Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 30
( FÖSTUDAGUR13: SEPTEMBERT1991. Föstudagur 13. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli vikingurinn (47). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. 18.20 Kyndillinn (6). (The Torch). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Haröarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Pörupiltar (3). (The Prodigious Hickey). Lokaþáttur. Kanadískur myndaflokkur. Þýöandi Reynir Haröarson. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Djasshátið á Austurlandi. Síö- - ari hluti. Frá djasshátíö á Egils- stöðum fyrr í sumar. Fylgst verður meö hljómsveit úr fjóröungnum, þeim Viöari Alfreössyni og félög- um. Upptöku stýröi Hákon Már Oddsson. 21.20 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- þáttur. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.10 Kvennagulliö. (Prince of Bel Air). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Vörpulegur pipar- sveinn rekur sundlauga-þjón- ustufyrirtæki í auömanhahverfi í Kalíforníu og lifir hátt. Þar kemur að hann fellir hug til konu sem hefur bein í nefi og veröur hann aö velja milli hennar og hins Ijúfa lífs. Leikstjóri Charles Braverman. Aöalhlutverk Mark Harmon, Kirstie Alley, Robert Vaughn og Patrick Labyorteaux. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. '"^23.45 Sinéad O’Connor. (Sinéad O'Connor - The Year of the Horse). Nýr tónlistarþáttur meö hinni vinsælu, irsku söngkonu. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Ævintýraleg teiknimynd um Gosa. 17.55 Umhverfis jörðina. Teiknimynd gerð eftir sögu Jules Verne. "^'08.20 Herra Maggú. Sívinsæl teikni- mynd. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. Rokk og aftur rokk. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. Bandarískur gaman- þáttur. 20.40 Ferðast um timann. (Quantum Leap III). Sam lendir ávallt í nýj- um og skemmtilegum ævintýrum í þessum vinsæla bandaríska framhaldsþætti. 21.30 Stjörnuvíg 5. (Star Trek 5:Final Frontier). Myndir sem gerast í framtíðinni hafa veriö vinsælar í gegnum árin og hafa „Star Trek'' myndirnar notiö gífurlegra vin- sælda. Myndirnar segja frá áhöfn geimskipsins „Enterprice" og þeim ævintýrum sem hún lendir í. Þetta er fimmta myndin i röö- inni og er hún uppfull af vel gerö- um tæknibrellum. Meö aðalhlut- verk myndarinnar fer William _ Shatner en hann er áskrifendum góöu kunnur úr þáttunum Neyö- arlínan. Aöalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, James Doohan og Walter Koening. Leikstjóri: William Shatner. 1989. Bönnuö börnum. 23.10 Eleni. Spennandi mynd sem greinir frá fréttamanni Time Magazine sem fær sig fluttan á skrifstofu tímaritsins í Aþenu í Grikklandi. Þar ætlar hann, ásamt því að vinna, aö reyna aö komast aö sannleikanum um aftöku móöur sinnar í seinni heimsstyrj- öldinni. Myndin er byggö á bók eftir NÍGholas Cage. Aöalhlui- verk: Kate Nelligan, Linda Hunt, Oliver Cotton og Ronald Pickup. Leikstjóri: Peter Yates. 1985. Stranglega bönnuö börnum. 1.00 Myndbandahneykslið. (Full Ex- posure: Sex Tape Scandal). Hörkuspennandi mynd um lög- * reglumann sem rannsakar dular- fullt morð á gleðikonu. Aöalhlut- verk: Lisa Hartman, Anthony Denison og Jennifer O'Neil. Leikstjóri: Noel Nosseck. Strang- lega bönnuö börnum. 1989. 2.35 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hungurdauði. Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir og Sigurjón Ólafsson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi, aðfara- nótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Út I sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkul- inu eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýö- ingu (20). 14.30 Sónata númer 3 fyrir selló og pianó ópus 69 i A-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Gunnar Kvaran leikur á selló og Gísli Magnússon á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðólfsmál. Fyrri þáttur. Um- sjón: Þorgrímur Gestsson. (Áður á dagskrá í júli sl.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands meö Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Forleikur aö óperunni „Þjófótta skjónum, eftir Gioacchino Rossini. - „Stundadansinn" úr óperunni „La Gioconda" eftir Amilcare Ponchielli. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Silvio Varviso stjóínar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDIJTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Dublin - Menning og mannlíf. Umsjón: Felix Bergsson. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.30 Harmónikuþáttur. Pietro Frosini og Lars Ek leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurös- son. Þorsteinn Gunnarsson les. (12) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meöal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsólin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan: „Cucumber castle" meö Bee Gees frá"1970. - Kvöld- tónar. 22 07 Allt lagt undir. - Lísa Páls. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þátt- ur Glódísar Gunnarsdóttur. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnu- dagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 12.00 Hádegisfréttir. frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Kristófer Helgason. 14.00 iþróttafréttir. 14.05 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttlr. 15.05 Snorri Sturluson. 16.00 Veðurfréttir. 16.05 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fréttlr. frá fréttastofu Stöövar 2. 20.00 Björn Þórir Sigurösson. 0.00 Heimír Jónasson. 4.00 Arnar Albertsson. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Vinsældarlisti hlustenda. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00. Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist á Stjörnunni. 21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina meö tompi og trallar fram og til baka. 3.00 Haraldur Gylfason.Seinni næt- urvaktin og enginn gefst upp. Gunnar Kvaran seilóleikari. Ráslkl. 14.30: Sellósónatanr.3 íA-dúr - eftir Ludwig van Beethoven Á miðdegistónleikum í dag veröur leiMn sellósón- ata nr. 3 í A-dúr eftir Lud- wig van Beethoven. Beethoven tileinkaði Ign- atz von Gleichenstadt greifa þessa sónötu en hún var samin á árunum 1807-8, um líkt leyti og fimmti píanó- konsertinn, þegar Beethov- en var á einum af hátindum lífs síns sem tónskáld. Listamennirnir sem leika eru þeir Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísh Magn- ússon píanóleikari en upp- takan var gerö fyrir rúraum tveimur árum á vegum Út- varpsins. FM#95 7 12.00 Hádegisfréttir.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu meö fræga fólkinu. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland viö þessi gömlu góðu. 14.30 Þriöja og síðasta staöreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á siö- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak viö smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Vínsældalisti íslands. Pepsí listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög lands- ins. Hlustendur á FM geta tekiö þátt i vali listans með því aö hringja í síma 642000 á miðviku- dagskvöldum milli klukkan 18 og 19. Listinn er glænýr þegar hann er kynntur á föstudagskvöldum. Valgeir leikur öll lögin 40 auk þess sem ný lög veröa kynnt sem líkleg til vinsælda. Fróðleikur og slúöur um flytjendur eru einnig fastur punktur í listanum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Nú er helgin framund- an og gömlu góöu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á framfæri fyrir þá hlustendur sem hringja í síma 670-957. 3.00 Seinni næturvakt FM. FmI9Q9 AÐALSTOÐIN 12.00 I hádeginu. Létt lög aö hætti hússins. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund i dags- ins önn. Ásgeir veröur á ferö og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friögeirsdóttir leikur létt lög, fylgist meö umferð, færö og veöri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. Islensk tónlist valin af hlustendum. Þeir hafa klukkustund til umráða. 19.30 Kvöldverðartónar. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Aðalstöðin kem- ur öllum í helgarskap meö fjör- ugri og skemmtilegri tónlist. 24.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöövarinnar. ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur.Erlingur Níelsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 01.00 Dagskrárlok. ö**' 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wite of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Ditf’rent Strokes. * 16.30 Bewitched. 17.00 Family Ties. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Growing Pains. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter. Spennuþáttur. 21.00 Fjölbragðagiíma. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Körfuknattleikur. 13.00 Volvo PGA Golf.Bein útsend- ing. 15.00 Knattspyrna frá Argentinu. 16.00 Battle of Monster Trucks. 17.00 Spænska knattspyrnan. 17.30 Kappakstur frá Donnington. 18.30 Gillette-sportpakkinn. 19.00 Go! 20.00 US Pro Box 21.00 Inside Track. 22.00 íshokki. 24.00 Motor Sport. 1.30 Hafnabolti. Biaðamaðurinn vill komast að hinu sanna varðandi aftöku móður sinnar. Stöð2 kl. 23.10: Eleni Blaðamaður hjá New York Times ræður sig á útibú blaðsins í Aþenu í Grikklandi til þess að kom- ast að sannleikanum í kringum aftöku móður sinnar í seinni heimsstyrj- öldinni. Það hefur lengi ver- ið takmark blaðamannsins að komast að hinu sanna í málinu en ýmsum spurn- ingum er ósvarað vegna af- tökunnar sem kommúnistar bera ábyrgð á. Um þetta íjallar bíómynd Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en kvik- myndahandbók Maltins gef- ur henni tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverkin leika Kate Nelligan, John Malkovich, Linda Hunt, Oliver Cotton, Ronald Pickup, Rosalie Crutchley og Dimitra Arl- iss. Leikstjóri er Peter Yat- es. Þorgrlmur Gestsson er umsjónarmaður þóttarlns. Ráslkl. 15.03: Þjóðólfsmál í dág og næsta fóstudag klukkan 15.03 verða endur- teknir á rás eitt þættir um fréttablaðið Þjóðólf frá því í júlí i sumar. í fyrri þættinum af Þjóð- ólfsmálum segir frá stofnun fréttablaðsins Þjóðólfs haustið 1848, séra Svein- bírni Hallgrímssyni, fyrsta ritstjóra blaðsins, og Páli Melsteð sagnfræðingi, en þeir voru meöal þeirra sem komu saman til stofnfúndar í gamla kirHjugarðinum við Aðalstræti til að leggja á ráðin um þetta nýja blað. Þá verður ennfremur reynt að draga upp mynd af þvi þjóðfélagslega umróti sem gekk yfir Evrópu um þessar mundir, þegar almenningur reis upp, krafðist frelsis og gerði byltingu. Raddir þessa fólks og hugsjónir þess bár- ust til íslands, handan um hafið og urðu sá grunnur sem Þjóðólísritstjórinn byggði blaö sitt á. Umsjónarmaður er Þor- grimur Gestsson en lesari með honum er Viðar Egg- ertsson Sjónvarp kl. 22.10: Kvennagullið Föstudagsmynd Sjón- varpsins er bandarísk frá árinu 1986. Þar segir frá Robin Price sem annast sundlaugarþjónustu fyrir ríka fólkið í Bel Air. Hann er eigandi fyrirtæk- isins en það aftrar honum ekki frá því að vinna verkin sjálfur enda gefst þá tæki- færi til að hitta ríku hús- mæðurnar sem sitja ein- mana heima á daginn. Kvöldunum eyöir Robin svo í félagsskap ungra fegurðar- dísa og þetta telur hann vera draumalíferni - allt þar til Jamie kemur inn í líf hans. Það er sjarmörinn Mark Harmon sem leikur aðal- hlutverkið en með önnur helstu hlutverk fara Robert Vaughn, Patrick Labyorte- aux og Kristie Alley sem hlaut Emmy-verðlaunin í Robin Price annast sund- laugarþjónustu fyrir ríka fólkið í Bel Air. síðasta mánuði fyrir leik sinn í þáttunum Staupa- steinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.