Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Page 7
LÁUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991. 7) MJOLKUKBIKARSINS Sunnudaginn 25. ágúst kl.14°° á Laugardalsvelli VALUR Það verður allt á suðupunkti á Laugardalsvelli á sunnudaginn þegar lokaorrustan um Mjólkurbikarinn skellur á. Þá má ekkert bila, hvorki taugarnar, einbeitingin né úthaldið. Þess vegna drekkum við mjólk! Fyrir leikinn - í leikhléi - eftir leikinn - alltaf! Verður framlenging? Verður annar leikur? Hvar verður þú? Kynnir: Guðmundur Ólafsson leikari. Heiðursgestur KSÍ: Davíð Oddsson forsætisráðherra. Heiðursgestir félaganna: Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri í Hafnarfirði og Markús Örn Antonsson borgarstjóri í Reykjavík. í leikhléi skemmtir heimsmeistarinn í knattþrautum, Robert Walters. Dómari: Sveinn Sveinsson. Línuverðir: Ólafur Sveinsson og Ólafur Ragnarsson. Leikið verður með DIADORA bolta frá Ástund. Forsala aðgöngumiða: Valur: Á Hlíðarenda og í Kringlunni. FH: Thorsplani og Kaplakrika. Miðasala á Laugardalsvelli frá kl. 11 á leikdegi. MJÓLKURDAGSNEFND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.