Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Side 26
38 MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i>v Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Landsbyggö h/f, Ármúla 5. Viðskiptalég fyrirgreiðsla og ráðgjöf f. fólk og fyrir- tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91- 677585, fax 91-677586, box 8285, 128. Meiriháttar hausttilboó. Örbylgjuofn, þvottavél, Silver Cross barnavagn, systkinastóll, skíði, 160 cm, skíðaskór og afruglari til sölu. Sími 627279. Vitamíngreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. ■ Emkamál Góðir dagar. Ég leita að fallegri konu, 22 28 ára, 166 173 cm á hæð, þyngd 46 56 kg. Ég hef langtímasamband í huga og gjarnan hjónaband. Ég er Bandaríkjamaður, vel á mig kominn líkamlega, í góðum efnum og tilfinn- ingalegu jafnvægi, 58 ára og ungur í anda. Ég er hlýr, næmur, einlægur, rómantískur og skilningsríkur, umhyggjusamur, glaður og léttlyndur. Ég hef gaman af tennis, skíðaferðum, fjallaferðum, strandlífi, tónlist, dansi, leikhúsi, ballett, klassískri tónlist, hljóðum_ stundum og mánabjörtum himni. Ég vænti einhverra þessara áhugamála hjá konunni. Vinsamlega sendið mynd sem sýnir fulla líkams- hæð, ásamt bréfi, til: Stuart Quarn- gesser, 116 W. University Parkway, Baltimore, Maryland 21210, USA. (Símanúmer 301-366-1137.) Vinsaml. skrifið nafn ykkar skýrt með prent- stöfum, svo og heimili og símanúmer, ef þið hafið síma. Ég skai senda ykkur mynd af mér og er reiðubúinn að koma og hitta konuna sem ég leita að. Hún má ekki reykja og verður að hafa stúd- entspróf eða samsvarandi menntun. Nauðsynlegt að hún tali ensku. 19 ára strákur óskar eftir að kynnast stelpu á svipuðum aldri með samband í huga. Svör sendist DV, merkt „K-1414“. Kvenfólk (og karlmenn) viil komast í samband við karlmenn (og kvenfólk) á Islandi. Höfum nýjan myndalista. Póstsendum. S. 652148 m. kl. 18 og 22. ■ Kennsla Sjálfstyrklng, ákveðniþjálfun. Nám- skeið í ákveðniþjálfun fyrir karlmenn hefst í Síðumúla 33 þann 18. okt. Leið- beinandi er Ásþór Ragnarsson sálfræðingur. Skráning og uppl. í sími 93-71520 á kvöldin og um helgar. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Upplýsingar og innrit- un aila daga kl. 17-19 í síma 623817. Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alia daga, öli kvöld, grunn- og framhalds- skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl. f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskóianema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spákona skyggnist í sérkennilegar spákúlur, kristala, spáspil og kaffi- bolla. Best að panta tíma með nægum fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. Fyrrverandi Álafossstarfsfólk. Arshátíð starfsmannafélagsins verður haldin með pompi og pragt laugard. 19. okt. í Hlégarði. Við bjóðum fyrrverandi starfsfékga sérstaklega velkomna ;i hátíðina. Miðar verða til söiu 14. 16. okt. í Álafossbúðinni, Vesturgötu 2, í skrifstofu Álafoss í Mosfellsbæ og í ullarþvottastöðinni í Hveragerði. Nánari upplýsingar í síma 91-666300. Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga, og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Bókhald Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Alhliða bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp- gjör. *Vsk-uppgjör. •Samningar. • Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvuvinnsla. Viðskiptaþjónustan. Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, 108 Rvk, sími 91-689299. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, iaunakeyrslur, vsk-uppgjör. skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haidi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. • Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir ó.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. ■ Þjónusta Húsbyggjendur, húseigendur. Húsa- smíðameistari getur bætt við sig smáum sem stórum verkum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-642707 og 985-29182. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið. og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). Verkstæðisþjónusta, trésmiði og lökk- un. Franskir gluggar smíðaðir og sett- ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hf., Lyngháisi 3, s. 687660 fax 687955. Allt viðhald, endurnýjun, stillingar og upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Sjáifv. hurðaopnarar frá USA. Bíi- skúrshhrðaþj., s. 985-27285, 651110. Býrð þú við trekk? Fræsi þéttilista í opnanleg fög og hurðir, vönduð vinna, löggiltur húsasmíðameistari. Einar, sími 91-642834. Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmíðameistari. Tek að mér t.d. uppslátt, parketlagnir, uppsetningar á innréttingum. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-671956. Skipulag hf., fjármálaráðgjöf. Samningagerðir/innheimtur, störfum fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög- mannsstofur. Sími 629996. Járnabindlngar. Erum vel tækjum búnir. gerum föst verðtilboð. stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf., sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun. sandspiirslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273. 641304 og 985-24708. Málaraþjónusta. Öll almenn málning- arvinna. Málum skrifstofur, íbúðir, stigahús o.fl. Skiptið við ábyrga fag- menn m/áratuga reynslu. S. 91-34779. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum. varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviögerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprunguviðg. Öl! almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr- ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn- aðarmaður, símar 75758 og 44462. Tökum að okkur parketlagnir, lofta- klæðningar, hurðaísetn., milliveggi og annan frágang innanhúss. S. 91-44817 Jens og 625136 Jóhann e. kl. 20. Flísalagnir. Vanur múrari getur bætt við sig flísalögnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1369. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla '91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Idonda Prelude '90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Ökukennsla. Kenni á Volvo 244 GL. Traust og örugg kennsla. Vel b. bíil til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alia daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsia, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hiaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kv. og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nýr Nissan Sunny '91. S. 78199,985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að- stoða við endurnýjun ökuréttinda. Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. • Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, áilistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. Hellulagnir - traktorsgröfur. Girðingar, hita-, skólp- og drenlagnir, standsetj- um lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma- vinna. S. 91-78220 og 985-32705. Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara, úrvals túnþökur. Jarðvinnsl- an. Uppl. í síma 674255 og 985-25172. Kvöld- og helgarsími 91-617423. Úði-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúð- garðam., s. 74455 e.kl. 17. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur útvegað flest það efni sem til þarf í byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta- timbur, sperruefni, steypustál, saiun o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópavogi, sími 91-40600. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- ög helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Höfum tll leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Vinnuskúr - timbur. Óska eftir ódýrum vinnuskúr, helst með töflu, einnig timbri, l"x6'' = 1.200 m og 1 'A"x4" = 600 m. Sími 91-641540 eftir kl. 18. Dálítið af einnotuðu mótatimbri til sölu. Sími 12449. ■ Vélar - verkfeeri Pedersen járnsmíðafræsari til sölu, stærð á plani 1 metri, töluvertaf fylgi- hlutum, ástand gott. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1355. ■ Parket Parketlagnir og slipanir. Öll viðhalds- vinna, gerum föst verðtilboð að kostn- aðarlausu, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-73346 og 985-34662. Kreditkortaraðgreiðslur. Parketlagnir og slipanir. Öll viðhalds- vinna, gerum föst verðtilboð að kostn- aðarlausu, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 73346, 75965 og 985-34662. Kreditkortaraðgreiðslur. Tökum að okkur parketlagnir lofta- klæðningar, hurðaísetn. milliveggi og annan frágang innanhúss. S. 91-44817 Jens og 625136 Jóhann e. kl. 20. Slípun og lökkun á gömlum og nýjum góifum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Úppl. í síma 91-76121. ■ Dulspeki Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og einkatímar. Kynningar í saumaklúbb- um og hádegisverðarfundum. Bergur Björnsson, reikimeistari, s. 613277. ■ Heilsa Námskeið í reiki, 1. stig, 19. og 20. okt- óber. Námskeið í svæðanuddi hefst 28. okt., fullt nám. Innritun hafin. Lausir tímar í svæðanuddi, ilmolíunuddi og reikiheilun. Sigurður Guðleifsson, sérfr. í svæðameðferð og reikimeist- ari. Sími 626465. Svæðameðferð og reiki. Ertu þreytt- (ur), taugaspennt(ur) eða á breytinga- aldrinum, upplagt í skammdeginu. Uppl. og tímapantanir í síma 91-814154 e.kl. 18. Geymið auglýsinguna. Gefið fótum yðar likama og sál, umönnun í amstri dagsins. Fótaað- gerðir, reiki-heilun og slökunarnudd. Tímapant. og upplýsingar í s. 75605. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Trió ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Gömlu og nýju dansamir. Árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805. NAFN BRÚÐHJÓNA: Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimnitudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta iagi á þriðjudegi. KENNITALA: HÚN 1 1 , ! 1 1 1_ 1 1 1 1 1 HANN 111111-11111 HEIMILISFANG/ SÍMI_________________________________ VÍGSLUSTAÐUR_____________ DAGUR/TÍMI_______________ BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR. NÖFN FORELDRA____________ SENDIST TIL ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.