Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 22
=-> 30 FÖSTUDAGUR Í3. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar JCB 806 beltagrafa ’78til sölu og KRH 12 beltagrafa ’74, Cat og D6C jarðýta '71, víbrovaltari, 10", sjálfkeyrandi, Zekura snjóblásari, sturtuvagn fyrir traktor, 2 hásinga. S. 98-75815. Til sölu Ford 4550 iðnaðartraktor með ámoksturstækjum. Verð 350 þús. með vsk. Uppl. í síma 681553. Til sölu jarðýta, BT-8b, árg. ’68, þarfn- ast viðgerða, góð belti og rúllur. Uppl. í síma 91-666065. ■ Lyftaxai Toyota rafmagnslyftari til sölu, 750 kg, lítið notaður, tækifærisverð. Uppl. í síma 91-628500, Steinar. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW -letta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3 8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Klugstöð Leifs Eiríkssonar,. sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, bvður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5 8 m, auk stærri bíla. Bílqr við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. _____9»^---------------------------— Gullfoss bilaleiga, s. 91-641255. Höfum til leigu allar stærðir bíla á mjög hag- stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum ^ einnig upp á farsíma og tjaldvagna. Erum á Dalvegi 20, Kópavogi. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Risasalur. Vegna brjálæðislegrar sölu vantar okkur allar gerðir af nýlegum bílum, á skrá og á staðinn. Höfum kaupendur að nýlegum bílum gegn staðgreiðslu og bíla í skiptum fyrir dýrari og stgr. milligjöf. Uppl. í síma ^ 91-688688, Bílaport, Skeifuni 11. Afsöl og sölufilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis' afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11, síminn er 91-27022. Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Er ekki kominn tími til að skipta eða kaupa bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Við vinnum fyrir þig. Bilasala Elinar. Vegna mikillar sölu vantar allar gerð- ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir af vélsleðum og stórum jeppum á skrá og á staðinn. Uppl. í síma 91-688688, Bílaport, Skeifan 11. Vil kaupa Toyota Corolla Touring 4x4 ’90, lítið ekna, í skiptum fyrir Toyota Carina II, ekna 64 þús., milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 96-21612. Vil kaupa ódýran b.l, ca 5-50 þús. Verð- ur að vera á númerum, helst skoðað- ur. Athuga allt. Uppl. í síma 91-77202, Lárus. Óska eftir ódýrum og góðum Skoda, lítið eknum. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-689222 til kl. 19. Heiða. Óska eftir ódýrum pickup. Uppl. í síma 93-13151. ■ Bílar til sölu Ford Bronco ’74 til sölu, upphækkaður á 35" dekkjum, vél 302, upptekin og skipt um heitan ás, undirlyftur, tíma- gír, tímakeðju og tímahjól, annað nýtt i bílnum: vatnskassi, startari, flækjur, 4 hólfa tor, No Spin, legur í fram- og afturhásingum, demparar, fjaðrir, gormar, veltigrind, brettakantar og gangbretti. Verð 280 300 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-77735 eða 91-670924. Rúnar. Bronco ’74, upphækkaður, 44" dekk, sjálfskiptur, V8302, flækjur, ýmis aukabúnaður, frábært verð. S. 91-17071 og 91-15014. Aðalbílasalan, Miklatorgi. Saab 900 GLE árg. ’83 til sölu. Sjálf- skiptur, vökvastýri, bein innspýting, topplúga, álfelgur, ek. 115 þús. Verð 470 þús., stgr. 390. Sími 91-75280. „Takið effir“. Til sölu Skoda Favorit "* ’91, Toyota Corolla '81 og Ford Fairmont ’78. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-21335. Bilaskipti. Er með Ford Ecsort 1300, árg. ’86, í skiptum fyrir japanskan fólksbíl 2 3 ára, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-41151 eftir kl. 20. Daihatsu Charade '82. Til sölu Dai- hatsu Charade ’82, gangfær en skemmdur eftir umferðaróhapp, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91-675722. Sími 27022 Þverholti 11 Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu, ekinn 48 þús. km, 5 dyra, 4ra gíra, silfurlitur. Bein sala. Upplýsingar í síma 91-77314 á kvöldin. Dodge Series, árg. ’89, til sölu, ekinn 23 þús. km, skipti koma til greina á seljanlegum bíl. Upplýsingar í síma 92-11940 e.kl. 19. Ekta rallicrossbill. Toyota Celica twin cam, árg. ’79, til sölu, skoðaður ’91, gott eintak sem kom til landsins 1986. Upplýsingar í síma 97-81888. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Panda, árg. ’83, til sölu, skoðaður '92, ekinn 80 þúsund km. Verð 90 þús- und staðgreitt. Uppl. í síma 91-34856 eftir kl. 19. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hver vill kaupa 150 þús. kr. bíl á 15 þús.? Til sölu Citroen Axel, árg. '86, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-675874 eftir kl. 18. Lada 1800 ’81, gangfær, skoöuð ’92, verð 20 þús. Skoda 120 ’88, þarfnast lítils háttar lagfæringar, sk. '92, fæst fyrir slikk. Sími 91-10105. Land-Rover, langur (10 manna), árg. ’72, til sölu, nýskoðaÓur, verð 100 þús. Til sýnis á Bílasölu Matthíasar, sími 91-24540, eða uppl. í síma 91-10772. Mazda 626 '88 til sölu gegn staðgr 850 þús. Einn með öllu, aðeins ekinn rúm 40 þús km. Uppl. í síma 91-74511 á daginn og 91-74360 á kvöldin. MMC Lancer '85, ekinn 103 þús., vetr- ar/sumardekk, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, silfurgrár. Uppl. í síma 91-667286. MMC Lancer 1250 GL til sölu, nýskoð- aður, ekinn 135 þúsund km, vetrar- dekk fylgja. VerÓ 150 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 91-72768. Subaru 4x4 '88, verð 600-650 þúsund. Til sölu nokkrir Subaru 4x4 station og sedan á frábæru verð. Uppl. í síma 91-686915.____________________________ Subaru station 4x4, árg. '80, til sölu. ekinn 157 þúsund km, skoðaður ’92, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 91-622144 eftir klukkan 18. Toyota Cressida '78 til sölu, skoðuð ’92, þarfnast boddíviðgerðar, verð til- boÓ. Á sama stað til sölu Sharp video- tæki. Uppl. í síma 91-685315 eftir kl. 18. Tveir góðir til sölu. Volvo 244 GL ’82, sjálfskiptur, mjög gott eintak, og Toy- ota Hilux '80 dísil, mikið endurnýjað- ur. Uppl. í síma 91-78309 og 985-27061. VW Golt, árg. ’87, 5 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, Range Rover, árg. ’85, 3 dyra, sjálfskiptur, góðir bílar, gott verð. Uppi. í síma 91-666903. Álfelgur- Volvo. 4 stk. álfelgur undan Volvo turbo ásamt 2 nýlegum low profíle dekkjum. Sími 91-17171 á dag- inn. Odýr bíll á góðum kjörum. Ford Escort 1300 árg. ’82, nýskoðaður laglegur bíll. Verð 195 þ., góður staðgreiðsluafslátt- ur. Símar 91-40471 eða 93-71384. Bill og tjaldvagn til sölu, Libaro ’79, og Camptourist ’83, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-14241. Chevrolet C 30 ’79, á tvöföldu, á grind, 4 gíra, 350 nýupptekin. Uppl. í síma 91-670722.__________________________ Daihatsu Charade, árg. '80, til sölu, tilboð óskast. Upplýsingar í síma ■ 91-13877. Daihatsu Charade, árg. '83, til sölu, með ’92 skoðun, þarfnast lagfæringa. Verð kr. 70.000. Uppl. í síma 91-37280. Daihatsu Charmant, árg. '79, til sölu, mjög góður bíll, skoðaður ’92, verð 75 þús. Uppl. í síma 91-46163. Ford Econoline 4x4 '88, 14 manna, ek- inn 66 þús. mílur. Uppl. í síma 98-22033 eftir kl. 20. Ford Escort XR3i ’86, rauður, ekinn 63 þús., topplúga, góðar græjur, verð 550 þús. Uppl. í síma 91-54202 eftir kl. 19. Hallól! Mazda 626, árg. ’82, 4 dyra, til sölu. Staðgreitt ca 150 þús. Uppl. í síma 666827 eða 668120 eftir kl. 14. Honda Civic 1500 GL, árg. '86, til sölu, 5 gíra, topplúga, ekinn 67 þúsund km. Uppl. í síma 91-680882. Honda Civic GL '89 til sölu, ekinn 27 þús., reyklaus, milliblár sanseraður. Uppl. í síma 91-79248 (á kvöldin). Kaup - saia - skipti. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202. MMC Lancer ’86 til sölu, ekinn rúm- lega 93 þús. km, athuga skipti. Uppl. í síma 91-668090 milli kl. 16 og 21. MMC Lancer GLX, árg. ’86, til sölu, tjón að framan, bein sala eða skipti. Uppl. i síma 98-33417. MMC Lancer, 4X4 ’87, til sölu. Ekinn 84 þús. Skipti athugandi á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-675931. Tjónbill. MMC Galant 2000 GL ’86, ekinn 80 þús., skemmdur að framan. Uppl. í síma 91-670722. Volvo GL 244 '82, grár, vökvastýri og overdrivc, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-44638 og 91-652638. Ódýr Daihatsu Charade árg.’80, ný- skoðaður. Verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-12460. Góður Skoda ’85 til sölu á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 91-14225. Honda Civic GTi, 16 ventla, árg. ’88, til sölu. Upplýsingar í síma 98-13117. VW Golf ‘82, skoðaður ’92, nýyfirfar- inn. Uppl. í síma 91-79048. ■ Húsnæði í boði Til leigu er rúmgóð sérhæð í tvíbýlis- húsi í Rvík. I íbúðinni eru m.a. 3 svefn- herbergi og 2 forstofuherbergi, tvöfaldur þílskúr fylgir og geymsla á jarðhæð. íbúðin er laus strax. Uppl. veittar í síma 98-21114 eftir kl. 16. 18 fermetra herbergi til leigu með sérsnyrtingu og sérinngangi í Smá- íbúðahverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi 1024”. 2 samliggjandi herbergi til leigu, 20 m-, sameiginleg sturta, leigist helst námsmanni. Upplýsingar í síma 91-12450 eftir klukkan 19. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488. Stór 2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu, leigist reyklausum og reglusömum. laus strax. Upplýsingar í síma 91-76079 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þvei'holti 11, síminn er 91-27022. Rúmgott herbergi með aðgangi að wc og sturtu til leigu í Seljahverfinu. Uppl. í síma 91-78991. ■ Húsnæði óskast Halló, halló Hafnarfjöður, Reykjavik. Átt þú 2 herb. íbúÓ sem þarfnast lag- færingar og vilt koma í leigu. Ef svo er þá er ég rétti leigjandinn handa þér. 26 ára gamall reyklaus og reg- lusamur trésmiður. Tilbúinn að vinna að hluta upp í sanngjarna leigu. Uppl. í síma 92-15380 og 91-671147. 60-90 fm verslunar/skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1020. Kæri ibúðareigandi: Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð. Skilvísum gr. og góðri umgengni heitið. Vs. 688000 (91-75140 e.kl. 18). Reglusamur 37 ára bifvélavirki í góðri vinnu óskar eftir 2 3 herb. íbúð sem fyrst. Skilv. gr. og góðri umgengni heitið. S. 685035 á d„ 36771 e. kl. 19. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2 3 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-53969 eftir kl. 18. Vantar 70-100 m2 húsnæði til lengri tíma, fyrir sanngj. verð. má þarfnast lagfæringa, jafnvel vera óinnréttað. Allt kemur til gr. S. 10105 eða 623057. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8 10, sími 91-23266. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu i Reykjavík frá og með 1. okt. Reglusemi og skilvísum greiðslum beitið. Uppl. í síma 96-62265. Einstaklings- eða litil 2 herb. íbúð ósk- ast í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 91-656116. Einstaklings- eða litil 2 herbergja ibúð óskast til leigu. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 91-27022. 11-456. Raðhús eða hæð í fjórbýlishúsi óskast til leigu frá 1. okt. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-667456 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Ódýrt. Til leigu 850 fm húsnæði í kj„ með inngangi frá götu, á besta stað við Skeifuna. Húsnæðið héntar fyrir verslun, lager, iðn. og fl. Möguleiki er að skipta húsnæðinu i minni ein- ingar. S. 22344 og 21151. 100 fm verkstæðishúsnæði í Borgar- túni til leigu, innkeyrsludyr, kaffistofa og wc. Laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1030. Litið búðarpláss til leigu að Hverfisgötu 46 (1. hæÓ). Uppl. í síma 91-24321 á skrifstofutíma og 91-23989 eftir skrif- stofutíma. Litið verslunarhúsnæði á mótum Hverfisgöfu og Snorrabrautar til leigu, hagstæð leiga, góð kjör. Uppl. í síma 91-688074 eða 666698. 30-50 fm húsnæði óskast undir léttan iðnað í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-652299. Skrifstofuherbergi í Borgartúni 18 (í húsi Sparisjóðs vélstjóra) til leigu nú þegar. Uppl. í síma 91-677599. Þórir. M Atviima í boði Álfabakki - bakarí. Óskum eftir að ráða deildarstjóra í eina af verslunum okk- ar við Álfabakka. Einhver reynsla í afgreiðslu og stjórnun æskileg. Vinnutími frá 9 14 virka daga og önn- ur hver helgi. Æskilegur aldur 30 45 ár. Allar nánari uppl. gefur starfs- mannastjóri í s. 91-679263 milli kl. 13 og 18 í dag, mánudag og þriðjudag. Sveinn bakari. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun HAKAUPS við Eiðistorg á Seltjarn- arnesi. Um er að ræða uppfyllingu í matvörudeild, í ávaxtadeild og af- greiðslu á kassa. Störfin eru ýmist hluta- eða heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri ii staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Bakari - afgreiðsla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt starfsfólk til af- greiðslustarfa í verslanir okkar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði og í Garðabæ. Æskilegur aldur 18 25 ár. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 91-679263 milli kl. 13 og 18 í dag, mánudag og þriðjudag. Sveinn bakari. Kolaportið óskar að ráða duglegt og snyrtilegt starfsfólk til að vinna við uppsetningu sölubása og frágang á laugardögum og sunnudögum. Lág- marksaldur 18 ár. Áhugasamir vin- samlegast komi í Kolaportið laugar- dag kl. 11 12 og ræði við Jens eða Eymund. Uppl. ekki veittar í síma. Þekkir þú fyrirtækiseiganda? Ef svo er hefur þú möguleika á að gerast um- boðsaðili fyrir alla auglýsingagerð og bæklingagerð hjá viðkomandi fyrir- tæki. Góð umboðslaun í boði fyrir traust sambönd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1032. Skipasmíðastöðin Dröfn, Hafnarfirði, vill ráða trésmiði til skipaviðgerða og nokkra verkamenn í slippvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra á staðnum og í síma 50817. Starfskraftur óskast á verkfræðistofu frá kl. 9 12 til að sjá um bókhald, inn- heimtur o.fl. Vinsamlega leggið inn uppl. um aldur og fyrri störf hjá auglþj. DV. H-1029. _________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á myndbandaleigu, fullt starf. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1039. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft, vánan afgreiðslu. Verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1038. Skólafólk, athugið, starfsmaður óskast í skilastöðu frá kl. 15.30-17.15 á skóla- dagheimilið Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91-612340 og 91-612237 á kvöldin. Starfskraftur óskasttil afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 11 18 og önnur hver helgi. Uppl. í síma 91-673569 milli kl. 17 og 20. Vil ráða vant og áreiðanlegt starfsfólk í snyrtingu og pökkun í lítilli fiskverk- un á Grandanum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1036. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja, járn- iðnaðarmenn og menn vana smíði úr ryðfríu stáli. Uppl. veittar milli 15 og 18 í síma 653121. Fóstrur og aðstoðarfólk 'vantar eftir hádegi á leikskólann Fellaborg. Uppl. veitir Guðbjörg í síma 91-72660. Starfskraftur óskast allan daginn í mat- vöruverslun. Upp. í síma 91-35525 milli 9 og 12,______________________________ Óskum eftir duglegum kjóla- eða klæð- skerasveinum í vinnu nú þegar. Spor í rétta átt, Laugavbegi 51. S. 15511. Óskum eftir vönum manni til að vera með trillu sem er á handfærum. Uppl. í síma 679672 eftir kl. 20. Óskum eftir ráðskonu, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 94-4596. ■ Atvinna óskast Ég er 25 ára og vantar vel launaða vinnu. Allt kemur til greina. Er með meira- og rútuprof. Vanur útkeyrslu, sölumennsku og viðgerðum. Get byrj- að strax. Uppl. í síma 91-77271 eða 985-25182._________________________ Rafverktakar, takið eftir! Vanur rafvirki óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-814122. Vanan háseta vantar pláss á togara sem fyrst. Upplýsingar í síma 94-6274 allan daginn. Matsveinn óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1028. ■ Bamagæsla Barnapía óskast til að gæta 2 ára drengs öðru hverju á kvöldin í vetur, helst úr Laugarneshverfi. Uppl. í síma 91-680932. Dagmamma i vesturbæ óskast. Óska eftir dagmömmu sem næst Túngötu. Um er að ræða gæslu á 18 mán. dreng, frá 13-18, mánud.-fimmtud. S. 625017. Engihjalli. Ég er 9 ára stúlka sem vant- ar ungling til að passa mig mánud. fimmtud. frá kl. 16.30 22. Vinsaml. hafðu samband í s. 46635 eða 642535. Vesturbær. Óska eftir 12 14 ára ungl- ingi til að passa 3ja ára stelpu kvöld og kvöld. Uppl. í síma 91-629144 eftir kl. 18. Get bætt viö mig börnum, hálfan eða allan daginn, er í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-79640. J ™........... ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar/greiðslugeta. Gerum úttekt á greiðslugetu og tillög- ur að skuldbreytingum, uppgjöri á lögfra'ðikr. Leiðbeinum um greiðslu- getu vegna nýrra skuldbindinga. Les- um yfir samninga til leiðbeiningar og margt fi. NÝ FRAMTÍÐ. sími 678740. Aðstoð við húskaupendur. Finnum réttu eignina á réttu verði, útvegum einnig iðnaöarmenn í öll verk. Aðstoð frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta heimilanna, sími 91-18998 eða 625414. Mjólk, video, súkkulaði. Við höldum áfram að bjóða nær allar videospólur á kr. 150. ferskt popp, mjólk,'Cheeri- os, allt á einum stað. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 627030. Salon A Paris. Hef fiutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stof'u samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. • Legsteinar úr fallegum, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista. Álfasteinn hf„ 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. Skuldauppgjör. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjármálum, bók- haldi og skattaskýrslu. Sími 653251. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Vitamingreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið- leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og innritun í síma 91-677323. Oska eftir plötu með Bay City Roll- ers. Uppl. í síma 91-18957 milli 20 og 21 í kvöld. ■ Einkamál Óska eftir stúlku i steggjaparti. Algjör- um trúnaði heitið. Svar sendist fyrir 17. sept, í pósthólf 9250,109 Reykjavík. ■ Keimsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, hjlómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavfk og Mos- fellsbær. Innritun i s. 16239 og 666909. Námskeið að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl„ stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 16 18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. Dans, dans. Dansskóli Sigvalda. Kennsla hefst 18. sept. Innritun í dag kl. 17.30 19 í síma 91-679590. Spænskukennsla. Get tekið að mér nemendur í spænsku. Upplýsingar í síma 678537 eftir kl. 18. ■ Spákonur Spákona skyggnist i kúlu, margs konar fallega kristalshluti, spáspil og kaffi- bolla. Sterkt og gott kaffi og bollar til staðar. Best að panta tíma með næg- um fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn. Les i spil og bolla. Uppl. í síipa 91-25463. Svanhildur. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.