Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Page 12
12
MÁNUDAGUR 7. OKTÖBER 1991.
'Lesendur
Lífeyrissj óðimlr:
Orökstuddar
fullyrðingar
„Við sem störfum hjá lífeyrissjóðunum erum seinþreyttir til vandræða
Spumingin
Hvenær keyptir þú
síðast nýjaflík?
Sigríður Magnúsdóttir húsm.: Það
eru einir 6 mánuðir síðan. Ég sauma
mikið sjálf.
Kristinn Bjarnason sjóm.: Það eru
líklega 3 mánuðir síðan.
Skúlina Kristinsdóttir þjónn: Fyrir
viku.
Sunna Jóhannsdóttir nemi: í Oxford
í sumar.
Ingibjörg Sveinsdóttir húsm.: Ein-
hvem tíma í sumar.
Ingvi Viktorsson umsjónarm.: Guð
hjálpi mér. Jú ég keypti mér uUar-
vesti fyrir u.þ.b. 3 mánuðum:
Hrafn Magnússon framkvæmda-
stjóri skrifar:
Ólafur Gíslason skrifar um lífeyris-
sjóði í DV þann 30. september síðast-
Uðinn. TUefni greinar Ólafs er fræð-
andi viðtal sem Eiríkur Jónsson
fréttamaður hafði við Benedikt Dav-
íðsson, stjórnarmann í Sambandi al-
mennra lífeyrissjóða, nú fyrir
skömmu í morgunútvarpi Bylgjunn-
ar. í viðtalinu leiðrétti Benedikt ýms-
an þrálátan misskUning um starf-
semi og tilgang lífeyrissjóðanna.
Sérstaklega var í viðtaUnu undir-
strikuð nauðsyn á samtryggingu
sjóðfélaga lífeyrissjóðanna sem með-
al annars byggist á því að í mörgum
tilvikum fá sjóöfélagar langtum
hærri bótagreiðslur úr lífeyrissjóð-
unum en þeir hafa lagt til þeirra með
iðgjöldum sínum og er hér átt við
maka- og barnalífeyri, en þó sérstak-
lega örorkulífeyri.
Því miður virðist umrætt viðtal á
Bylgjunni algjörlega hafa farið fyrir
ofan garð og neðan hjá Ólafi, þrátt
fyrir að hann vitni til þess í skrifum
sínum. Verra er þó þegar Ólafur fer
beinlínis með rangt mál, eins og þessi
setning ber órækt vitni: „Ekki greiða
lífeyrissjóðirnir neina vexti af inn-
stæðum sjóðfélaganna og því liggur
féð vaxtalaust inni.“
Við sem störfum hjá lífeyrissjóðun-
Eygló Pálmadóttir skrifar:
Hér í nágrenni við mig eru tvær
verslanir, Bónus og Brekkuval. Ég
er vissulega ánægð að hægt er að fá
ódýra matvöru eins og í Bónus, en
það er ekki allt fengið þó maturinn
sé ódýr.
Nú segja mér kunnugir að verslun-
in Brekkuval gangi ekki vel og muni
ef til vill þurfa að hætta rekstri. Ég
er orðin fullorðin og auk þess öryrki
og get lítið farið út í búð að versla.
Það sem hefur bjargað mér er að ég
hef getað hringt út í Brekkuval og
pantað eða sent börn með miða sem
afgreiðslufólkið finnur svo til og
sendir mér síðan vöruna heim, mér
! að kostnaðarlausu. Ef Brekkuval
hættir reksti veit ég ekki hvað ég á
G.Bender skrifar:
Það er kannski að bera í bakkafull-
an lækinn að segja nokkur orð um
myndina Börn náttúrunnar eftir
Friðrik Þór Friðriksson og Einar Má
Guðmundsson. En ég ætla nú samt
að láta það eftir mér, myndin er ótrú-
lega góð og frábærlega vel leikin.
Þegar maður er búinn að sjá allar
íslensku kvikmyndimar sem fram-
leiddar hafa verið hef ég kannski
samanburð í málinu og það getur
vegið þungt.
Böm náttúmnnar er ótrúlega ljúf
mynd en samt segir hún sterka sögu
gamals fólks sem lætur ekki segja sér
fyrir verkum og gerir það sem það
vill. Það er mergur málsins.
Hringið í síma
27022
millikl. 14 og 16
-eóa skrifíð
ATH.: Nafn og símanr. veröur
að fylgja bréfum
um eru seinþreyttir til vandræða og
eflaust má gagnrýna okkur fyrir það
að svara ekki öllum órökstuddum
skrifum í garð lífeyrissjóðanna.
Greinarskrif Ólafs eru þó þannig að
nauðsynlegt er að leiðrétta fyrir les-
endum DV augljósar rangfærslur,
eins og framangreind fullyrðing ber
ljóst vitni.
Auðvitað bera eignir lífeyrissjóð-
anna í dag verulega háa raunvexti
og má sem dæmi nefna að samkvæmt
hagskýrslu SAL báru eignir aðildar-
sjóðanna 7,3% vexti umfram hækk-
að gera. Eg get ég/ekki sent börn út
í Bónus því þar er svo fáliðað að af-
greiðslufólkið má ekki vera að því
að lesa á miða og hjálpa börnum að
finna vöruna til eða senda hana
heim. Vöruvalið í Bónus er líka það
lítið að það er nauðsynlegt að versla
einnig í öðrum smásöluverslunum.
Auk þess er ekki hægt að fá neina
ferskvöru þar eða láta vigta fyrir sig
smákjötvöru, fisk eða annaö.
Eftir því sem sagt er standa þessar
verslanir heldur ekki jafnfætis hvað
varðar innkaupaverð á vörum.
Heildsáiar selja Bónusi vörurnar á
mun lægra verði en öðrum kaup-
mönnum. Öðrum verslunum gengur
því illa að keppa við þá í vöruverði.
Samanburður íjölmiðla á vöruverði
Alltof margir bændur hafa orðið
að yflrgefa sínar æskustöðvar og
halda í höfuðstaðinn. Myndin segir
frá þessu og íslenskri náttúru og hef-
ur upp á svo mikið að bjóöa að þessi
mynd verður auðveld í töku. Leik-
tjöldin í náttúrúnni eru svo góð, eins
un lánskjaravísitölunnar á síðasta
ári. Þá eru yflr 95% af eignum lífeyr-
issjóðanna verðtryggð enda greiða
allir lífeyrissjóðir á samningssviði
ASÍ verðtryggðan lífeyri.
Næst þegar Ólafur Gíslason sting-
ur niður penna ætti hann að kynna
sér málin betur þannig að granda-
lausir lesendur DV geti treyst því að
farið sé með rétt mál og að greinar-
höfundur hafi leitað sér fullnægjandi
upplýsinga, meöal annars hjá starfs-
fólki lífeyrissjóðanna.
í Bónus og annarra verslana er því
oft ekki sanngjarn.
Reyndar hef ég nú heyrt að heild-
salar standi að baki versluninni Bón-
us og þess vegna sé vöruverðið svona
lágt, en hvað er satt í því veit ég ekki.
Það er vissulega gott að geta versl-
að ódýrt, sérstaklega fyrir mann-
margar fjölskyldur þar sem marga
munna þarf að metta. En þegar fólk
er orðið eitt þarf það lítið magn af
mat og vill helst versla fyrir hvern
dag í einu. Ég vil leggja áherslu á að
það er nauðsynlegt að hafa verslanir
eins og Brekkuval þar sem þjónustan
við viðskiptavinina er látin sitja í
fyrirrúmi.
myndarinnar eru tekin upp. Og það
er mjög gott, reyndar ótrúlega sterkt.
Núna hafa séð þetta mynd yfir 22
þúsund manns og það er alls ekki
nóg. Þessi mynd er alltof góð til að
hægt sé að missa af henni.
Kaupmaðurinn á horninu er nauðsynlegur
Börn náttúrunnar ótrúlega góð mynd
Hornstrandir þar sem lokaatriði myndarinnar var tekið upp.
1 og Hornströndum þar sem lokaatriði
DV
Of lítið fjallað
um firnleika
Kristín Guðmundsdóttir skrifar:
Ég er búin að vera í fimleíkum í
nokkur ár og mér fmnst mjög
gaman að fylgjast með þeim í
sjónvarpinu. En það er allt of lítið
flallað um fimleika í íþróttaþátt-
um sjónvarpsins, bæði hjá Rikis-
sjónvarpinu og líka hjá Stöð 2.
Þegar íslandsmeistaramót i
fimleikum fer fram er {jallað um
það í íþróttaþætti löngu seinna
og þegar það er sýnt eru þvi ekki
gerð sérlega góð skil. Fótboltinn
íær, að mínu mati, allt of mikið
pláss í íþróttaþáttum, 1 hverjum
einasta íþróttaþætti er flallað um
fótbolta. Beinar lýsingar í útvarpi
voru daglegur viðburóur þegar
íslandsmeistaramótið í fótbolta
var og ef landsleikur er er líka
bein útsending í sjónvarpinu.
Mér finnst nær að eyða einhverju
af þessum peningum, sem eytt er
fótboltann, í einhverjar aðra
íþróttir, eins og t.d. fimleika,
hestaíþróttir og skylmingar.
Foreldrar
samræmi úti-
vist barna
Páll skrifar:
Nýlega frétti ég af því að for-
eldrar barna i einum bekk i
grunnskóla í Kópavogi hefðu tek-
ið sig saman í fyrra og haft sam-
ráð um hvenær bömin ættu að
vera komin heim á kvöldin.
Mér finnst þessi hugmynd alveg
stórsnjöll. Böm og ungiingar
segja alltaf þegar þeim er sagt að
koma heim á einhverjum ákveðn-
um tíma að félagar þeirra fái að
vera miklu lengur útí. Ef foreldr-
ar taka sig saman og ákveða ein-
hvem útivistartíma fyrir bömin
eða unglingana þá er ekki hægt
að væla um að þessi eða hinn fái
að vera lengur úti.
Það væri heillaráð fyrir for-
eldra bekkjardeilda að taka sig
saman og ákveða hve oft í viku
krakkar megi vera úti og þá einn-
ig hve lengi. Hægt væri að hafa
eitthvað lengri tíma um helgar
en á virkum dögum. En foreldrar
yrðu að standa saman og gæta
þess að börnin fæm eftir þessu,
annars væri tilganginum ekki
náð.
Vantar lýsingu
á listaverkin
Sigrún Guðmundsdóttir skrifar:
Mig langar að benda borgaryfir-
völdum á að mörg útilistaverk í
eigu borgarinnar sjást ekki eftir
að skyggja tekur á kvöldin því
það vantar alveg lýsingu á þau.
Ég fór með útlending i ökuferð
til að sýna honum borgina. Þá var
ég vör við að mörg af okkar falleg-
ustu listaverkum sjást ekki i
myrkri. Nægir þar að nefna
„Vatnsberann" sem rogast með
þungar fótur upp á hæðinni hjá
Veöurstofunni. Eins vantar til-
fmnanlega lýsingu á listaverkið
af hestununi við Hringbrautina
fyrir neðan Smáragötu.
Ég hvet borgaryfirvöld að gera
tkllega borg enn fallegri og lýsa
þessi verk upp svo hægt sé að
njóta þeirra jafnt í birtu sem
myrkri.
Maðursemþorir
G.Þ.L. skrifar:
Á meöan á ísiandi eru til menn
sem þora er enn þá von. Sigurður
Ægisson, sóknarprestur í Bol-
ungarvik, á þakkir skildar fyrir
kjaliaragrein sem hann skrifaði í
DV 24. september síðastliðinn.
Ég vona að þeim aðferðum
verði ekki beitt að þegja hann í
hel því að þetta voru orð í tíma
töluð og ég hvet fólk til að lesa
þessagrein.