Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Síða 23
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1991. 31 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 »HANK00K Kóresku hjólbarðarnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. Vagnar - kerrur Tilboð á hjólhýsum. I þessari viku get- ur þú gert góð kaup á notuðum hjól- hýsum. Skoðaðu vel með fömu hjól- hýsin hjá okkur og gerðu okkur síðan tilhoð eftir þínu höfði. Veitum góðan staðgreiðsluafslátt, tökum notuð hjól- hýsi upp í og lánum til allt að 30 mán. með 25% útborgun. Gísli Jóns- son & Co, Sundaborg 11, Reykjavík. S. 91-686644. Esperel fellihýsi til sölu, lengd 4,20, skipti koma til gr. á ódýrara fellihýsi, tjaldvagni eða bíl. Uppl. í síma 98-21591 á kv. og vinnus. 98-21550. Sumarhús, glæsileg og vönduð. Af- hendum hús á öllum byggingarstigum. Sýningarhús í Borgartúni 25. Eyþór Eiríksson byggingarmeistari, Borgartúni 25, símar 91-623106 og 985-32780. Til sölu sumarbústaður í Húsafelli. Uppl. í síma 93-71577 á daginn og 93-71298 á kvöldin. Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd- uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið og uppsett 2.650.000. Teikningnar sendar að kostnaðarlausu. Greiðslukjör. RC & Co hf., sími 670470. Bílar til sölu Toyota Hilux '84 extra cab, ekin 64 þús. mílur, 40 þús. km á vél. Vélin er twin cam, 2,0 1, 123 ha. Bíllinn er opinn aftur í pall og allur teppalagður. Verð- hugmynd 950 þús., góður staðgrafsl. Uppl. í síma 91-51274. Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis- gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. MMC L-300 minibus 4x4, árg. ’88, til sölu, 5 gíra, rafmagn í rúðum, út- varp/segulband. Verð 1.300.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-656553. Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla- kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk. Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800 og 1500 kg, með eða án bremsubúnað- ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911 og 45270. ■ Sumarbústaðir Vandlátir velja KR. Sumarhús. Getum afgreitt með skömmum fyrir- vara okkar landsþekktu einingahús á ýmsum byggingarstigum. Verð frá 950 þús. KR. Sumarhús er aðili að M.V.B. Sýningarhús okkar er staðsett við verslun Byko í Breiddinni. KR. Sumarhús, Kársnesbraut 110, Kópa- vogi. Símar 41077,642155 og 985-33533. Subaru Sedan 1800 GL 4WD, árg. '87, til sölu, ekinn 74 þús., dökkblásans, vökvstýri, rafm. í speglum, útvarp, kassettutæki, vetrar- og sumardekk. Toppbíll að öllu leyti. Ath. skipti. S. 92-37831. Magnús. W Bjalla 1303, árg. 74, toppeintak. Upplýsingar á Litlu bílasölunni, sími 91-679610. RAUTT LjÓS ^RAUTT LJÖS! S_______ _________) Range Rover Vogue EFi, árg. ’86, ekinn 70 þús. km til sölu af sérstökum ástæð- um, nýinnfluttur. Uppl. í síma 91-30475 e.kl. 17. Strætó - vinnuskúr. Volvo, gangfær, selst ódýrt. Einnig. til niðurrifs Benz, Oldsmobile, Citroen BX dísil. Símar 92-11111 og 985-20003. Nissan Patrol ’85, ek. 110 þús. km. Ath. skipti á ódýrari. Bílasala Vesturlands, sími 93-71577. MAN Ikarus, árg. ’80, til sölu, 32 sæta, með tvöföldu, lituðu gleri, stórglæsi- legur, Benz 360 vél. Einnig Oldsmobile Royale Delta 88, árg. ’78, rafmagn í öllu, selst ódýrt. Upplýsingar í símum 91-667565 á kvöldin og 985-23139 á daginn. MMC Galant GTI, 16 v, árg. ’89, til sölu, ekinn 41 þús. km, ABS bremsukerfi og fleiri aukahlutir fylgja, mjög góður híll. Uppl. í síma 98-13172. Cherokee, árg. 79, til sölu. Verðhug- mynd 300-350 þúsund. Uppl. í síma 91-676395 e.kl. 18. ■ Þjónusta Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appel- sínuhúðar- (celló) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum um leið og það auðv. þér að megrast fljðtt, fráhær árangur. 15% afsl. á 10 tímum. Tímap. í s. 686814 kl. 10-19. Karen sf., Borgarkringlan. Höfum til leigu 14 manna Benz hvert a land sem er. G.T. hópferðabílar, sími 985-28238 og hs. 91-13995. dv Komum heil heim Ef þú ætlar að ferðast um landið skaltu skipuleggja ferðina áður en þú ferð af stað. Kort og ferðabækur geta auðveldað þér að gera skemmtilega áætlun um fyrirhugaða ferð. Þegar þú hefur gert ferðaáætlun er létt að gera sér grein fyrir hvaða búnaður þarf að vera með. Sjúkrakassinn er nauðsynlegur í allarferðir. Ef ferðinni er heitið á fjöll þá verður að hafa með góða skó og hlífðarfatn- að. Vasaljós kemur oft í góðar þarfir en ef skoða á hella er nauðsynlegt að hafa þau a.m.k. tvö. Skipulagning ferðar með þessu hugarfari gefurfyrirheit um ánægjulega ferð og heila heimkomu. Víða eru merkt náttúruvætti og að þeim merktargönguleiðir. Ef leiðbeiningar og merkingar eru virtar skaðast hvorki land né lýður. KOMUM HEIL HElM er unnið í samvinnu við: lögreglu, slökkvilið, Umferðarráð, áfengisvarnaráð og Vinnueftirlit ríkisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.