Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 228. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 115 Undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í bridge í Japan: íslendingar höfðu naumt forskot á Svía - þegar keppnin var hálfnuð - Pólverjar stóðu betur gegn Brasilíu - sjá baksíðu Fékk einbýl- ishús vegna fötlunar móðurinnar -sjábls.5 Tálknafjörður: Fólkafsex þjóðemum í fiystihúsinu -sjábls.5 Sinfónían leikurverk eftirGunnar Þórðarson -sjábls. 18 AfinælismótDV: Úrslitin réðustísíð- ustuumferð -sjábls.4 Jóhannes Nordalýttiá Blöndu- hnappinn -sjábls.2 Góðar fréttir í gislamálinu á næstunni -sjábls.9 íslensku bridgespilararnir hafa setið í alla nótt og átt við sænsku sveitina á heimsmeistaramótinu í bridge í Yokohama í Jap- an. Spilið hefur verið æsispennandi en Svíar náðu góðu forskoti í byrjun. Eftir því sem liðið hefur á hafa íslendingarnir sótt í sig veðrið og náð að jafna leikinn og komast yfir. Hér má sjá Þorlák Jónsson, lengst til hægri, og Guðmund Pál Arnarson á móti honum spila gegn Anders Morath og Sven Áke Bjerregárd úr liði Svía. Nú er 42 spilum lokið af 96. Leiknum lýkur á morgun og þá ræðst hvort íslendingarnir komast í útslitakeppnina um heimsmeistaratitilinn. Símamynd Reuter Einn Bangkok-faranna keyptur úr prísundinni sjábls.2 SAS bundið á klafa með Flugleiðum sjábls.6 sjábls.8 Elísabet Taylor grét í áttunda brúðkaupinu -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.