. - Dxf7, þá 2. Dxe5+ og mát í næsta leik og engu betra er 1. - DfB 2. Hg8+ Hxg8 3. Hxg8 mát. Bridge ísak Sigurðsson Það er ekki oft sem maður sér sömu sveit- ina spila sama samning á báöar hendur en það gerðist í þessu spili í leik Pakist- ana við Svía í heimsmeistarakeppninni i sveitakeppni áriö 1986. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: ♦ G6543 ¥ Á98 ♦ D8 + K95 ¥ DG7632 ♦ Á1095 + G107 ♦ 1092 ¥ K1054 ♦ KG4 + ÁD6 Opinn salur Suður Vestur Norður Austur 1 G Pass Pass 24 Pass 2? p/h Tveir tíglar austurs var multi-sögn og lofaði öðrum hvorum hálitnum. Svíinn Bjöm Fallenius varð að gera sér að góðu að segja 2 hjörtu á eyðuna og spila þann samning. Honum tókst að sleppa einn niðtjr og 100 í dálk NS. Lokaður salur Suður Vestur Noröur Austur 1» 1* 2» Pass Pass Dobl p/h Dobl vesturs er sérlega áhættusamt en Nishat úr liði Pakistana í sæti vesturs ályktaði sem svo að félagi ætti einhvem punktastyrk og liklega refsingu í hjarta. Doblið heppnaðist vel. Vömin byijaði á að taka 3 fyrstu slagina á spaða, austur henti laufum og síðan var lauf stungið. Austur fékk síðan á tígulás og tvo á bjarta til viðbótar og spilið var tvo niður og 9 impar til Pakistana. ♦ 7632 Krossgáta T~ J— T~ ! r r 8 LT lo )l j /z 12> 1 W~ 15 , 1 U? 1 TT* Zo 1 Zi J Lárétt: 1 ráðagerð, 6 hús, 8 totta, 9 fjár- muni, 10 loddari, 12 tryllt, 14 anga, 16 una, 17 þegar, 19 manns, 21 elska, 22 stefna. Lóðrétt: 1 orsök, 2 eðja, 3 einnig, 4 mn- ur, 5 japlar, 6 sonur, 7 ótti, 11 súldin, 13 hleyp, 15 stærst, 18 dá, 20 samtök. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt:l fagott, 8 aur, 9 róar, 10 smokk, 11 fá, 12 gamall, 14 ussa, 16 óar, 17 starf, 19 na, 20 töf, 21 gaur. Lóðrétt: .1 fas, 2 aumast, 3 groms, 4 orka, 5 tók, 6 taflan, 7 bráðrar, 12 gust, 13 lófa, 15 arg, 18 af. Daginn sem Lína hætti að tala til að draga andann hélt ég að ég væri orðinn heyrnarlaus. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. til 20. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki. Auk þess verður varsla í Háa- leitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður.-sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 20. júní: Horfurnar í sambúð Rússa og Þjóðverja ískyggilegri en áður seinustu tvo sólarhringana. Tilgangurinn með liðssafnaði Þjóðverja á landamærum Sovét-Rússlands aðalumræðuefni heimsblaðanna. ____________Spakmæli_________________ Þetta eru þakkir fyrir að vera vinaleg, sagði stúlkan, þegar hún eignaðist tvíbura. Danskur orðskviður. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir Td. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Allt virðist vera í lukkunnar velstandi hjá þér. Þú skalt njóta lífs- ins og vera með fólki sem hefur sömu áhugamál og sömu skoðan- ir og þú. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gerðu ekki of mikið úr hlutunum þótt þú þurfir að taka ákvarðan- ir. Spáðu vel í hlutina áður en þú framkvæmir. Mundu að allt er breytingum háð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Byrjaðu ekki á einhverju sem þú hefur ekki tíma til að klára. Dagurinn hleypur frá þér. Athugaðu vel hvað hlutirnir kosta áður en þú kaupir þá. Nautið (20. april-20. maí): Þú hefur nægan tíma til þess að hugsa um málin. Vertu jákvæð- ur og nýttu alla þá aðstoð sem þér býðst. Happatölur eru 6,14 og 32. Tvíburarnir (21. maí 21. júni): Gerðu ekki of mikið úr hlutunum, það gerir allar ákvarðanir erfiðari. Starfaðu með fólki sem sýnir hugmyndum þínum áhuga. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að gera upp hug þinn gagnvart félögum þínum. Reikn- aðu með einhverjum hindrunum á allra næstu dögum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú getur reiknað með uppgjöri innan fjölskyldunnar. Skoðanaá- greiningur og mismunandi sjónarmið setja svip sinn á daginn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugsaðu um smáatriðin, það kemur sér vel í allri skipulagningu. Varastu allt það sem gefur minnsta tilefni til misskilnings. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það verður ekki mikill tími til skemmtana. Heimilismálin taka mikið af tíma þínum. Dagurinn verður þó hressilegur og félagslíf í blóma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki aðra hafa þig í að gera eitthvað sem þú vilt ekki. Sýndu öðru fólki skilning, þá ganga hlutimir betur fyrir sig. Bograaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn í dag hentar vel til alls konar viðskipta og fjármálavafst- urs. Fyrirætlanir þínar ero ákveðnar og það veitir þér forstkot í samkeppninni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Griptu tækifæri sem þér bjóðast á viðskiptasviðinu. Þú skalt þó ekki víkja mjög út frá því hefðbundna. Happatölur eru 4,16 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.