Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 32
44 LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 91-76995 og 91-656714. Einstaklings- eða litil 2 herbergja ibúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-456. Hjón með 3 börn óska eftir 4 herbergja íbúð á leigu, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52356. Skólafólk bráðvantar 4ra herb. ibúð í Rvík, reglusamar og skilvísar greiðsl- ur. Uppl. í síma 91-76239, María. Óska að taka 2 herb. ibúð á leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-74308 eftir kl. 16. Óska eftir 2 herbergja ibúð sem fyrst fyrir sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 985-23905. ■ Atvirmuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði við Grensásveg. Til leigu 4 samliggjandi skrifstofuher- bergi með möguleika á sameiginlegri þjónustu ef óskað er. Leigist út sitt í hverju lagi eða sem heild. Uppl. í síma 91-681610 á daginn eða 91-73054 á kv. 130 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæö við Dugguvog til leigu undir þrifalega starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-534. Nokkrar rúmgóðar geymslur til leigu í miðbænum í lengri eða skemmri tíma. Tilvahð fyrir búslóðir eða sem lager- húsnæði. Sími 629962 um helgina. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu eru tvö vel innréttuð, 60 m2, samliggjandi her- bergi að Borgartúni 31. Uppl. í síma 91-626812 á skrifsto.utíma. Stæði til leigu, til viðgerðar eða geymslu á bílum í stóru og góðu húsnæði með innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Uppl. í síma 91-679057. Óska eftir að taka á leigu húsnæði í Reykjavík fyrir heildverslun, ca 100-150 m2. Uppl. í síma 91-620468, Sigurður, e.kl. 17. 60 m3 atvinnuhúsnæði til sölu á Skúta- hrauni 7. Hentar t.d. undir litla fisk- verkun. Uppl. í síma 651968 og 652289. ■ Atvinna í boði Matreiðslumaður óskast sem fyrst. Ef þú ert samviskusamur, stundvís og heiðarlegur starfskraftur þá viljum við ráða þig í vaktavinnu (12 tíma vaktir). Við erum lítið en stöðugt vax- andi fyrirtæki sem er vel staðsett í bænum. Ef þú hefur áhuga og getur hafið störf fljótt sendu þá upplýsingar um sjálfan þig (nafn, heimilisfang, kennitölu, síma og meðmæli) til DV fyrir 29.08. ’91, merkt „Veitingahús - krá 491“. Smiðir - Verkamenn. S.H. verktakar óska eftir að ráða smiði og verkamenn á vinnusvæði í Hafharfirði, um fram- tíðarvinnu er að ræða. Upplýsingar gefur Grímur í síma 91-53443 og 985- 28232 á kvöldin. Viljum ráða starfskraft til að vinna á skyndibitastað, ekki yngri en 20 ára, góð laun fyrir duglegan og áreiðanleg- an starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV fyrir miðvikudaginn 28.8. ’91 í síma 91-27022. H-529. Óska eftir sölufólki við sölu á auglýs- ingavörum og heilsuvörum. Viðkom- andi verður að geta unnið sjálfstætt og vera hugmyndaríkur. Verður að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-536. Fiskbúð. Starfskraft vantar strax, helst vanan flökun. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Hafið samband víð auglþj. DV í síma 91-27022. H-517. Au-pair, Noregur. 17-22 ára stúlka ósk- ast. Þar eru 2 böm, 2 og 4 ára. Nán. uppf. gefur Þorbjörg í s. 9047-54-47365 eða Halldóra í s. 814855. Heimilisf. í Noregi er 5760 Röldal, Norge. Fiskmatsmenn. Framleiðslufyrirtæki á tilbúnum fiskréttum óskar eftir að ráða matsmann með full réttindi frá Ríkismatinu til starfa strax. Umsóknir sendist DV, merkt „504“. Hafnarfjörður - Reykjavík. Óskúm eftir hressu og duglegu fólki til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða fullt starf. Upp- lýsingar í Kentucky, Faxafeni 2, Reykjavík, eftir kl. 17 mánudag. Hress og duglegur starfskraftur óskast til þjónustustarfa. Um er að ræða bæði vaktavinnu og hlutastarf, undir 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-416. Leikskólinn Grandaborg við Boða- granda óskar eftir fóstru og aðstoðar- fólki til starfa. Um er að ræða heils- dagsstarf og eftir hádegi. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 91-621855. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: græn- metisborð, heils dags, kassa, heils dags og hálfs dags eftir hádegi. Kjötstöðin, Glæsilbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-515.___________ Bensínafgreiðslumaður óskast. Upp- lýsingar og umsóknareyðublöð á staðnum. Nesti hf., bensínstöð, Bíldshöfða 2. Frystihús. Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til fiskvinnslustarfa í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-523. Heildverslun óskar eftir kraftmiklum sölumanni til framtíðarstarfa, verður að geta unnið sjálfstætt. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-508. Hárgreiðslu- og rakarastofa. Til leigu stóll á stofu í austurbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-524. ___________ Kranamaöur, verkamenn. Óskum eftir að ráða kranamann á byggingarkrana og verkamenn í byggingarvinnu. Haf- ið samb. við DV í s. 91-27022. H-530. Leikskólinn Fellaborg óskar eftir að ráða starfsmann í hálfa stöðu eftir hádegi. Upplýsingar veitir Guðbjörg í síma 91-72660. Ljósmyndafyrirsætur óskast til auglýs- ingagerðar. Umsóknir ásamt mynd og upplýsingum sendist DV sem fyrst, merkt „Agúst 447“. Röskan mann vantar í hreingerningar, gólfteppahreinsun o.fl. Hafið samband við auglþj. DV fyrir mánudag í síma 91-27022. H-507. Starfsmenn óskast til verksmiðjustarfa í Kópavogi, sanngjörn laun fyrir góða starfsmenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-531. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1, óskar að ráða starfsfólk í uppvask. Vaktavinna. Uppl. á staðnum ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Suðurlands- braut 2, Hótel Esju. Starfskraftur ósk- ast í sal. Vaktavinna. Upplýsingar gefur yfirþjónn á staðnum. Verkamenn. Óskum eftir að ráða nokkra duglega verkam., vana jarð- vinnu, til starfa strax. Mikii vinna. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-492. Verktaki óskar eftir mönnum vönum múrviðgerðum í viðhald og viðgerðir. Einnig verkamönnum. Vinna í allt haust. Vs. 985-36130 og 16235 e.kl. 19. Þórsbakari auglýsir: Starfskraft vantar við afgreiðslustörf og fleira. Uppl. í síma 91-41057 eftir kl. 19. Þórsbakarí, Borgarholtsbraut. Bólstrari óskast nú þegar til starfa. Umsóknir sendist DV, merkt „Bólstrari 528“. Hárskera- og hárgreiðslusveinar óskast sem fyrst. Uppl. í síma 91-650199 á kvöldin milli kl. 19 og 21. Smiði, verkamenn, múrara eða menn vana múrverki vantar strax, næg vinna. Uppl. í síma 91-76912. Starfskraftur óskast í ísbúð ca 3 kvöld í viku, vinnutími 19-24. Tilboð sendist DV, merkt ísbúð 513. Vanir menn óskast í steinsteypusögun og kjamaborun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H477. Verktaki óskar eftir smiðum í viðhald og viðgerðir (mikil glerjun). Uppl. í vs. 985-36130 og 16235 e.kl. 19. Heimilishjálp óskast. Uppl. í síma 91- 612055 og 91-622055. ■ Atvinna óskast Nuddfræðingur. Oska eftir aðstöðu til að meðhöndla (nudda) á. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-27022. H-516. Næturvinna! Ég er 30 ára karlmaður sem bráðvantar næturvinnu strax. Upplýsingar í síma 91-652509 í dag og á morgun. Ég er fimmtugur maður utan af landi og fær í flestan sjó. Óska eftir góðu framtíðarstarfi í Rvík, húsvarðarstarf væri gott. Uppl. í síma 985-28651. Útgerðarmenn - skipstjórar. Vanan sjómann með 200 tonna réttindi vant- ar pláss á góðan bát nú þegar. Uppi. í síma 97-11716. 31 árs gamall maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-23428. Stopp! 25 ára hárgreiðslunemi óskar eftir að komast á stofu. Uppl. í síma 91-676859 eða 674746._______________ Vantar þig húshjálp? Tek að mér þrif og pössun. Hef meðmæli. Uppl. í síma 91-46205. Jóhanna. Ég er 28 ára og óska eftir vel launuðu Eramtíðarstarfi. Er fær um flestallt. Uppl. í síma 985-34691. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast heim til að gæta 2 barna, 1 /i og 6 ára, 2-3 eftir- miðdaga í viku. Ma%kki reykja. Erum í Suðurhlíðum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-462. Vesturbær. 13 mán. stúlku bráðvantar dagmömmu í vesturbæ, með leyfi, frá 1. sept., allan daginn. Uppl. í síma 91-26789. , Ég er 10 mánaða stelpa og mig vantar góða dagmömmu eða ömmu til þess að koma heim á daginn. Upplýsingar í síma 91-31474. Dagmamma í vesturbæ getur tekið skólabörn í gæslu fyrir hádegi. Upp- lýsingar í síma 624506. Get bætt við mig börnum i pössun eftir hádegi og líka á laugardögum, er í Bökkunum. Uppl. í síma 91-72164. Selás, Árbær. Dagmamma með leyfi hefur laus pláss. Upplýsingar í síma 91-673589. Aðalheiður. Tek börn í gæslu, bý i Eyjabakka. Uppl. í síma 91-72902. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Síðumúla 39 -108 Reykjavík ■ Sími 678500 ■ Fax 686270 Verkstjóri í heimaþjónustu Laus er til afleysingar staða verkstjóra í heimaþjón- ustu við félags- og þjónustumiðstöð aldraðra í Hvassaleiti. Starfssvið verkstjóra er fólgió í daglegum rekstri heimaþjónustu aldraðra, verkstjórn og ráðgjöf við starfsmenn. Æskilegt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt, hafi einhverja reynslu á sviði félagslegrar þjónustu og þægilegt viðmót í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitirforstöðumaður, Kristín Jón- asdóttir, í síma 679335. Umsóknarfrestur er til 6. september nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Lögmanns- & fasteignastofa REYKJA VÍKUR Skipholti 50C, sími 678844 Fasteign er okkar fag Einbýli raðhús Vesturbrún Mjög vandað ca 290 fm parhús asamt bUskúr, tólst., arinn í stofu. Ákveðin saia. Lokað um helgar í sumar Garnli bærinn, Hafnarfirði. 50 fm jarðhæð, frábær kjör. Verð 3,5. Þverholt Ca 75 fm íbúð ásamt bíl- skýli. íb. afhendist tilb. undir trév. Til afhendingar strax. •'V Trn>». y\ LáJ Hraunbær Ca 117 fm, 4 herb. íbúð á 2. hæð, öll endurnýjuð, ákv. sala, hentug áhv. lán. -K/x Grafarvogur Neðri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr, ca 140 fm. Útsýni Ca 20 km frá Rvík, einbýlis- hús, ca 200 fm, ásamt 150 fm skemmu. I nágrenni Reykjavíkur er laust mjög gott, fullbúið raðhús með séríbúð í kjallara. Arinn, parket, garð- hús, gróinn garður. Mjög góð lán áhvíl- andi. Reykjabyggð, Mosfellsbæ Ca 180 fm einbýli á einni hæð. Afhent tilbúið undir tréverk. Vesturfold Ca 180 fm einbýli, full- búið að utan, fokhelt að innan. 2-5 herb. Blönduhlið Sérhæð, ca 130 fm, 3~4 svefnh er- bergi. Laus fljótlcga. Álfheimar Stórglæaileg 3ja hcrb. íbúð. Ibúðin er öll parketlögð og með nýjura innréttingum. íbúðin er lauá til afhendingar atrax. Suðurgata Hafnarfirði, 4 herb. + bílsk. íbúðin er stórglæsileg í 4-býli, af- hend fullbúin að utan, tilbúin undir tré- verk að innan. Ath.! Til afhendingar strax. Álfholt Veðd. 4,8 m. Ca. 120 fm íbúð á fyrstu hæð. Afhend tilbúin undir tré- Vesturbær Mjög góð ca 70 fm íbúð, öll endurnýjuð, parket, aukaherb. í kjallara, laus fljótlega. Verð 5,9. Krummahólar Góð 3 herb. íbúð m/góðu útsýni, bílskýli. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus mjög fljótlega. Álftamýri Stórgóð 3 herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er öll endumýjuð. Frábær staður. Mjög góð lán. Austurströnd - vesturbær Mjög góð ca 85 fm íbúð ásamt bíl- geymslu. Veðd. 2,3. Engihjalli 80 fm stórglæsileg 3 herb. íbúð. Öll endurnýjuð. Miðbær Mjög góð 70 fm íbúð a 1. hæð. Allt nýtt, parket, sérbílastæði. Háaleiti Ca 110 fm endaíbúð í blokk. Gott útsýni. Suðursvalir. Vestast í vesturbæ Stórgóð no fm íbúð á 2 hæðum. Gott útsýni, bíl- skýli. Eignaskipti koma til greina. Breiðholt Ca 95 fm otórgóð íbúð, 3 svefnh. Góðar suðursvalir. Parket á gólfum. Miðbær Glæsileg, ca 110 fm, 5 herb. íbúð. Allt nýtt. Parket á gólfum, tvennar svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt á sölu. Grænatún, Kópav. 3-4 herb. ris- íbúð í tvíbýli. Smekkleg eign. Verð 5,6. Bræðraborgarstígur Góð ca 80 fm kjallaraíbúð í tvíbýli, mikið end- umýjuð, laus fljótlega. Hesthús 15 hesta stórgott hús í Víðidal. Söluturn - myndbanda- leiga Mjög góð myndbandaleiga, vel staðsett í bænum. ólafur örn, Friðgerður Friðriksd. og Sigurberg Guðjónss. hdl. M Ymislegt_____________________ Aldrei aftur i megrun! Heilsudagur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi fimmtud. 5. sept. Heilsu- fæði í hádeginu, Gronn-veisla um kvöldið (matur kl. 19, fyrirlestur kl. 20, samskiptavinna kl. 20.30-23). Verð kr. 1000 f. manninn. Skráning á Grenn-námskeið fyrir sept. og okt. Mannræktin, s. 91-625717. Mjólk, video, sukkulaði. Við höldum áfram að bjóða nær allar videospólur á kr. 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri- os, allt á einum stað. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 627030. G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, 4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð við félagsmenn. G-samtökin. Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir- tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91- 677585, fax 91-677586, box 8285, 128. *Legsteinar úr fallegum, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista Álfasteinn hf„ 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. ■ Einkamál Fjárhagslega sjálfstæður karlmaður frá Suður-Kalifomíu vill kynnast íslenskri, grannvaxinni stúlku sem áhuga hefði á alvarlegu sambandi og ef til vill hjónabandi. Hann er kominn yfir fimmtugt, 185 cm á hæð, 86 kíló, vöðvastæltur, reykir ekki, líkamlega vei á sig kominn, stundar golf, tennis, fallhlífarstökk. Hann óskar eftir fé- laga til að deila með sér lífi á einka- kiúbbi úti í sveit, stúlku sem ekki reykir, er innan við þrítugt og yfir 170 cm á hæð, hefur ánægju af ferðalög- um, góðum mat og áhyggjulausu, skemmtilegu lífi. Bréfum með mynd og símanúmeri svarað samdægurs. S.W. Purdy, 3243 San Amadeo, Lag- una Beach, California 92653 U.S.A. Myndarlegan 32 ára karlmann, sem á hús og bíl, langar til að hitta stúlku á aldrinum 24 til 37 ára, með vináttu og sambúð í huga. Böm engin fyrir- staða. Þær sem hafa áhuga sendi skrif- leg svör til DV, merkt „Trúnaður 505“. Ekkjumaður utan Rvíkursvæðisins, ekki í sveit, óskar gö kynnast traustri konu á aldrinum 5Ö-60 ára, með félagsskap í huga. Svar send. DV í lokuðu bréfi, merkt „503“. Fullum trúnaði heitið. 30 ára myndarleg stúlka vill kynnast fjárhagslega sjálfstæðum manni. Al- gjör trúnaður. Svar sendist DV, merkt „E 520“. Kvenfólk um heim allan óskar eftir að komast í kynni við karlmenn á ís- landi. Nýr myndalisti. Upplýsingar í síma 91-652148 kL 18-22 alla daga. ■ Kenrisla Hraðnámskeið í ensku og sænsku, ísl. stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að hefjast! Fullorðinsfræðslan hf., mála- skóli/raungreinar, s. 91-71155. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Les i Iðfa og spái i tarotspil. Spákonan Rita, sími 91-75824. Spái i 3 gerðir af spilum og rúnir. Tíma- pantanir í síma 91-666037 eftir kl. 19. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir * Víkingbandið færeyska leikur á stór- danskleik í Logalandi, Borgarfírði, laugard. 24./8. kl. 23-03. Missið ekki af einsköku tækifæri að heyra og sjá þessa frábæru hljómsveit. Logaland. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Sími 91-679550. Jóhann Pétur Sturluson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.