Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Síða 17
MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. 17 pv______________________________________________________________________________________Fréttir Ný akstursbraut á Keflavíkurflugvelli vígð: Taf ir vegna lendinga og f lugtaks úr sögunni Glæsilegur bíll - árgerð 1987 Verð kr. 1,480,000,- - Möguleg sæti fyrir allt að sjö - Samlæsing á hurðum - Rafdrifnar rúðuvindur - Álfelgur með læsingu - Tvær sóllúgur með gardínum - Innbyggö fjarstýrð hljómtæki - Litað gler í öllum bílnum - Rafstyrðir speglar Framstólar eru á snúnings- fótum, aðrir stólar eru stakir og með fjölda festistillinga. Möguleiki á setustofu með borðifyrir fjóra. Krókhálsi, Reykjavík, simi 91-686633 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Ný akstursbraut fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli hefur verið tekin formlega í notkun. Brautin liggur samsíða aðalflugbraut vallarins með stefnu í norður-suður og er jafnlöng eða tæpir 3 km. „Nýja akstursbrautin greiðir veru- lega fyrir og eykur öryggi umferðar um flugvöllinn. Tafir vegna aksturs flugvéla eftir brautinni í flugtaks- (Ninlendo*) BLAÐIÐ KOMIÐ KR 250,- ES Aíborgimarskilmálar [g] VÖNDUÐ VERSLUN MlilCO, stöðu og eftir lendingu verða úr sög- unni og flugvélar á leið til eða frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar þurfa ekki lengur að þræða krókaleiðir um völlinn fyrir flugtak eða lendingu á norður-suður flugbraut vallarins," sagði Friðþór Kr. Eydal, blaðafulltrúi varnarliðsins, í samtali við DV, þegar flugbrautin var vígð. íslenskir aðalverktakar hófu fram- kvæmdir við lagningu brautarinnar í árslok 1989 og luku þeim þann 16. þ.m. - 76 dögum á undan áætlun. Heildarkostnaður við flugbrautina er um 1200 milljónir króna, 20,5 millj- ónir dollara. „Mannvirkjasjóður Atlantshafs- bandalagsins stendur straum af kostnaði við verkið sem unnið er samkvæmt kröfum sjóðsins og er brautin sérstaklega styrkt og útbúin til notkunar sem varaflugbraut þó hún sé helmingi mjórri eða um 25 metrar á breidd, verði aðrar flug- brautir vallarins ónothæfar af ein- hverjum orsökum," sagði Friðþór. (NintendoQ SJ ÓNVARPSLEIKTÆKIÐ SEM SLÆR ALLT f GEGN 9.950,- stgr. Þau fóru i fyrstu ferðina á brautinni. Frá vinstri Sigurbjörg Sverrisdóttir og Eysteinn Haraldsson, verkfræðingar aðalverktaka, Stefán Friðfinnsson for- stjóri, Gunnar Gunnarsson forstjóri, Thomas F. Hall, yfirmaður varnarliðs- ins, Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri og Mc Tom Murrey skipherra. Ný vatnsveita á Suður- nesjum tekin í notkun Thomas F. Hall, flotaforingi og yfirmaður varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli, klippir á borðann við vígslu brautarinnar. Til hægri er Pétur Guðmunds- son flugvallarstjóri en vinstra megin er McTom Murrey skipherra, fulltrúi verkkaupa verkfræðideildar flotans. DV-myndir Ægir Már I verkið fóru um 76.000 rúmmetrar af fyllingarefni, 6500 rúmmetrar af steinsteypu og 140.000 mL' af malbiki. sveitarfélög eiga að jöfnu. Um mán- aðamótin mars/apríl sama ár fóru fram viöræður milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda um aðgerðir vegna þessarar grunnvatnsmengun- ar sem talin er eiga upptök sín á svæðum varnarstöðvarinnar. Niður- staða þeirra viðræðna varð sú að Bandaríkjamenn tóku að sér að kosta gerð nýrrar vatnsveitu fyrir Kefla- vík, Njarðvík og flugvallarsvæðið. „Með samningi milli utanríkisráð- herra fyrir hönd varnarmálaskrif- stofu og Vatnsveitu Suðurnesja sem undirritaður var 28. júlí 1989, tók VAS að sér að uppfylla efnislega allar þær kvaðir og skyldur sem varnar- málaskrifstofa utanríkisráðuneytis gekkst undir gagnvart bandarískum stjórnvöldum. Jafnframt því að fá framseldar greiðslur til fullrar eign- ar og umráða í þeim tilgangi að koma upp og reka vatnsöflunarkerfi það sem nú er vígt. Auk þess skuldbatt VAS sig til þess að byggja kerfið með þarfir Gerðahrepps, Sandgerðis og Hafnahrepps í huga. En frá þessari Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Formleg dæling hófst með viðhöfn úr vatnsbólum Vatnsveitu Suður- nesja úr dælustöðinni í Gjá í síðustu viku Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra setti dælinguna í gang að viðstöddum forráðamönnum vatnsveitunnar og fjölda gesta. Þegar olíuslysið á Nikkelsvæði hér syðra átti sér stað á haustdögum 1987 kom í ljós að um verulegan olíuleka var að ræða úr tönkum varnarliðs- ins. Þá var skipaður starfshópur á vegum varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytis sem hafði með hönd- um stjórn á athugunum og rann- sóknum á grunnmati og vatnsveitu- málum byggðarlaganna við Kefla- víkurflugvöll. „Þegar ljóst var að vatnsból Kefla- víkur og Njarðvíkur voru menguð leysiefnum og olía var í grunnvatni milli vatnsbóla Keflavíkur og Njarð- víkur taldi vinnuhópurinn að óverj- andi væri annað en að byggja nýja vatnsveitu fyrir Keflavík og Njarðvík með vatnstöku Qarri hugsanlegum mengunarvöldum. í framhaldi af þessu starfi fól Jón Baldvin Hanni- balsson vinnuhópnum i nóvember 1988 að gera frumhönnun slíkrar vatnsveitu og ljúka því verki fyrir jól 1988.“ sagði Ingólfur Falsson, stjórn- arformaður VAS, í samtali við DV þegar formleg dæling hófst. í febrúar 1989 var undirritaður samningur milli bæjarstjórna Kefla- víkur og Njarðvíkur um stofnun Vatnsveitu Suðurnesja sf., sem þessi Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra setur dælinguna í gang. Sendi- herra Bandaríkjanna á íslandi, Charles Cobb, fylgist með. DV-mynd Ægir Már stundu munu íbúar í Keflavík og Njarðvík og á flugvellinum drekka hreint og ómengað vatn,“ sagði Ing- ólfur Falsson. ANITECH6002 HQ myndbandstæki Árgerð 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 26.950 / ” stgr. Vönduð verslun ED Afborgunarskilmálar (B FAKAFEN 11 — SIMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.