Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991. 3 V Suimudagur 25. ágúst SJÓNVARPIÐ 14.00 Heimsmeistaramót í frjálsum íþróttum í Tókíó. Á meðal efnis eru úrslit í maraþonhlaupi kvenna, sleggjukasti, langstökki kvenna og 100 m hlaupi karla ásamt forkeppni í spjótkasti karla, 400 m hlaupi karla, þrístökki karla, 400 m grindahlaupi karla og 800 metra hlaupi karla og kvenna (Evróvision). 16.00 Bikarkeppni í knattspyrnu, úr- slitaleikur. Upptaka frá léik FH og Vals. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sverrir Páll Erlendsson kennari. 18.00 Sólargeislar (18). Blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. 18.30 Ungmennafélagið - Slökkvi- liðið. Umsjón Valgeir Guðjóns- son. Upptökum stýrði Eggert Gunnarsson. Þessi þáttur var áð- ur á dagskrá árið 1990. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tunglið hans Emlyns (4) (Em- lyn's Moon). Velskur mynda- flokkur, byggður á verðlauna- sögu eftir Jenny Nimmo. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Fákar (2) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur hrossabúgarð með ís- lenskum hrossum í Þýskalandi. Leikstjóri Christian Kabisch. Að- alhlutverk Hans Putz, Tamara Rohloff og Gisette Pascal. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sunnudagssyrpa. I þættinum ræðir Örn Ingi m.a. við Sigur- laugu Hermannsdótturá Blöndu- ósi og eiginmann hennar, Svavar Ellertsson, um lífið og tilveruna í Húnavatnssýslu en auk þess verður Steinar Jóhannsson, um- hverfismálafulltrúi Akureyrarbæj- ar, tekinn tali. Þá verður einnig litið inn hjá Flugmódelklúbbi Akureyrar. Umsjónarmaður Örn Ingi. Dagskrárgerð Samver. 21.10 Synir og dætur (11) (Sons and Daughters). Bandariskur mynda- flokkur. Leikstjóri David Carson. Aðalhlutverk Don Murray, Lucie Arnaz, Rick Rossovich, Scott Plank og Peggy Smithhart. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. Framhald. 22.10 Heimboðið. (Opening Night). Tékkneskt sjónvarpsleikrit eftir Vaclav Havel. -Dregin er upp ýkt mynd af neyslusamfélaginu og sýnt hvernig tómleiki og siðleysi einkennir daglegt líf fólks í slíku samfélagi. Leikstjóri Ivan Raj- mont. Aðalhlutverk Daniela Kol- árová, Jirí Ornest og Tomás Töp- fer. Þýðand’ Óska: Ingimarsson. 23.00 Listaalmanakiö. Þýöandi oy þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 23.05 Heimsmeistaramót í frjálsum íþróttum í Tókíó. Úrslit í mara- þonhlaupi og langstökki kvenna, sleggjukasti og 100 m hlaupi karla. Forkeppni í spjótkasti og fleiri greinum (Evróvision). 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Teiknimyndir með íslensku talí fyrir ungstu kynslóðina. 9.45 Pétur Pan. Spennandi og skemmtileg teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Vinsælasta leikjatölva sem á markaðnum er í dag er án efa NINTENDO. i þessum nýja teiknimyndaflokki fylgjumst við með stráknum Kevin Keene og hundinum hans þar sem þeir fé- lagarnir lenda í ótrúlegustu ævin- týrum um undraheima NINT- ENDO. i hverjum þætti lendir hann í nýjum ævintýrum og þarf hann að komast klakklaust í gegnum ótrúlegustu þrautir og bjarga prinsessum. Þessi nýi teiknimyndaflokkur verður viku- lega á dagskrá. 10.35 Æskudraumar (Ratbag Hero). Annar þáttur af fjórum þar sem segir frá uppvaxtarárum Micks. 11.35 Garðálfarnir (Chish and Fips). Myndaflokkur um tvo skritna garðálfa. 12.00 Heyrðu! Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Kvöldverðarboðið (Dinner at Eight). Gamansöm mynd sem gerð er eftir samnefndu leikriti George S. Kaufman sem sýnt var 232svar á Broadway í byrjun þriðja áratugarins. Hér segir frá kvöldverðarboði sem ekki fer á þann veginn sem upphaflega var ráðgert. Aðalhlutverk: Lauren Bacall, Harry Hamlin, Charles Durning, Ellen Greene, John Mahoney og Marsha Mason. Leikstjóri: Ron Lagomarsino. 1989. 14.10 Ópera mánaöarins. Orfeo. Óperan Orfeo efftir tónskáldiö Monte Verdi segir frá vand- kvæöum Orfeo viö aö endur- heimta látna eiginkonu sína, Euridice. Efniö er tekiö úr grisku goöafræöinni. Þau eru hamingjusamlega gift þegar sendiboði færir Orfeo þá harmafregn að Euridice hafið verið bitin af snáki og sé dáin. Orfeo getur ekki lifað án henn- ar og heldur til heljar til að endurheimta hana. Hann fær inngöngu með því skilyrði aö hann líti ekki á Euridice fyrr en þau séu laus úr ríki dauðra. Flytjendur: Gino Quilico, Au- drey Michael, Carolyn Watkin- son og Francois Le Roux. Stjórnandi: Michel Corboz. 15.45 Björtu hliðarnar. Endurtekinn þáttur þar sem Haukur Hólm tek- ur á móti Össuri Skarphéðinssyni og Halldóri Guðmundssyni. 16.30 Gillette sportpakkinn. Fjöl- breyttur íþróttaþáttur. 17.00 Bláa byltingin (Blue Revoluti- on). Einstakur myndaflokkur þar sem er fjallað um lífkeðju hafsins. Fjórði þáttur af sex. 18.00 60 mínútur (60 minutes Austral- ia). Athyglisverður fréttaþáttur. 18.40 Maja býfluga. Falleg teiknimynd með íslensku tali. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. Manni nokkrum, sem finnst samband sitt betra við konu sina simleiöis, byggir vegg inni í ibúöinni svo aö þau geti haft samband eingöngu gegnum símann. Athyglisverð stuttmynd. 20.25 Lagakrókar. Bandariskur fram- haldsþáttur um lögfræðinga. 21.15 Og fiðlurnar hljóönuðu (And the Violins Stopped Playing). Vel gerð framhaldsmynd í tveimur hlutum. Myndin segir frá þeim ofsóknum sem sígaunar máttu þola á tímum seinni heimsstyrj- aldarinnar. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Horst Bucholz, Maya Ramati, Piotr Polk og Didi Ramati. Leik- stjóri: Alexander Ramati. 23.00 Astralskir jassgeggjarar (Bey- ond El Rocco). Þriðji og síðasti þáttur þessarar einstöku þátta- raðar þar sem rakin hefur verið saga nútíma jassins í Ástralíu. 23.50 Taffin. Það er Pierce Brosnan sem fer með hlutverk rukkara sem gerir hvaö hann getur til að koma í veg fyrir að nokkrir samvisku- lausir kaupsýslumenn byggi efnaverksmiðju í litlum bæ á Ir- landi. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Ray McAnally og Ali- son Doody. Leikstjóri: Francis Megahy. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 FréHlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikari ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 13: 34-35, við Bernharð Guð- mundsson. 9.30 Fantasía í C-dúr eftir Franz Schubert. Jaime Laredo leikur á fiðlu og Stephanie Brown á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afriku. Um- sjón: Sigurður Grímsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 11.00 Messa í Hóladómkirkju á Hóla- hátíð. Sr. Guðni Þór Ölafsson predikar. Fyrir altari þjóna: sr. Kristján Valur Ingólfsson, sr. Kristján Björnsson og Bolli Gústavsson vígslubiskup. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel og Kvennakórinn Lissý syngur. Margrét Bóasdóttir stjórnar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Hólmavík. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 Pílagrímur í hafi. Dagskrá í ald- arminningu sænska skáldsins Pár Lagerkvists. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar ásamt um- sjónarmanni: Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Hjörtur Páls- son. 15.00 Svipast um í Kaupmannahöfn 1929. Þáttur um tónlist og mann- líf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor- geir Ólafsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnír. 16.30 Á ferð meö landvörðum í Mý- vatssveH. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Finnskir óperusöngvarar. Meðal annars verður í þættinum minnst tveggja stórsöngvara Finna, sem létust fyrir skömmu: sópransöngkon- unnar Aulikki Rautawaara og bassasöngvarans Martti Talvela. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Þú ert Rauöhetta bæði og Bláskjár“. Geðveiki og persónu- leikaklofningur í bókmenntum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Ragnheiður Tryggvadóttir og Kristján Franklín Magnús. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Lög úr söngleikjunum „Stúdenta- prinsinum" eftir Sigmund Rom- berg og „Fiðlaranum á þakinu" eftir Jerry Bock. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Úmsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Úrslitalelkur bikarkeppni KSÍ. iþróttafréttamenn lýsa leik Vals og FH frá Laugardalsvelli. 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Sjöundi þáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989.) (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - Dægursöngvarar og djassmeistarar. Umsjón: Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan: Old and in the way á samnefndri plötu frá 1975. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn-Áferð um rann- sóknarstofur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöln. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 9.00 Haraldur Gíslason. 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Heimir Jónasson. Bikarúr- slitaleikur: Valur - FH. 17.00 Eyjólfur Krlstjánsson. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marín. 0.00 BJörn Þórir Sigurösson. IUMFERÐAR RÁÐ 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson meö Stjörnutónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvíta tjaldið Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guölaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auöun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar sínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vinsælda- listi Islands. Listi frá síðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 i helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aöra nátthrafna. FM^909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr helml kvlkmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. Endur- te' inn þáttur frá fimmtudegi. 12.00 Hádeglstónar að hætti Aðal- stöövarlnnar. 13.00 Leltln aö týnda teitinu. Spurn- ingaleikur í umsjón Erlu Friðgeirs- dóttur. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guð- mundsson leikur lausum hala I landi islenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson litur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Eðaltónar. Gisli Kristjánsson leikur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl- ist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarlnnar. Umsjón: Randver Jensson. ALrú FM-102,9 11.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Bailey’s Bírd. 5.30 Castaway. 6.00 run Factory. 10.00 Elght is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Master of Ballantrea.Sjón- varpsmynd. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCR E ENSPOfíT 7.00 BritishTouringCarChallenge. 7.30 Hestaíþróttir. 8.00 All Japan Sports. 9.00 Motor Sport. 10.00 Kanó-slglingar.Heimsmeistara- keppni. 11.00 Seglbrettasigllngar.Stop Pro. 11.30 Stop Budweiser Jet Ski Tour. 12.00 Ruðningur.Heimsbikarkeppni. 13.00 Tennis. 14.30 Revs. 15.00 FIA Evrópskt rallíkross. 16.00 Golf.Volvo PGA evrópumót. 18.00 Tennis. 20.00 Golf, bein útsending.US PGA Golf Tour. Dagskrárefni sem á eftir kemur getur raskast vegna beinnar útsending- ar. 22.00 Keila. 23.00 Motor Sport Nascar. Sjónvarp kl. 20.30: Fjölbreytt efni veröur að ars einn af fyrstu stórum vanda í Sunnudagssyrpu. vinningshöfum Lottósins. Rætt veröur við Svavar Ell- Syrpan heldur síðan aust- ertsson, torfbæjamódelsmið ur Öxnadalsbeiöina og áSauðárkróki.ogverkhans heimsækir Áma Steinar skoðuð. Sigurlaug Her- Jóhannsson, umhverfis- mannsdóttir á Blönduósi er málafulltrúa Akureyrar- sótt heim en hun er meðal bæjar. Litið veröur inn hjá annars formaöur Héraðs- Flugmódelaklúbbi Akur- sambands A-Húnvetninga. eyrarogkynntsmiðiogflug Þeir eru þekktir fyrir að módelanna sem flest hver vera iðnir viö að skemmta eru mikil listasmíö. Ýmis- sér og öðrum. Nægir að legt fleira ber fyrir augu í nefna Húnavökur, Húnarit Sunnudagssyrpunni, garð- og líflega íþróttastarfsemi partí, þyrluferð og fleira. En sem gerð verða góð skil í sjón er sögu ríkari. þættinum. Eiginmaður Sig- Þaö er sem fyrr Öm Ingi urlaugar veröur líka tekinn sem er umsjónarmaður tali en hann er meðal ann- þáttarins. Á ferð sinni til Danmerkur munu umsjónarmenn þáttarins spila tónlist eftir þarlendan tónsmið, Carl Nielsen. Rás 1 kl. 15.00: Svipast um í Kaup- mannahöfn árið 1929 Edda Þórarinsdóttir og félagar hennar, þeir Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafns- son, hafa ekki enn heimsótt Danmörku á ferðum sínum um tíma og rúm í sumar en finnst nú tími til kominn og þau kjósa að halda til Kaup- mannhafnar 1929. Þar munu þau reyna að fá frétt- ir af þeim listamönnum sem þar ganga um stræti og torg og hafa mikin áhuga á að heyra tónlist eftir Danann Carl Nielsen. Ekki þætti þeim verra ef þar slæddist meö músík eftir fleiri Norð- urlandabúa, eins og til dæmis Sibelius hinn finnska og Norðmanninn Grieg. En þetta kemur allt í ljós ef menn leggja við hlust- ir við upphaf þáttarins. Stöð2kl. 21.15: Og fiölurnar hljóðnuðu Þetta er vönduð fram- haldsraynd 1 tveimur hlut- um. Myndín gerist á timum seinni heimsstyrjaldarinn- ar og segir frá ofsóknum þeim sem sígaunar þurftu að þola á þeim timum. Dym- itr Migra áttar sig á því að Varsjá er ekki lengur örugg iyrir hann og fjölskylduna og afræður því að fara með hana út á sléttur Úkraínu. Honum tekst ekki aö sannfæra aðrar íjölskyldur um þær hættur sem bíða þeirra ef þær verða eftir svo aö hans fjölskylda er sú eina sem fer. Þegar þær fréttir berast Dymitr að nasistar séu að nálgast fer hann í hættuför til Ungverjalands. Eftir nokkra dvöl þar eru þau tekín höndum og flutt til útrýmingarbúðanna í Auschwitz. Sígaunar voru í fyrstu ekki látnir i gasklefa heldur voru þeir notaðir sem vinnuafl og dóu í hrönnum úr sjúkdómum og hungyi. Dymitr er nauðugur látinn leika á fiðlu þegar gyöingar eru á leið inn í gasklefana og sonur hans, Roman, vinnur sem túlkur fyrir hinn alræmda dr. Josef Mengele. Þegar fangabúð- imar yfirfyUast er farið að taka af lifi sígauna og Ro- man hyggst reyna flótta. Þetta er átakanleg fram- haldsmynd byggð á sönnum atburðum. Seinni hlutinn er á dagskrá mánudaginn 26. ágúst kL 22.00,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.