Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 199L 13 Valdís og Gunngeir voru svo heppin að vera valin úr fjölda umsækjenda tíl að laka þátt í smáauglýsingaleiknum BRUÐAR • •• r* gjofin DV ætlar að gefa þeim 250.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp fram- tíðarheímili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV ■ Valdís og Gunngeir Valdís og Gunngeir eru að flytja inn í sína fyrstu íbúð og vantar allt innbú. Því ekki að aðstoða þau og fleiri og auglýsa í smáauglýsingum DV ýmislegt það sem ekki er notað lengur. Þúsundir fólks grandskoða smáauglýsingar DV á hverjum degi í leit að hlutum sem það getur not- að, þó þeir séu annars aðeins til traf- ala. fg: L v V.'.ýlVjSv É8&»..MíSiíÉæwi ■ 'V* í JÍAý- l- J.y jllílS vó: , mam m§g§ ■ Oskast keypt Þau vilja eignast: hornsófa og stóla, sófaborð, sjónvarp, myndbandstæki, eldhúsborð og eldhússtóla, ör- bylgjuofn, ryksugu, ísskáp, eldavél, þvottavél, þurrkara o.fl. Ef þú átt eitthvað af hlutunum á óskalistanum hér að ofan, hringdu þá endilega í síma 27022 og aug- lýstu hlutinn til sölu Nú er tími til að selja! Smáauglýsingar Þverholti 11 105 Rvik Sími 91-27022 Fax 91-27079 Græni síminn 99-6272 Opið: Vlrfca daga frá kl. 9-22 Laugardaga frá kl. 9-14 Sunnudaga frá kl. 18-22 ESS EMM /DV auglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.