Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 1
Heimsókn í kúluhúsið á Ísaíirði: Hús og garður undir samaþaki, erþað framtíðin? -sjábls. 24—25 Vandið til gróður- setningarinnar og tijáplöntumar launa það margfalt - sjá bls. 22-23 Gróðurhús eða garðstofur eru orðin næsta algeng í íslenskum görðum. Notað er bæði gier og plast jöfnum hönd- um. Mikil framför hefur orðið á undanförnum árum í gróðurhúsaefni, nú er t.d. komið á markaðinn plast sem verður ekki matt og rispast ekki með aldrinum. Gróðurinn í gróöurhúsunum er gjarnan af suðrænum toga, vínþrúg- ur og hitabeitisplöntur eru ekki iengur eitthvað sem íslendingar sjá aðeins í görðum erlendis. URVALS ABURÐUR Garðnæring fyrir skrúðgarða í 1 kg. pökkum. Blómanæring fyrir stofublóm og gróðurhúsajurtir í 1/2 og 5 lítra brúsum. Mosaeyðir fyrir grasflatir í 2ja J<g. pökkum. Kálkorn fýrir matjurtagarðinn í 5 og 10 kg. pokum. Graskorn fyrir grasflatir í 5 kg. pokum. Trjákorn fyrir tré og runna i 5 kg. pokum. Skeljakalk fyrir allan garðinn í 5 kg. pokum. Blákorn fyrir matjurtir og skrúðgarða í 5 og 10 kg. pokum. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS VÍROG VÍRNET Túngirðingarnet, 5, 6 og 7 strengja, galvanhúðuð. Lóðanet, galvanhúðuð og plasthúðuð. Vfrlykkjur, stagavfr, Wa strekkjarar og vírlásar. S" Zinkhúðaður gaddavfr. GIRÐINGAR- STAURAR Girðingarstaurar f úrvali - galvanhúðaðir járnstaurar, gegnvarðlr tréstaurar sfvallr og kantaðir - báðar gerðir yddaðar. Auk þess rekaviðarstaurar. SKRAUTNET Plasthúðað skrautnet vel vartð gegn veðrum og ryði og hentar sérstaklega vel til girðingar á viðkvæmum gróðrl. CASANET - ffnriðin net bæði galvanhúðuð og plasthúðuð. RAFGIRÐINGAR Notkun rafglrðinga hefur aukist með hverju ári hér á landl. Höfum HOTLINE- spennugjafa og úrval rafgirðingaefnls. Notkun randbeitingar eykur nýtingu beitilands. MR búðin • Laugavegi 164 sfmar 11125 • 24355

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.