Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991. 17 Hús og garðar í garðana: Gosbrunnar og styttur Allt frá dögum Rómverja eru vatn og hvers kyns gosbrunnar í göröum alþekkt fyrirbæri. í suölægum lönd- um hafa gosbrunnar og tjarnir sér- stakt hlutverk sem er aö kæla um- hverfið í steikjandi sólarhita. Á ís- landi, þar sem sjaldan verður svo heitt að nauösynlegt sé aö kæla um- hverfiö, hefur vatniö í garðinum og gosbrunnurinn fengiö sérstakt fegr- unarhlutverk. Æ algengara er aö sjá fagrar tjarnir, litla læki, gosbrunna og alls kyns skraut tengt þeim í görð- um. Þrátt fyrir óhagstætt veður meirihluta ársins viröast íslenskir garöeigendur hreint ekki standa er- lendum á sporði, síður en svo. ís- lenskir garöar eru ótrúlega fjöl- breyttir og mikiö augnayndi svo aö meö ólíkindum er. Hjá fyrirtækinu Vörufelli hf. á Hefiu, sími 98-75870, er hægt aö fá mjög gott úrval af alls kyns gos- brunnum, styttum, fossum, sólúrum og fleiru sem tengist garðskrauti. Nýjasta varan hjá Vörufelli hf. er svokallaðar tígulgrindur. Úr þeim er hægt að búa til bogahlið og handrið. Grindur þessar eru tilvaldar fyrir klifurplöntur eins og rósir, clematis, vaftoppa o.fl. Þá selur Vörufell einnig allt til blómaræktunar svo sem fræ, mold, lauka, rósir o.fl. Framkvæmdastjóri Vörufells hf. er Sigurvina Samúelsdóttir. Fyrirtækiö var áður aö Helgalandi í Mosfellsbæ, en áriö 1982 keypti Sigurvina Vöru- fell og flutti til Hellu. -A.Bj. Steinsteypa. Náttúrulegt og varanlegt byggingarefni meo óbrjótandi möguleika. STORSKEMMTILEGIR MOGULEIKAR FYRIR GARÐINN ÞINN Hvernig er ástandið á lóðinni þinni? Sértu að hugsa um að helluleggja inn- keyrsluna — leggja gangstíga heim að hús- inu eða um garðinn — tryggja trjáplöntum og viðkvæmum blómum sem best lífsskil- yrði — útbúa tröppur eða koma fyrir sætum og bekkjum á sólríkum stöðum, skaltu kanna alla þá möguleika sem við bjóðum þér. Þú getur komið eða hringt í okkur í síma 685006 — við sendum þér um hæl upplýsingar um úrvalið og möguleikana. Þarftu kannski að byrja á því að byggja þér hús? Þá vantar þig greinargóðar upplýsingar um allt sem lýtur að steinsteypu. Komdu við og ræddu málin eða hringdu í okkur í síma 680600. Við munum senda þér bæklinginn „Steinsteypa er spennandi byggingarefni" og fréttabréfið „FróðIeiksmola“, þér að kostnaðarlausu. í þessum gögnum er að finna niðurstöður steypurannsókna okkar ásamt öðrum áhugaverðum fróðleik fyrir húsbyggjendur. B.M.VALLÁ Steinaverksmiðja • Söluskrifetofa og sýningarsvæði, Breiðhöfða 3, Sími (91)68 50 06 Aðalskrifetofa, Korngörðum 1, Pósthólf 4280, 124 Reykjavík, Sími (91)680 600 LP þakrennur Varla er hægt að hugsa sér nokkuð friðsælla en að hlusta á vatnið leka úr kerinu hennar Rebekku í yndis- fögrum garði. Rebekka kostar 63.200 kr. Rebekka er 1,45 m á hæð. Davið, eftir Michaelangelo er 74 cm á hæð og kostar 15.900 kr. án undir- stöðunnar en hún kostar 6.400 kr. Þið getið sjálf sett þær saman LP þakrennukerfiö frá okkur er auðvelt og fljótlegt í uppsetn- ingu, ekkert lím og engin suöa. Leitið upplýsinga BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SiMI: 91-685699

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.