Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 41
LÁUGÁ'RÍDAGUR 24! ’AöOSTÍÍð&U 53 BÍÖHÖLUl SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Nýja Mel Brooks grinmyndin LÍFIÐ ER ÓÞVERRI „RUN“ þrumumynd sem þú skalt faraá. Sýndkl.5, 7, 9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAGAREFIR Sýndkl. 9og11. BÖnnuö börnum innan 16 ára. EDDI KLIPPIKRUMLA Sýndkl. 7. Bönnuö börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýndkl. 5. 3-sýningar sunnudag SKJALDBÖKURNAR2 LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM HUNDAR FARA TIL HIMMNA Miöaverð 300 kr. ElSiMI 2 21 40 BEINT Á SKÁ 2 /2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. JULÍA OG ELSKHUGAR HENNAR Sýndkl. 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl.9.05 og 11.05. Bönnuö innan 16 ára. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. ÞRUMUSKOT PeléíHáskólabíói. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Sýndkl. 5,7,9og11. NEWJACKCITY Sýnd kl.5,7, 9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 3; Frumsýni þrumuna Á FLÓTTA Stórleikaramir Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastrantonio leikahérfeöginog lögfræöinga sem fara haldur betur í hár sam- an í magnaðri spennumynd. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Á VALDIÓTTANS Lyktin af óttanum. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Frumsýning: ALICE Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woodys Allen. Sýnd kl.5,7,9og11. LÖMBIN ÞAGNA Sýnd kl. 5,7 og 9 vegna fjölda áskorenda. TÁNINGAR Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Sýnd i C-sal kl. 11. Sýndkl. 11. POTTORMARNIR (Look Who's Talking too.) LúOK mo-i TALKINGTOO Sýnd kl. 3 og 5 Síöustu sýningar. ,2>tW mlí'QlkíÉS Sýndkl. 5og9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DE BERGERAC Sýndkl.5og9. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 3 og 5. 3-sýningar laugard. og sunnud. ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI LUKKU-LÁKI SPRELLIKARLAR TEIKNIMYNDASAFN Miöaverð 300 kr. moi iHAriDLE Sýndkl. 9og11. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. UNGINJÓSNARINN Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan12ára. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnuö ínnan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. 3-sýningar laugard. og sunnud. LÍFIÐ ER ÓÞVERRI LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM SKJALDBÖKURNAR 2 LITLA HAFMEYJAN ALEINN HEIMA Miðaverð 300 kr. Frumsýning á stórmyndinni ELDHUGAR Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliösmenn Chicago- borgar. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Sýnd i A-sal kl. 5.15,9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. Númeruð sæti kl. 9. LEIKARALÖGGAN Hér er komin spennu-grinarhm meö stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn Johns Badham (Birdona Wire). Fox leikur spilltan Holly wood- leikara sem er aö reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiöasta löggan í New York. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ /, Entm. Magazine. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Athugiðl!! Númeruð sæti klukkanð. DANSAÐ VIÐ REGITZE SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 BÖRN NÁTTÚRUNNAR Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson og Sigriður Hagalín. Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, MargrétÓlafs- dóttir, Magnús Ólafsson, Kristinn Friöfinnsson og fleiri. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ /2 MBL. Sýndkl.3,5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 700. SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtiö er á seyöi íLosAngeles. * Sýndkl.7og9. THEDOORS iæi©INI!©0IIINIINI ®19000 Frumsýning á stórmyndinni I KVENNAKLANDRI H vað á að segja? Tæplega 30.000 áhorfendurá Islandi, um þaö bil 9.000.000.000 kr. í kassann í Bandaríkjunum. ★★★ Mbl. ★★★ Þjv. Drífðu þig bara. Sýnd i A-sal kl. 3,5.30 og 9. Sýnd i D-sal kl. 7og 11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýndkl.9og11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. STÁLí STÁL Sýndkl. 5og7. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sviðsljós Gosið í Heimaey innan um kvenkroppa Gosið í Heimaey í janúar 1973 mun seint liða úr minni fólks. Útlendingar hafa sjálf- sagt gleymt öllu um það en eru stööugt minntir á ógnir náttúruaflanna þegar þeir heimsækja landiö. Það var þvi með nokkrum undrunarsvip sem aðdáendur svonefndra karlablaða flettu einu tölublaði timaritsins Penthouse fyrr á árinu. Innan um blaðsíð- urnar þar sem fagurlimaðar og eggjandi fyr- irsætumar breiddu úr sér í orðsins fyllstu merkingu var að finna tvær opnur þar sem fjallað var um gosið í Heimaey í máli og myndum. Undir fyrirsögninni „Big fire“ (stóreldar) segir Robert Mellk í stuttu máli frá því sem gerðist í Heimaey fyrir bráðum 19 árum. Frásögnina prýða síðan litmyndir Sigurgeirs Jónassonar. Robert Mellk er íslendingur í móðurættina og Bandaríkjamaður í foðurætt. Hann starf- ar við eigið úgáfurfyrirtæki í Reykjavík. Fleiri greinar um ísland eftir Robert hafa birst og munu birtast í erlendum tímaitum. ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.