Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 7
LÁUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991. 7) MJOLKUKBIKARSINS Sunnudaginn 25. ágúst kl.14°° á Laugardalsvelli VALUR Það verður allt á suðupunkti á Laugardalsvelli á sunnudaginn þegar lokaorrustan um Mjólkurbikarinn skellur á. Þá má ekkert bila, hvorki taugarnar, einbeitingin né úthaldið. Þess vegna drekkum við mjólk! Fyrir leikinn - í leikhléi - eftir leikinn - alltaf! Verður framlenging? Verður annar leikur? Hvar verður þú? Kynnir: Guðmundur Ólafsson leikari. Heiðursgestur KSÍ: Davíð Oddsson forsætisráðherra. Heiðursgestir félaganna: Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri í Hafnarfirði og Markús Örn Antonsson borgarstjóri í Reykjavík. í leikhléi skemmtir heimsmeistarinn í knattþrautum, Robert Walters. Dómari: Sveinn Sveinsson. Línuverðir: Ólafur Sveinsson og Ólafur Ragnarsson. Leikið verður með DIADORA bolta frá Ástund. Forsala aðgöngumiða: Valur: Á Hlíðarenda og í Kringlunni. FH: Thorsplani og Kaplakrika. Miðasala á Laugardalsvelli frá kl. 11 á leikdegi. MJÓLKURDAGSNEFND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.