Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Blaðsíða 26
34 FÖSTUÐAGUR 13. SEI’TEMBER J99}. Vígi Bryans Adams falla nú eitt af öðru og þessa vikuna missir hann toppsætið í New York í hendur Paulu Abdul. Hún á þó við ramman reip að draga þar sem drengirnir í Color Me Badd eru annars vegar en óhætt er að spá þeim efsta sætinu innan skamms. Þeir eru líka á ferðinni á FM-listanum en með annað lag og ætti því að vera bjart fram undan hjá piltunum. Þar eiga þeir í glímu við Michael Bolton og Huey Lewis og allt eins líklegt að báðir verði frá að hverfa. í Bretlandi er hins vegar allt við það sama, Bryan Adams á toppn- um og tvö næstu lög standa í stað. Og þau sem koma þar á eftir virð- ast ekki beysin og því allar líkur á að Adams vermi efsta sætið áfram enn um sinn. | LONDON 1 t 1. (1) (EVERYTHING I DO) I DO IT FOR YOU Bryan Adams t 2. (2) l'MTOOSEXY Right Said Fred ^3.(3) CHARLY Prodigy t 4. (6) SUNSHINE ON A RAINY DAY Zoe ♦ 5.(8) INSANITY Oceanic G 6. (4) GETT OFF Prince Aad The N.P.G. ♦ 7. (13) LET'S TALK ABOUT SEX Salt-N-Pepa 0 8.(5) l'LLBEBACK Arnee and the Terminaters t 9. (9) LOVE THY WILL BE DONE Martika 010.(7) SET ADRIFT ON MEMORY BLISS P.M. Dawn ♦11.(14) WHATCANYOUDOFORME Utah Saints 012. (10) ALL 4 LOVE Color Me Badd ♦13. (15) 20TH CENTURY BOY Marc Bolan & T. Rex ♦14. (16) GOOD VIBRATIONS Marky Mark and The Funky Bunch 015. (11) MORE THAN WORDS Extreme ♦16. (18) WORD IS OUT Kylie Minogue ♦17. (31) PEACE Sabrina Johnston ♦18. (29) MAKIN' HAPPY Crystal Waters 019. (12) HAPPY TOGETHER Jason Donovan ♦20. (-) I WANNA BE ADORED Stone Roses NEW YORK ♦ 1. (2) THE PROMISE OF A NEW DAY Paula Abdul ♦ 2.(6) IADOREMIAMOR Color Me Badd 0 3. (1) (EVERYTHING I 00) I DO IT FOR YOU Bryan Adams 0 4.(3) MOTOWNPHILLY Boyz II Men 0 5. (4) THINGS THAT MAKE YOU GO HMM... C&C Music Factory ♦ 6. (11) GOOD VIBRATIONS Marky Mark & The Funky Bunch ♦ 7. (9) TIME, LOVE AND TENDER- NESS Michael Bolton 0 8. (7) CRAZY Seal ♦ 9. (12) TOO MANY WALLS Cathy Dennis 010.(5) 3A.M. ETERNAL The KLF | PEPSI-LISTINN t 1. (1) ALL4L0VE Color Me Badd ♦ 2.(3) STEELBARS Michael Bolton ♦ 3.(4) IT HIT ME LIKE A HAMMER Huey Lewis & The News 0 4.(2) (EVERYTHING I 00) I 00 IT FOR YOU Bryan Adams ^5.(5) TWIST AND SHOUT Deacon Blue ♦ 6.(8) FREEDOM FORTHE WORLD Paul Anka & Ofra Haza ♦ 7.(10) GUARANTEED Level 42 ♦ 8. (11) SAVE UP ALL YOUR TEARS Cher ♦ 9. (14) EMOTIONS Mariah Carey 010.(9) JUMP TO THE BEAT Dannii Minogue -SþS- Paula Abdul - lofa skal mey að morgni. t 1. (1) METALLICA..!.................Metallica S 2. (2) UNFORGETTABLE..............NatalieCole ♦ 3. (5) LUCKOFTHEDRAW...............BonnieRaitt O 4. (3) C.M.B......................ColorMeBadd ♦ 5. (6) COOLEYHIGHHARMONY......... BoyzllMen O 6. (4) FORUNLAWFULCARNALKNOWLEDGE.....VanHalen ♦ 7. (-) THEFIREINSIDE....BobSeger&TheSilverBullitBand t 8. (8) TIME, LOVE AND TENDERNESS..Michael Bolton ♦ 9. (7) GONNAMAKEYOUSWEAT.....C&CMusicFactory OlO. (9) SPELLBOUND..................PaulaAbdul ♦ 1. (-) ONEVERYSTREET...........DireStraits ♦ 2. (7) SLfl/EONTHEGRIND...............SkidRow O 3. (1) METALLICA...Metallica O 4. (2) KLIKKAÐ.Siðanskeinsól O 5. (3) GCD...........................Bubbi + Rúnar O 6. (4) ÍSLANDSLÖG........................Ymsir O 7. (5) ROBINHOOD:PRINCEOFTHIEVES....Úrkvikmynd O 8. (6) FYRSTU15ÁRIN......................Ýmsir S 9. (9) TVÖ LÍF.........................Stjómin ♦10. (Al) SKIDROW........................SkidRow ♦ 1. (-) FROMTIMETOTIME—S.COLLECTION PaulYoung O 2. (1) JOSEPH AND AMAZING TECHNICOLOR DREAMCOAT ................................... Jason Donovan ♦ 3. (-) GUARANTEED...........Level42 ♦ 4. (5) OUTOFTIME............R.E.M. O 5. (3) C.M.B.ColorMeBadd O 6. (2) LOVEHURTS....Cher O 7. (4) SEAL..............Seal ♦ 8. (-) OFTHEHEART,OFTHESOUL&OFFTHECROSS ............................................P.M.Dawn O 9. (8) THEIMMACULATECOLLECTION...........Madonna ♦10. (-) ROLLTHEBONES.....................Rush Gerist ekki aftur Bob Seager - eldur innan dyra. Niðurstaöan er svo alltaf sú sama, almenningur fær reikn- inginn í hausinn og það eina sem þeir „ábyrgu" hafa að segja er: „Þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Ekki er að sökum aö spyrja þegar Dire Straits senda frá sér nýja plötu; hún fer rakleitt á toppinn eins og sjá má á DV-lista vikunnar. Og það er nokkuð víst aö fyrir vikið ná Skid Row tæpast í efsta sætið sem þeir hefðu annars átt víst eftir hljómleikahaldið í Höllinni á dögunum. Þeir mega þó vel við una að vera með nýju plötuna sína í öðru sætinu og þá eldri í tíunda sætinu en langt er síðan sú plata var á lista. -SþS- Paul Young - tímunum saman. Enn eina ferðina horfa landsmenn upp á það að fjármun- um almennings er sólundað út og suður án þess að nokkur telji sig bera ábyrgð á því. Tugir milljóna og aftur tugir milljóna hafa horfiö út í buskann við byggingu Perlunnar og þegar hitaveitustjórinn, yfirmaður verksins, er spurður hvernig á þessu standi kemur hann af fjöllum og segist vera jafngáttaður og allir aðrir. Og alltaf er það eins á ís- landi þegar kemur að ábyrgðinni á mistökunum; enginn finnst, hvemig sem leitað er, sem tekur á sig ábyrgðina. Aftur á móti spretta upp alls kyns kerfiskóngar þegar þarf að taka við hrcsinu og heillaóskunum, þá vantar ekki menn til að baða sig í sviðsljósinu og láta klappa sér lof í lófa. Dire Straits - allar götur greiðar. Bandaríkin (LP-plötur) ísland (LP-plötur) Bretland (LP>piötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.