Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Page 29
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ. 1991. 37 9 9 'smvm SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 . Frumsýning á toppmyndinni EDDI KLIPPIKRUMLA Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 12 ára. VALDATAFL Sýnd kl. 5 og 9. EYMD Sýnd kl.7og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning: LEIKARALÖGGAN Hér er komin spennu-grínarinn meö stórstjörmmum Michael J. Fox og James Woods undir leik- stjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood leikara sem er að reyna aö fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiöasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. *★*'/; Entm. Magazine. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverðkr. 450. Athugiðl!! númeruð sæti klukkan 9 og 11.10. TÁNINGAR BfÓHÖIJJt. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á sumarsmellinum i ár SKJALDBÖKURNAR2 Ninja Turtles eru komnar, hinar snjöllu og skemmtilegu skjald- bökur eru komnar aftur meö meira grín ogfjören nokkru sinni fyrr. Myndin er aö gera allt vitlaust erlendis. Takiö þátt í mesta kvikmyndaæöi sögunnar og skellið ykkur á Ninja Turtles 2. Ninja Tiirtles fyrir fólk á öllum aldri. Sýndkl.5,7,9og11. UNGINJÓSNARINN Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. FJÖR í KRINGLUNNI Sýnd kl.5,7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA HQMEÉaALÖNc Sýndkl. 5. HRÓIHÖTTUR Sýndkl. 7,9og11. UNGINJÓSNARINN HASKOLABIO SlMI 2 21 40 Frumsýning: LÖMBIN ÞAGNA Sannkallað kvikmyndakonfekt. * * ★ Mbl. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtiö er á seyði í Los Angeles. Spéfuglínn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Frábær tónlist. Sýnd 5,7,9 og 11.25. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan14ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. „Edward Scissorhands“ -toppmynd, sem á eng- an sinn líka! Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5. Some things never change. imc&' miomi Óhugnanleg spenna, hraöi og ótrúlegurleikur. Sýnd kl.5,7,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýning: JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR BQDKof IOVE Guys need alt the help they can get. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi verður hugsað til unghngsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. Sýnd kl. 6.50. THEDOORS Sýndkl. 9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) ® 19000 Frumsýning á stórmyndinni Sýndkl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. * * * MBL. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA LEYND Sýnd i C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara, Kev- in Costner, í aðalhlutverki. Stór- kostleg ævintýramynd sem allir hafa gaman af. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. Sýnd I D-sal kl. 7og 11. Bönnuö börnum innan 10 ára. Þetta er mynd um sannleikann ogdraumórana. Sýnd kl.5,7,9.15 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. VÍKINGASVEITIN 2 Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPAKONUNGURINN Meiming Laugarásbíó: Leynd ** Dolph dugar ekki Hvað sem hægt er að segja um kvik- myndina Leynd hefur hún ákveðna sér- stöðu. Hún er fyrsta mynd sænska hörku- tólsins Dolph Lundgren þar sem hann handfjatlar ekki stórar byssur eða brýtur bein með úthmum sínum. Þetta er nefni- lega hans fyrsta „alvöru" hlutverk og hann leikur rannsóknarblaðamann sem kemur til Jerúsalem að grennslast fyrir um sprengjuárás hryðjuverkamanna á bandaríska herstöð. En hann grunar (og áhorfandinn veit) að máhð sé ekki svona einfalt. Fljótlega fara leikendur að týna tölunni en aldrei þessu vant sér Dolph ekki persónulega tU þess. Gömui kærasta kemur til sögunnar og nú fær Dolph sína fyrstu ástarsenu. Ég get nú ekki sagt annað en að það hafi verið meiriháttar mistök að láta Dolph leika hér. Ekki það að hann sé neitt Kvikmyndir Gísli Einarsson áberandi verri en margir aðrir heldur er sagan nokkuð góð og myndin hefði án efa verið mun betri með sterkari aðalleikara. Dolph er nú nær algerlega laus við gamla hreiminn en möguleikar hans í tjáningu eru takmarkaðir. Hann virðist hafa tvenn svipbrigði á takteinum og er það aðeins munnurinn sem sker úr á milli þeirra. Það hefði átt að þagga niður í honum og fá honum byssu. Líkamsbygging hans vinn- ur heldur ekki með honum í þetta sinn því blaðamaðurinn er óhófsmaður í alla staði, reykir, drekkur, borðar ís í hvert mál og er slóði í þokkabót. Dolph getur engu bjargað þegar hægir á sögunni og hefði snaggaralegri khpping hjálpað. Þar fyrir utan spinnst sagan nokkuð vel og það er ágæt stemmning í myndinni, sér- staklega vegna góðrar myndatöku á falleg- um slóðum (sennilega í Jerúsalem). Á heildina htið kostaði myndin dálitla þohn- mæði og hún er alls ekki fyrir neinn sem þolir ekki Dolph. Eftir á fór ég að hugsa aðeins um nokkra punkta í sögunni og komst að þeirri niður- stöðu að þeir gengju ekki upp. Ég get þó ekki skýrt frá því nema að ljóstra upp of miklu. Cover Up (Band-1990) Handrit: Bill Tannen. Leikstjóri: Manny Coto. Kvikmyndataka: David Gurfinkle. Leikarar: Doiph Lundgren (Punisher), Lou Gosset Jr. (Professor Oliver), John Finn, Lisa Berkeley. Sænska hörkutólið Dolph Lundgren leikur hér rann- sóknarblaðamann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.