Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991, 53 Kvikmyndir BlÓHÖ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Nýjasta grinmynd John Hughes, MÖMMUDRENGUR Si „Home alone“-gengið mætt aftur. Sýndkl.5,7,9og11. LÍFIÐ ER ÓÞVERRI LESLEY ANN WARREN Sýndkl. 5,7,9og11. NEWJACKCITY N'FAV JAÍ K Cl l V Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. í KVENNAKLANDRI mcfv iHAMDLE Sýnd kl.S, 7,9og11. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl. 9og11. Bönnuö innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. DÍCCCCÍSI. SlMI 11384- SNORRABRAUT 37* Frumsýning á stórmyndinni RÚSSLANDSDEILDIN mYMHY MIFIIELIÆ PFRIFFER sRIISSIH HOIISE Stórstjömumar Sean Connery og Michelle Pfeiffer koma hér í hreint frábærri spennumynd. The Russia House er stórmynd sem allir verða að sjá. Erl. blaðadómar: Sean Connery aldrei betri/J.W.C. Showcase. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. ÁFLÓTTA .BECAUSE YOUR LIFE DEPENDS 0N IT! „RUN“ þrumumynd sem þú skalt faraá. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. LAGAREFIR Sýnd kl. 9og11. EDDI KLIPPIKRUMLA edwartl SðjSSORHANDS Sýndkl.7. Bönnuð börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5. HÁSKÓLABÍÓ aslMI 2 21 40 BEINTÁSKÁ2!4 Lyktin af ottanum. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Frumsýning: ALICE Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woodys Allen. Sýnd kl. 5,7,9og11. LÖMBIN ÞAGNA Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR Sýnd k!.7,9og11. Bönnuö börnum innan 14 ára. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ALLTIBESTA LAGI Sýndkl.7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl.5. ÞRUMUSKOT Pelé í Háskólabíói. Sýnd kl. 5. Miðaverðkr. 200. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning á stórmyndinni ELDHUGAR Hún er komin stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvali: Kurt Russell, Wllllam Bald- win, Scott Glenn, Jennlfer Jason Lelgh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNlro. Sýndí A-salkl. 5,7,9 og 11. (Kl. 7 i C-sal og kl. 11 i B-sal.) Bönnuð börnum innan 14 ára. LEIKARALÖGGAN “COMICAUYjPERFECT!” ko i>ag' Hér er komin spennu-grínarinn meö stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (BirdonaWire). Fox leikur spilltan HoÚywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumýnd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. * * ★ Zi Entm. Magazine. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. (Kl. 11.10 iC-sal.) Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sýnd kl. 5 og 9.15 i C-sal. 5. sýnlngarmánuður. SÍMI I65aO - LAUGAVEGI 94 Frumsýning HUDSON HAWK Hann var frægasti innbrotsþjófur í sögunni og nú varð hann að sanna þaö með því að ræna mestu verðmætum sögunnar. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Danny Aiello, Andie MacDowell, James Coburn, Richard E. Grantog Sandra Bernhard. Leikstjóri: Michael Lehman. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Aðalhlutverk: Gisli Halldórsson og Sigriður Hagalín. Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvln Halldórsson, Margrét Ólafs-. dðttlr, Magnús Ólafsson, Krlstinn Friðfinnsson og fleiri. ★ ★★DV ★ ★ ★ ‘A MBL. Sýnd kl. 5,7 og 9. Mlðaverðkr. 700. THEDOORS Sýnd kl. 10.35. æil©NB©©IINN @19000 Frumsýning á stórmyndinni Hvað á að segja? Tæplega 30.000 áhorfendur á Islandi, um það bil 9.000.000.000 kr. í kassann í Bandaríkjunum. ★★★ Mbl. ★★★ Þjv. Drifðu þig bara. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. SýndiD-sal kl.7og11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl.9og11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14ára. CYRANO DEBERGERAC ★★★ SV Mbl. ★★★PÁDV ★★★ Sit Þjóðvilj. Sýnd kl. 5 og 9. SKÚRKAR (Les ripoux) Sýnd kl. 5 og 7. LITLIÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5. Merming Leikhús Bíóborgin - Rússlandsdeildin: ★★ !4 Leifar úr kalda stríóinu LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta hefst mánu daginn 2. september kl. 14. Rússlandsdeildin (The Russia House) er njósnaþriller af eldri geröinni og er án tilþrifa taeknimanna og blessunarlega laus við mikiö ofbeldi. Þetta kemur myndinni að mörgu leyti til góöa en hefur einnig galla. Tel ég að þeir sem áöur hafa lesið bók John le Carré, sem myndin er gerö eftir, hafi meira gaman af flóknum sögu- þræðinum. Það tekur nefnilega nokkum tíma að komast almennilega inn í hvað um er að vera á hvíta tjaldinu. Handritshöfundurinn, hið þekkta leikskáld Tom Stoppard, fylgir bókinni og bregður aldrei út af atburðarásinni eins og hún kom lesendum fyrir sjónir. Það að leikstjórinn, Fred Schepisi, skyldi fá leyfi til að gera myndina í Rússlandi sýnir andrúmsloft- ið í samskiptum stórveldanna kannski betur en nokkuð annað, því ekki er hægt að segja að sögu- þráðurinn sé Rússum í hag. En um leið er eins og Schepisi hafi orðið fyrir áhrifum af sovéskum kvikmyndum sem era oft á tíðum þungar. Rúss- landsdeildin hefur, þrátt fyrir að margt sé vel gert, hæga yfirferð og hið fráhrindandi umhverfi í Moskvu og Leningrad bætir ekki þar um. Sagan sjálf er heldur ekkert léttmeti. Sovésk kona, Katya, kemur handriti að bók, merktu út- gefandanum Barley Blair, með boðbera til Eng- Kvikmyndir Hilmar Karlsson lands. Þegar sá hefur ekki upþ á Blair lætur hann leyniþjónustuna fá handritið sem sér fljótlega að þama er „sprengiefni" á feröinni sem gæti haft afdrifaríkar afleiðingar í vopnakapphlaupinu. Leyniþjónustan hefur upp á Blair sem auk þess að vera mikill drykkjumaður leikur á saxófón og hefur litlar áhyggjur af heimspólitikinni. Hann hefur aldrei heyrt minnst á þessa Katyu en lætur undan þrýstingi að fara til Moskvu til að reyna að hafa upp á höfundi handritsins. í hinni miklu spennu, sem myndast þegar reynt er að hafa upp á vísindamanninum sem skrifaði handritið, verður samband Blair og Katyu náiö og er þungamiðjan í myndinni. Góö- ur leikur þeirra verður til þess að maður hefur mun meiri áhuga á sambandi þeirra heldur enn hinni miklu njósnastarfsemi sem er í kringum ferðir Blair til Moskvu. Rússlandsdeildin er að öllu leyti vel unnin. Leikstjóm Schepisi styrk og handrit Stoppards eins og best verður á kosið, en samt var eins og neistann vantaði, eitthvað til að lyfta henni upp. Kannski er það að myndir á borð við Rúss- landsdeildina eru aö renna sitt skeið á enda og þegar allt er orðið opið, meira að segja skrifstof- ur KGB myndaðar fyrir sjónvarp í bak og fyrir, þá er dulúðin yfir flóknum njósnasögum horfin. RÚSSLANDSDEILDIN (THE RUSSIA HOUSE) Leikstjóri: Fred Schepisi. Handrit: Tom Stoppard eftir skáldsögu John Le Carré. Kvikmyndun: lan Baker. Tónlist: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michele Pfelffer, Roy Scheider, James Fox, John Mahoney og Klaus Maria Brandauer. Kortagestir siðasta leikárs hala forkaupsrétt á sætum sinum til fimmtudagsins 5. september. Sala á einstakar sýningar hefst laugardaginn 14. september. Miöasalan verður opin daglega frá kl. 14-20. Simi 680680. Nýtt! Leikhúslinan, simi 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. DV SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIFt LANDSBYGGÐINA: 99-6272 - talandi dæmi um þjónustu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.