Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Side 22
'4
MÍDtfffi'TMÍÁÖUR 4. 8HPTEMBER1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Traktorsgröfur.
• CASE 580K 4x4 turbo, árg. 1991.
Ný ókeyrð vél, verð 3,120.000 + vsk.
• CAT. 438 4x4 turbo, árg. 1989, keyrð
1.400 tíma, verð 2.830.000 + vsk.
• JCB.3CX 4x4 turbo, árg. 1990, keyrð
800 tíma, verð 3.080.000 + vsk.
• MF 50HX 4x4, árg. 1987. Vélin er
með Servo stjórntækjum og lögn fyrir
vökvahamar, verð 2.200.000 + vsk.
Loftpressur.
• Ingersoll Rand 125CFM (3.600
L/mín), árg. 1986, sniglapressa fyrir 2
hamra, yfirfarin og prófuð, verð
335.000 + vsk. Stærri og minni
sniglapressur fáanlegar.
Markaðsþjónustan, sími 91-26984.
■ Sendibílar
Til sölu Benz 309 árg. 86, ekinn 252 þ.,
sjálfskiptur með kúlutoppi og glugg-
um. Fallegur og góður bíll. Uppl. í
síma 985-28058 eða 92-11713.
Til sölu Mazda T 3500 sendibill, árg.
’88, selst með eða án .16 rúmm kassa
og lyftu. Upplýsingar í síma 91-51111
á daginn og 91-53623 e. kl. 18.
Mazda 2200 sendiferðabíll, árg. ’87, til
sölu, verð 750 þús. með vsk. Uppl. í
síma 91-44471 eftir ki. 17.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3 8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Gullfoss bílaleiga, s. 91-641255. Höfum
til leigu allar stærðir bíla á mjög hag-
stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum
einnig upp á farsíma og tjaldvagna.
Erum á Dalvegi 20, Kópavogi.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýiavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Er ekki
kominn tími til að skipta eða kaupa
bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á
staðinn. Við vinnum fyrir þig.
Bilasala Elínar.
Vegna mikillar sölu yantar allar gerð-
ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala
Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177.
Bílasalinn auglýsir: Okkur vantar allar
stærðir bíla á skrá og á staðinn. Mik-
il sala framundan. Bílasalinn, Borg-
artúni 25, s. 91-17770 og 91-29977.
Góður bill fyrir allt að 300.000 stað-
greitt óskast, Austur-Evrópubílar
koma ekki til greina. Sími 73084 milli
kl. 18 og 21 í kvöld og næstu kvöld.
Mikil sala - mikil eftirspurn.
Vantar nýlega bíla á staðinn, vantar
nýlega bíla á skrá. Bílasala Garðars,
Borgartúni 1, s. 19615/18085.
Mótorhjól - bill. Óska eftir bíl í skiptum
f. Honda Shadow 700 ’85, v. ca 500 þ.
Slétt skipti á ódýrari, allir bílar koma
til greina. S. 681516 og á kv. 650028.
Skoda 120 L eða 130 GL óskast, helst
ekki eldri en 3ja ára, verður að vera
skoðaður. Staðgreiðsla. Upplýsingar í
síma 91-29987.
Óskum eftir Toyota Cresida í skiptum
fyrir Lada station ’84, aðrir bílar koma
þó til greina. Uppl. í síma 91-674194
eftir kl. 17.
500.000 staðgreitt. Óska eftir góðum
smábíl fyrir u.þ.b. 500.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-43069.
Bíll óskast fyrir ca 10-50 þ. staðgreitt.
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima
679051.
Vantar bíla á skrá á sumarhýru verði
fyrir námsfólk og fleiri. E.V. bílasalan,
Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202.
Óska eftir bíl á 50-150 þ. gjarnan Lada
Samara, allt kemur til greina, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-78251.
■ BQax til sölu
Pajero langur ’87, Subaru station 4x4
’88, Space Wagoneer ’87, Suzuki Fox
’85, Lada Sport ’86, MMC L-300 ’84
og ’85, Ford Econoline 4x4 ’85, Land
Rover dísil. Til sýnis og sölu í
Skeifunni 9, sími 686915.
Auðvitað ert þú velkominn. Rúmlega
600 farartæki á skrá, verð frá 30 þús.
að 2,7 millj. og allt þar í milli, góð
kjör eða spennandi skipti. Auðvitað,
Suðurlar.dsbraut 12, sími 91-679225.
Daihatsu Rocky, árg. ’87, til sölu, bens-
ín, lengri gerð, ekinn 67 þús. km, upp-
hækkaður, 33" dekk, jeppaskoðaður,
fallegur bíll, ath. skipti á' ódýrari.
Uppl. í síma 985-23004 og 98-12944.
Dodge Diplomat ’78 til sölu, 4 dyra, 270
þ. og Chevrolet ’54, hálfuppgerður.
Einnig Canon AEl Vívítar, 70-210 mm
og 3,5 macro og Focal 28 mm 2,8.
Skipti ath. S. 92-37847 á kvöldin.
Einn ódýr fyrir veturinn.Mazda ’82, 323
1,3, nýleg sjálfskipting, skoðaður ’92,
á vetrardekkjum. Verð 145 þ. 15 þ. út
og rest á 12 mánaða skuldabréfi, eða
110 þ. stgr. Uppl. í síma 91-33909.
Ekinn 66 þ. km. Ford Taunus ’82, mjög
gott eintak, lítils háttar skemmdur á
boddíi eftir umferðaróhapp. Útv/seg-
ulb. og aukadekk geta fylgt, fæst á 135
þ. stgr. Uppl. í s. 91-670952 e.kl. 20.
Hver vill skipta á bíl og tölvu. Bíllinn
er Plymöuth Volaré ’79 í topplagi.
Vantar PC tölvu með minnst 1 Mb
vinnsluminni, hörðum diski, litaskjá
og prentara. Uppl. í síma 627176.
Range Rover ’85 - Charade ’88. Range
Rover 4 dyra, mjög góður bíll, skipti
möguleg á ódýrari. Daihatsu Charade
’88, fæst á 430 þ. staðgr. Uppl. í síma
91-622702 og e.kl. 19, 651030.
Rocky, árg. ’85, dísil, upphækkaður,
jeppaskoðaður á 33" dekkjum og
krómfelgum. Verð kr. 1.000.000, skipti
á fólksbíl kom til greina á svipuðu
verði eða ódýrari. Sími 98-33519.
100.000 staðgreitt. Fiat Uno 45, árg.
’84, útvarp/segulband, skoðaður ’92,
þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma
91-50508 eftir kl. 17.
Bronco II, árg. ’86, til sölu, óbreyttur,
bein innspýting, ekinn 90.000 km,
sjálfskiptur, góður bíll. Verð 1.280.000,
góður staðgreiðsluafsl. Sími 91-42591.
Bilasalinn auglýsir: Höfum fjöldann
allan af bílum á skrá, allir verðfl., alls
konar kjör. Opið alla daga. Bílasalinn,
Borgartúni 25, s. 17770/29977.
Daihatsu Charade GTTi, árg. 88, til
sölu, ekinn 46 þús. km, 2 dyra, 5 gíra,
útv./segulb., sumar/vetrardekk, topp-
lúga. S. 91-45828 e.kl. 19. Pétur.
Daihatsu Cuore ’88, 5 dyra, sjálfskipt-
ur, ekinn 26 þús., staðgreiðsluverð 350
þús. Uppl. gefur Lára í vs. 91-693000
eða hs. 91-77244.
Einn ódýr. Til sölu Subaru ST 4x4,
árg. ’81, þarfnast aðhlynningar, fæst
á kr. 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-12159 eftir kl. 19.________________
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E. s. 72060.
Ford Taunus 1600 '81, góður, heillegur
bíll. Verð 100 þ. Tek nýlegt litsjónvarp
upp í kaupverð eða ódýrari bíl. Til
sýnis að Markarvegi 15 e. kl. 17.
Glæsilegur Ford Bronco II, Eddie Bauer
'85 til sölu. Ýmis aukabúnaður. Ekinn
62 þús. mílur. Verð 1,3 m. stgr.verð 1
millj. Uppl. í síma91-19917 eftir kl. 17.
Glæsilegur Opel Reckord station, árg.
’82, sjálfskiptur, með aflbremsum og
aflstýri, ekinn um 115 þús. km. Uppl.
í síma 91-18752 e.kl. 18.30.__________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Mazda 323, árg. '84, 5 dyra, sjálfskipt-
ur, skoðaður ’92, verð 260 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-52445 eða
985-34383.____________________________
Mazda pickup E 2000, árg. ’89, með
klæddum palii, ekinn 20 þús. km. Mjög
góður bíll. Uppl. í síma 98-33893 eða
98-33693._____________________________
MMC Lancer, árg. '82, til sölu, skoðað-
ur ’92, vetrardekk fylgja, ekinn 87
þús. km, í mjög góðu lagi. Verð kr.
150 þús. Sími 619442 eftir kl. 14.
Nissan Cherry 1500 GL '83, hvítur,
sjálfskiptur, nýsprautaður með ný-
upptekinni vél, ekinn 91 þús. Einnig
Volvo 245 ’82. Sími 73801 e.kl. 19.
Nissan Mars ’89, ekinn 47 þús., hvítur
með samlitum stuðurum, topplúga,
bein sala eða skipti á ódýrari. Úppl. í
síma 91-77190.
Nissan Patfinder king cab. 4x4 árg. ’90,
V-6 með plasthúsi, ek. 12 þ., rafmagn
í öllu og sóllúga. Verð 1550 þúsund,
skipti á ódýrara. S. 675582 e. kl. 20.
Opel Kadett GSi 2000E, árg. ’87, til sölu,
ekinn 82.000 km, toppbíll, í góðu lagi,
álfelgur, þjófavörn o.fl. Uppl. í síma
91-42608.
Peugeot 505 GRD ’85, til sölu, sjálfsk.
með vökvast. Góður bíll, selst á
skuldabr., verð 500 þús. Einnig er til
sölu þrekhjól. Sími 73698 eftir kl. 17.
Suzuki Swift GTi ’87, rauður, mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 91-36026.
Pontiac Parisienne ’83, nýskoðaöur, ný
dekk og krómfelgur, skipti möguleg.
Einnig Philco uppþvottavél, lítið not-
uð. Uppl. í vs. 91-687517 og 91-676586.
Range Rover, árg. '85, til sölu, 5 gíra,
ekinn 95 þ. km, skoðaður '92, mjög
gott eintak, ath. skipti og skuldabréf.
Uppl. í síma 91-52445 og 985-34383.
Rover - Skoda. Til sölu Rover 3500,
árg. ’80, ath. ýmis skipti. Einnig Skoda
130, árg. ’88, góð kjör. E.V. bílasalan,
Smiðjuvegi 4, sími 77744 eða 77202.
Til sölu Peugeot 309 EX 88 ek. 64 þ.
km grár að lit, þokkal. farinn, vetr-
ard. fylgja. Verð 500-600 þ. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-779
Toyota Camry GLi, árg. ’87, einn með
öllu, ekinn 38 þús. km, skipti eða
skuldabréf, góður staðgrafsláttur.
Uppl. í síma 92-13275.
Toyota Carina station, árg. ’83, til
sölu, stór og rúmgóður en sparneytinn
bíll, toppeintak, ásett verð 320 þ. Góð-
ur staðgrafsláttur.S. 91-73448.
Toyota Corolla DX ’85 til sölu, sjálf-
skipt, 4 dyra, ekin 65 þús., selst aðeins
gegn staðgreiðslu, verð 400 þús. Uppl.
í síma 91-650409.
Toyota Corolla, fjórhjóladrifinn, árg.
’90, ekinn 12 þús., sóllúga, álfelgur,
rafmagn í rúðum, speglum og læsing-
um. Uppl. í síma 95-36617.
Volvo 244 DL ’78 til sölu, skoðaður ’92,
vökvastýri, keyrður ca 140.000 km,
nýuppt. bremsukerfi. Verð 110.000
stgr. Uppl. í síma 91-75558 e. kl. 18.
Wagoneer til sölu, árg.’74, vél 6 cyl.
258. Læstur framan og aftan, lækkuð
drif, 36" DICK CEPEK, CB stöð. Uppl.
í síma 91-52445 og 985-34383.
Útsala. Til sölu Ford Escort árg. ’82,
Ameríkutípan, verð kr. 90 110, plús
bifreiðagjöld. Uppl. í síma 91-53781
eftir kl. 19.
BMW 323i, árg '85, til sölu, ath. skipti á
sleða, hjóli eða jeppa, sem kostar ca
500-600 þ. Uppl. í síma 91-52151.
Ford Escort Laser, árg. 84, til sölu, inn-
fluttur frá Lúxemborg. Uppl. í síma
91-20331 eftir kl. 16.
Ford Taunus ’82 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringar, góð kjör í boði, gott ein-
tak. Uppl. í síma 625232.
Honda Civic ’81 til sölu, þarfnast lítils-
háttar viðgerðar. Uppl. í síma 629036,
eftir kl. 18.
Kaup - sala - skipti.
E.V. bílasalan, Smiðjúvegi 4, símar
77744 og 77202.
Lada 1200 til sölu, árg. ’86, ekinn rúm-
lega 50 þús., nýskoðuð, verð 100 þús.
Uppl. í síma 91-671636.
MMC Colt ’90 til sölu, ekinn 12.000 km,
rauður. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4,
símar 77744 og 77202.
MMC Colt GLX, árg. '84, til sölu, verð
kr. 390.000. Upplýsingar í síma
91-12159 eftir kl. 19.
Subaru station 4x4, árg. ’86, til sölu,
ekinn 80 þús. km. Góður bíll. Engin
skipti. Uppl. í síma 91-621072.
Til sölu Ibiza Seat, árg. ’85, skoðaður
’92, í góðu standi. Úppl. í síma 91-77217
og 91-674970.
Toyota Camry GLi ’89 til sölu, sjálf-
skipt, centrallæsingar, rafmagn í öllu.
Uppl. í síma 93-11910 eftir kl. 17.
Toyota Corolla, árg. '82, til sölu, þarfn-
ast lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 91-43385.
VW Golf 89 skoðaður 92 ek. 106 þús.
km. Gott lakk, góður bíll. Verð 300
þús. staðgr. Uppl. í síma 91-78867..
Mitsubishi Colt GLX ’84 til sölu, 4 dyra,
5 gíra, fallegur bíll. Uppl. í síma 71582.
Suzuki sendibill, árg. ’85, til sölu. Uppl.
í síma 91-73801 eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
Barngóð og reglusöm stúlka getur feng-
ið stórt herbergi á leigu í Garðabæ
gegn pössun 6 ára drengs á kvöldin
og um helgar meðan móðirin vinnur
vaktavinnu. Sími 91-657295.
2 samliggjandi herbergi með snyrtingu
og sérinngangi til leigu, aðeins fyrir
reglusama. Upplýsingar í síma
91-31573, aðeins frá kl. 17-20.
Búslóðageymslan.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og
vaktað húsnæði. S. 91-38488 e.kl. 18.
Garðabær. Til leigu í fögru umhverfi:
einstaklingsherbergi. Allt fullb. hús-
gögnum, aðgangur að öllu í lúxus-
húsnæði. Reglus. áskilin. S. 657646.
Herb. til leigu í Seljahv., aðg. að bað-
herb. með sturtu, sérinngangur. Leig-
ist reglus. einstaklingi. Verð 17500, á
mánuði. S. 670401, e. kl 14 í dag.
Herb. til leigu í miðborginni. Aðgangur
að setustofu með sjónvarpi og videoi,
eldhúsi með öllu, baðherbergi og
þvottavél og þurrkara. S. 642330.
Iðnnemar, leigusalar, þjónusta Leigu-
miðlunar iðnnema. Oruggar trygging-
ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda,
Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410.
Litil einstaklingsibúð , við Landakots-
tún, stendur reyklausri skólastúlku til
boða, gegn barnagæslu og húshjálp.
Uppl. í síma 91-17198.
Til leigu 2 samliggjandi herbergi með
sérinngangi og sérsnyrtingu á jarð-
hæð í Smáíbúðahverfinu. Upplýsingar
í síma 91-813003.
Til leigu i Skerjafirði 2 herb. íbúð, einn-
ig gott herbergi á sama stað. Tilboð
sendist DV fyrir nk. laugardag, merkt
„D-788”.
12 m! herbergi til leigu, laust strax,
húsgögn og ísskápur fylgja. Uppl. í
síma 91-689339 í dag og næstu daga.
Herbergi í Hraunbæ til leigu, 16 fm,
sérinngangur. Uppl. í síma 91-641624
og 91-672931.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Nýieg 2 herb. ibúð í suðurbæ Hafnar-
fjarðar til leigu frá 1. október. Tilboð
sendist DV, merkt „Suðurbær 774“.
Herbergi með góðri aðstöðu, til leigu.
Uppl. í síma 91-13550.
Rúmgott herbergi í miðbænum til leigu.
Sérinngangur. Uppl. í síma 91-20197.
Til leigu 12 ms herb. í Seljahverfi í Rvk.
Uppl. í síma 95-35596.
M Húsnæði óskast
Norræna eldfjallastöðin óskar eftir
2-3ja herb. íbúð fyrir danskan jarð-
fræðing. Æskilegt er að húsnæðið sé
búið nauðsynlegustu húsgögnum og
hugbúnaði. Leigutími er frá 1. okt. nk.
til 1. júní ’92. Vinsaml. hafið samb.
við Sigríði í síma 694490 frá kl. 9-14.
Halló, halló. Við erum tvær utan af
landi, námskonur, og bráðvantar 2-3
herb. íbúð (ekki seinna en í gær).
Reykjum ekki. Allri reglusemi heitið,
íyrirframgr. ef óskað er eftir. Svarend-
ur í síma 687062 í dag milli kl. 18 og 20.
Ungt par, sem reykir ekki, með 2ja ára
barn, vantar 2 herb. íbúð á leigu sem
fyrst i Árbæ, Selási eða Ártúnsholti.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 91-672765.___________________
íbúð óskast. Okkur bráðvantar 2ja
herb. íbúð fyrir 15. sépt. Erum barn-
laust par um tvítugt. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-679277 milli kl. 10 og 19 eða
91-78933 eftir kl. 20.Jóhannes.
Herrafataverslun Birgis óskar eftir að
taka á leigu 2 herbergja íbúð, rúm-
góða, og bjarta, helst í austurbænum.
Úpplýsingar í síma 91-31170 frá kl.
9-18 og 91-34785 frá kl. 19 22.
2 stúlkur frá Ak. vantar bráðnauðsyn-
lega 2 3 herb. íbúð strax. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Sími
91-679659, Ragna, 675660, Guðrún.
2ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri
umgengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-797.
3 fullorðnir óska eftir að taka á leigu
4-5 herb. íbúð, raðhús eða lítið einbýl-
ishús í 1-2 ár. Uppl. í síma 91- 32924
og næstu daga.______________________
3 reglusamar stúlkur utan af landi,
óska eftir 4 herb. íbúð í Rvík. Góðri
umgengni og skilv. gr. heitið. Tilb. 50
þ. á mánuði. S. 92-14663 eða 91-614640.
4-5 herb. íbúð óskast i/við miðbæ.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Fyrirframgreiðsla og meðmæli
ef óskað er. Sími 91-21503 og 91-22229.
4-5 herb. ibúð/hús óskast til leigu í
miðbæ eða vesturbæ Reykjavíkur.
Nánari uppl. í síma 91-621313 (á skrif-
stofutíma) eða 91-14375 á kvöldin.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu í eitt
ár. Skilyrði að snyrting og eldhús-
aðstaða sé sér. Uppl. í síma 27058
Hilmar, milli kl. 9 og 18
Herbergi óskast til leigu fyrir reglusam-
an og rólegan mann, helst í Kopa-
vogi. Öruggum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-75997.
Hjón með 3 börn bráðvantar íbúð á
leigu frá 15. september í stuttan tíma,
helst í Hafnarfirði eða Kópavogi.
Uppl. í síma 91-656512.
Kæri ibúðareigandi: Ungt, reyklaust
og reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð. Skilvísum gr. og góðri umgengni
heitið.Vs. 688000, (91-75140 e.kl. 18).
Mæögur óska eftir 3-4 herb. ibúð, helst
í vesturbænum. Algjör reglusemi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-796.
Ungt reglusamt par óskar eftir að taka
á leigu 2-3 herb. íbúð. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-31338
eftir kl. 19.
Óska eftir bilskúr eða geymslu til leigu
undir búslóð. Uppl. í síma 91-42641
eftir kl. 18.
Við erum 2 reglusamar stúlkur austan
af fjörðum og okkur bráðvantar 3
herb. íbúð. Upplýsingar í síma
91-46687, Brynja.
íbúðareigendur í Reykjavík. Eigir þú
á lausu 3-5 herb. íbúð í 3-4 mánuði
þá láttu mig vita. Upplýsingar í síma
91-673894 eða 674799.
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, góðri
umgengni og reglusemi lofað, einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 91-72964.
Óska eftir ódýrri, 2 herbergja ibúð í
rólegu hverfi í . Rvík. Skilvísum
greiðslum heitið og góðri umgengni.
Uppl. í síma 91-20926, milli 8 og 17.
Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska eft-
ir að taka á leigu 2 herb. íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 91-625073.
Ungt barnlaust par óskar eftir að taka
á leigu 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma
91-22008 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæöi
Lítið verslunarhúsnæði á mótum
Hverfisgöfu og Snorrabrautar til
leigu, hagstæð leiga, góð kjör. Uppl.
í síma 91-688074 eða 666698.
Óska eftir húsnæði fyrir rafmagnsvöru-
lager, 40-60 fm. Uppl. í síma 673404,
og 673537.
Æfingahúsnæði fyrir hljómsveit óskast
í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsing-
ar í síma 91-78095.
■ Atvinna í boöi
Vaktavinna - þrif. Starfsfólk óskast í
vinnu við ræstingar að degi til. Unnið
er á vöktum frá kl. 7 -20 tvo daga í
senn og tveir dagar frí, miðað við 6
daga vinnuviku. Góð vinnuaðstaða.
Aldurstakmark 20 ár. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-815.
Bifvéia- eða vélvirki og tækjamaður
með réttindi eða bílstjóri á grjótflutn-
ingsbíl óskast í malamám á Kjalar-
nesi. Fæði á staðnum. Aðeins reglu-
menn. Umsóknir í síma 91-674001.
Steyðustöðin hf.
JVJ hf. óskar eftir vönum vélamönnum
á traktorsgröfu, jarðýtu og beltagröfu.
Einnig verkamönnum vönum jarð-
vegsframkv., reynsla nauðsynleg.
Uppl. á skrifstofut. í s. 91-54016 eða
985-32997.
Járniðnaðarmaður. Óskum að ráða
vélvirkja, plötusmið eða mafln vanan
jársmíði. Þarf að geta unnið sjálfstætt
að ýmsum verkefnum. Mjög íjölbreytt
starf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-784.
Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs-
fólk til afgreiðslu við kjöt- og fiskborð
í matvöruverslun HAGKAUPS í
Kringlunni.. Heilsdagsstörf. Nánari
uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum
(ekki í síma). HAGKAUP._______________
Óskum eftir að ráða duglegt fólk til að
selja og dreifa vandaðri vöru á dag-
inn, kvöldin og um helgar. Mikil
vinna. Góðir tekjumöguleikar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-792.______________________
„Simasala”. Bókaforlagið Líf og saga
óskar að ráða fólk til sölu áskrifta í
síma á kvöldin og um helgar. Góðir
tekjumöguleikar. Uppl. gefur Guð-
mundur í síma 91-689938 frá kl. 18-22.
Afgreiðslustarf. Þekkt tískuvöruversl-
un óskar eftir að ráða afgreiðslufólk,
hálfan eða allan daginn, æskilegur
aldur 25 ára eða eldri. S. 620022, milli
10 og 12, og 13 og 15.
Bifvélavirkjar eða vanir viðgerðarmenn
óskast á vörubílaverkstæði. Góð laun
í boði fyrir góða menn. Ath! Aðeins
vanir menn koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-683.
Ræsting. Starfsmaður eða par óskast
í hlutastarf við ræstingar eftir kl. 23.30
að kvöldi. Unnið er 7 daga í senn og
síðan 7 daga frí. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-816.
Söiumaður óskast. Starfskraftur ósk-
ast til sölu- og útkeyrslustarfa fyrir
hádegi 4 daga í viku. Reynsla ekki
skilyrði. Áhugasamir hafi samband
við auglþj. DV í s. 27022. H-801.
Vanan háseta vantar á linubát, sem
gerður er út frá Höfnum, æskilegt er
að maðurinn hafi bíl til umráða og
búi í Njarðvík, þó er það ekki skil-
yrði. Uppl. í síma 92-16931.
Ath. Vantar fólk á morgnana til ræst-
inga, frá kl. 6-10, einnig vantar fólk í
afleysingar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022.H-813.
Au Pair óskast til Boston USA, sem allra
fyrst Upplýsingar gefur Inga í síma
91-641721 eftir kl 19 í kvöld og næstu
daga.
Oskum eftir starfskrafti til sölustarfa frá
kl. 9-17 á daginn. Bílpróf skilyrði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-814. ____________________
Fatahreinsun. Starfskrafta vantar
strax, hálfan eða allan daginn.
Efnalauginn Snögg, sími 91-31230.