Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991. 47 Bakarí á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir rösku afgreiðslufólki nú þegar, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-790. Barnfóstra óskast til starfa. U.þ.b. 14 tímar á viku. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Studio Jónínu og Ágústu. Breiðholt Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. á staðnum. Verslunin Brekkuval, Eddufelli 8. Framtiðarvinna. Efnalaug í Reykjavík vantar áreiðanlegan starfskraft sem getur hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-791 Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslust. hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Verslun- in Hringval, Hringbraut 4, Hfj. Hresst starfsfólk óskast í matvöruversl- un við pökkun í áfyllingu og á kassa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-810._____________________ Hótel Saga auglýsir. Óskum eftir að ráða þemur til starfa. Vaktavinna Uppl. geíúr starfsmannastjóri á staðn- um milli kl. 9 og 17, ekki í síma. Kvöld- og helgarvinna. Óskum eftir fólki í afgreiðslu í videoleigu, ekki yngra en 18 ára. Uppl. á staðnum 9-12 fram að helgi. Videohöllin, Lágmúla 7. Leikskólinn Grandaborg við Boða- granda óskar eftir fóstrum og áhuga- sömu starfsfólki. Uppl. gefur leik- skólastjóri í síma 91-621855. Leikskólinn Stakkaborg, Bolstaðar- hlíð 38, óskar eftir fóstru eða áhuga- sömum starfsmanni til uppeldisstarfa. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 39070. Reglusamur starfskraftur óskast í mjög góðan söluturn í austurborginni. Vaktavinna, frí um helgar. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-806. Röskur starfskraftur óskast í söluturn í Grafarv., frá kl. 13-18, ekki yngri 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-811. Skemmistaður óskar eftir vönu starfsfólki til afgreislu á bar, eingöngu helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-803. Skipasmiðastöðin Dröfn, Hafnarfirði. Verkamenn! Viljum ráða nokkra vana verkamenn í slippvinnu. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Skóladagheimilið Skáli við Kapla- skjólsveg óskar að ráða starfskraft. Vinnutími frá kl. 12-17.30. Uppl. í síma 91-17665.____________________________ Starfsfólk óskast í afgreiðslu og pökkunarstörf fyrir hádegi í bakaríi. Upplýsingar í síma 91-72600. Bakaríið, Amarbakka. Starfsfólk óskast i bakari. Vinnutími frá kl. 8.30-14 mánudaga-föstudaga. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-766._____________________ Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi eftir hádegi mánudaga til föstudaga, ekki yngra en 20 ára. Hafið samband við DV í s. 91-27022. H-787. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 13-18 mánud.-föstud. Hafið samb, við auglþj. DV í s. 91-27022. H-794. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á myndbandaleigu. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 91-71191'eftir kl. 14. Sölumenn óskast! í símasölu á kvöldin, góð laun, eingöngu góðir sölumenn koma til greina. Uppl. í síma 91- 627010.______________________________ Vantar starfsfólk strax fyrir og eftir hádegi til ýmissa starfa í matvöru- verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-807. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1, óskar að ráða starfsfólk í uppvask og í sal. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum ekki í símá. Vesturbær! Starfskraftur óskast hálf- an daginn við fatahreinsun og pressun. Hraði hf., Ægisíðu 115, sími 91-24900. Óska eftir að ráða duglega bilstjóra til að dreifa bókum á kvöldin og um helg- ar. Upplýsingar veitir Guðný í síma 91-625233. Hárgreiðslunemi óskast sem fyrst á hársnyrtistoíú, Þverbrekku 8, Kópa- vogi. Uppl. í síma 91-642848. Kartöfluupptaka. Óska eftir fólki í kart- öfluupptöku. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 985-21010. Kjötvinnsla. Starfskraftur óskast til almennra starfa í kjötvinnslu. Uppl. í sima 91-33020, Meistarinn hf. Múlakaffi óskar eftir að ráöa starfsfólk. Vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 9 og 17. Múlakaffi við Hallarmúla. Ráðskona óskast á gott sveitaheimlli, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma91-27022. H-812. Oskum eftir sölumönnum í heilsdags- starf. Uppl. í síma 687900. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Smiöi og handlangara vantar, einnig menn vana múrviðgerðum. Uppl. í síma 91-651990. ■ Einkarnál Starfskraftur óskast i matvöruverslun. Uppl. í síma 91-52999 eða á staðnum. Verslunin Amarhraun, Hafnarfirði. Ungur matreiðslumaður óskast á veit- ingahús, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-804. Uppþvottastörf. Starfskraftur óskast til uppþvotta í kjötvinnslu. Uppl. í síma 91-33020, Meistarinn hf. Kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir að kynnast heiðarlegum, geðgóðum manni á aldrinum 45-60 ára, þarf að vera efnahagslega sjálfstæður. Tilboð sendist DV fyrir 12. september, merkt „Einmana 793“. Óska eftir að kynnast rólegheita stúlku á aldrinum 20-30 ára. Leggið inn nafn, síma og mynd á DV, merkt „Kynni 7,9,13“. Verkamenn. Loftorka óskar að ráða verkamenn í jarðvinnuframkvæmdir. Upplýsingar í síma 91-650877. ■ Kennsla Verkamenn. Óska eftir verkamönnum í byggingarvinnu, góð laun. Uppl. í síma 985-21010. Haustnámskeið i ensku og spænsku, ítölsku og íslensku fyrir útlendinga að hefjast! Fullorðinsfræðslan, mála- skóli/raungreinar, s. 91-11170. Yfirvélstjóri óskast á 100 tonna dragnót- arbát. Úpplýsingar í síma 91-675388 og 91-616656. Byrjum skólaárið vel. Námsstuðning- ur, einkakennsla. Skyldu-, framhalds- og háskólastig. Uppl. í síma 91-18520 milli kl. 17 og 19. Skóli sf. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. Óska eftir fólki í fiskvinnslu í Hafnar- firði. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 91-652360. Óskum að ráða starfskraft i sandblástur og heithúðun. Uppl. í síma 91-671011 til kl. 15. ■ Spákonur Vantar áreiðanlegan og hressan starfs- kraft. Uppl. í síma 91-46055. eftir kl. 19. Viltu skyggnast inn í framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil-bolla-lófa 7 daga vik. Spámaðurinn, s. 91-13642. ■ Atvinna óskast Nýlega útskrifaður nuddfræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-808. Les i spil og bolla. Uppl. í síma 91-25463. Svanhildur. Snyrtileg, ung kona óskar eftir hluta- starfi, er hárgreiðslumeistari að mennt og hefur mikla reynslu í versl- unarstörfum. Uppl. í síma 91-31279. ■ Hreingemingar Abc. Hóimbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Vantar þig sölumann? Ég er vanur sölu- og verslunarst. af flestu tagi og einnig innkaupum og erlendum samskiptum. Er laus strax. S. 91-651838. Viðar. Þrjátiu ára karlmaður óskar eftir næt- urvinnu, er vanur. Margt kemur til greina. Úppl. í síma 657485. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ég er 27 ára og vantar vinnu á kvöld- in og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-802. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast heim til að gæta tveggja drengja, tveggja og fjög- urra ára, frá kl 7.30-14. Búum í vest- urbæ Rvíkur.-S. 625271. Vesturbær. Vantar ungling til að koma og passa tvo stráka þrisvar sinnum í viku frá kl. 15 til 18. Upplýsingar í síma 91-628025. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Óska eftir áreiðanlegri manneskju til að koma heim og gæta 10 mánaða stúlku, vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 23745. ■ Skemmtanir Fjallfólk -ferðalangar. Margumræddur svarti sept. verður haldinn í Risinu, Kverfisgötu 105, laugard. 7. sept. Trúbadorinn Ingvar Jónsson spilar. Húsið opnar kl. 21.30. Aðgangur kr. 600. Nú koma allir og vinir þeirra. Óska eftir stúlku til að koma heim og gæta 2ja barna, frá 17-20 á kvöldin. Bý í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91- 667387. Óska eftir að taka börn í gæslu á dag- inn til áramóta, er á Bergþórugötu við Iðnskólann. Uppl. í síma 91-10057. Óska eftir unglingi til að sækja dreng á leikskólann Grandaborg eftir há- degi. Uppl. í síma 91-22502 eftir kl. 18. Góöur valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Verðbréf ■ Ýmislegt Kaupi skuldabréf, mega vera sjálf- skuldarábyrgðarbréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-681. Aldrei aftur í megrun! Heilsudagur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi fimmtud. 5. sept. Heilsu- fæði í hádeginu, Gronn-veisla um kvöldið (matur kí. 19, fyrirlestur kl. 20, samskiptavinna kl. 20.30-23). Verð kr. 1000 f. manninn. Skráning á Gronn-námskeið fyrir sept. og okt. Mannræktin, s. 91-625717. Lffeyrissjóðslán til sölu fyrir góða greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-789. ■ Bókhald Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. • Alhliða bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp- gjör. •Vsk-uppgjör. *Samningar. • Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvuvinnsla. Viðskiptaþjónustan. Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, 108 Rvk, sími 91-689299. Aðstoð við húskaupendur. Finnum réttu eignina á réttu verði, útvegum einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta heimilanna, sími 91-18998 eða 625414. Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. ■ Þjónusta Athugiö! Til sölu flugmiði, Keflavík- Kaupmannahöfn-Mílanó þann 7. sept. Uppí. í síma 91-10715 milíi kl. 8 og 18 og í s. 91-24198 e. kl. 18. Selst ódýrt. Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bífreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953. G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, 4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð við félagsmenn. G-samtökin. Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Hvað með fjármálin? Viðskiptafr. sér um greiðslur reikninga, samninga við lánardrottna og endurskipulagningu fjármála. Sími 653251. Fyrirgreiðslan. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! • Legsteinar úr fallegum, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Ég er Bandarikjamaður og hef mikinn áhuga á að spila körfubolta með íslensku félagsliði í vetur. Frekari upplýsingar í síma 91-11965. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, vélslípun. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tek að mér alls kyns viðgerðir: logsuðu, rafsuðu og nýsmíðar. Vagn Guðmundsson hf., Flugumýri 22, sími 668114. Trésmiður - rafvirki. Önnumst alhliða viðhald, breytingar og nýsmíði á hús- eignum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Uppl. í síma 91-21306 eða 13346. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilbóð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985- 33738. Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung- um og tröppum, flísalögn, málingar- vinna, háþrýstiþvottur, sílamhúðun og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062. Steinsteypusögun og kjarnaborun. Sími 91-674751 eða 985-34014. Hrólfur Ingi. Tek að mér þrif i heimahúsum einu sinni í viku, er vön. Uppl. í síma 91-76472 milli kl. 13 og 18 á daginn. Málari tekur að sér verk, hagstæð til- boð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og985-31560.___________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Snorri Bjarna á Toyota Corolla Hatc- back ’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pantanir í síma 985-21451 og 74975. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. ■ Garðyrkja Hellulagnir - hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, sú besta sem völ er á, einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172._______________ Alhliða garðyrkja, garðsláttur, hellu- lagnir, tráklippingar, úðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari. S. 31623. ■ Til bygginga Einangrunarplast á góðu verði, heim- keyrt á Rvíkursvæðinu. ísplast, sími 91-651056. Þakpappaverksmiðjan, Drangahraunm 5, Hafnarfirði. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu vferði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. Dokaflekar, mótatimbur og steypustál til sölu. Uppl. i síma 91-686224. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verk-vík, sími 671199/642228. Nýtt á íslandi. PACE þéttiefni á öll þök, svalir og tröppur. Steinrennur, sprungu- og múrviðg. Blikkrennur. Málum þök. Örugg þjónusta. Litla Dvergsmiðjan, s. 11715 og 641923. Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400 b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv., trésm. og glerskipti, áb. vinna og hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949 Gerum við steyptar þakrennur, múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 91-651715. Sigfús Birgisson. Húsaviögerðir og málun, bílastæða- og götumálning, háþrýstiþv., votsand- blástur, glerísetning, þakkantar, við- gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði). ■ Ferðaþjónusta Gæs, ber, veiði eða bara afslöppun í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl- ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón- ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg (Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643. ■ Fyrirskrifetofuna Notaðar Ijósritunarvélar til sölu, búðar- kassar og tölvubúnaður, allt nýyfir- farið. Tæknideild, Skrifstofuvélar, sími 91-641332. ■ Dulspeki Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og einkatímar. Kynningar í saumaklúbb- um og hádegisverðarfundum. Bergur Bjömsson, reikimeistari, s. 613277. Tilsölu Trimble TransPak GPS, verö nú 143.000 fyrir utan vsk. Tímabundin lækkun á TransPak GPS staðarákvörðunar- tækinu. Hentar fyrir björgunarsveitir, í bátinn, bílmn, flugvélina og fyrir göngumenn. Ismar hf., Síðumúla 37, sími 91-688744. r á næsta sölustað • Askriftarsimi 62-60-10 Neskaupstaður Nýr umboðsmaður DV Bryndís Helgadóttir, Blómsturvöllum, sími 71682.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.