Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 10
24 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991. Hús og garðar Hús og garóur fram- tíðarinnar á ísaflrði Mynur Þór Magnússon, DV, Isafiröi: „Við fluttum inn þann 17. ágúst 1987, nákvæmlega daginn sem öld vatnsberans gekk í garð“, segir Ást- hildur Cesil Þórðardóttir, garðyrkju- stjóri Ísaíjarðarkaupstaðar, sem býr á Seljalandsvegi 100, í kúluhúsinu margfræga. Hönnuður hússins er Einar Þor- steinn Ásgeirsson arkitekt, bíóryþmafræðingur, lífsspekingur og margháttaður reiknlmeistari. Hann var nýaldarmaöur hér á landi löngu áður en nokkur maður var farinn að tala um slíka hluti. Dagur- inn, sem flutt var inn í sköpunarverk hans á ísafirði, var honum því mjög að skapi. Einstakthús Ásthildur Cesil býr í kúluhúsimr ásamt Elíasi Skaftasyni manni sín- um og fjórum börnum og yílrleitt einu til tveimur tengdabörnum að auki. „Okkur líður mjög vel í þessu húsi,“ segir Ásthildur. „Þetta er al- veg einstakt hús. Við höfum öll breyst á þessum árum síðan viö flutt- um hingaö inn. Sambandið innan fjölskyldunnar er orðið innilegra og okkur líður öllum mjög vel. Börnin vilja ekki einu sinni fara að heiman sunnan við húsi Sfdumúla 31 C33706 A annaö þúsund tegundir af blómjurtum, trjám og runnum er í garðinum í kúluhúsinu. Er þetta ekki þaö sem koma skal á íslandi, hús og garður undir sama þaki ? DV-myndir Hlynur Þór þegar sá timi er kominn heldur flytja garðrækt á ísafirði. Hún og Elías tengdabörnin inn til þeirra." aettu að þekkja til þeirra hluta því Við ætlum að spyrja Ásthildi um að fyrir utan vinnu hennar hjá bæn- Hjónin Asthildur og Elías i garði sínum í kúluhúsinu. STEYPUSKEMMD? II steisiprýi O THORO—efnin eru viðurkennd um allan heim sem framúrskarandi fljótharönandi við- gerðarefni fyrir múr og steinsteypu. THORO—efnin eru vatnsþétt en hafa sömu öndun og steinsteypa. Ef um steypuskemmd er að ræða, hafðu þá samband við okkur. Við hjálpum þér. THORITE — STRUCTURITE - WATERPLUG — THORGRIP Stangarhyl 7, sími: 672777.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.